Morgunblaðið - 08.05.1932, Page 6

Morgunblaðið - 08.05.1932, Page 6
'tf O T? r, " V W T, A f) T O Reykjavíkurbrjef. 7. maá. VeÖráttan. Undanfarna viku hefir verið fremur kyrt veður um land alt, bjartviðri fyrri part vikunnar, oér aólbráð allmikil í snjóhjeruðum norðanlands, svo lítil mun þar vera fönn nú, segir Veðurstofan. í dag hæg norðaustlæg átt um alt land, með fám hitastigum í lág- sveitum Norðurlands. Hafís kyrstæður út af Homi á svipuðum slóðum og áður. Togaramir. Enn eru flestir togaramir á salt- fiskveiðum. Síðan úti var veiði á Selvogsbanka, hafa þeir verið hjer í FJóanum, í Jökuldjúpi og á ,,Köntum“, og má telja góðan afla þar. En þegar hann þverr á þess- um miðum, er mjög í vissu hvað tekur við. A Hombanka mun vera ís, og ófýsilegt er að fara austur á Hvalbak, því þar hefir afli bragðist undanfarin ár. Aflinn. Fiskaflinn á öllu landinu var 1. maí, eftir skýrslu Fiskifjelagsins 199.907 skippimd og er það nokk- uru minna heldur en á sama tíma seinustu árin. Af þessu var stór- fiskur 161.362 skpd., smáfiskur 32.831 skpd., ýsa 1193 skpd. og upsi 4.521 skpd, í aflanum eru talin 1153 skpd., sem keypt hafa verið af eriendum skipum. í Sunn- lendingafjórðungi var aflinn auð- vitað langsamlega mestur, eða 165,- 276 skpd. alls, í Vestfirðingafjórð ungi 24.285 skpd., í Norðlendinga- fjórðungi 5.452 skpd. og í Airnt- firðingafjórðungi 4894 skpd. Frá Noregi. Vertíðin við Lofoten er nú úti. Segir um hana í „Aftenposten“, að aflinn hafi í ár verið þar 105 miljónir kg. I fyrra var aflinn við Lofoten 65 milj. kg. 26.600 manns tóku þátt í veiðinni í ár. Fengu sjómenn 424 krónur í hlut. En þegar dreginn er „báts- hlutur“ frá, eru það kr. 335 kr., sem hver sjómaður bar úr býtum yfir vertíðina. Af því verður hann at kosta sig og greiða venjulegan rekstrarkostnað, svo ágóðinn varð ekki mikill, segir í blaðinu. í fróðlegum fyrirlestri eftir einn af helstu útgerðarfrömuðum Norð- manna, er hann hjelt í Osió, 22. apríl, segir hann, að þorskur hafi verið seldur við Lofoten á þessari vertíð fyrir 4^2—9 aura kg. Á árunum fyrir 1914, hafi gangverð- ið á þorski verið þar 10—12 aura kg. Svo langt er verðið hrapað. Þeir, sem borða saltfiskinn. Blaðamaður, sem nýlega hefir ferðast um ítalíu, segir svo frá um kjör álmennings þar. miljón faglærðra iðnaðar- manna þar í landi, hafði 1. okt s.l. sem svarar 40 gullaurum í timakaup, eða um 65 aura íslenska. Vinnutíminn hefir verið styttur í 7 klst. á dag, svo atvinnan dreif- ist. Iðnaðarmenn með þessu kaupi hafa því um 114 kr. í kaup á mán- uði. Fyrir þetta verða þeir að framfleyta fjölskyldum sínum. í sveitum ítalíu samsvarar tíma- kaupið 35—53 aur. íslenskum fyr- ir karla og 22—34 aur. fyrir kon- ur. Þetta er tekið, segir blaðamað- urinn úr opinberum skýrslum stjórnarinnar. Þannig er þá umhorfs í -i markaðslandinu, þar sem salti'iskurinn er keyptur og borð- aður. Er við því að búast, að verðlagið reynist hátt og haldgott, þegar kaupgetan er ekki meiri þar? Má vænta þess, að hægt verði að halda hjer góðæriskaupi og lifn- aðarháttum við framleiðslu á mat- vöru, sem seld er hátolluð í lönd- um, þar sem almenningur lifir við augsýnileg sultarkjör? Týnd Paradís. Það fór sem fyr, að lítið varð úr því högginu sem Afturhaldið ætlaði að reiða hátt gegn íslenskri verslunarstjett, með svonefndri rannsókn, er skattstjórinn hjema átti að gera um verslunarkostnað. í fyrstu umferð varð það aug- ljóst, að það var eintóm vitleysa, sem Eysteinn fór með viðvíkjandi verslimarkostnaði hjer í Reykja- vík. Til þess að reikningur hans væri rjettur, þurfti hver fjölskylda hjer í Reykjavík að hafa 17000 króna árstekjur. Skattstjórinn áttaði sig ekki strax á því, út í hvaða vitleysu hann var kominn, og hjelt áfram að „reikna“, og gefa út ýmsar rógslettur um íslenska verslun- armenn. Þá var honum sýnd skýrsla um vöruverð hjer í land- inu, þar sem borið er saman verð- lag kaupmanna og kaupfjelaga á helstu nauðsynjavörum. —■ Og kaupfjelaga verðið reyndist hærra! Síðan hefir Eysteinn ekki látið heyra til sín. Skattfrelsið. í Noregi eru núgilandi lög um skattfrélsi samvinnufjelaga, 14 ára gömul. Þar í landi er hafin bar- átta um afnám skattfrelsisins. í nýútkominni áskorun frá sam- bandi kaupmanna er á það bent, að engin ástæða sje til þess, eins og nú horfi við, að.láta 24 miljón króna sjóði samvinnufjelaga þar vera skattfrjálsa. Þjóðin þurfi á sínum tekjustofnum að halda. Samvinnumenn þar svara því til: Ef skattfrelsi er afnumið þá setjum við krók á móti bragði og lækkum vöruverð okkar svo að engar verði fjelagstekjur að skatt- leggja. Þá aðferð lætur almenningur sjer vel líka. Verðlagið. Hjer ofsækir Afturhaldið versl- unarstjett landsins, í ræðu og riti með þrælatökum á bönkum og gíf- urlegum skattaálögum. Við hliðina i kaupmönnum starfa hin skatt- frjálsu kaupfjelög, með sinn banka ráðsmanninn í hverjum bankanum. En þó aðstöðumunurinn til rekst ursins sje svona gífurlegur, sjest ekki á ofannefndum verðsaman- burði áð lilunnindi fjelaganna komi fram í hagkvæmara verðlagi. Nota fjelögin sjer aðstöðu sína til að safna í sjóði? Líklegt væri það. ,En kæmi það ekki almenn- ingi fult eins vel nú, að aðstöðu- munurinn kæmi fram í lækkandi verðlagi á nauðsynjavörum? Ofeldi. Máltækið segir: Sjaldan launa kálfar ofeldið. Ósjálfrátt detta fnanni þessi orð í hug, er hugleidd eru viðskifti sambandskaupfje- laganna við Þjóðbankann. — Hjer skal ekkert út í það farið, hverra blunninda kaupfjelögin njóta hjá bankanum. En þó engin væru, ættu Sís-menn eins og sjálfur for maður bankaráðsins, að sýna bióð- ' - J.uxHim veivrm. Væri það ekki ofætlun. En hvernig launa þessir menn viðskifti sín við bankann? Með sífeldum rógi, eins og alþjóð er kunnugt. Það kemur varla blað svo út blað af Tímanum upp síðkastið, að ekki sje í einhverri greininni áð því vikið, að stjórn b.vnkans hafi verið þannig, að bankinn hafi tapað einum 15 mllj. eða meiru, og það alveg út í veð ur og vind. Hinar æfðu rógtungur Tímans nefna að vísu sjaldan Landsbank- ann í þesísu sambandi. Talað er um íslandsbanka, og töp hans, en drepið á töp hins bankans í ofan á lag, undir rós. Afturhaldið. Þá hefir stjórnarskrárbreytingin fengið á sig mynd Afturhaldsins. Við 2. umræðu í Neðri deild voru samþyktar Afturhaldstillögurnar um að afnema. landkjörið, og binda ranglætið í stjórnarskrána, að gefnú vilyrði um að lögleiða megi 5 uppbótarþingsæti utan Reykja- víkur. Reykjavík á samkvæmt tillögum Afturhaldsins að fá átta þing- menn. í fyrra var þing rekið heim vegna þess að stjórnarliðið hjelt að landslýður smitaðist af kyn- sjúkdómum, ef Reykjavík fengi fleiri þingménn en nú. Þannig söng í Tryggva Þórhallssyni á fundum í Skagafirði. Við umræður í neðri deild tal- aði framsögumaður Afturhaldsins, Bergur sýslumaður Jónsson um agnúann á tillögum Sjálfstæðis- manna, að hafa þingmannatölu ó- takmarkaða. En frumvarp Sjálf- stæðismanna ákveður hámark þing mannatölu 50. Þannig tala þeir Afturhaldsmenn alveg „svart“ í þéssu máli. Eins og þeir viti ekki sitt rjúkandi ráð. Tveir turnar. Fvrir nokkurum árum var greina- rolla mikil í Tímanum, með fyrir- sögninni „Tveir turnar.“ Fjallaði greinin um fjármálaaf- rek(!) Tímamanna. Tveir voru þar taldir afburðamenn-„turn arnir“. Halldór Stefánsson var annar. Enn eru það tveir þingmenn stjórnarflokksins, sem skera sig úr, og er Halldór annar, en Lárus í Klaustri hinn. Þeir hafa ekki haft ráðrúm til að átta sig á, að tillögur Afturhaldsins í kjördæma- málinu tryggja ranglætið öllu bet- ur en núverandi skipun þess máls. Kyrstaðan er þeim svo hjartfólgin, að þeir jafnvel streitast á móti breytingu, enda þótt hún sje í eðli sínu hið mergjaðasta aftur- liald. Þeir eru hinir heilsteyptu turnar Afturhaldsins í þingliði lan dsst j órnarinnar. "“J'T--" Bókawerslun hefir sett á stofn dálitla bóka- og ritfangabúð í húsfö* nr. 34, við Laugaveg, sem heitir Bókabáð Anstarbæjar B. S. E. Búðin verður opnuð mánudaginn 2. maí, og verOa þar seldar sömu vörur með sama verði sem í Bókaverslan Sigfúsar Eymnndssonar. Austurstræti 18. 'ww: Efnalotjg áuiUur íiemtsU fataftteittstttt 0$ (ittttt ^imiz 1300 Jíejjbiawít. Pullkomnar vjelar. Nýjustu og bestu efni. Þaulvant etarfsfólk. — 10 ára r e y a s 1 a. Auglýsing. Að gefnu tilefni eru húseigendur og umboðsmena þeirra alvarlega ámintir um að tilkynna tafarlaust til lög- reglu-varðstofunnar, er fólk flytur í eða úr húsum þeirra. Vanræksla í þessum efnum varðar sektum samkvæmt 2 grein Iaga nr. 18, frá 13. sept. 1901, og verður þeím ákvæðum hjer eftir tafarlaust beitt Eyðublöð undir flutningstilkynningar geta menn sótfc á lögregluvarðstofuna. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 7. maí 1932. Hermann Jónasson. Stðr 00 QÚð ihfið til leigu á fyrstu hæð í Verslunarskólanum við Grundafr- stíg. — Upplýsingar gefnar á skrifstofu Verslunarráðs- dns, sími 694. Hvað skeður? Engu skal hjer spáð um enda- lok þing.sins. — Með sífjölg- andi undirskriftum undir kröfuna um jafnrjetti kjördæmanna í land- inu er augljóst hvert stefnir. — Frjálsir kjósendur landsins heimta ao rjettlætið nái fram að ganga. Sigur Sjálfstæðismanna í þessu máli er vís. Eftir því sem viðspyrna Aftur- baldsins vcrður langvinnari, eftir sem sökkt hai'a þjóðinni í forað J liefir lítið borið á „fjáraflaplö*- fjársukks og óstjórnar undanfar- in ár. Afturhaldið, þröngsýnin. sjer- gæðingshugurinn, rógs- og stjetta- pólitíkin arf að hverfa úr sögu þjóðarinnar. Hjer þurfa að skap- /ast ný viðhorf, sterk og víðfeðm endurreisnarhreyfing. — Þrælatök stjórnarliðsins í kjördæmamálinu knýja fram hina góðu krafta þjóð- fjelagsins til þess að hrinda af sjer oki hinna innlendu kúgara. Áskoranirnar. H 3. maí, voru komnar til Al- þingis áskoranir frá 17857 kjós- endum um að lögleiða jafnrjetti kjósendanna í landinu. í dag kom samhljóða áskorun til þingsins frá 839 kjósendum úr nokkurum hreppum Guilbringu- og Kjósar- sýslu; enn fremur frá 217 kjósend- um í Húsavík. Úr fjölmörgum hjer uðum eru áskoranir væntanlegar í viðbót. Trúin á kákið. Síðan Sigurður Jónasson settist :>vi þverr bolmagn þeirra manna1 að í tóbakseinkasö’luhreiðri sínu um“ hans. En nú hefir harra látið á sjer bæra, á fyrra vefct- van&i sínum, í Sogsvirkjunarmál- inu, eftir því sem Jónas Jónssom sagði í þingræðu fyrir nokkru, og heyrst hefir á fleiri Afturhalds- ni önnum. Hr. „f járaflamaður“ Sigurðm- Jónasson bæjarfulltrúi er sem sje eiriskonar umboðsmaður þýska raf- magnsfjelagsins A. E. G. í fyrra sendi fjelagið hingað verkfræðing að nndirlagi Sigttrð- ar, til þess að athugá raforkumál jíeykjavíkur, þ. e. a. s. síðar mun ]>að hafa komið á daginn, að erindi mannsins, eða verk hans hafi helst hnigið í þá átt, að rann- saka. hvernig Sogsvirkjunin gset» best hentað fjáraflaplönnm Sifr- urðar sjálfs. Virkjun Sogsins, er nægð* Reykjavík, Hafnarfirði og nálæg- um sveitum er áætlað að kosti 6—7 miljónir króna. Með núver- andi fjárhagsástandi þjóðarinnar telur Sig. Jónasson sjer naumast fært, að græða fje á því „plani“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.