Morgunblaðið - 10.05.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.05.1932, Blaðsíða 1
Vllrablað: Isafold. 19. árg., 105. tbl. — Þriðjudaginn 10. maí-1932. ísafoldarprentsmiSja h.f. Gamla Bíó mmmÆMmmm JENNT LIND (Sænski næturgalinn). Aðaihlutverkið leikur og syngur CRACE HKOORE hin mikla söngkona frá Metropolitan-söngleikahúsinu í New York. Myndin er lýsing á nolikurum þáttum úr æfisögu fræg- ustu söngkonu Svíþjóðar, Jenny Lind, og sýnir hvernig hún varð heimsfræg, og er um leið falleg ástarsaga. — Leikhúsið — 1121 Á morgnu U. 8 Karlinn í kassannm. Skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach. ísienskað hefir: Emil Thoroödsen. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Mesti hlátnrsleikcr, sem hjer hefir sjest. ALLSKONAR UálBUDAPAPPÍR OG POKAR ií i h A. I. BERTELSEN E CO,7r Hafnarstræti 11. Reykjavík. Veggfóöur. Margar tegundir af veggfóðri verða seldar með mikl- um afslætti þessa viku. ]. Þorláksson & Norðmann. Símar: 103, 1903 og 2303. Bankastræti 11. Hótel Borg. i’eir sem kynnu að hafa í vörsl- um sínum silfurföt eða annan horðbúnað frá Hótel Borg, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna ]>að húsfreyjunni í síma 1168 og verður þá sent eftir því. Hð Laugarvatni verða ferðir framvegis Dlalstaðinnl. Simar 929 og 1754. Gunnar Guðnason. Hlntabrjef að upphæð kr. 6000.00 í hlutafje- .laginu „Dvergur“, Filygenring & Co. í Hafnarfirði, eru til sölu sök- um veikinda eigandans. Kauptil- boð;, miðað við staðgreiðslu, sendist undjrrituðum fyrir 15. þ. m. Málaflutningsskrifsofa Snnnars E [Bsnediktssonar og Þorleifs Jánssonar, Hafnarfirði. Allir stynja undir peningavand- ræðum, en við skulum ekki ör- vænta, því Irma býður yður — Kaffi með gamla verðlaginu, eins og í gamla daga. Gott morgunverðarkaffi, á 165 aura. — Fínn strausykur 28 anra. Irma. Hafnarstræti 22. Nyja Bíó Ástmserhn iyrverandi Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Bebe Daniels, Ben Lyon og Lewis Stone o. fl. Aukamynd: Imperial Kósakkakórinn syngur og spilar nokkur lög. Öllum þeim, sem á einn eður annan hátt sýndu mjer velvild á fimtugs afmœli mínu, s. I. 6. maí, þakka jeg af heilum hug. Jón Lárusson. i Tiikynnist vinum og vandamönnum að ástkær konan mín. Krist- ín Jólianna Pálsdóttir, andaðist að heimili okkar á Siglufirði 8.þ,m. Pjetur Bóasson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að dóttir okkar, elskuleg, Guðfríður. andaðist 2. maí. Jarðarförin hefst með bæn að heimili okkar, Grnndarstíg 5 B í dag,\ þriðjudaginn 10, þessa mánaðar klukkan 3 síðdegis. Sólborg Guðbrandsdóttir . Jón Guðlaugsson. Til leigu. StofuhæÖ Oddfellowhússins við Vonarstræti ásamt 3 hcrbergja íbúð á fyrsta lofti. Stofnhæðin ætluð fyrir veit- ingar og veisluhöld. Menn semji við Eggert Claessen hrm. fyrir 24. þ. m. Tennls spaðar, boltar, pressur, alt nýkomið — skor, net, skygni o. fl. o. fl. Fótboltar og fleirl sportvörus. Útlærður maður sjer um allar viðgerðir á tennisspöðum. Unglingnr 16—18 ára, eða roskinn maður, getur fengið heimili nálægt Reykjavík. — Upplýsingar hjá Signrþór Jðnssyni, HKnnið A8 trúlofnnarhringar «ru happ- vorvinnu á góðu 0g bestir fr& Signrþór Jónssyni. Austurstræti 3. Austurstræti 3. Rvík. Sportvörubúðin. Hafnarstr. 19. (í húsi H. Magnusson & Co.) AlUr mnna A. S. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.