Morgunblaðið - 07.04.1932, Page 8

Morgunblaðið - 07.04.1932, Page 8
8 MORGJNBLAÐIÐ isfielagið vii Faxaflöa (Nordalsíshús) elsta íshús landsins, stofnað 1894, er eina verslunin í Reykjavík, sem frá byrjun hefir að eins selt óblandaðar íslenskar afurðir. Seljum nú lægsta verði: Frystað 1. fl. dilkakjöt. Nýtt nautakjöt. Hakkað nautakjöt. Saltkjöt og dilkarúllupylsurnar alþektu. Hllar vikur eru alíslenskar i Nordalsíshfisi. Sími 7. Sími 7. Trjesmiðja Hlagnnsar Jónssonar, Vatnsstíg 10 A — Símar: 593 og 1904. S m i ð a r: f Glugga: Venjuleg gerð. — Amerísk gerð (Renniglugga). — Yfirgreyptir. Einnig úr olíusoðnu efni. L . Útihurðir úr Teak, Oregon Pine eða Furu. Innihurðir úr Oregon Pine eða Furu. i Einnig sljettar (Funkis). AIIs konar lista til húsa. i Eldhúsinnrjettingar. Stiga, Stigahandrið og Stólpar. Skíði, Skíðasleða. Efni fyrirliggjandi: Teak, Mahogni, Oregon Pine. Tll lnnflyl|enda. Samkvæmt reglugerð f jármálaráðuneytisins, dags. 17. febrúar 1932, er ekki tekið á móti innheimtum í bönkunum, nema þeir, sem innheimturnar eiga að greiða, hafi áður trygt sjer hjá bönkunum erlendan gjaldeyri til greiðslu á þeim, eða hið innheimta fje verði með samþykki eigenda innheimtanna lagt í lokaðan reikning í íslenskum krónum, og sje það á valdi bankanna ,hvenær þeir peningar verði greiddir erlendis. Innflytjendur eru því aðvaraðir um það, að hafa trygt sjer gjaldeyri fyrir vörum þeim, er þeir ætla sjer að ílytja inn. Beiðnir um erlendan gjaldeyri skal senda til gjaldeyr- isskrifstofu bankanna, sem hefir aðsetur í herbergi nr. 2 á þriðjuhæð í Landsbankahúsinu, og er opin fyrst um sinn tvær stundir á dag, frá 10 árdegis til 12 á hádegi. Landsbanki íslands. Útvegsbanki íslands Allir mnna A. S. I. íslenskur matur. FIMTUDAGSMATUR NR. I. (Handa 5—6 manns). Saltk.jiit, kartöflur og brætt flot. Skyr. Saltkjöt og kartöflur. Verð kr. a. 2. kg. saltkjöt 2.40 1.5 kg. kartöflur 0.53 Kr. 2.93 Saltkjötið afvatnað í 1—2 sól- arhringa og soðið hæfilega mikið. Skorið niður og látið öðrum meg- in á fat, og kartöflurnar hinum megin. Borðað með hræddu floti. Skyr. Verð kr. a. 1 kg. skyr 0.88 14 Itr. mjólk 0.22 V4 Itr. rjómi 0.60 100 gr. sykur 0.06 Kr. 1.75 FIÍMTUDAGSMATUR NR. II. (Handa 5—6 manns). Hangin bjúgu og kartöflur. Verð kr. a. 1 >4 kg. hangin bjúgu 1.88 Tl/o kg. kartöflur 0.53 Kr. 2.41 Bjúgun eru þvsegin vel og soðin í vatni í 1—2 tíma. Það er mjög mismunandi bve langa suðu þau þnrfa. Hkorin í sneiðar og látin öðrum megin á fat og kartöflur hinum megin. Borðað með flotinu at bjúgunum. Mysugrautur. Vei’ð kr. a. •V Itr. slátursyra. Vi ltr. vatn. 100 gr. kartöflumjöl og’ vatn 0.07 Ca. 100 gr. sykur 0.06 Iíauður ávaxtalitur 0.03 1 Itr. mjólk 0.44 Kr. 0.60 Slátursýran er sigtuð á fínu sigti eða klút. Hituð með vatninu. Það ■i ekki liæg't að segja nákvæmlega nm hve mikið má blanda sýruna, það fer eftir smekk. Gott er að nota nýja mysu. Ávaxtalitur er látinn í sýruna svo hún verði fa'l- Hfintýra prinsinn. Karli hertoga þótti því mikill fengur í því, er Antonius trúlofað- 'st! Katrínu. Katrín af Bourbon var fögur '-ona og liugði Karl hertogi að liún nmndi geta haft taumhakl á Antoniusi. er var mjög strangur og siðavandur við sjálfan sig og aðra . Um .Jóhann greifa og Armagnae var öðru máli að gegna, það vissu allir, að hann var fús til sarnn- inga ef því var að skifia. Hann hafði svikið Lúðvík konung ellefta á Prakklandi og gengið í bandalag við Karl af Burgund, dvaldi hann um þessar mundir í Bryssel við h:rð Karls. Hann var hugfanginn af Katrínu priusessu, eins og svo margir, bæði fyr og síðar. Antonius óraði ekki fyrir neinn, er miður mætti vera í fari unnustu hans. hann treysti á sakleysi hennar. — Aft.ur á rnóti hafði hertoginn orðið þess var, að hún var ekki við eina f.iiWina feld. Pór 'hann því kvöld oitt í jiilímánuði til Antoniusar í þeim erindum að ræða um þessi mál við hann. Antonius sat í vinnu- stofu sinni 5 höllinni í Bryssel og lega rauð. Kartöflumjölið er lirært út í köldu vatni og látiö út í sýr- una þegar liún sýður. Hrært í þar iil sýður aftur. Sykur látinn í eft- ir smekk. Helt í skál og sykri stráð á svo ekki komi skán. Borð- aður kaldur með mjólk. Þessi grautur er mjög góður og ætti að fcorða hann mikið hjer á landí, þar sem við höfum svo litlar ástæður til að búa til grauta, nema úr ávöxtum, sem við verðum að kaupa svo dýru verði. FÖSTUDAGSMATUR NR. I. (Handa 5—6 manns). Eggjasúpa. Reyktur fiskur með kartöflum og hrærðn smjöri. Eggjasúpa. 2.5 ltr. nýmjólk Verð kr. a. 1.10 2—3 egg 0.40 50 gr. hveiti 0.02 50 gr. sykur 0.03 VL stöng vanilja 0.12 % tesk. salt 0.01 Kr. 1.68 2 Itr. af mjólkinni er hitað með vanillustönginni. í stað vanillu- stangar er liægt að nota vanillu- dropa. Þeir eru ekki soðnir með. Hveitið er hrært í sundur með köldu mjólkinni sem eft.ir er. Þeg- ar hin mjólkin sýður með vanill- unni er jafningurinn látinn í og hrært vel í á meðan. Soðið í 10 mínútur. Eggin eru aðskilin, ranð- i.rnar hrærðar við sylturinn, livít- an stífþeytt. Saltið látið í mjóllt- ina og henni hrært smátt og smátt út í eggjarauðurnar og helt í pott- inn aftur. Eggjahvítan látin með teskeið ofan á súpuna í pottinum, Jlátið inn í volgan bakarofn þar til eggjahvítan er stíf og ljós- brún. Það er gott að hafa soðnar sveskjur eða rabarbara með súp- nnni, og er ]iað þá soðið í sykur- vatni. Reyktur fiskur með kartöflum og hrærðu smjöri. Yerð kr. a. 2 kg. reyktur fiskur 1.00 1 kg. kartöflur 0.35 150 gr. smjör 0.48 Kr. 1.83 var að lesa þegar hertoginn kom. inn. Hann var fríður maður og vel að sjer gjör um flesta hluti, það var hjart yfir honum, og hvar sem hann fór flutti hann með sjer unað og.frið. . / Hertoginn dró ekki á langinn að kveða upp erindið, liann var ekki fyr kominn inn úr dyrunum en liann sagði: — Ef jeg væri í þín- um sporum og væri trúlofaður konu, sem ekki væri svo sjerlega vönd að virðingu sinni , mundi jeg ekki láta það óátalið til lengdar, ao hún virti ekki heit sitt. Antonjus Ijet sjer hvergi bregða og spurði með sinni venjnlegu ró. — Hver er það sem ekki virðir lieit sitt? — Hver! hrópaði Karl hertogi æstur, unnusta þín, við hvern hekl- ur þu að jeg eigi annan en hana ? Antonius greifi andvarpaði og mælt.i glaðlega: — Á jeg að álasa henni fyrir það, að hún ber ekki fulla virðingu fyrir mjer, jeg verð að reyna að vera verður ást.ar hennar og' þá tekst mjer sennilega að vinna traust hennar og virð- ingu. í sama mund tók Antonius greifi fjaðurpenna og benti hertöganum íslenskar vörur góðar og ódýrar: Smjör, kr. 1.40 pr. kg.. _ Ostur frá 0.95 pr. \/> kg. Hærsuegg, Andaregg. Kartöflur og Gulrófur í lausri vigt. Hamarbarinn rildingur í pk^ Freðfiskur. TlRiFVINÐI Lauíraveg 63, Sími 2393. EGGERT CLAESSEIST hæstarjettarmálaflutningsmaCur Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h. Fiskurinn er skorinn í mátuleg" stykki og þveginn vel. Soðinn, og ef þörf er, er hann saltaður. Roð og bein er tekið úr fiskinum og' honum raðað á fat og kártöflun- um ut.an um. Smjörið er iirært lint, látið f glerskál og borið með fiskinum. FÖSTUDAGSMATUR NR. II. (Handa 5—6 manns). Grasamjólk. Saltfiskur með kartöflum og floti. Grasamjólk. Sjá mánudagsmat nr. T. Saltíiskur með kartöflum og floti. Verð kr. a. 2 kg. saltfiskur 0.56 750 gr. gulrófur 0.30 750 gr. kartöflur 0.25 150 gr. flot 0.20 Kr. 1.31 Saltfiskurinn er afvatnaður og soðinn. Gulrófurnar og kartöflurn- ar eru einnig' soðnar. Roð og hein: er tekið áf fiskinum og honum raðað á fat. og kartöflurnar og rófurnar utan með. Borðað með bræddu floti. á, bókfellsörk er lá fyrir framaii hann á borðinu og sagði: — Hjer er byrjunin, Petrarca mun hjálpa, mjer í starfi mínu. — Petrarca, hver er það ? spurði hertoginn, og var ekki að sjá á honnm, að hann væri neitt ánægð- ui yfir þessum skrifum vinar síns. —• ítalskt skáld, sem nú erdáinn. — Skáld, sagði hertoginn og bar röddin vott um fyrirlitningu. — Hann er meiri en við báðir til saraans, mælti greifinn. Það var ekki í fyrsta sinni, sem Karl kertoga grunaði að frændi hans og vinur liefði lausa skrúfu. — Kvæðagutlari, sagði hertog- inn. Þá var greifanum nóg boðið, hann mælti: — Kvæði Petrarca munu vera í minnum höfð og elsk- uð í aldaraðir, menn munu hlýða á raust. hans löngu eftir að lög' þín eru f'allin í gleymsku, og við orðnir að dufti. Hvað er keisara- tign hjá slíkri gáfu, sem hinni sönnu skáldskapargáfu, hver er sá. er ekki mundi fús til að skifta? — Það mundi jeg ekki vilja. raælti hertoginn. —- Hvað segirðu, Karl, þú kem- ur mjer í mikinn vanda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.