Morgunblaðið - 03.05.1932, Síða 4
I
*
MORGUNBLAÐIÐ
Huglýslngadagbðk
Borðið íslemsku síldina. Höfum
aife. konar síldartegundir, einnig
mf-þi ýsu. steinbít, smábátafisk og
»»»irgt fleira. Sparið peninga og
vewífiíð við Fisksölufjelag Reykja-
vðkiir.' Símar 2266, 1262.
&thugið! Hattar harðir og linir,
búfnr, manchettskyrtur, sokkar,
vintíuföt og fleira með iœgsta
verjði. Hafnarstræti 18. Karlmanna
hattabúðin. Binnig gamlir hattar
gerðir. sem nýir.
Dagbók.
I. O. 0. F. Rb. st. 1. Bþ. 81538y2
— I.
Veðrið (mánudagskvöld kl. 5) :
Stilt og lieiðríkt veður er nú um
alt land og hiti víðast 7—8 st. Lítur
út fyrir að góðviðri og svipað veð-
urlag muni einnig haldast á morg-
un. —
Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg
N-gola. Bjartviðri.
Knattspyrnuf jel. Víkingur. Æf-
ing hjá 3. flokki kl. 8 og 2. flokki
kl. 9 í kvöld. Æfingataflan er
komin út og sækist til stjórnar-
innar.
Farþegar með Dettifossi frá út-
löndum voru fimtán, þar á meðal
Bjarni Guðmundsson blaðamaður,
Olafur Proppé kaupmaður, Walter
Sigurðsson konsiill og frú, Ben. S.
Þórarinsson kaupmaður, ungfriirn-
ar Nanna Proppé og Sigríður
Claessen.
Útvarpið í dag: 10.00 Veður-
fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 12.30
Þingfrjettir. 16.00 Veðurfregnir.
19.30 Veðurfregnir. 19.40 Grammó-
fónsöngur: Óperulög. 20.00 Klukku
sláttur. Erindi: Um eldfjöll, III.
(Guðm. G. Bárðarson). 20.30 Frjett
ir. 21.00. Einsöngur: Daníel Þor-
kelsson Grammófón: Píanó-kon-
sert í G.-dúr, eftir Beethoven.
RHnnið
AS trúlofunarhringar era happ
■alastir og bestir fr&
Signrþór Jónssyni.
Atuturstreti 8. Rvík.
Sænska
flatbranðið
•r komið aftnr.
Mýr silungur, nýskotinn svart-
fu^l, ný ýsa og steinbítur, ísl.
smjör í kílóstykkjum, ásamt mörgu
fleiya. Símar 1456, 2098 og 1402.
fiAÁiði Baldvinsson.
Býskotinn svartfugl ásamt
eiörgum nýjum fiskitegundum,
fsaHfe . daglega í Fiskbúðinni á
ilverfísgötu 37. Sími 1974.
Munið fisksöluna á Nýlendugötu
14. Sími 1443. Kristinn Magnússon.
Taska, saumuð, með 170 kr. í,
tapáðist á leið frá Efnalauginni til
Tóiaasar Jótíssonar kaupmanns
). Skilist til Þórdísar Ijós-
tr.'Kbir.
w íbúð, óskast 14. maí. Upp- j
lásingar gefur B. Benónýsson.
S;nai 964 t-il kk 7.
Rabarbarhnúðar til sölu á Frí-
kirkjuveg 3. Sími 227.
Xvö kvenreiðhjól, lítið notuð, til
eöln, ágæt fermingargjöf, M. Buck,
S^jlavörðustíg 5,
Allar viðgerðir á reiðhjólum og
grammófónum bestar á Skóla-
vöriSu.stíg 5. M. Buck.
Sinhleypur maður, duglegur,
vanijr sveitavinnu, getur fengið
ársyist. Upplýsingar í herbergi
209 í Hótel Borg kl. 4—6 í dag.
Munið að „Flóra“ hefir fjölda
af trjáplpntum: Skógbjörk. sijf-
urreyni, re.Ami. gulvíði, rauðber,
sólþer, spirea. hyldetrje, rósir,
syren, dvergbeinvið, geitþlað og
flffi^a, Sími 2138.
Munið, að besta fiskinn fáið þið
á Nönnugötu 5. Sími 655.
„Orð úr viðskiftaináli“ er nauð-
•ynleg handbók hverjum verslun-
armanni. ----- Fæst á afgreiðslu
Morgunblaðsins.
Vindlar í kössum og stykkjavís
knupa þeir aftur sem reynt hafa í
Tóbakshúsinu, Austurstræti 17.
eru framleiddar úr hreinum urta-
efnum; þær hafa engin skaðleg
áhrif á líkamann, en góð og styrk-
jandi áhrif á meltingarfærin.
Bðiinpillur hreinsa skaðleg efni
úr blóðinu. — Sólinpillur hjálpa
við vanlíðan, er stafar af óreglu-
Irígum hægðum og hægðaleysi.
Notkunarfyrirsögn fylgir
hverri dós.
jf*st hjá hjeraðslæknum og öllum
lyfjabúðum.
Fjelag útvarpsnotenda heldur
framhalds aðalfund í kvöld kl.
8V2 að Hótel Borg, herhergi 103.
A fundinum fer fram prófkosning
á manni í útvarpsráð. Einnig verð-
ur rætt um fyrirspurnir útvarps-
ráðsins, er birtust hjer í blaðinu
fyrir hélgina. Allir útvarpsnotend-
ur eru velkomnir á fundinn.
Málarasveinafjelag Reykjavíkur
Iieldur fund á föstúdaginn í Hótel
Borg vegna iðnsambands hvgginga
manna í Reykjavík (sjá augl. í
blaðinu).
Sparisjóður Reykjavíkur og ná-
grennis fer vel á stað. Daginn,
sem hann var opnaður voru af-
lientar sjötíu sparisjóðsbækur.
Sænskt skip er nú að ferma á
Akureyri fyrra árs síld og á að
flytja til Siglufjarðar til bræðslu í
síldarverksmiðju ríkisins. Er talið,
að ekki sje hægt að selja þessa
síld erlendis. Nokkrir verkendur
hafa krafist löghalds á talsverðum
hlutg síldarinnar vegna ógreiddra
verkunarlauna Síldareinkasölnnn-
ar. (FB.).
Aðalfundur knattspymufjelags-
ins „Fram“ v.erðnr haldinn í kvöld
kl. 8V2 í Varðarhúsinu. — Nýtt
„Fram“ fjelagsþlað er komið út,
og fjallar það um ýms fjelagsmál
og annað, er við kemur knatt-
spvmu. Ritstjóri er Kjartan Þor-
varðsson. BÍaðið er prentað á á-
gætan pappír, og mjög góður frá-
gangur á því í alla staði. Það
verður sent ókeypis til allra fje-
lagsmanna. Æfingatöflu „Fram“
ásamt skrá yfir öll mótin í sumar
'i- verið að prenta, og geta. menn
syo fengið hana hjá stjóm fje-
lagsins.
Alþýðubókasafn Reykjavíkur á-
minnir alyarlega þá, sem burtu
fara úr bæn\im, um að skila áður
öllum bókum, sem þeir kunna að
hafa fengið frá safninu, og skila
þeim sjálfir, því aðrir gleyma að |
skila þeim.
Skipafrjettir. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn í dag áleiðis til
Leith. — Goðafoss og Lagarfoss
eru á útleið. — Selfoss kom til
Hull á sunnudaginn og fór þaðan
aftur í gærkvöldi.
Fimtugsafmæli átti Guðlaugur
Skúlason, Hverfisgötu 106 1. maí
síðast liðinn.
f dag er firmað Helgi Magnús-
son & Co. 25 ára.
Heimatrúboð leikmauna. Almenn
samkoma á Vatnsstíg 3, annari
hæð, í kvöld kl. 8.
Brúarfoss fór til Vestfjarða í
gærkvöldi. Farþegar voru nær 50,
þar á meðal Kristján Ó. Skagfjörð
heildsali, Bjöm Hjaltested, Már
Benediktsson, Trausti Árnason, Ól-
afur Einarsson.
Fimleikakeppnin fór fram í f. R.
húsinu á sunnudaginn. Voru kepp-
'ndur átta, 5 úr f. R. og 3 úr K.
R. — Fræknastur reyndist Jón
Jóhannsson úr í. R. og er hann nú
(fimleikameistari íslands.
Drengjahlaup Ármanns fór fram
á sunnudaginn og fóru svo leikar
að K. R. vann það með 39 stigum.
Glímufjelagið Ármann fekk 40
stig. Knattspyrnufjelagið Haukar
í Hafnarfirði 63 stig, en fjórða
fjelagið, sem feeppti, í. R., kom
j ckki til greina vegna þess að full
sveit kom ekki að marki frá því.
Skjótastur varð Gísli Kjærnested
úr Ármann á 8 mín. 27 sek. og er
það nýtt met í þessu hlaupi. Næst-
ur var Nicolai Grímss. úr Haukum,
Hafnarfirði á 8 mín 33 sek. og
þriðji Teitur Guðjónsson úr K. R.
á 8. mín. 34.2 sek. Þessir þrír
fengu allir verðlaun.
Sundnámskeið f. S. f. hófst í
gær og taka þátt í því 31 nem-
endur og eru þeir víðs vegar af
landinu. — Kensla fer fram kl.
9—lly2 á 'hverjum morgni inni í
Sundlaugum og þess vegna verða
Sundlaugarnar lokaðar almenningi
á þeim tíma. Námskeiðið stendur
í mánuð og að því loknu fá nem-
endur vottorð um sundkunnáttu,
sem á að verða þeim meðmæli til
''ss að getp, orðið sundkennarar
þegar þeir koma heim í sína sveit.
Knattspyrnukappleik þreyttu á
súnnudagmn á íþróttavellinum,
Valur og Danska íþróttafjelagið.
Veður var ágætt, leikurinn fjörug-
ur og margir áhorfendur. Urslitin
urðu þau, að Valur sigraði með
6:0 mörkum.
Höfnin. Á sunnudaginn komu
hingað 8 færeyskar skútur. Selja
sumar afla sinn hjer. — Tveir
franskir togarar komu á sunnu-
daginn og tveir í gær, allir til
þess að fá sjer þol og salt. — Tveir
enskir togarar komu í gær. — Esja
kom úr s(randferð á sunnudag-
inn. — Dettifoss kom frá útlönd-
um í gærmorgun.
Togararnir. Af veiðum komu í
gær Karlsefni, Hafsteinn og Geir,
allir með góðan afla. Þórólfur kom
inji í fyrradag með. slasaðan mann.
Hafði hann lent í botnvörpuvírn-
um og meiðst mikið á fæti.
Mr. Ligner, sá er hingað kom í
fyrrahaust til að, annast um upp-
setningu á fótstalljnum undir lík-
neski Leifs heppna, er nýkominn
hingað aftur, til að setja líkneskið
á stallinn Var líkneskinu komið
fvrir á stallinum í gær En óvíst
er hvenær það verður afhjúpað.
Varðarfundinum, sem átti að
verða í kvöld, verður frestað af
sjerstökum ástæðum. Verður aug-
lýstur seinna.
Sundfjelagið Ægir mintist 5 ára
afmælis síns á sunnudaginn með
veislu og dansleik í Hótel Borg.
Sátu það hóf milli 30 og 40 menn
'g konur og fór það hið besta
fram. Margar ræður voru fluttar
'y stóð veislan frá kl. 6 til mið-
mettis.
Hjálpræðisherixm. Samkoma í
kvöld kl. 8%. Allir velkomnir!
Annað kvöld kl. 8V2 verður sam-
koma fyrir hermenn og nýfrelsaða.
islenskar vðrur
góðar og ódýrar:
Smjör, kr. 1.40 pr. % kg...
Ostur frá 0.95 pr. kg.
Hænuegg, Andaregg.
Gulrófur
í lausri vigt.
Hamarbarinn riklingur í pk.
Freðfiskur.
TIRiFMWm
Laujrave/? 63. Sími 2393.
Ef þjer þnrflð
að fá unnið í görðum, þá hringið
í síma 1159.
Nýlt
nantakjðt.
Isl. Egg á 0.15 aura.
Benedikt B. Quðmundsson k Ce
Sími 1769. Vesturgötu 16.
LXXXI.X.
♦
Færilýsnar.
BTóudi af Þelamörk kom inn í
skrifstofu Pjeturs amtmanns í
Friðriksgáfu. Þar voru skrifarar
þrír. Vildu þ#ir henda gaman að
bónda. «
Einn þeirra kleip í treyjuboð-
ung karls, og ljest taka þaðan eitt-
hvað, um leið og hann segir:
„Þarna er færilús á þjer“. —
Bóndi skimar eftir því sem tekið
var. En þá leikur annar skrifar-
inn hið sama. Bóndi skimar til
hans. En í því þykist þriðji skrif-
arinn taka þriðju færilúsina.
Þá verður bónda að orði: „Nú,
það er eins og jeg sje innan um
sauðfje!‘ ‘
Á dansleik, sem haldinn var í
Prag fyrir skemstu, vildi svo til að
maður uokkur dansaði ekki fyrsta
dans við konu sína. Hún reiddist
þessu ákaflega, fór af dansleikn-
um beint á lögreglastöðina og
ákærði mann sinn fyrir það, að
hann hefði framið morð fyrir ell-
efu árum. Maðurinn var tekinn
fastur og meðgekk glæpinn þegar.
Viðgerðir, breytingar og;
nýjar lagnir.
Unnið fljótt, vel og ódýrfe.
JfUfns Bjðrnsson.
Austurstræti 12.
2 stórar
íbúðir
til leigu frá 14. njaí n.k. Tilboff
merkt ,,íbúð“, leggist inn á A..
S. í. —
TENNIS-
boltar. — Kr. 1,25.
SportvörHhús Reykjavtkur.
E.s. Lyra
fer hjeðan fimtudaginn 5, mai, kL
6 síðd., til Bergen, ujn Vestmajm-
eyjar og Thorshavn,
Flutningur afhendist fýrir kl. ©
á miðvikudag.
Farseðlar sækist sem fyrst.
Hlc. Biarnason & Smlth.
Líftryggið vður
hjá því fjelagi, sem aldrei flytur-
peningana út fyrir landssteinana.
Andvaka.
Sími 1250.
Verðskrá.
Vatnsglös 0.50.
Bollapör, 0.45.
Desertdiskar 0,35.
Teskeiðar 2. turna OjðO.
Matskeiðar, alp. 0,75.
Gaffla, alp. 0,75.
Matskeiðar 2 turna 1.75
Gaffla, 2, turna 1.75.
Desertslceiðar 2. t. 1.50.
Desertgaffla 2. t. 1.50,
Borðlmífa, ryðfría 0.90
Dömutöskur, 5.00,
Herra-vasaúr 10.00,
Grammófónar 15.00:
Blómsturvasa 0.75.
Pottar alum. m. loki 1.45,
Alt rneð lægsta verði hjá
K. Enrsn i Wnnn
Bankastræti 11.