Morgunblaðið - 05.05.1932, Side 4

Morgunblaðið - 05.05.1932, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Hugltslngadagbók Munið fisksöluna á Nýlendugötu 14. Sími 1443. Kristinn Magniásson. Munið að „Flóra“ hefir fjölda af trjáplöntum: Skógbjörk, silf- urreyni, reyni, gulvíði, rauðber, eólber, spirea, hyldetrje, rósir, syren, dvergbeinvið, geitblað og fleira. Sími 2138. Munið, að besta fiskinn fáið þið 6 Nönnugötu 5. Sími 655. Mynda og rammaverslunin, Frevj ugötu 11. Sig. Þorsteinsson, sími 2105, hefir fjölbreytt úrval af Veggmyndum, ísl. málverk bæði í olíu og vatnslitum, sporöskju- rapimar af mörgum stærðum. Verð- ið sanngjarnt. Allar viðgerðir á reiðhjólum og grammófónum bestar á Skóla- •vörðustíg 5. M. Buck. Mnnið að kaupa ekki önnur reiðhjól en BS A, HAMLET og ÞÓB. Semjið við Sigurþúr. 3ími 341. Austurstrieti 8. VOLVO vörubílar og fólksbílar, hafa ekki hækkað í verði. Volvo-bílarnir eru sænskir, enda bera þeir af öðrum bíl- um hvað styrkleika og gœði snertir. Varahlutir ávalt fyr- irliggjandi. ____ Halldðr Eirlkaaon. ‘ Hafnarstræti 22. Sími 176. Sænska ilatbranðið er komið aftur. cJJvierjÍHM^ Vatnsstíg 3. Bainavagnar og Stðlkerrw fallegastar gerðir fallegastir litir og lægst verð. — Reykjavlkur. Simi 1040. Esja fer hjeðan austur um land, þriðju- daginn 10. þ. m. Vörum verður veitt méttaka fyrir helgina, og fram til hádegis á mánudaginn. Skipaútgerð Ríkisina. Besta borskalýsið bsnum fáið þjer í undirritaðr verslun. — Sívaxandi sala sannar gæðin. Sent um alt. Versl. Bjðrninn. Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Fjallkonu- r'S skó- twr svertan best. H i. Ffr.igerð Reyhjavikui'. Ekta fílabeinskambar þunnir og þjett tentir. HöfuB- kambar, fleiri gerðir. Flösukamb- ar, sjerstaklega gerðir til þess að 1 reinsa flösu úr hárinu og halda því hreinu. Young ladles over the age of 16 received for short or long periods in 'a delightful English Health Resort on Yorkshire Coast. YoungEnglish society. Excel knt Eng: lessons. Games, Swimming, Riding. Girls met at HULL. Icelandic refer- ences. Moderate charges. Write to MISS HAYCRAFT. THE TOWERS. SALT- BURN-BY-THE-SEA. YORKSHIRE. Railasnir. Við^erðir, breytingar og nýjar lagnir. Unnið fljótt, vel og ódýrt. Júlíns Bjðrnsson. Austurstræti 12. Hjúskapur. Laugardaginn 30. apríl voru gefin saman í hjóna- band- af síra Friðrik Hallgríms- syni, ungfni Björg Sigurðardóttir og Helgi Þorláksson, bæði til lieim- ilis í Hveragerði. íþróttaskóla fyrir drengi ætlar Vignir Andrjesson íþróttakennari að lialda í vor hjer í bænum. Af aúglýsingu lijer í blaðinu í dag sjest að Vignir ætlar að hafa starf- semina fjölbreytta. Auk þeirra at- riða, sem auglýst eru, hefir hann í in’gg.iu, að fara í gönguferðir xit á víðavang, þegar veður leyfir, með drengina og láta þá iðka þar íþróttir undir berum himni og taka sjóböð á eftir, þegar sjór fer að hitna. Undanfarin sumur hefir Vignir fengist við íþrótta- kenslu með góðum árangri. Má því biiast við að mörgum þyki gott að geta látið drengi sína læra hjá Itonum sund og aðrar íþróttir. 82 ára afmæli á frú Kirstín Pjetursdóttir á Hofi hjer í bænum á •morgun. Hún er ekkja síra Lárusar heit. Halldórssonar frí- kirkjuprests. Ollum, sem þekkja frú Kirstínu þykir innilega vænt um hana, því að hreinhjartaðri og 'etri manneskju mun naumast unt að finna. Gjöf til Borgarkirkju. Kvenfje- |eg Borgarhrepps á Mýrum hefir cýlega gefið Borgarkirkju vand- aðan Ijósahjálm, til minningar um síra Einar heitinn Friðgeirsson og frxi hans Jakohínu Sigurgeirsdótt- ur. Ljósahjálmurinn var afhentur kirkjunni á páskadaginn og þá var kveikt á honum í fyrsta sinn. Vestri kom til Neapel í gær- morgun. fsland kom hingað í gærmorgun klukkan 10 .eftir rjettra 4 sólar- hringa ferð frá Kaupmannahöfn og hafði þó komið við í Þórs- höfn í Færeyjum. — Mun þetta einhver fljótasta ferð sem farin liefir verið milli Kaupmannahafn- ar og Reykjavíkur með viðkomxx í Færevjum. Fimleikakeppnin um farandhik- ar Osló Turnforening hefst í dag kl. 2 í leikfimishxxsi Austurbæjar- barnaskólans og keppir þar flokk- ur frá K. R. — Næst keppa tveir flokkar frá glímufjelaginu Ár- mann í leikfimishúsi Miðbæjar- barnaskólans, og seinast keppir flokkur í. R. í fimleikahúsi sínu við Tiingötu. Björgúlfur læknir Olafsson er einn af dómendum við ’■"ppnina, en ekki Matthías Ein- arsson, eins og sagt var af vangá í blaðinu í gær. f grein Ol. B. Björnssonar í blað- inu í gær stóð í 6. og 5. línu að neðan, seinna dálki: „Þætti þetta ekki dýr aðgangseyrir hjá öðrum prestum landsins", en átti að standa: hjá öðrum en prestum ’andsins. Drengur, 9 ára, datt út af Hauks bryggju í gær. Ágúst Nikulásson,; Frakkastíg 10, var þar viðstaddur og kastaði sjer út af bryggjunni til sunds og bjargaði drengnum, em annars hefði drukknað þarna. Gasið. Reinnipartinn í gær varð snögglega svo mikil gasþurð í gasstöðiinni, að loka varð fyrir xrasið í rúmar 4 klst. Kom þessi iokun bæjarbxmm alveg að óvörum •'" olli miklum óþægindum. Slik óþægindi mega ekki koma fyrir, ■'ema gildar orsakir sjeu til. Er blaðinu ekki fullkunnugt um övernig stóð á gasþurðinni að 'ssu sinni. Knattspyrnukappleik þreytir Fx-am í dag kl. 4 við sjóliða af enska eftirlitsskipinu Charwell. Togararnir. Af veiðum komu í crær Ojafur, Ot.ur og Belgaxim, allir með góðan afla. Þeir höfðu fengið fiskinn í Jökuldjúpinu. Fyrirhafnadítið jnlœ jea jmíiimi 'J ' J '_/segir Maria insc þýöir minni vinnu oq fmlari þvott STOR PAKKI 0,55 AURA LÍTILL PAKKI ,0,30 AURA M-R 4I-Q47A IC otturinn minn er, hvítari x nokkurntíma aður — en jeg er líka hætt * 1 ið þetta gamla þvottabrettá nrdd. Fötin, sem eru mjö óhrciti sý'S jeg eða nudtía þa i laus- lega, s\ o skola jeg jmu — og enn á ný verða )>au braggleg ög hrein og alveg: mjallhvít. Þvottadagurinn verðv.r eins og halfgerður helgidagur þegar maður notar Rinso. K. S. JiUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLANI> W1 »-p- •rxrvTv l UOIMJIMI Búkaverslnn Sigfúsar Eymnndssonar hefir sett á stofn dálitla bóka- og ritfangabúð í húsinu nr. 34, við Laugaveg, sem heitir Bókabóð Anstnrbæjar B. S. E. Búðin verður opnuð mánudiaginn 2. maí, og verða þar seldar sömu vörur með sama verði sem í Bókaverslnn Sigiúsar Eymnndssonar. Austurstræti 18. Fyrirliggiandi: Epli 2 teg. Kartöflur. Appelsínur, Jaffa, 150 og 180 stk. Laukur kemur með næstu ferð. Eggert Kristjánsson & Ca. Símar: 1317 og 1400. Saltskip kom hlngað í fyrrinótt og annað flutningaskip með kol í gær. Morgunblaðið kemur ekki út á morgun. Næsta blað á laugardag. Hafnarfjarðarbíó sýnir í kvöld kvikmyndina „Fimm ára ástar- bindindi“, sem hefir verið sýnd lijer við góða aðsókn undanfarin kvöld. Ligtinn Blöndal á áttræðisafmæli i þriðjudaginn kemur. Ætla þá vinir hennar að heiðra 'hana með samsæti á Café Yífli. Áskriftalistar fyrir þátttakendur ern þar og hjá Hljóðfæraverslun Katrínar Yiðar <g verða samsætisgestir að gefa sig fram fyrir liádegi á mánudag. Frá Reykholti. Hjeraðsskólanum í Reykholti var sagt upp á sxxm- ardaginn fyrsta að afloknum próf- xxm. — Var þetta fyrsta starfsár skólans i Reykholti, en áður hafði verið ungmennaskóli Borgfirðinga é. Hvítárbakka um 25 skeið. Slcóln- lixxsið í Reykholti er kastalabygg- ing. Húsið er raflýst og hitað með hveraorku, þanníg, að ferslct vatrn er tekið nokkxxð liátt uppí í háls-- inum ofanvert við skólann og leitt xxiðxxr í hveravatnið, þar sem það hitnar og rennur síðan inn í skóla- húsið. Er vatnið ca. 80° heitt, er það kemur í ofnana. Síðastl. skólaár varð fæðiskostn- aður pilta ásamt hreinlætisvörum samtals kr. 1.25 á dag, en fyrir stxilkur kr. 1.04, eða kr. 225.00 vfir allan vetixrinn fyrir pilta, en- kr. 187.20 fyrir stúlkur. Námið í sltólanum er bæði bóklegt og verk- legt og mikil áhersla lögð á í— þróttakenslu, sund. fimleika, glím- xir og ritiíþróttir. TTrðxi margir nemendur mjög góðir sundmenn. Jóhannes Bjarnason synti 48.40 m. á bringusundi á 38 sek. Sömu vegalengd synti Valgeir Pálsson á skriðsundi á 32 sek. Jóhannes Bjarnason synti 1000 m. á bringu- sundi á 17 mín. og 40 selr. og Elías Stefánsson 2000 xn. á 43- mín. og 13 sek.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.