Morgunblaðið - 03.05.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.05.1932, Blaðsíða 1
Vlkubl.8: Wold. 19. árg., 100. tbl. — Þriðjudaginn 3. maí 1932. Isafoldarprentsmiðja b.1. StiwAi Mé Baráttan milli ástar og skyldu. Afar spennandi leynilögreglumvjtid í 8 þáfctum. Aðálhlutverk Iéika: Glive Brook — Fay Wray. Talmyndafrjettir. — Söngmynd. — Teiknimynd. fl CHARBAINE' Sumarfagtiað heldur klúbburinn í Iðnó næsta laugárdagskvöld. Hljóm- sveit frá líótel ísland og Bernburg spila. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á morgun (mið- vikudag) og fimtudaginn frá kl. 4—7 síðd. Andriðsey í Hvalfirði er til leigu mx þegar. Hlunnindi: Æðardúnn um 70 pund. Lundaveiði mikil. Táða um 200 hestar og ágæt haustbeit fyrir f je. Tilboo sendist. Ölafnr Bjarnasoii. Brautarholti. Suber-Scandia 40 ha. bátamótor, sem nýr, til sölu fyrir hálfvirði. Hjörtnr Fjelösted. Sími Ö74t Málarasveinaiielag Reykjavlkur heldur fund að Hótel Borg föstudaginn 6 þ. m. kl. 8 síð- degis, vegna iðnsambandsins. Skírteini iðnsambandsins verða af hent meðhmum beim, sem haf a iðnpróf eða sveins- brjef og æskja upptökU, er hjer með boðið. STJÓRNIN. „•.•••......•••.....••••!•«.....HH».t.....•.....t| • • Timburverslun P. W. Jacobsen & Sön. Stofnuð 1824. Slmnafnl i Oratlfuru — Carl-Lundsgad*, Kobanhavn C. j; Selur timbnr í ¦torri og tmæari ¦endingxun fra KaupmhöfB. Eik til ¦kipumítfe. — Einnif heiU ikiptfarma fra SvíbjóB. Hefi verslaö viö ísland í 80 ár. ••^* •••••• ••••••• Hótel Borg. I' dag með kaffinu heitar pönnukökur með þeyttum rjóma. — Á morgun? Dagheimilið í QrŒnuborg hefst seint í þessum mánuði. Þeir, .sem vilja ráða börnin sín þar, snúi sjer til forstöðukonunnar. J'orbjargar Arnadóttur, Miðstræti 8, sími 898, viðtalstími frá 6—7 síðd. virka daga. Stjórn Sumargjafar. V0LV0 vörubílar og fólksbílar, hafa ekM hækkað í verði. . Volvo-bílarnir eru sænskir, enda bera þeir af öðrum bíl- ^um hvað styrkleika og gæði snertir. Varahlutir ávalt fyr- irliggjandi. Halldór Eiríksson. Hafnarstræti 22. Sími 175. Gísli Pálsson læknir, verður til viðtals í Keflavík á hyeríum fimtudegi í húsi Olafs J. A. Olafssonar kaupmanns. Hðalfundur knattspyrnufjel. „PRAJtt" verður haldinn í dag (þriðjud.) kl. 8Va síðd. í Varðarhúsinu. Dagskrá satnkvæmt fjelagslög- unuan. Aríðandi að allir fjelagsmenu mæti á fundinum. Nýlll „Fram" fjelagsblað er komið út og verður sent fjelagsmönnum. Ef einhverjir skyldu ekki fá það, eru {þeir beðnir að vitja þess á aðal- fnndinn. STJÓRNIN. Nyja Bíó 5 ára ástarbindindi. (Nie W'iqderlieb&). Þýsk tal- hljóm- og söngvakvikmynd í 9 þáttum. Tekin af Ufa. Aðalhlutverkin leika: Harry Liedtke, Lilian Harvey og Felix Bressart. AUKAMYND: Hermannaæfuttýri. Amerísk talmynd í 2 þáttum. Leikin af skopleikaranum Slim Sommerville. Siðasta sinn. Alúðar hjartans þakkir færi jeg öllum hinum mörgu vinum og vandamönnum ei^sýndu ckkur hluttekningu og mikinn sóma við jarð- arför konu mitinar og <uik þess gáfu mjer minnangargjafir um haua til góðra stoinaua. Vegna sjáífs mín og barna minna. Pjetur Hjaltested. Jarðarföv elsku drengsins. okkar, Ólafs, fer fram miðvikudag þ. 4 maí frá dómkirkjunni og hefst með húskveðju kl. 1 síðd. að heimili okkar, Stýrimannastíg 8, Þeir, sem hefðu í hyggju að gefa krans, eru vinsamlega beðnir að Iáta andvirðið renna í Minningarsjóð Landspítalans. Margrjet Schram. Arni Guðmundsson. Skólahnsið á Kljebergi í Kjalameshreppi er iaust til íbúðar í sumar. Hentugt til veitinga. Tilboð sendist ðlafnr Bjaniason. Brautarholti. Bókaversian Sigfnsar Eymnndssonar hefir sett á stofn dálitla bóka- og ritfangabáð í husinu nr. 34, við Laugaveg, sem heitir Bókabúð Ansturbajar B. S. E. Búðin verður opnuð mánudJaginn 2. maí, og vería þar seldar sömu vörur með sama verði sem í Bókaverslnn Sigfúsar Eymnndssonar. Austurstrs^i 18. Sendiferðabíllinn er til sölu. Tilboð óskast fyrir 7. þ. m. fílabeinskambar þunnir og þjett tentir. HöfuC- kambar, fleiri gerðir. Plöttrlounb- a.r, sjerstaklega gerðir til þeœ a6 hreinsa flösu úr hárinu og halda því hreinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.