Morgunblaðið - 05.05.1932, Side 1

Morgunblaðið - 05.05.1932, Side 1
jEamlr Baráttan milli ástar 09 skyldu. Afar spennandi leynilögreglumynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Clive Brook — Fay Wray. Talmyndafrjettir. — Söngmynd. — Teiknimynd. Mynd þessi verðsr sýnd í dag á alþýðnsýningn k(. 7 og 9 í siðasta sinn. Á barnasýningu kl. 5, verður sýnt: Chaplín I haminpínleit. Dutlungar ástarinnar hin ágæta ástarsaga eftir Ph. Oppenheim, kemur út á morgun. Verð 3 kr. Það tilkynnist hjer með, að elskulegur eiginmaður og faðir, Tómas Finnsson, andaðist á Landsspítalanum 3. þ. mán. Kona og börn. •Tarðarför okkar kæra föður og tengdaföður, Eiríks Pálssonar frá Eyrarbakka, fer fram frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 7. þ. m. kl. 1 e. h. — Rveðjuathöfn fer fram föstudaginn 6. þ. mán. kl. 4 síðd. á beimili hans, Bergþórugötu 13. Reykjavík, Börn og tengdabörn. Cbarmaine" Aðgöngnmiðar að dansleiknnm í lang- ardagskYðldið verða seldir i Iðnð i dag frá kl. 4—7 síðd. Linoleum nýkomlð i ijðlbreyttu úrvall. t J. Þorlákssou & Norðmann. Bankastræti II. Sfmar: 103,1903 & 2303 Iþróttasköla fyrir drengi frá 10 ára aldri, hefi jeg undirritaður hjer í bænum 'frá 18. jnai til 22. júní næstkomandi. Kent verður: Bnnd, lífgunartilraunir, Mullersæfingar, húBetrok- nr, ieikfimi, boltaleikir og aðrar útiíþróttir. Upplýsingar í síma 1620, alla virka daga kl. 12—1 e. h. Vignlr Andrjesson, (íþr óttakennari.) flmatðrdeildin í llýja Bíó tekur til starfa föstud. 6. maí. Framkdllun og kopfering — Ódýrt og vel gert. Meira þarf ekki að segja. Amatördeildin, LOFTUR, kgl. Ijóstn. Hótel Borg. í dag steiktar gæsir og fleiri ljúffengir rjettir. Athugið! Heitur og kaldur mat- ur sendur heim til bæjarbúa ef óskað er. Bnð i miðbænnm til leign. Nánari npplýslngar kjá Haraldi Hrnasyni. Mold fæst ókeypis nokkra daga, Upplýsingar í Heildv. Garðars Gíslasonar ALDREI HEFIR ÞAÐ BORGAÐ SIG BETUR EN NU AÐ REYKJA — TEOFANI 20 STK. 1.25 TEOFANI & Co. Ltd. London. Nyja Bíó Markurell Irí VsdkSplng Sænsk tal- og hljómkvikmynd í 9 þáttum leikin eftir sam- nefndri sögu HJÁLMARS BERGMANN. Aðalhlutverk leika: Victor SjðstrSm, Pouline Brunius, Sture Lagerwall og Brita Appefgren. Kvikmyndin hefir fengið frábærar viðtökur hvarvetna þar sem hún hefir verið sýnd og hjer munu einnig margir fagna því að sjá kvikmyndasnilimgin Victor Sjöström leika aftur. Sýnd kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýnlng kl. 6. Fær i flestan sjó. Afar skemtileg mynd i 5 þáttum leikin af hinum fjöruga leikara í Willam Barrimoore. Aðgöngnmiðar seldir frá kl. 1. — Leikhúsið — I dag kl. 8: Á útleið (Ontward bonnd) Að eins þetta eina sinn alþýðusýning. Lækkað verð! Lækkað verð! Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftirkl 1. Vier tilkynnum hjer með, að vjer höfum falið söluumboð vort á íslandi: Skipasiiðastðð Beykiavikur (fflagnds Gnðmnndsson). Fyrverandi umboðsmaður vor, Ingólfur Espholin, hefir því engann rjett til að annast nein viðskifti fyrir vora hönd. J. & C. 6. Bolieders Hek. Verkstads A.B. Slockholm. JSrð til leign. Jörðin Óseyri við Hafnarfjörð er til leigu frá næstkomandi fardögum. Upplýsingar gefur undirritaður, sem tekur á móti leigutilboðum, til 15. þ. m. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði 4. maí 1932. Emil Jónsson. Huglýsið í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.