Morgunblaðið - 12.06.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.06.1932, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ * Útref.: H.f. Árvakur, RerkjeTlk. Rltetjðrar: Jön Kjnrtaneeon. Valtýr Stefáneaon. Rltetjörn og afgreinila: Aueturatreetl 8. — Stmi >00. AuglýelnifaetJörl: JS. Hafberr. AuKlýBingaekrlf atofa: Aueturetrœtl 17. — Slal 700. Helmastmar: Jön KJartanaaon nr. 741. Valtýr Stefánaaon nr. 1810. E. Hafberg nr. 770. ÁakrlftaKjald: Innanlanda kr. 2.00 á mánnOl. Utanlanda kr. 2.50 á atánubi. 1 lauaaaölu 10 aura elntaklS. 20 aura meti Leabök. Flugujelasýning í K. R. húsinu. íslenska flugvjelin. í K. R. húsinu verður í dag ■opnuð sýning, einskonar flugvjela- sýning, en aðalgripurinn þar er flugvjel, sem þrír reykvískir flug- menn og liagleiksmenn hafa gert. „Járnbrautir öræfanna“ „Verkin“ og tölurnar „tala“ um snjóbílana. .Verkin tala‘ ' um, og geta haldið áíram ferð sinni á ■ þaun hátt, hvernig sem \iðrar. Þeir eru víst ekki margir hjer á. Fóiksbíllinn á Holtavöiðuheiði hefir landi, sem komnir eru til vits og,alltaf haft uœgilegt að gera, yfir miðs- ára, er ekki hafa heyrt nefnda! vetiaimátiuðina, að flytja fólk og póst- snjóbíla — þessar „járnbrautir ör- [ flutning, og reynst vel. Eu á Fagra- æfanna“, sem Tíminn hefir verið helir aðstaðan verið lakari til að lofa og vegsama síðustu 3—4 inissirin. En það er svo með Tímann, að hann hefir ekki sem best orð á sjer fyrir sannsögli, og því má vera, að ýmsir hafi eigi lagt trúnað á skrum hans um snjóbílana. En bót var ráðin á þessu fyrir kosningarnar 1931. Þá gaf stjórnin, sem kunn- ugt er út bók á ríkissjóðs kostnað — skrautlega myndabók — og segja kunnugir, að hún hafi kostað 50-—60 þús. kr. Bók þessi hefir al- ment verið nefnd „Verkin tala“. Naf n atvinnumál aráðuneytisins var sett framan á titilblaðið, og átti það að vera trygging fyrir Er hún að öllu leyti fullsmíðuð, nema hvað í liana vantar hreyf-1 Þvb að eigi væri annað en sann- ílinn. Flugvjelasmiðirnir eru þeir Björn Eiríksson, Gunnar Jónasson «g Björn Olsen. Hafa þeir unnið að smíði þessari undanfarna 3—4 jnánuði í frístundum sínum. Plugvjelin er með tvöföldum vængjum og hefir tvö sæti. Hún getur borið 300 kg. en er sjálf 400 kg. að þyngd. Smiðimir hafa sjálfir gert uppdráttinn að henni. 1 vjelinni er tvöfatldur stýris- Htbúnaður, svo vjelin er vel fallin til ltenslu í fltigi. Hreyfil ætla þeir nú að fá í vjelina, með 80— 100 hestöflum, og getur hún þá flogið 150 km. liraða á klst. Auk hennar er hin svonefnda Yífilsstaðaflugvjel þarna til sýnis. Þá eru þarna sýndir upþdrættir: af flugleiðum, frá síldarleit flug- manna, og myndir frá heimsóknum erlendra flugmanna sem liingað hafa komið, svo sem amerísku flugmannanna 1924, Ahrenberg, 'Gronau og Hirt. Mun mörgum leika forvitni á að koma í K. R. búsið. Sýningin ■er opin frá kl. 2—10 í dag og uæstu daga. reksturs þeim bíl, sern þar er, og um- ferðin fremur lítil« Þannig „tala“. voru „verkin“ látin DEILUR ÍRA OG BRETA. Ekkert samkomulag. London 11. júní. United Press. FB. Oþinberlega tilkynt, að sam- 'komulagstilraunirnar milli De Valera og bresku ráðherranna hafi farið út um þúfur. Deiluatritin voru rædd ítárlega, en ógerlegt reyndist að ná samkomulagi. — De Yalera er lagður af stað heim- leiðis um Liverpool. Saínaðarfundurinn í kvold í dómkirkjunni verður væntanlega vrel sótttnr, því að fundarefnið, kristindómsfræðsla og prestafækk- un, er umræðuefni margra manna um þessar mundir. Landsfundur kvenna tók það til meðferðar. — Síra Gunnar frá Saurbæ flutti um það erindi, prestar tala um það í kirkjunum og fólkið skrafar margt um það alt. Verði umræð- ur miklar í þetta sinn, má búast við fleiri fundum um málið. leikur, sem bókin flytti. Og til þess enn að auka gildi og áreiðan- íeik bókarinnar, var stimpill for- sætisráðlierrans settur framan á umbúðirnar. Þannig var þessari dýru bók dreyft út um landið um kosningarnar 1931. Á bls. 14 í bókinni „Verkin tala“ hefst kafli með fyrirsögn- inni: „Snjóbílar“. Er þar lýst erfið leikum þeim og mótþróa, sem ,,Framsóknar“-menn áttu við að stríða, er þeir voru að fá ,,járn- brautir öræfanna“ inn í landið. Þar segir m. a. svo: »Á Alþlngi 1927 flutti einn af þing- mönnum Framsóknarflokksins, Jónas Jónsson tillögu nm að heimila stjórn- inni að kaupa bifreið til reynslu, sem nota mætti í snjó hjer á landi. Hafði hann heyrt getið um bifreiðategund, sem gat farið yfir snjó og vegleysur, og hafði meðal annars verið notuð til ferðalaga yfir eyðímerkur í Afríku. Þóttu honum líkur til, að á þennan hátt mætti finna lausnlna á vetrar- samgöngum á Islandi, að meira eða minna leyti. Þáverardi þingmeirihluti vildl engu sinna þessari nýjung og felldi tillöguna. En veturinn 1929—30 var, að tll- hlutun ríkistjórnarinnar keypt snjó- bifreið til mannflutninga; var hún þá reynd á Hellisheiði, og þótti gefast vel. í árslok 1930 voru keyptar þrjár bifreiðar til viðbótar, 2 fólksbifreiðar og 1 flutningsbíll. Fólksbílarnir voru sendir sinn i hvorn landsfjórðnng, ann- ar tll flutninga yfir Holtavörðuheiði, mllli Fornahvamms og Grænumýrar- tungu, og hinn til flutninga á Fagra- dal, milli Reyðarfjarðar og Fljótsdals- hjeraðs. Flutnlngsbdlinn hefir verið í förum yfir Hellisheiði ásamt snjóbllnum, sem fyrst var keyptur. — Frá því snemma í janúar til marsloka 1931, var óvenjm lega snjóþungt á Hellisheiði, og eigl fært venjulegum flutningabílum. Snjó- bílarnir höfðu þá mjög mikið að gera þenna tíma og gátu eigi fullnægt flutningaþörfinni þegar verst var. Hafa þeir stöðugt verið starfræktir 2•/, mán- uð og flutt ca. 150 smálestir, sem að langmestu leyti er fyrir mjólkurbúin austanfjalls. Reynslan ber.dir til þess að rekstur þessara bíia beri sig sæmi- lega vel, ef miðað er við að þeir fál venjuleg flutningsgjöld, og það kom fyllilega í Ijós, að þörf er á fleiri slík- um bílum á þessum fjallvegi í snjó þyngslum á vetrum, því að fólki þyk- Ir notalegra að sitja í þeim í stórhríð- Tölurnar tala. En þegar „verkin“ höfðu verið látin „tala“ þannig um skeið, bæði í Tímanum og opinherum skýrsl- um, þá kom annað til sögunnar, sem einnig vildi fá „að tala“. — Þetta voru tölurnar, eða reynsla sú, sem fengist hefir af rekstri snjóbílanna hjer á landi. í skrumriti stjórnarinnar er þannig komist að orði: „Reynslan bendir til þess, að rekstur þessara bíla beri sig sæmilega vel, ef mið- að er við að þeir fái venjuleg flutningsgjöld“. Hvernig stenst þessi frásögn við raunveruleikann ? Vegamálastjóri sendi fjárveit- inganefndum þingsins í vetur reikn ing yfir rekstur snjóbílanna, er náði til vorsins 1931. Útgjalda-lið- urinn lítur þannig út: Bílar ásamt yfirbvgg byggingum ........... kr. 77.885.10 Varahlutir frá S. í. S. — 6.388.78 Yiðgerðir og keyptir hlutir .............. — 7.616.83 Bensín og olía.......— 5.134.24 Bílstjórar, hjálparm., símanot o. fl........— 8.740.40 Bílskúr á Kambabrún — 3.068.92 Bílskúr á Reyðarfirði — 975.59 Ymislegt, flutnings- gjöld, teppi o. fl. .. — 1.630.63 Bílskúr á Kolviðarhól — 406.67 Bílskúr í Fornahv.------ 728.34 Þannig hafa tölurnar talað. Þær hafa talað mjög á annan veg en verkin“ í skrumriti stjórnarinn- ar. Þess má geta, að far- og flutn- ingskostnaður með snjóbílum var jafnan 45% hærri en með venju- legum bílum. Þó hikar stjórnin ekki við að segja í bókinni „Verk- in tala“, að „reynslan“ bendi til að .snjóbílarnir „beri sig sæmilega vel, ef miðað er við að þeir fái enjuleg flutningsgjöld“. Loks er rjett að geta þess, að jað er Samband ísl. samvinnu- fjelaga sem útvegaði „járnbrautir öræfanna“. Sennilega er það líka ina fyrirtækið, sem haft hefir hag af þeirri verslun. Enn má geta þess, að sams konar bílar og þeir, sem hingað oru keyptir, hafa hvergi annars staðar verið notaðir til fólks- og vöruflutninga í snjó. Norðmenn keyptu einn til reynslu 1930, en Klukkusláttur. Einsöngur. (Kristj hann gafst illa. Kr. 112.575.51 Þá er að athuga tekjuliðinn. Hann lítnr þannig út: Tekjur á Hellisheiði kr. 9.630.29 Tekjur á Holtavörðu- íeiði ................ — Tekjur á Fagradals- H’aut ...............— 3.619.95 2.445.21 Tekjur alls kr. 15.695.45 Þessu næst er rjett að athuga hvernig efnahagsreikningur „ör- æfa-járnbrantanna“ lítur út: 4 bílar, kaupverð .. kr. 77.885.10 Fyrn- ing 15% kr. 11.682.70 Varahlut ír sem vantar.. 18.654.00 30.336.70 Kr. 47.548.40 Varalilutar til — .. kr. 900.00 Bílskúrar -f- fyrning 10% ............... — 4.660.00 + Rekstrartekjur Kr. 53.108.40 kr. 15.695.45 Samt. kr. 68.803.85 Utkoman verður því þessi: Gjöld, samkv. heild- aryfirliti ........... kr. 112.575.51 Eignir, alls .........— 68.803.85 Rekstrarhalli kr. 43.771.66 Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Iiejgunarsamkoma kl. ÍO1/^ árd. Utisamkoma á Sólvöllum kl. 4. Opinber fagnaðar.samkoma fyrir G. H. Holmes ofursta, fulltrúi að- alstöðvanna í London og deildar- stjóranna Majór Beckett og frú. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir! Útvarpið í dag: 10.40 Veður- fregnir. 11.00 Messa í dómkirkj- unni. (Síra Friðrik Hallgrímsson). 19,30 Veðurfregnir. 19,40 Barna- tími. (Arngrímur Krijánsson, kennari). 20,00 Klukkusláttur. — Erindi: Alheimsmál. (Þórhergnr Þórðarson). 20.30 Frjettir. 21,00 Grammófóntónleikar: — Haffner Symphonia, eftir Mozart. Danslög til kl. 24. Útvarpið á morgun. 10.00 Veð- urfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veður- fregnir. 19.40 Tónleikar: Alþýðu- 'lög. (útvarpskvartettinn). 20,00 Flug Itala um íslanö að uori. Rómahorg 11. júní. United Press. FB. Talið er víst, að ítalski flug- málaráðherrann Balco, áformi að senda flugvjelaflota til heimsókn- ar í Bandaríkjunum. Flugvjelarn- ar verða 24 alls og Balco verður höfuðsmaður leiðangursins. Ráð- gert er að fljúga til íslands, Græn- lands, Lahrador, Quehec og þaðan til Chieago, en þar á að halda al- ijóða flugmannaþing. Seinna skeyti: Það er nii kunnugt orðið, að undirbúningur hefir farið fram um nokkurt skeið, undir hið fyrir- hugaða flug Balcos til Ameríku næsta vor. Undirbúningsstarfið er m. a. falið í athugunum á flug- leið þeirri, sem fyrirhuguð er, og fór flokkur flug-yfirforingja fyr- ir nokkru síðan áleiðis til íslands frá Rómaborg, til þess að athuga veðurskilyrði, lendingarstaði o. fl. Flugmenn hafa einnig verið sendir til Grænlands og Labrador í sama skyni og til þess að sjá um, að nægilegt verði af bensínforða og varahlutum á hinum fyrirhuguðu viðkomustöðum. □agbófe. Veðrið í gær (kl. 5 síðd.): - Lægðin sem olli N-garðinum hjer landi á fimtudaginn, er nú kom- in norðaustur um Jan Mayen. — Vindur er nú hægur á öllu V- og N-landi og víðast bjartviðri. Austan lands er enn þá allhvast f N, en þurt og bjart veður. — Yfir Grænlandshafi er háþrýsti- svæði og hægviðri en S-átt og rigning um alian suðurhluta Græn lands. Lítnr út fyrir góðviðri lijer á landi á morgun, en dregur hrátt til SV-áttar upp úr hádeginu. , Veðuriitlit í dag: N-kaldi. Ef til vill síðdegisskúrir, en annars gott veður. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband af s.íra Áma Signrðssyni Elísabet Kristjánsdótt- ir, Óðinsgötu 11 lijer og Jón bóndi Sigurðsson. Hrepphólum í Hruna- mannahreppi. án Kristjánsson). Grammófón: Bailade í G-moll ,eftir Chopin, leikin af Alfred Cortot, 20,30 Frjettir. Mú.sík. Kvennadeild Slysavarnafjelags fslands heldur fund í lcvöld kl. 8% í K. R. húsinu, uppi. Efni fundarins er mjög brýnt erindi, sem deildinni befir borist og því nausðyn á að fundurinn verði vel sóttur. „Sakamáls“-höfðunin. Alþýðu- blaðið er við og við að narta í Magnús Guðmundsson dómsmála- ráðlierra. Kann blaðið því, auð- sjáanlega illa, að M. G. skuli vera sestur í sæti Jónasar frá Hriflu. 1 því sambandi minnist blaðið á sakamálshöfðun þá, sem J. J. fyrirskipaði á hendur M.G. og vill fá til birtingar öll skjöl máls- ins. Veit ekki blaðið, að M. G. lýsti yfir því, á Alþingi, að hann myndi láta dóm ganga í þessu máli? Verða þá vitanlega skjöl málsins opin fyrir öllum. Þetta ætti Alþýðublaðið að vita. EimskiP: Gullfoss fór frá Ak- ureyri í gærmorgun. áleiðis til Reykjavíkur. — Goðafoss kom til Reykjavíkur í nótt kl. 2 frá út- löndum. — Brúarfoss fór frá Aal- borg í gær. til Hafnar. — Lagar- foss er í Höfn. — Dettifoss er á útleið. — Selfoss er í Reykjavík. 50 ára. afmæli á í dag Kristinn Gíslason trjesmiður. Framnesvegi 14. — Voraldarsamkoma verður haldin í Góðtemplarahúsinu í kvöld bl. 8%. Allir velkomnir. Tveir fimleikaflokkar frá íþrótta- fjelagi Reykjavíkur fóru með Es. íslandi til Vestmannaeyja og sýna þar í dag undir stjórn Benedikts Jakobssonar fimleikastjóra. Þeir koma hingað aftnr með Lyru. Fánadagurinn er nú orðinn fast- ur hátíðisdagur á Álafossi. Hafa samkomur þær jafnan verið með sjerstökum sjálfstæðisblæ, þar sem fánans og sjálfstæðisins hefir ver- ið minst í þróttmilelum ræðum. Þar hefir einnig verið þreytt merki leg íþrótt — simdknattleikur. Að þessu sinni keppa 28 bestu sund: menn landsins, m. a. Jónas Hall- dórsson sundkóngur íslands, Jón Ingi Guðmundsson o. m. fl. — Keppa 2 sveitir úr sundfjelaginu Ægi. eins frá Ármann og ein frá K. R. Fræknasti sundgarpurinn %r ,.gullmedalíu“ Álafoss; hafa tAreir fengið hana áður, þeir Jón Þorsteinsson íþróttakennari og Ág. Jóhannesson bakarameistari. Það er sjerstök ástæða fyrir alla í- þióttavini, að ltoma s-aman að Ála- fossi fánadaginn, og Aræntanlega Arerður þar mikið fjölmenni í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.