Morgunblaðið - 20.05.1932, Side 4

Morgunblaðið - 20.05.1932, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ f r~\ BLÓM & ÁVEXTIR, Hafnarstræti 5. Plöntur, margar tegundir til út- plöntunar, verða seldar í dag og ___________næstu dag.___________ Blóm & Ávextir, Hafnarstræti 5. íslenskar agúrkur og salat. Sömu- leiðis daglega allar fáanlegar teg- undir afskorinna blóma. Ennfrem- ur skógargreinar í vasa. Húsmæður! Munið að bestu fisk- símar. bæjarins eru 1456, 2098 og 1402. Rúskinn, ýmsir litir og svört flauel í jakka, gott og ódýrt. Nýi Bazarinn. Sími 1523. Sundbolir og sundhettur ódýr- ast í bænum. Nýi Bazarinn, Hafn- arstræti 11. Sími 1523. ísaumsvörur alls konar, mjög ó- dýrar. Nýi Bazarinn, Hafnarstræti 11. — Kjólaefni og morgunkjólaefni, gott og ódýrt úrval. Nýi Bazar- inn, Hafnarstræti 11. Fyrsta flokks saltkjöt fæst í Versluninni Helgafell, Bergstaða- etræti 55. Verðlisti: Kaffistell frá 13.50, Matarstell 15.50, Borðbnífar 0.35, Skeiðar og Gafflar 0.25, Eldhús- linífar 0.75, Vatnsglös 0.45, Eld- húsvogír 5.25, Eldhúsklukkur 7.50. iSilfurplettborðbúnaður og margt fíeira, sem þjer kaupið yður hag- kvæmast í Verslun Jóns B. Helga- sonar, Laugaveg 14. Drengir! Mánaðarblaðið „List- Jriðir" á að sejast í dag og næstu daga. Komið kl. 10 í Austurstræti 12, „Ninon“. Sumarbústaður, ekki mjög langt frá Reykjavík. óskast til leigu í sumar. Kaup á sumarbústað gæti komið til greina, ef um semdist. Tilboð merkt: „Sumarbústaður“ ; sendist A.S.Í. fyrir 24. þ. m. Birki og reyniviðarplöntur til sölu í Tjarnargarðinum kl. 1—6 við Skothúsveg. Skógræktarstjór- inn. Sími 426. Til sölu 2 bílhlöss af grænni töðu. Kaupfjel. Ámesinga, Sig- túnum. Til sölu annar Fargo bíllinn okkar. Mjólkurbú Flóamanna. Munið Fisksöluna á Nýlendu- götu 14, sími 1443. — Kristinn Magnússon. Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039. Höfum fengið trjáplöntur frá trjá- reit er liggur uppi í f jöllum í Nor- eg:i Skógbjörk, reyni, síberiskt lævirkjatrje og ertutrje og kornel- runna. Gefins eldspýtur. Með hverjum 20 stk. cigarettupakka, sem keypt- ur er hjá oss fyrst um sínn, fást jafnmargar eldspýtur, í sjerstöku hylki, gefins. Einnig handa þeim sem kaupa vindla. Tóbakshúsið, Austurstræti 17. Nýr bátafiskur daglega. Fisk- salan á Bergstaðastræti 2. Sími 1381. Nýr silungur fæst í Nordalsís- hús^ sími 7. Viðsjár á Spáni. Madrid, 19. maí. United Press. FB. Sjö hundruð sprengikúlur hafa fundist í nánd við dómkirkjuna frægu í Sevilla. Skotfærabirgðir hafa fundist í Santa Cruz hjeraði. Innanríkisráðherrann hefir til- kynt, að tekist hafi að koma í veg fyrir að ráðagerðir syndikalista og stjórnleysingja heppnuðust, en áform þeirra voru að koma af stað stjórnarbyltingu á meðal bænda í Andalúsíu. Porvextir lækka í Noregi. Osló, 19. maí. United Press. FB. Forvext'ir lækka um í 4frá og með föstudegi að telja. Dagbók. i.o.o.F. 11452081/2 = m. Veðrið (fimtudagskvöld kl. 5): f Vestmannaeyjum er vindurhvass A, en á öðrum stöðum er yfirliett hæg A- eða NA-átt. Við Faxaflóa hefir þó verið hafgola eða útræna í dag af SV eða V. Austan lands er þykkt loft og sums staðar þoku- slæðingur en bjart veður í öðrum landshlutum. Lægðin vestan við Bretlandseyjar þokast norður eftir og mun valda regni austan lands á morgun, en vestan lands mun vfirleitt verða bjartviðri, þó er nokkur hætta á skúraleiðingum á SV-landi og við Faxaflóa. Veðurútlit í Rvík í dag: Breyti- leg átt, mest NA-gola. Ef til vill síðdegisskúrir. Heimdallarmenn! Munið eftir þkemtifundinum á Hótel Borg í kvöld. Fundurinn verður haldinn inn af Gylta salnum. Til skemtun- ar verður: Söngur, ræðuhöld, upp- Iestur, dans o. fl. Fundarmenn geta auðvitað fengið sjer snúning frammi í Gylta salnum ef þeir óslca. Stjórnin. Silfurbrúðkaup áttu þ. 18. þ. m. frú, Anna Kristófersdóttir og Loft- ur Bjarnason, járnsmiður, Mið- stræti 8 B. K. R. biður alla „frjálsa“ íþrótta menn og Maupara að mæta. á 1- þróttavellinum annað kvöld kl. 8V2 stundvíslega. Trúlofun. Nýlega hafa opinber- að trvilofun sína ungfrú Anna Ámadóttir, Keflavík og Sigurjón Óskar Gíslason, járnsmiður. Fálka- götu 14, Reykjavík. Bjarni Björnsson Ieikari er ný- kominn frá Vestmannaeyjum, en þar skemti hann eyjarskeggjum nokkur kvöld við ágæta aðsókn og viðtökur. í kvöld fer Bjarni norð- ur og hugsar sjer að láta Akur- eyringa fá nokkur hláturskvöld. Bergsætt, ættartölubók mikil eftir Guðna Jónsson ihagister er ný ítomin út. Verður nánar getið síð- ar. — Þeir, sem eiga óskilað bókum á Landsbókasafnið, ern beðnir að skila þeim tafarlaust, ella verða þær sóttar á kostnað þeirra. Eimskip. Gullfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær áleiðis út. — Goðafoss kom til Siglufjarðar á hádegi í gær. — Brúarfoss kom til Leith á hádegi í gær, fer þaðan í dag. — Dettifoss kom til Ham- borgar í gærkvöldi. — Lagarfoss var á Seyðisfirði. — Selfoss fór frá Reykjavík í gær til Þýska- lands, Antwerpen, Hull 0g Leith. Fimtardómsfrumvarp stjórnar- innar var meðal mála þeirra, sem - voru á dagskrá í Ed. í gær. -— Skyldi það vera ein umræða, því að Nd. hafði sem kunnugt er gert breytingar á frumvarpinu. En frv. kom ekki til umræðu; var tekið út af dagskrá og er ekki tekið á dagskrána í dag. Skallagrímur kom af veiðum í gær með mikinn afla, 93 föt lifrar. Fór aftur á veiðar í gær- kvöldi. Skattamálin hafa sem kunnugt er legið í Ed. nú um langt skeið án þess að vera tekin þar á dag- krá. í dag eru nokkur þessara mála á dagskrá, svo sem verðtall- urinn, gengisviðaukinn, bílaskatt- urínn 0. fl. og má því vænta ein- hverra tíðinda þegar sjeð verður, livaða afgreiðslu þessi mál fá. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 12.30 Þingfrjettir. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Grammó- fónsöngur: Chaliapine syngur: Su, Bojardi og Klukkusenuna iir „Boris Godounoiv" eftir Moussorg- sky, og Alma Gluck syngur: Aloha oe, eftir Liliopkalani og My old Kentucky home, eftir Foster. 20.00 Klukkusláttur. Grammófóntónleik- ar: Kvartett í D-moll, eftir Mo- zart. 20.30 Frjettir. — Lesin dag- skrá næstu viku. Hótel Skjaldbreið. Systurnar Steinunn og Margrjet Valdimars- dætur opna í dag veitingasölu á Hótel Skjaldbreið. Myndlistafjelag íslands. Svo nefni.st fjelagsskapur einn, sem nýlega er stofnaður, og eru stofn- endur ýmsar konur hjer í bænum, er ætla að gangast fyrir því, að hjer verði reist hús fyrir sýningar á íslenskri myndlist. Er búist við, að hús þetta kosti um 80 þúsund krónur. Mikil þörf er á slíkri byggingu, og hafa konur þessar tekið sjer fyrir liendur þarft og gott málefni. Þær ætla sjer með ýmsum ráðum að safna fjár til byggingarinnar, og byrja á því með skemtun, sem haldin verður í kvöld í Iðnó og auglýst er hjer í blaðinu. Bók handa ferðamönnum. Þegar sumarið er komið, fer ferðahugur að koma í marga. Menn fara að bollaleggja um það, hvert skuli fara í sumarfríinu, svo að sem mest gagn og gaman verði af ferðinni og þó um leið lagt sem minst í kostnað. Jeg vildi með þessum línum leyfa mjer að benda mönnum á góða og ódýra bók, sem getur orðið til ileiðbeiningar í þessu efni: Minnisbók ferða- manna, sem Oskar Gunnarsson gaf út í fyrra og Sigurður mag. Sluila- son setti saman. Bæði getur hún orðið mönnum til styrktar við að velja sjer hentugt ferðalag í sum- arfríinu og auðvitað sjerstaklega til þess að fræða menn um ýmsa staði, vegalengdir, hæðir fjalla, hvað markverðast sje að sjá á hverri leið 0. s. frv. Eins og allir vita nýtur maður ferðalagsins margfalt betur, ef maður þekkir eða veit eitthvað um þá staði, sem ferðast er um, og er því ómissandi að hafa einhvern ileiðarvísi með sjer. Minnisbókinni fylgir kort yf- ir bílvegi um landið og margur fróðleikur er þar saman tíndur, svo sem um allar helstu leiðir um landið, þar á meðal fjallvegir, um útilegu, hjálp í viðilögum, Ijós- myndun á ferðalagi veiðiár 0 g veiðivötn, hæð fjalla og jökla, ár- töl úr sögu íslands 0. m. fl. — Jeg veit af eigin reynslu, hversu allur slíkur fróðleikur er manni kær- kominn á ferðalagi og viíldi því minna menn á bókina með línum þessum. Ferðalangur. Listviðir. Maíheftið, hið annað í röðinni, er komið út. Efnið er al- þýðlegt og fjölbreytt. Nefna skal BOsteðaskiíti. Þeir, sem hafa brunatrygða hjá oss innanstokksmuni, og hafa flutt búferlum, eru hjer með ámintir um að tilkynna oss það hið allra fyrsta,. SiáTátrygglngarfjelag Islands h.f. Brunadeild. Eimskip 2. hæð. Símar 254, 309, 542.. Fárnu með e.s. BrúarSoss Appelsínnr, Jafla og Brasil, — Epll Jonathans, Lank aðeins litlð ðselt. Eggert Krisliánsson & Ct. Símar: 1317 og 1400. grein um íslenska málaralist í 30 ár eftir Jón Þorleifsson málara, frásögn um einkennilegt fyrir- brigði, fuglalíf í Vestmanneyjum, smágrein um tónlist, um Kódak- kónginn, hinn merkilega miljón- ara Eastman, sem skaut sig um líkt leyti og Ivar Kreuger. Þá eru myndir af tveimur kvikmyndahetj- um og frásögn um aðra þeirra, ást arsaga er nefnist „Hlaupár“ og ýmislegt fleira. Myndir eru og margar af innlendum mönnum og málverkum, skopmyndir getraunir o. fl. — 1 þessu hefti er pappír fínni en í hinu fyrsta, og verða því myndir og alt útlit blaðsins betra. —- Verðið er ilækkað úr 75 aurum í 60 aura. Stærðin er 24 síður með kápu. D. Vilhjiálmur fvrverandi Þýska- landslceisari heldur enn kyrru fyr- ir í Doorn. En nú hefir komið til orða að bjóða keisaranum landvist í Vestur-Indlandseyjum, er Banda ríkjamenn keyptu af Dönum um árið. Hafa eyjarskeggjar að sögn gert Vilhjálmi þetta tilboð með það fyrir augum, að þarvist hans muni auka ferðamannastraum til eyjanna. Skyldi Ferðafjelag ís- lands ekki geta fundið einhvern fyrv. þjóðhöfingja er oltið hefir úr valdastóli á síðustu tímum, til þess að setjast að hjer á íslandi t. d. á heitum stað, þar sem hann gæti liænt nð sjer ferðamenn. Hafði Cook rjett fyrir sjer. Fyr- ir 23 árum kom Norðurfarinn Cook til Hafnar, og var tekið sem |ijóðhöfðingja, því hann kom eftir því sem hann sagði sjálfur frá, uorðan af pól. En svo kom Peary og eyðilagði alt fyrir Cook. Peary hafði verið á pólnum. En alt sem Cook sagði um pólveru sína var stimplað sem lygasaga.. Nú hefir Cook verið lengi í fangelsi fyrir fjársvik. En nýlega kom út bók ■ftir amerískan prófessor, sem heldur því fram, að Cook hafi verið hafður fyrir rangri sök, hann hafi verið á pólnum á undan Peary. Berlín í fjárhagsvandræðum. Borgarstjórinn í Berlín hefir nýlega gengið frá fjárhagsáætlun- inni fyrir fjárhagsárið 1932—33. Útgjöldin eru áætluð 1.009.780.000 mörk, en tekjurnar ekki nema 896.313.000 mörk. TTt af þessn hef- ir borgarstjórinn snúið sjer til ríkisstjórnarinnar og Prússastjórn- ar með beiðni um hjálp. Ðann. Bændur í Gnúpverjahreppi £ Árnessýslu, banna öllum óviðkom- andi að skjóta fugla í löndum. sínum, að viðlögðum sektum, nema* sjerstakt leyfi komi til. F. h. lireppsbúa. Páll Stefánsson. Engar cigarettur, sem seldar eru hjer á landi fá jafn alment lof og „TEOFANr* Því veldur hið ljósa, ilmandi, egypska tó- bak, sem í beim er. — Aldrei hefir það borg- að sig betur en nú, að reykja TEOFAN i. TEOFANI & Co. Ltd., London. Dívanar og dýnur af öllum gerðum. — Vandað efni vðnduð vinna LÁGT VERÐ. Húsgagnaversl. Reykjavíkur, Vatnsstíg 3. Sími 1940.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.