Morgunblaðið - 03.05.1932, Side 1
IsafoldarprentsmiSja kf.
Vikublað: lsafold.
19. árg., 100. tbl. — Þriðjudaginn 3. maí 1932.
Baráttan milli ástar og skyldu.
Afar spennandi leynilögreglumynd 1 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Clive Brook — Fay Wray.
Talmyndafrjettir. — Söngmynd. — Teiknimynd.
„CHABMAIWE**
Snmarfagnað
heldur klúbburinn í Iðnó næsta laugárdagskvöld. Hljóm-
sveit frá Ilótel ísland og Bernburg spila.
Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á morgun (mið-
vikudag) og fimtudaginn frá kl. 4—7 síðd.
Andriðsey
í Hvalfirði er til leigu nú þegar. Hlunnindi: Æðardúnn um 70 pund.
Lundaveiði mikil. Táða um 200 hestar og ágæt haustbeit fyrir fje.
Tilboð sendist.
Ölafnr Bjarnason.
Brautarholti.
Snber-Scandla
40 ha. bátamótor, sem nýr, til sölu fyrir hálfvirði.
Hjfirlnr Fjelðsted.
Sími 674.
Ulálarasveinafielag Reykjavíkur
heldur tund að Hótel Borg föstudaginn 6 þ. m. kl. 8 síð-
degis, vegna iðnsambandsins. Skírteini iðnsambandsins
verða afhent meðlimum þeim, sem haf a iðnpróf eða sveins-
brjef og æskja upptökú, er hjer með boðið.
STJÓRNIN.
•••••••••••••••••«•••••••••••••*•••....•••••••••••
:: :
Tiifibupverslun
jj P. W. Jacobsen & Sttn. j
jj Stofnuð 1824. 2
22 Simnofnii Gronfuru — Carl-Lundogada, Kðbonhavn C. 2
• • •
• • •
22 Belur timbnr f rtærri og imæmri ■endingxun frá Kanpmhöfn. 2
•• •
:: Eik tíl ekipMmíQft. — Hánni* heila ikipifarma frá Svíþjóö. :
• • •
• • •
•• Hefi verslað við ísland í 80 ár. •
:* •
•••••••••••••••••••••••••••••••*•»••••••••••••••••••••
•*•••••••••••••••••••••••••••••••••••• ••••••‘••« •••••••
Hótel Borg.
í dag með kaffinu heitar
pömrakökur með þeyttum
rjóma. — Á morgim?
Dagheimilið
í Qrænuborg
liefst seint í þessum mánuði. Þeir,
sem vilja ráða börnin sín þar,
snúi sjer t.il forstöðukonunnar.
I’orbjargar Arnadóttur, Miðstræti
3, sími 898, viðtalstími frá 0—7
síðd. virlta daga.
Stjórn Sumargjafar.
V0LV0
vörubílar og fólksbílar, hafa
ekki hækkað í verði.
Volvo-bílarnir eru sænskir,
enda bera þeir af öðrum bíl-
s um hvað styrkleika og gæði
snertir. Varahlutir ávalt fyr-
irliggjandi.
Halldfir Eiriksson.
Hafnarstræti 22. Sími 175.
Bísli Pálsson
læknir,
verður til viðtals í Keflavík á
liverjum fimtudegi í húsi Ólafs J.
A. Ólafssonar kaupmamvs.
flðalfuodur
knattspyrnufjel. „FRAM“ verður
iialdinn í dag (þriðjud.) kl. 8V2
síðd. í Varðarliúsinu.
Dagskrá samkvæmt fjelagslög-
vmum.
Áríðandi að allir fjelagsmenn
mæti á fundinum.
Nýltl
,.Fram“ fjelagsblað er komið út
og verður sent fjelagsmönnum. Ef
einhverjir skyldti ekki fá það, eru
(þeir beðnir að vitja þess á aðal-
fundinn.
STJÓRNIN,
Nyja Bíó
5 ára ástarbindindi.
(Nie Wiederliebe).
Þýsk tal- hljóm- og söngvakvikmynd í 9 þáttum.
Tekin af Ufa. Aðalhlutverkiij leika:
Harry Liedtke. Lilian Harvey og Felix Bressart.
AUKAMYND:
Hermannaæfiittýri.
Amerísk talmynd í 2 þáttum. Leikin af skopleikaranum
Slim Sommerville.
Stðasta sinn.
Alúðar hjartans bakkir færi jeg öllum binum mörgu vinum og
vandamönnúm er-sýndu okkur hluttekningu og miltinn sóma við jarð-
L>*. .••• ■
arför konu vnimiar og auk þess gáfu vnjer minnangargjafir um hana
iil góðra stoínana. Vegna sjáífs mvn og barna minna.
Pjetur Hjaltested.
Jarðavfi)-. elsku drengsins okkar, Ólafs, fer fram miðvikudag þ.
4 maí frá dómkirkjunni og hefst með húskveðju kl. 1 síðd. að heimili
okkar, Stýrimannastíg 8,
Þeir, sevn liefðu v hyggju að gefa krans, evu vinsamlega beðnir að
láta andvirðið revvna í Minningarsjóð Landspítalans.
Margrjet Schvam. Árni Guðmundsson.
Skólahnstð á Kljeberyi
í Kjalarvieshreppi er iaust til íbúðar í sumar. Hentugt til veitinga.
Tilboð sendist
Ölalnr Bjarnason.
Brautarholti.
Bókaverslnn Slglósar Eymnndssonar
hefir sett á stofn dálitla bóka- og ritfangabúð í húsiöu
nr. 34, við Laugaveg, sem heitir
Bókabúð Anstnrb»iar
B. S. E.
Búðin verður opnuð mánudaginn 2. maí, og verða
þar seldar sömu vörur með sama verði sem í
Bökaverslun Sigfúsar Eymnndssonar.
Austurstræti 18.
SBMCHR
'filabeinskambarl
þunnir og þjett tentir. HÖfuO-
kambar, fleiri gerðir. Flönukamb-
ar, sjerstaklega gerðir til þeas að
hreinsa flösu úr hárinu og halda
því hreinu.
Sendiferðabíllinn er til sölu.
Tilboð óskast fyrir 7. þ. m.