Morgunblaðið - 08.05.1932, Side 4

Morgunblaðið - 08.05.1932, Side 4
Munið aS ,,Flóra“ liefir fjölda af trjáplöntum: Skógbjörk, silf- urreyni, reyni, gulvíði, rauðber, -öólber, spirea, hyídetrje, rósir, «yrefi, dvergbeifivið, geitblað og fíeira. Sími 2138. Ribs- og Sólberjaplöntnr til söiu. Síroi 426. Jtgætt herbergi, með Ijósi og bita, eT tií leigu á Sólvallagötu 4. Jcket á meðalmann til sölu, ó- dýrt, á Bjarnarstíg 12. Enn frem- ur barnarúm og kommóða. defins eldspýtur. Með hverjum 20 stk. eigarettupakka, setti keypt- nr er hjá oss fyrst um sinn. fást jafnmargar eldspýtur, í sjerstöku Íiýtki, gefins. Einnig handa þeim s^m kaupa vindla. Tóbakshnsið, Austurstræti 17. Mynda o g rammaverslunin, Freyjugötu 11, Sig. Þorsteinsson, s'mi 2105. hefir fjölhrevtt úrval aí Veggmyndum. ísl. málverk bæði í olíu og vatnslitum, sporöskju- rimmar af mörgum stærðum. Verð- ið sanngjarnt. Rallaonlr. Viðgerðir, breytingar og nýjar lagnir. Unhið fljótt, vel og ódýrt. Jniíns Bjðrnsson. Austurstræti 12. SnnorkðDur. Nokkur „Model“ nýkomin. Kjólar sloppar, kjólatau og margs konar aðrar metra- vöfur eru enn í miklu úrvali * Versl. vik Laugavegf 52. Sími 1485. fiarðyrkiustfirf. /eg undirrituð tek að mjer alls fcoaar vinnu í görðum yfir vorið. Opplýsingar í síma 2193 it& 12—1 og 7—9. — Eimiig í sima 1349 frá 3—6. Maria Hansen. fgarCyrkjukona. Haðarstíg 6. snnnkensia. Jeg kenni söng. Get bætt við mig nokkrum nemendum. táltanna lóhannsdóttir. Sóieyjargötu 7. Sími 1297. 1 Fimleikar á Austurvelli. í dag 1 k:. 3% sýna tveir barnaflokkar á Austurvelli, telpur undir stjórn Ingibjargar Stefánsdóttur og drengir undir stjórn Vignis An- Jrjessonar. Samtímis verðnr út- trpað þar hljómleikum frá út- varpsstöðinni. N-emendamót. Námsmeyjar þær, sem vorið 1922 útskrifuðust úr 4. bt-kk Kvennaskólans í Reykjavík, mæltu sjer mót við uppsögn skól- ans að 10 árum liðnnm, skyldu 'jær liittast hjer í Kevkjavík vorið 932. Þessari heitstrengingu fylgdu þær svo vel eftir, að af þeim 25 r.ámsmeyjum, sem lífs eru, tvær eru látnar, komu bjer saman 18, og roru sumar þeirra komnar alllangt að. Síðastliðinn fimtudag, upp- úigningardag, heimsóttu náms- rneyjar skólann, og færðu honum að gjöf allstóra peningaupphæð, sem ganga skal til bókasafns nem- enda. Dvöldu hinar fyrri náms- meyjar langa stund í skólanum, og var þeim þar tekið af ransn og -skörungsskap af hálfu forstöðu- ’roatt skólans. Um leið og þær fóru mðan árnuðu þær skólanum allra lieilla og hrópuðu ferfalt húrra "vrir honum. Að kvöldi þessa sama dags hjeldu stallsysturnar sjer fjömgt samsæti. Sjómannastofan. Samkoma í dag VI. 6. Seinasta nlmenna samkoman Tryggvagötu 39. Allir velkomnir. Samsæti frú Ingunnar Blöndal. Þeir, sem taka vilja þátt í samsæti þessu, vitji aðgöngumiða á Vífil eða í hljóðfæraterslun frú K. Við- ai fvrir kl. 6 annað kvöld. Tenniskensla K. R. er auglýst í blaðinu í dag. Brjefdúfur á fiskiskipum. Skv. til kynningu frá sendiherra Dana ætía dönsk fiskiskip, sem stunda veiðar í Norðursjó. að hafa innan borðs brjefdúfur, til þess að koma boðum heim, eða jafnvel til björg- unárskipa. Ef tilraun þessi heppn- ast vel, á að hafa brjefdúfur á öllum dönskum fiskiskipum. Háskólafyrirlestrarnir. Annað kvöld kl. 6 flytur próf. Nörregaard næsta fyrirlestur sinn í Háskólan- um. Efni fyrirlestursins: Aftur- livarf Ágústínusar, framhald af fyrsta fyrirlestri. Ollnm heimill ðgangur. Útvarpið í dag: 10.40 Veður- fregnir. 11.00 Messa í dómskirkj- unni. (Síra Friðrik Hallgrímsson). 15.30 Eftírmfðdagsútvarp (úr gjallarhorni yfir Áusturvöll, ef gott er veður). 19,30 Veðurfregnir. 19.40 Barnatími. (Gunnar Magnús- son. kennari). 20.00 Klukkuslátt- ur. Erindi: Jesúsögnin. (Magnús •Tónsson, prófessor). 20.30 Frjettir. 21.00 Grammófón tónleikar: Kvar- tett, óp. 18 nr. 2, eftír Beethoven. 2 dúettar úr „La Traviata“, eftir Verdi, sungnir af Tenna Frederik- sen og Herold; dúett úr „Vald örlaganna“, eftir Verdi og dúett úr „Perlufiskimönnum“ eftir Bizet, sungnir af Herold og Helga Nissen. Útvarpið á morgnn: 10.00 Veð- urfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 12.30 Þíngfrjettir. 16.00 Veður- fregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Grammófón: Celló-sóló. 20.00 Klukkusláttur. Erindi: Um fjör- efni. (Dr. Björg Þorláksson). 20.30 Frjettir. 21.00 Orgelsóló: Páll fs- ólfsson. Tónleikar: Alþýðulög. (Út varpskvartettinn). — Einsöngur: (Einar Markan). Bruggnm á Akureyri. Komist hefir upp áfengisbruggun um tvo menn á Akureyri, Þór. Guðjóns- son málara og Sigurgeir frá Hóli í Kaupangssveit. Fundust hjá þeim allmiklar birgðir af bmggi. Belgamn er hættur veiðum og hafa skipverjar verið afskráðir. \ morofnblaðið Togaramir. Af veiðum hafa kom ið Skallagrímur, Gulltoppur, Andri, Max Pemberton, Gyllir og Draupnir. Gyllir var með 103 lifr- arföt, Draupnir með 62, en hinir 80—90. Skipafrjettir. Gullfoss kom hing að í nótt. — Goðafoss fór frá Hamborg í gær og Lagarfoss frá Kaupmannahöfn. — Brúarfoss fór li jeðan í gærkvöldi á leið til Kaup- imiahafnar. — Dettifoss var á Akureyri í gær. — Selfoss kom til Leith í gær og fer þaðan í dag. Farþegar með Brúarfossi í gær- kvöldi voru um 20, þar á meðal til Kaupmannahafnar P. Petersen bíóstjóri og frú, ungfrú Jófríður Zoega. Til Vestmanneyja Viggo Björnsson bankastjóri og frú, ung frú Mjal'lhvít Linnet. Sundæfingar K. R. verða í sumar i mánudags- og miðvikudagskvöld- um kl. 8—10 í sundlaugunum. Þeir fjelagar, sem æt-Ia að læra og æfa sundknattleik, mæti í sund- ’augunum annað kvöld kl. 8. Hjúskapur. í gær voru gefin aman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Camilla Sandholt og Guðlaugur Þorláksson gjald- keri. Heimili ungu hjónanna er á Sjafnargötu 10. Flokkaglímu heldur K. R. næst- komandi fimtudag í K. R.-húsinu. Eiga þátttakendur að tilkynna stjórn fjelagsins fyrir mánndags- kvöld þátttöku sína. Ollum glímu- mönnum innan í. S. í. heimilt að keppa. Knattspyrnukappleikur fer fram í dag á Iþróttavellinum milli stúd- enta og Mentaskó'lanemenda. Þetta er í fjórða skifti að Háskóla- og Mentaskólapiltar beppa í knatt- spymu og hafa vinningar fallið á víxl, þannig, að fyrst unnu Menta- skólanemendur, næst Háskólanem- endur og í fyrra Mentaskólanem- endur aftur. Keppt er um fagran bikar og er nafn þess skóla, er vinnnr, Ietrað á hann í hvert sinn. Hvor flokkurinn sigrar í dag? Það er vandsjeð, en mikið kapp mun verða í leiknum. Flutningar. Athygli skal vakin á aúglýsingu frá lögreglustjóranum í blaðinu í dag. í mörg undanfar- in ár hafa verið allmikil brögð að bví að fólk hafi vanrækt að til- kynna til lögregluvarSstofunnar revtingar á heimilisfangi ðíttu. Þetta hefir haft stór óþægindi í för með sjer fyrir lögregluna, póst- og símamenn, innheimtumenn ríkis og bæjar og fyrir alla þá sem ’uirft hafa að ná til þeirra manna sem breytt hafa nm heimilisfang, án þess að það væri tilkynt. Verð- ur nú- ekki lengur komist hjá því að skerpa eftirlitið með þessu. Það er því áríðandi að húseigendur eða hmboðsmenn þeirra forðist hjer vftir alla vanrækslu í þessu efni svo beita þurfi sem minst sektar- 'kvæði þar að lútandi laga. Frú G. Norðfjörð hefir flutt hárgreiðslustofu sína í Austur- stræti 17. » Getraun „Smára“. Talið var í 'ilasinu á föstudagskvöld í viður- vist tveggja stjórnarmeðlima Fjel. matvörukaupmanna. í glasinu reyndust að vera 2992 tíeyringar (kr. 299.20). Langflestar tilgátur bárust um tölurnar 1500 til 2500, »n að eins einn gat rjett: Sigur- björn Björnsson, Njálsgötu 56, og fær hann því glasið með því sem í því er. Aðrir vinningar fjellu þannig: 2. verðíaun kr. 100.00: Margrjet Halldórsdóttir, Freyju- 'jötu 30; 3. verlaun, kr. 50.00: Jón E. Guðmundsson, Hverfisgötu 93. Fjögur verðlaun á 25 kr.: Bragi Brynjólfsson, Skólavörðustíg 44. Ragnheiður Einarsdóttir, Iðno, Kristín Sigurðardóttir, Þórsgötu Kol! Kol! Uppskipun stendur yfir á hinum frægu „BEST SOUTH YORKSHIRE HARD STEAM-KOLUM. Kolaverslnn Ólafs Ólafssonar. Sími: 596. Útsala á karlmannsfötnm. Þessa viku verður gefinn 20—30% afsláttur af okkar góðu hálf- og altilbúnu fötum. Komið meðan úrvalið er mest. Að eins verulega góð og falleg föt. H. Anderseu & Sön. Aðalstræti 16. Útvarpsnotendnr. Fjelag útvarpsnotenda heldur fund í K. R.-húsinu, uppi, í dag (sunnudaginn 8. maí) kl. 2 síðd. Fundarefni: Tilnefning fulltrúa í útvarpsráðið. Spurningar útvarpsráðsins. Allir útvarpsnotendur eru velkomnir á fundinn. FJELAGSSTJÓRNIN. 'rnmmmmmmmmammmmmmtmmmmmmmmmmmmtmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmaaimmmmm '■ Ddos að SelfiallssRðlo. Vitið þið hvar hann er? Þar er skjól fyrir öllum áttum- í dag verður dansað þar allan daginn. Ferðir frá Aðal- stöðinni eftir kl. 2. Til sölu. Tractor, plógur með grind, diskherfi, vagn, heygrind o. fL. Upplýsingar gefur Jón Ólafsson lögfræðingur, Lækjar- torgi 1. Sími 1250, eða heima, Suðurgötu 27. Sími 2167. f>8 og Guðjón B. Guðlaugssott, Framnesveg 38. 10 verðlauu á 10 kr.: Haraldur Ámundínusson, Vita stíg 14, Guðmunda Guðmundsdótt- ir, Barónsstíg 23, Einar Eggertss., Ásvallargötu 25, Marteinn Ólafs- son, Haðarstíg 2, Halldór Pjeturs- son, Bergstaðastræti 21B, Guðný Jóhannesdóttir Bankastræti 7, Þórarinn Guðjónsson, Lokastíg 26, Gróa Bjarnadóttir, Skothúsveg 7, Tón Sólmundarson, Framnesveg 6B og Reynir Eyjólfsson, Vísisút- ftn'i. 5 verðlaun 5 kr.: Guðbjörn Halldórsson, Grettisgötu 10, Guð- bj. Egilsson, Bergþórugötu 27, Bjarni Guðbjörnsson, Grett. 63, Inga Marteinsdóttir, Klapp. 38 og Soffía Ólafsdóttir, Vest. 26. Verð- launanna má vitja á skrifstofu H.f. Smjörlíkisg.,’ Vegamóitastíg 5. Karvel Jónsson útgerðarstjóri á Isafirði er staddur hjer í bæn- um. Egill Vilhjálmsson hefir reist stórhýsi við Laugaveg og Rauð- arárstíg fyrir bílaverslun sína. Er grunnflötur byggingarinnar írúmlega 900 fermetrar. í álm- j unni meðfram Laugavegi er stór • afgreiðslusalur í stofuhæðinni, fyrir bílasölu og varahluta. 1 kjallara er varahlutageymsla, en íbúð húsvarðar og viðgerðar pláss uppi. í suðurálmunni með- fram Rauðarárstíg eru viðgerða- salir bíla í stofuhæð og á 1. lofti, og er akbraut fyrir bíla upp í loftið. Hæðir þær sem reistar eru þegar eru með þeim traustleika, að hægt er að bæta tveim bæð- uitt ofan á. Sú nýlunda er m. a. við bygging þessa, að glugga- grindur eru úr steinsteypu, en rúður festar við steypuna með stálbeygjum. Eru slíkir gluggar vafalaust hinir traustustu. — Glugga þessa hefir Ragnar Bárðarson gert. ÞorleifurEyjólfs son hefír gert uppdrátt hússins og annast um smíðina. Kosningar í Frakklandi. Seinni hluti kosninganna tíl fulltrúa- deildar franska þingsins á að fara fram í dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.