Morgunblaðið - 05.05.1932, Side 3
«« éitiéééiéiéiéiA
MORGUNBLAÐIÐ
JR^rgtutUa^
Út*ef.: H.f. Árvakur, Reykjevlk.
Ritatjörar: Jön KJartanaion.
Valtýr Stef&nMon.
Ritetjörn og afgrelSela:
Aueturatrœtl 8. — Slatl 100.
AUKlýelngaetjörl: E. Hafberg.
AuKlýelngaekrlfstofa:
Aueturetrætl 17. — Slaei 700.
Helmaslmar:
Jön Kjartansaon nr. 741.
Valtýr Stefá.naeon nr. HtO.
E. Hafberg nr. 770.
AekrlftagjalJ:
innanlanda kr. Z.ðO 6. mAnuOI.
Utanlanda kr. 2.50 á máuuBl.
1 lauaaaölu 10 aura eintakld.
20 aura meO Lieabök.
t?ingió.
Hvað er ;*ð frjetta af þinginu,
■spyrja menn, og fá lítil svör.
Hvað líður máli inálanna —
- st. jóvnarskránni ?
Ætlar Afturhaldið að snúa frá
villu síns vegar 4 þessu ári, og
samþykkja jafnrjetti kjósend-
■anna ?
Engar fregnir eru af því enn,
.að Afturhaldið sje farið að sjá
sig um hönd, engar líkur til þess,
segja þeir, sem kunnugastir þykj-
ast, vera.
Sjálfstæðisflokkurinn hefir lýst
því yfir, að núverandi lands-
stjórn eigi ekki skilið að fá að
fara með fjármál þjóðarinnar, sje
-ekki fær um það. Að það sje
-skylda flokksins, að gera það sem
í hans valdi stendur, að fjárráðin
verði tekin af Afturhaldinu, og
að þjóðin verði sem fyrst. spurð
um- þttð, hvort -lnm vill jafnrjetti
ís-Ienskra Alþingiskjósenda.
En eins og kunnugt er, veltur
það á atkvæða Jóns Baldvinssonar
í Efri deild, livort Afturhaldið
feer samþykt skattalög, tollalög
’Og fjárlög, hvort Afturh aldinu
tekst, með þriðjung kjósenda að
haki sjer, að stefna málum þjóð-
-jarinnar í enn þá meira öngþveiti
-en orðið er.
Hvað er að frjetta af þinginu,
•spyrja menn.
En ]>að er í raun og veru alveg
•>eins hægt að spyrja: Hvað er að
frjetta af Jóni Baldvinssyni?
Ætlar hann að vera í andstöðu
við Afturhaldið, eða renna inn
í ,.kærleiksheimili“ Tímaklíkunn-
var. þar sem hann áður var?
Stendur Jón Baldvinsson við
•orð sín, loforð sín um það. að
fylgja rjettlætismálunum fast
frarn ?
Eða selur liann sig enn í ár?
Pað er spurningin.
Kiettlætiskrafan.
17857 kjósendur hafa
sent Alþingi áskorun
um rjettlát kosninga-
lög.
Stöðugt fjölgar þeim kjósend-
um, sem senda Alþingi áskorun
um rjettlát kosningalög. Þann 30.
apríl var talan 17334. En þann 3.
:maí höfðu bætst við áskoranir
frá þessum stöðum:
Austur-Hú/rw,vatnssýsla 408 og
íS&ndur (Snæf.n.) 115.
AIls höfðu því þann 3. maí
17857 kjósendur sent Alþingi á-
iskorun í rjettlætismálunum.
Fjáraufcalög 1Q31.
Fjármálaráðlierra lagði fyrir
þingið frv. um fjáraukalög fyrir
árið 1931. Nema þau um 341 r'ús.
og eru þetta fjárhæðir ,sem búið
er að greiða.
Fjárveitinganefnd Nd. fekk frv.
tiJ meðferðar og lagði nefndin til,
að'það yrði samþykt með nokkur-
"in breytingum, þar sem bætt var
við nokkurum liðum. Nema fjár-
aukalögin um 348 þús. kr. eftir
till. nefndarinnar. Fulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins í nefndinni þeir
M. Guðmundsson og P. Ottesen
skrifuðu undir nefndarálitið með
fyrirvara.
Frv. þetta kom til 2. umr. á
þriðjudaginn var. Magmús Guð-
mundsson gerði ]>ar grein fyrir
afstöðu Sjálfstæðismanna. Hann
gat þess, að fyrirvari þeirra P.
Ottesen snerti nokkura liði í frv.
og voru þessir þeir helstu:
Bakkasel í Öxnadal. M. G. gat
]iess, að veittar liefðu verið 25
þús. kr. til byggingar í Bakka-
seli. TTpphaflega hefði verið farið
fram á 35 ])ús. kr. fjárveitingu
í þessu skyni, en þingið hefði ekki
viljað veita meira fje en 25 þús.
En í meðferð stjórnarinnar hefði
upphæð þessi nál. tvöfaldast, því
að byggingin hefði kostað yfir
44 þús. kr. Fyrirmæli Alþingis
hefði hjer, »em endranær að engu
erið haft.
Póst- og símahús á Selfossi. M.
G. skýrði frá því, *að áður hefði
verið búið að verja um 30 þús.
kr. til þessarar byggingar og í
Jæssum fjáraukalögum bættust við
6470 kr. Spurði hann, hvort von
væri á enn meiri viðbót til bygg-
ingarinnar.
Hlöðubygging á Hvanneyri. M.
G. upplýsti, að áður hefði verið
búið að verja um 130 þús. kr. til
byggingar fjóss og lilöðu á þessum
stað. Nú kæmi 5330 kr. viðbót til
hlöðubyggingar þar. Spurði M. G.
livort von væri á meiru slíku, eða
livort þetta væri lokagreiðsla.
Rafmagnsstöð á Reykjum í Öl-
fusi. M. G. gat þess, að í fjár-
aultal.frv. þessu værn 9893 kr,
„kostnaður við byggingu rafstöðv-
ar á Reykjum í Ölfusi“. Ræðum.
kvaðst hafa grun um, að þar með
væri allur þessi kostnaður ekki
talinn. Rafstöð þessi væri sameign
Reykjahælis og mjólkurbúsins í
Hveragerði, en kostnaður mjóllrur-
búsins af stöðinhi hefði numið 16
þús. kr. Liti því út fyrir, að nokk-
ur hluti af þessum kostnaði væri
annars staðar færður. En hvar?
Ræðum. kvaðst gruna. að kostn-
aðurinn væri færður hjá Lands-
■ pítalanum, því að þar hefðu yfir-
skoðunannenn LR. rekið sig á 50
])ijs. kr. útgjaldalið tilheyrandi
Reykjahæli. Slíkur feluleikur og
ruglingur væri með öllu óþolandi.
Snjóbílarnir. Þá gat M. G. þess,
að á þessu fjáraukal.frv. væru
færðar 6048 kr., sem talið væri
i eksturskostpaður snjóbíla. En
þetta væri að eins örlítið brot af
öllum ]teim kostnaði sem orðið
hefði af snjóbílunum. Hitt væri
ráðgáta, hvar ])essi kostnaður væri
færður.
Samkv. reikningi frá vegamálá-
stjóra, um rekstur •- snjóbílanna,
sem fjárvn. hefði fengið, næmi
kostnaðurin við snjóbílana til vors-
ins 1931 yfir 112 þús. kr. Þar í
væri innkaupskostnaður 4 bíla um
f80 |)ús. j mikið fje hefði farið í
viðhald og varaliluti,' því bílar
•])essir væri sí og æ að bila. Tekjur
af bílunum liefði numið alls um
15700 kr. og skifst þannig niður:
Hellisheiðarbílarnir 2 um 9600 kr.,
Holtavörðuheiðarbíllinn um 3600
kr. og Fagradalsbíllinn um 2400
kr. Far- og flutningskostnaður
nieð snjóbílum hefði þó verið um
15% hærra en með venjulegum bíl-
um. Rekstraxhalli snjóbílanna
liefði því, samkv. skýrslu vega-
málastjóra numið um 437Ö0 kr. Af
þessu mætti sjá, að þær rúml.
6000 kr., sem taldar væru fram í
fjáraukal.frv. væri að eins örlítið
brot af hallanum. En livar er hitt
falið ?
Þá gat M. G. þess, að Hjeraðs-
búar vildu ekki lengur hafa snjó-
bílinn á Fagradal. Hefði átt að
setja upp far- og flutningsgjöldin
til ])ess að minka liallann, en bænd
ur báðu þá stjórnint að hirða far-
kostinn.
Eftir því sem vegamálastjóri
liefði skýrt nefndinni frá, væru
slíkir bílar hvergi notaðir til flutn
inga í snjó nema hjer á íslandi.
Norðmenn hefðu reynt þessa bíla,
en fljótlega gefist upp.
Ásgeir Ásgeirsson fjármálaráð-
herra gat þess. að mest af þeim
umframgreiðslum, sem taldar væru
á fjáraukal.frv. þessu hefðu farið
fram fyrir sína ráðherratíð. Hann
kVaðst því t. d. engar upplýsingar
geta gefið viðvikjandi snjóbílun-
um eða rafstöðinni á Reykjahæli,
eu lofaði að afla sjer upplýsinga
þessu viðvíkjandi fyrir 3. umr., ef
þingmenn óskuðu.
Opnun örcenlanös
fyrir loftferöunum.
Blöðin hjer fengu um daginn
skeyti um samninga Transameri-
ean-Airlines Corporation við
clönsku stjórnina, þ. e. samniriga-
gerð Guðm. Grímssonar dómara,
við Stauning og forstjóra Græn-
lands einokunarinnar. Skeytið var
óljóst orðað, og mátti skilja það_
svo sem flugfjelagið hefði fengið
leyfi til rannsókna og reynslu-
flugs í tvö ár, en ef þá yrði álitið
að reglubundnar flugferðir mættu
takast, þá myudi hægt að fá leyfi
151 lengri tíma.
í nýkomnum dönskum blöðum
er sagt. frá úrslitum samning-
anna.
Þar er svo skýrt frá, að fyrst
fái flugjfjelagið leyfi til þess að
rannsaka flugskilyrði og veðráttu-
far í Grænlandi í eitt ár, síðan
fáist leyfi til reynsluflugferða í
tvö ár, og að þeím tíma liðnum,
komi til mála, að véita leyfi til
lengri tíma. Eftir því að dæma
á ekki að vera hægt að hefja
verklegan undirbúning undir flug-
ferðimar, svo sem bygging flug-
hafna og þess háttar fyrri en eftir
veðijrathugauir. í eitt ár, og
reynsluflug í . tvö ár, . eða að
þrem árum liðnum.
Blaðomaður er hafði tal af Guð-
mundi Grímssyni, áður en hann
fór, segir, að Guðmundur hafi
Verið áriægður með áraugurinn af
samningastarfi sínu, að því léyti,
að lagður hafi veríð grundvöllur
að frekari samningum og að und-
irbúmngsstarfinu.
Ferming í öag
í dómkirkjunni.
Drengir.
Andrjes Ástvaldur Guðmund-
ur Blomsterberg, Bjarni Björg-
vin Guðmundsson, Bjarni Tómas
son, Geir Jósefsson, Guðbrandur
Kristinn Morthlens, Guðmundur
Jórísson, Guðmundur Þórir Magn
ússon, Guðmundur Sigurðsson,
Gunnar Jónsson, Gunnar Valur
Þorgeirsson, Hafliði Þórir Jóns-
son, Halldór Ágúst Þorláksson,
Herold Friðgeir Guðmundsson,
Hilmar Eðvarð Kristjónsson,
Hugi Pjetursson, Hörður Guð-
mundsson, Jón Arason, Kristján
Tryggvi Jóhannsson, Pjetur
Pjetursson, Sigurður Hallbjörns-
son, Stefán Aðalbjörnsson, Stefán
Þórir Gunnlaugsson, Sveinn Berg
mann Bjarnason, Viggó Páll
Björnsson, Þorsteinn Halldór
Þorsteinsson.
Stúlkur.
Anna Pálsdóttir, Ágústa Þuríð-
ur Gísladóttir, Ásta Guðlaug
Gísladóttir, Ásdís María Pjet-
ursdóttir, Áslaug Helgadóttir,
Ásta Maríusdóttir, Ásthildur Eyj
ólfsdóttir, Elísabet Kristinsdótt-
ir, Friðbjörg Ingjaldsdóttir,
Guðlaug Pálsdóttir, Guðrún
Pálsdóttir, Guðrún Sigurveig
I’órðardóttir, Helgá Ida Fenger,
Helga Ingibjörg Helgadóttir,
Helga Sigurbjörnsdóttir, Hjör-
dís Pálsdóttir, Hrefna Karlsdótt-
ir, Hulda Karlsdóttir, Ingibjörg
Theódórsdóttir, Ingileif Ágústa
Jóhannesdóttir, Ingunn Böðvars-
dóttir, Jóna Elíasdóttir, Karítas
Gpðmundsdóttir, Kristín Páls-
dóttir, Lilja Sigríður Bachmann,
Lovísa Matthíasdóttir, Margrjet
Ólafsdóttir, Ólöf Snælaugsdóttir,
Ragnheiður Jónsdóttir, Sesselja
Þórðardóttir, Sigríður Guðný
Guðjónsdóttir, Sigríður Guð-
mundsdóttir, Sigríður Jónsdótt-
ir, Sigríður Kjartansdóttir, Sig-
ríður Pálsdóttir, Sigríður Ingi-
gerður Aradóttir, Sigrún Valtýs-
óttir, Sigurlaug Knudsen, Svala
Eyjólfsdóttir, Svava Jjána Ár-
sælsdóttir, Torfhildur Ingibjörg
Jónsdóttir, Unnur Þorsteinsdótt-
ir, Þorbjörg Peti'a Sigurðardótt-
ir, Þórhildur Magnúsdóttir.
Siglfirðlngar öánægðir
út af því að erlent
skip er r.otað til flutn-
iriga fyrir ríkið milli
hafna hjer innanlands.
Siglufirði, miðvikudag.
Sænska gufuskipið „Örnin“,
á vegum Kaupfjelags Eyfirðinga,
kom hingað í gær með 300 smá-
lestir af kolum til ríkisverksmiðj-
unnar og talsvert af síld frá Eyja
firði, leifar frá Einkasölunni,
sem verksmiðjan á að bræða.
Þessi flutningur, með erlendu
skipi, mælist hjer illa fyrir, þar
sem stofnun ríkisins á í hlut, og
hins vegar verið að brýna fyrir
þjóðinni að nota íslensku skipin.
Og því ver mælist það fyrir, þar
sem aðalmaðurinn í stjórn síld-
arverksmiðj\unnar og ráðunaut-
ur Einkasölu þrotabúsins, er Þor-
móður Eyjólfsson, afgreiðslu-
maður Eimskipafjelags íslands.
Gagbók.
I.0.O.F. 114568‘i = o.
Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5) :
Bjartviðri og hægviðri helst enn
þá um alt land. Hiti er 8—9 stig'
Mmnan lands, en 4—8 st. norðan
lands. Ekki lítur út fyrir veður-
breytingu næsta sólarhring, en ár
því getur orðið breyting veg»»
lægðar sem er að nálgast Suður-
Grænland.
Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg N-
átt. Bjartviðri.
Messað í dag í fríkirkjunni í
Reykjavík kl. 5, síra Árni Sigurðs-
son.
Messa í þjóðkirkjunni í Hafnar-
firði í dag kl. 5, síra Jakob Jóns-
'On frá Norðfirði.
Dutlungar ástarimiar, hin ágæta
saga, sem kom síðast neðanmáls
í Morgunblaðinu. kemur í Bóha-
'.erslanir á morgun.
Sundnámskeið í. S. í. Enn < i
nemendnm á sundnámskeiðinu að-
fjölga og voru þeir orðnir 35 í
ii'ær.
Ótvarpið í dag: 10.40 Veðtu-
fregnir. 11.00 Messa í dómkirhj-
nnni (sr. Bjarni Jónsson). 19„3#
Veðurfregnir. 19.40 GrammófóU-
tónleikar: Píanósóló. 20.00 Klukka
sláttur. Erindi: Stofn-enska (<lr.
G nðmundur Finnbogason, landa-
bókavörður). 20.30 Frjettii*. 21.00
Tónleikar: Sónata nr. 6, eftír
Hándel (Þórarinn GuðmnndSUon.
og Emil Thoroddsen). GrammófÓB:
CaruSo syngur: Lag úr „Eugen
Onegin“, eftir Tschaikowski og
Ah! mon sort, úr „Nero‘ ‘, effir
Kubinstein. — Amelita Galli-Otrrei
syngur: Lofgjörð til sólarinnar og
Hindúasöhg, eftir Rimsky-Kor-
sakow. Kvartett í B-diir, eftir
Mozart. ' >
Útvarpið á morgun: 10.00 VeÁ
urfregnir. 12.15 Hádegisútvarp.
12.30 Þingfrjettir. 16.00 Veður-
fregnir. 19.00 Erindi: Fruinatriði
raffræðinnar. (Gunnlaugnr Briena)1
19.30 Veðurfregnir. 19.40 Grammú-
fóntóiileikar: Cellósóló. 20.00
Klukkusláttur. Erindi: Alþýðu-
tryggingar, I. (Bryuj. Stefánsaou,
skrifstofustjóri). 20.30 Frjettir. — •
Lesin dagskrá næstu vikn. 21.00
Grammófónleikar. Píanó-konsert, í
E-moll, eftir Chopin. Einsöngslög:
Tito Sehipa syngur: Mamma mia,
eftir Nutile; La erampana, eftir
Asona; Princesita. eftir Palomero-
Padilla og Granadinas, eftir C&l-
leja-Bárrera. Fiðlusóló: Miseha:
Elman leikur: Eili. Eili, raddsett
f honum sjálfum: Kol Nidrei. eft-
ir Max Bruch; Caprice Basque -—•
• a Spánskir dansar. Op. 22. No.
3. eftir Sarasati.
Kingston Garnet, enski togar-
inn. sem Óðinn tók að veiðuno í
landhelgi, hefir verið dæmdur l
undirrjetti í 15000 króna sekt, og
,fli og veiðarfæri upptækt. Togar-
inn áfrýjaði dðminum. Hann var
með mikinn fisk.
Guðspekifjela;gið. Sameiginlegur
fundur í „Septímu“ og Reykja-
víkurstiikumii næstkomandi föstu-
dagskvöld kl. 8y>. Deildarforsetiim
-.g stúkuformenn tala.
Nemendur VerslunarskólaJis, sem
íitskrifuðust þaðan fyrir 10 áröm,
•nint.ust þess í fyrrakvöld með sami
sæ.tl,í Hótel Borg.
Skipafrjettir. Gullfoss er á loið
hiriéao frá Káupmannahöfn. v—
Goðafoss fór frá Hfull í gær áleið-
’s til Hamborgar. -— Dottifoss fór
frá Reykjavík kl. 10 í gærkvötdi
hraðferð norður til Húsavikur. —
Brúarfoss var í Patreksfirði í gær-
morgun. — Lagarfoss er í Kaap-
mannahöfn. — Selfoss korii til
Antwerpen í fyrrinótt. fer þaðan
væntanlega í dag.