Morgunblaðið - 05.05.1932, Blaðsíða 2
2
MORGUNBIAÐIÐ
Páll á Reiði siötugur.
Fjrirligg jaudi:
estahafrar,
vernlega gððir.
fflanið að hatrar f á okknr ern besta eldið iyrir
reiðhestin yðar og má einnig nota sem sáðhaira.
Þakpappi.
Okkar viðurkendi góði þakpappi er nú
kominn aftur í 4 þyktum.
J. Þorláksson & Norðmann.
Dankastræti 11. Símar: 103, 1903 & 2C03.
frí bæiarsimanum.
i
Allir þeir, sem þurfa að fá fluttan síma sinn um 14. maí þ. á.
<eru beðnir að tilkynna það skrifstofu bæjarsímans nú þegar.
' Annars mega menn búast við nokkurum drætti á símaflutningum.
Bæiarsímastiórinii.
ÞVOIÐ
SILKINÆRFÖTIN
úrLUX
Sje LUX ávalt hand
bært, hefur maður \
endalausan forða af
nýjum nærfötum.því
ein dýfa í hið hreina
LUX-löður endur-
nýjar og hreinsar
silkiflíkumar sem
þjer klæddust í dag
og á morgun getið
þjer aftur farið í þær
sem spánýjar væru.
LUX
heldur
flíkunum
enn lengur
nýjum
Litlir pakkar 33 ^
Stonr pakkar jq_______
M-LX 372*04 7A »C
LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND
f dag á sjötugsafmæli Páll Ól-
afsson á Heiði í Mýrdal. Hann er
fæddur að Hörgslandi á Síðu. For-
eldrar hans voru Sigurlaug Jóns-
dóttir, Jónssonar bónda í Hörgs-
imdi, sem var merkur maður fyrir
rnargra lrluta sakir, og Ólafur um-
boðs og alþingismaður Pálsson á
Höfðabrekku í Mýrdal. — Þar
bjuggu )>au hjón mestan hluta
sinnar búskaþartíðar. Faðir Ólafs
var Páll prófastur Pálsson í
Hörgsdal Jóns sonar klausturs-
haldara, er síðast bjó á Elliðavatni
við Reykjavík,
eða framsækni Páls á Heiði.
Ekki hefir Páll farið varhluta
af alvöru lífsins. Konu sína misti
liann eftir nærri 25 ára sambúð
og rúmu ári síðar son sinn, npp-
kominn, með mjög sviplegum hætti
— drukknaði við Vestmannaeyj-
ar. En þrátt fyrir þessi og önnnr
áföll, Jætur liann ekki á sjá.
Hann hefir hlotið að vöggu-
gjöf þann förunaut, sem flestum
reynist giftudrjúgur; trúna á sig-
ur hins góða. Hún hefir aukið bon-
um ásmegin í störfum sínum heima
og heiman, og hún hefir skapað
lífsgleði hans og Ijúfmensku.
Páll dvelur nú um stundar-
sakir hjer í Reykjavík (á Lauga-
vegi 2). Flest harna hans dvelj-
a.st hjer í bænum.
Það er erfitt að lesa hugsanir
manna svo rjett sje, en trúa mín
er sú, að margur hugsi hlýtt til
Páls á Heiði í dag, og minnist
með óblandinni ánægju samveru-
stundanna, er þeir hafa átt með
honum, um leið og þeir óska hon-
mn heilla og hlessunar á ókomn-
um árum.
Vinur.
Páll á Heiði.
Árið 1895 kvæntist PáLl Guð-
rúnu Brynjólfsdóttur, ljósmóður,
á Litlu-Heiði. Þar reistu þau þegar
hú, og á Heiði hefir Páll búið
allan sinn aldur. Þeim lijónum
varð niu barna auðið. Eru átta
þeirra enn á iífi. Þrjú fósturbörn
tóku þau og komit til manns, en
auk ]>ess hefir fjöldi barna dvalið
á heimili þeirra að meira eða
minna leyti bernskuár sín.
Augiljóst er hver átök þurfa til
að framfleyta heimili með slíkum
barnafjölda, sem var á Heiði, og
næsta eðlilegt, að menn, sem slíku
þrekvirki afkasta, geti litlu miðl-
að af starfskröftum til svo nefndra
almenningsþarfa.
En þeim svörum var ekki að
gegná með Litlu-Heiðarhjónin. —
Mörg voru dagsverkin, sem ljós-
móðirin fórnaði öðrum, og end-
nrgjaldið oftar það eitt, að gleðj-
ast í hjarta sínu yfir að geta glatt
og líkú^að þeim, sem í nauðum
voru staddir. Hin dagsverkin
munu þó síst færri, sem húsbónd-
inn varði til almennra, framfara
og menningarmála.
Páll var einn þeirra manna, er
drýgstan þátt áttu í því að kjöt-
markaður bænda á Suðurlandi
komst í viðunandi Ihorf, með
stofnun Sláturfjelags Suðurlands.
Hann var fulltrúi SkaftfeLlinga
á aðalfundum fjelagsins 9 fyrstu
starfsár þess. Með tilstyrk góðra
manna tókst honum að koma á
slátrunardeild í Vík, sem var eins
konar útibú frá Sláturfjelagi Sl.
Þar gátu nú Skaftfellingar slátrað
öllu fje sínu, og voru þar með
firtir því mikla óhagræði að reka
]>að alla leið til Reykjavíkur í
liausthretum yfir hálf ófær vötn.
Þessari slátrunardeild stjórnaði
hann fyrstu starfsár hennar.
í lireppsnefnd hefir Páll starfað
í 30 ár, og átt sæti í sýslunefnd
nærfelt, aldarfjórðung.
Má nærri geta hversu margþætt
störf sem þessi eru mikill íibætir
ofan á, heimilisannirnar.- En það
virðist ekki liafa lamað starfsþrek
Laxd.
Islenskar vðrur
góðar og ódýrar:
Smjör, kr. 1.40 pr. t/2 kg.. .
Ostur frá 0.95 pr. 14 kg.
Hænuegg, Andaregg.
Gulrófur
í lausri vigt.
Hamarbarinn riklingur í pk.
Freðfiskur.
TIRlRdWDI
Laugraveg 63.
Sími
maiiið
Það má nú segja að hún er
tímabær svargreinin hans Gísla
með tólfkóngavitið, 'þó meðgöngu-
tíminn hafi náð úálega 60 vikum
og sjá aíllir af því, að grautarsuð-
an í heila þess manns tekur lengri
tíma enn svona alment gerist. —
Laxafrnmvarp' það, sem nú ligg-
ur fyrir Alþingi, læt jeg eitt
nægja að svara grein hans, því
>ó margt megi að frumvarpinu
finna, þá er |>að þó spor í rjetta
átt, það bannar algerlega allan
ádrátt ,,í ósum, í sjó eða á leirum
við sjó“, ,,í ósum í á.m eða ósum í
stöðuvötnum.“
Bkák og mát, Gísli.
Gísli sannar með grein sinni þá
herfilegu ránveiði sem hann og
fjörukarlar hans hafa viðhaft und-
anfarin ár í-Laxá. Veslings rán-
veiðararnir höfðu ekki nema einn
til tvo tíma á sólarhring til að
fæla laxinn frá að ganga upp í
ána. Nú skulum við, til að kom-
ast nær sannleikanúm, bæta 100%
við tímann og verða þá klukku-
stundirnar tvær til fjórar með fyr-
irstöðunetinu (ekkert á nú kann-
ske að sleppa) og er þó öllum,
sem til þessa þekkja, ljóst, að
miverandi veiðileysi 1 anni er
engn öðru að kenna en bæxla-
f
gangi og grjótkasti Gísla og fje-
la,ga hans.
Hvað hið lága verð snertir, sem
þeir fjörukarlar buðu, ætti Gísli
að hafa hægt um. Eða vill hann
mótmæla því, að einn af þeim
fjórurn fór fram á 300 kr. þóknun
fyrir sinn veðrjett, sem í raun og
veru enginn er þegar lögin koma í
gildi. Hinir gáfu ekkert. upp.
Dýr verður Hafliði allur, þegar
búið væri að semja við hina 15
veiðirjettareigendur, og engin hús
við ána fyrir leigjendur veiðirjett-
arins.
Annars má það vera öllum ljóst
og ætti ekki síst að vera það lög-
gjöfum þjóðarinnar, að þeir menn
eiga engar bætur skilið, sem árum
saman hafá eyðilagt veiði, bæði
sína eigin og allra annara með
slíkum skrælingja veiðiaðferðum,
sem brúkaðar hafa verið, sjerstak-
Að trúlofunarhringar ern happ-
«ælastir og bestir frá
Sigwrþór Jónssyni.
Austurstræti 3. Rvík
EGGERT CLAESSEN
hæstarjettarmálaflutningsmaCnr
Skrifstofa: Hafnarstræti 6.
áíxni 871. Viötalstími 10—12 f. h.
legíi, við Laxá í Leirársveit.
Tíminn mun leiða í Ijós. ef laxa-
frumvarp það sem nú liggur fyrir
tjl samþyktar verðnr að lögum,
hvaða gildi það hefir í för með
sjer, og þá sjerstaklega fyrir Laxá
í Leirársvrit, sem 'hefir þau skil-
yrði til að bera, að verða ein-
liver allra veiðisanrasta á hjer á
Suðuflandi. En það skal jeg fús-
lega játa, að lilunninda þeirra
njóta aðallega þeir 12 veiðieigend-
ur, ekki hinir fjórir, sem árum
sáman hafa. eyðilagt framrás lax-
ins upp í ána, enda er það ekki
nema rjett.mætt, því eftirleikurinn
ei’ óvandui'. Gísli minn.
Skoðnn vkkar Osabænda liggur
mjer í Ijettu rúmi, en mótsagnir
yðar í niðurlagsorðum greinar yð-
ar, að þjer viljið að landsmenn
sjálfir njóti þessara gæða sem
landið hefir að bjóða, brýtur alveg
í bág við framkomu ykkar gagn-
vart hinmn 12 bæúdum ofar í daln-
um. Eftir beiðni þeirra hefi jeg
reynt að leigja útlendingum ána,
en ekki tekist það, þegar jeg hefi
skýrt þeim rjett frá málavöxtum
og mun svo verða, að engir, hvorki
útlendingar nje innlendir leígja
ána meðan ]iið 4 ósakarlar hafið
kvafnir í heilabúi ykkar, já ein-
tómar kvarnir.
Reykjavík. 27. apríl 1932.
S. Ármann.
XC. . .......
LekSnn.
n ldraður bóndi, kominn í horn-
ið hjá framtakssömum syni sínmn,
kvartaði undan nýbygðu steinhúsi
sem reist hafði verið á jörðinni.
Þótti gamla manninum nýja húsið
rakt og saggafult, og umskiftin
'hin verstu úr ganfla torfbænum.
„Það var svo með gamla bæinn,
sagði bóndi, að hann lak aldrei
nema í rigningum, en hjer er eilíf-
ur Ieki“.