Morgunblaðið - 12.06.1932, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.06.1932, Blaðsíða 7
M 0 R G C N B L A Ð 1 Ð f ráðherrarnir sögðu.Nokkrir stjórn- arandstæðingar voru gestir á líeim iJi hans.Þeir höfðu komið þangað til áö fá að hlusta á eldhúsræðurnar. En þeir urðu að sitja kringum lokað tækið, meðan þingmenn Sjálf stæðismanna töluðu. Ræður ráð- herranna fengu þeir að heyra, og ekki annað. Kemur hjer fram í sinni rjettu mynd hið fullkomna trúleysi þeirra Tímamanna á sigur ..Framsóknar- flokksins" sem Tíminn kallar svo. Von sú, sem þeir hafa alið í brjósti Km að halda völdum í landinu hefir bygst á bandaiaginu við fá- fræðina, að fólk út um sveitir fengi sem minsta vitneskju um það sem hefir verið að gerast í landinu. Tveir flokksmenn. Þe.ss liefir verið getið hjer í blaðinu, að fyrverandi dómsmála- ráðherra ljet það vera eitt af sín- um síðustu verkum að náða Gísla Gnðmundsson Tímaritstjóra af sekt I. Osjaldan koma fram ýmiss kon- ar meinlokur og misskilningur í •mræðum um kristni og kirkju. Mig Jangar til að benda á tvær, þrjár slíkar missmíðar. Fyrst er það, að menn heimska sig óþarflega oft í því, að tala um kirkjuna eins og hún væri prest- arnir einir. Allir eiga þó að vita, að kirkjan er fjelag lærisveina Jesú Krists, og þess vegna heyra til hennar Jijerlendir sem erlendir aJlir þeir kaiflar og konur, sem gkírðir hafa verið til nafns föðurs- in.s. sonarins og hins heilaga anda og eigi hafa síðar sagt sig úr kirkjufjelagsskapnum. Þannig má faeita að allir Íslendingar s.jeu kirkjan, og mega því flestir þeirra vara sig, ef þeir bera. vopn á hana, að löðrunga ekki sjálfa sig og' feJla ekki um sig einhvers konar stóradóm. Menn þurfa endilega að skilja t>etta. að þeir eru kirkjan. Með því móti einu verður þeim ljóst, að þeir eiga sinn þátt í lofi hennar og Jasti, að þeir bera sinn skerf af ábyrgðinni á hvernig liún er. og að það er >hjá þeim sjálfum, sem fyrst ber að leita umbótanna. Þá er líka þess að vænta að safn- aðarmeðvitund fari vaxandi í land inu, að hinir einstöku söfnuðir vinni hver á sínu sviði og allir í sameiningu að efJing og útbreiðslu krist.ninnar. Og þá er von um að þjóðin taki verulega að „þroskast á guðsríkis braut.“ Og þessi skilningur á líklega sem betur fer ekki langt í land. Mönnum hlýtur að fara að verða auðsætt að einir 100 prestar dreifðir um land alt og í ýmsum greinum ósammála og samtaka- íitlir hafa elcki þá þýðingu í kirkju málunum, að þeir eigi rjett á að vera kallaðir kirkjan. Allra síst ættu þeir menn, sem i öðru orðinu gera minna en ekki neitt. iir áhrifum prestanna, að 'telja þá í hinu eitthvert ógurlegt yaíd þar sem kirkjan er. — Ef kirkjan sem stofnun er vald, sem taka verður tillit til, þá er það vald í raun rjettri í höndum safn- aðannæ Þetta vita menn bet.ur um þeim, sem haun var dæmdur ti’ að greiða fyrir greinar er Jón- as Jónsson sjálfur hafði skrifað. En þá var það ekki kunnugt orðið, að þessi dómsmálaráðherra sýndi jafnframt öðrum flokksmanni sín- um sams konar hugulsemi, með því að leggja svo fyrir, að honum yrði slept við frekari hegningu en orðið er. Tíminn liefir oft. gumað af harð- neskju Framsóknarflokksins gegn þeim mönnum sem bæru flibba, og eðallyndi sama flokks gagnvart þeim „flibbalausu“. Samkvæmt þessari rjettlætiskenningu Tíma- manna hefði Gísli ritstjóri einmitt átt að þola refsingu. Hann gengur með flibba. En förunautur hans undir náðarvæng Jónasar Jónsson- ar er vafalaust í hóp þeirra flibba- lausu, og því sjálfkjörið óskabarn Framsóknar, enda Tímamaður nið- ur í tær. Skagfirðingar kannast við manninn: Hofdala-Tómas. en þeir láta. Því eins skilnings- laust og andúðarfult og talað er um kirkjuna víðast hvar á vett- vangi stjórnmálanna, skyldi mað- ur ætla að flest þingmannsefni Jiefðu fyrir löngu tekið niðurttagn- ing ldrkjunnar, eða að minsta kosti aðskilnað ríkis og kirkju á stefnuskrá sína. En enn hafa sár- fáir talið það borga sig, af því þeim er vitanlegt, að kjósendunum yfirleitt. er jafnskylt ríkið og kii’kjan og þykir því eðlilegásta að sem nánast samband sje þar á milli. H. Annað hafa menn borið í ínál reynt aftur og aftur: að fækka prestunum. Tvent ber einkum til þess. Um langan aldur og raunar enn hafa prestarnir búið við bág- ust kjör opinberra embættismanna. Það er óhætt að fullyrða að kosti þeirra hefir verið mjög heimsku- lega þröngvað, því fæstir þeirra hafa sakir fátæktar getað hellgað sig ætlunarstarfi sínu nema að hálfu, og ' margur orðið að Jitlu liði sem prestur 'þegar frá leið, af því að hann átti þess ekki kost að halda sjer við andlega. Þetta hcfir vérið vitað og viðurkent, og þjóðin því tekið mjög sæmilega í að bæt.a það að nokkuru. En á Alþingi hafa menn aldrei sjeð til þess nema eina verulega góða leið, þá að fækka prestunum til þess að þeir, sem , eftir eru geti borið þeim mun meira úr býtum. Náttúr- lega væri nú ekki gripið til þessa ,,þjóðráðs“ og „gróðabragðs", ef ekki þætti vitanlegt. að almenning- ur liti svo á, að prestunum mætti fækka einnig af öðrum ástæðum. Sem sje þeim að þeir hafi ekki allir nóg að gera, og þjóðin komist því af með færri. Það er meira, að segja ekki óalgengt að heyra radd- ir í þá átt., að prestarnir hafi svo lítið að gera, að þeir liggi upp á ríkinu og að því sem til þeirra gengur væri betur varið til ýmis- legs anna.rs. En hjer er fleiri en einn misskiln ingur á ferðinni. Ekki er hægt að neita því að fólkið t,a!lar um að fækka prestum. Það virðist hafa alveg brennandi áhuga á því máli. En hjer eru samt ýmsir agnúar á. Menn vilja leggja niður nágrannaprestakallið, já, jeg hygg að við suma mætti semja um að leggja niður öll ná- grannaprestköll, en .... jeg þekki engan söfnuð, þar sem meiri hlut- inn vill eindregið leggja niður sitt eigið prestakal1!. Jeg efast um að hann sje til í landinu. Eins og sjest m. a. á því, að þó menn vilji út af lífinu ef til vill losna við ein- stöku presta, hefir aldrei svo jeg viti verið lagt svo niður presta- kall hingað til, að það hafi eigi vakið óánægju viðkomandi safn- aða. Og hver einasti söfnuður kýs sjer einhvern prést, þegar hann á þess kost. Og á meðan svo er, á meðan meiri hluti allra safnaða landsins vill hafa presta, og að presturinn sitjiíþeirra eigin gamla prestakalli, þá þarf mikið vit og mikla útsjónarsemi til þess, að leggja svo niður nokkurt presta- kalí, að viðkomandi söfnuðum sje ekki sýndur einhver yfirgangur og órjettur. Enda hefir ekki frjettst að þinginu hafi tekist það. Menn sjá það líka raunar, að það er ekki gott, að miða gildi prestsins við það hvað mikið hann hefir að gera þ. e. a. s. messurnar og auka- verkin. Menn vita að liver mentað- ur maður er sveitinni fengur, og þó hitt enn betur, að þó presturinn hafi ekki nema úrskerandi áhrif til góðs á einn eða mjög fáa, þá er það samt mikið í sjálfu sjer. Og hvað sem þeim sjálfum líður vilji þeir ekki að unglingarnir fari á mis við leiðsögu prestsins, þótt hún sje oft minni en margur kýs. En úr því þetta er svona, ættu menn yfMeitt að stilla tali sínu um fækkun presta meira í hóf, því hvað vita þeir nema öxin ríði næst, að þeim sjálfum. Mesta fjarstæðan er sú að kirkj- an sje landinu bvrði. að prestarnir sjeu ómagar á ríkinu. Þeir væru það ekki jafnvel þótt þeir væru ekki matvinnungar. Hver fulltíða maður í landinu ætti að vita að kirkjan er geysi auðug stofnun. Kirkjan er langsamlega ríkasta stofnunin hjerlendis. Miklu hefir hún reyndar verið rænd. en hún kom líka með miljónir í búið. Þeg- a hún gekk í bandalag við ríkið, og hún á enn drjúgan skilding sjer, að minsta kosti í orði kveðnu. Vjer íslendingar, sem svo lengi og fast sóttum eftir fje okkar í hend- ur Dönum, (og það var aðallega kirkjueign meira. að segja), ætt- um ekld að undrast þótt kirkjan gerði eitthvert tilkall til eigna sinna hjá ríkinu. Og þótt það teldi henni ekki alt fram, gæti kirkjan liæglega launað alla presta sína af því sem hún á inni hjá ríkínu. Og ; fyr má nú stela en öllu. Jeg held það væri ákaflega happa drjúgt að sem fyrst, yrði aðskilinn fjárhagur ríkis og kirkju. Þá rynni mörgum upp nýtt ljós í því efni hvort græðir nú meira á sambúðinni. Þá þurfa skattþegn- arnir héldur ekki lengur að telja eftir launin prestanna, eins og það væru þeirra eigin svitadropar. Og þá á kirkjan um það við sjálfa sig hvað marga presta hún vill hafa, hvað margir borga sig. Og þá er ekki víst að þeim fari mikið fækkandi nje verði rjett haldið svo við, að það sannist ekki beint að þeir verði hordauðir. 1II. Enn er aðallega talað um að fækka prestum. Það eru bara kommúnistaranir, sem hafa kveðið upp úr með gamla herópið: Niður með kirkjuna! En jeg er því feg- inn þegar fram kemur tillaga eins og Vilmundar Jónssonar um að fækka prestunum niður í t. d. 30 —50 á öllu landinu. Það er bara það að henni, að frá þessum manni er hún annað hvort blekking eða vanskapnaður. Því hvað varðar andstæðing kirkjunnar um hve margir eru þjónar hennar, eða hví skyldi hann vilja hafa liana í sam- bandi við ríkið. Honum ber skylda til að krefjast skilnaðar ríkis og kirkju, og láta svo þá, sem eftir sem áður halda uppi kirkjunni, um hvort þeir hafa presta sína 1 eða hundrað. Annars þykist jeg skilja að flutningsmanni þyki þetta „mjúklegasta“ og vissnsta aðferð- in til að venja þjóðina frá kirkj- unni. En það er óvíst að honum heppnist þessi svæfingin og skurð- urinn neitt aðdáanlega. Það er hætt við að sagan telji hann einn af litlu spámönnunum, ef hún þá getur hans. Annars þykir mjer vænt um tillöguna. Hún hjálpar þjóðinni til að átta sig á því, sem er að gerast og hún má til að opna augun fyrir. Það er síharðnandi barátta í landinu, ekki um prest- ana, heldur um kristnina. Það er bara herbragð þegar verið er að lckka söfnuðina til að selja fram prestana, að sínu leyti eins og þegar sókst er eftir lífi fyrirliða í hernaði. Með öðrum orðum það á ao venja fólk af kristni og kirkju svona í rólegheitum. Það sjá þó allir heilvita menn t. d., ef þeir hugsa málið nokkuð, að þó ef til vill væri mögulegt að einn prestur kæmist, yfir „aukaverk“ í heilli- sýslu við og við á árinu, þá getur hann.hvorki haft nokkur persóuu- fleg áhrif að ráði, prjedikað fyrir lýðnum nje uppfrætt unglingana. En menn eiga þó rjett. á því, ef þeir eiga rjett á „aukaverkunum“. Og allir heilvita menn vita að eng- inn er fæcldur fullkominn í lcrist- indómnum fremur en öðru. Þó að sú kynslóð sem nú er, sem lifir á sinni uppfræðing og arfi feðranna geti talað digurt um að komast af árt prestanna og halda þó kristin- dóminum, hvernig færi um þá þriðju eða fjórðu, sem enga fræðslu fengi í þeim efnum hvorki heima nje í skólanum, eða hjá prestum? Skyldi landið þá ekki verða alheið- ið á fáum áratugum ? Einstaka menn segjast eflaust harma 'lítt þótt svo færi. En allur almenningur er svo skyni borinn, að hann veit að kristnin er gróð- arsvörður siðmenningarinnar og líf þjóðarinnar. Allur almenningur veit að hugur og hjarta krefst jafnt sem fullkomnastrar trúar og þekkingar enda alt siðgæði og framfarir undir því komið, og að kristnin er veit.andi hvort tveggja. Þess vegna er almenningur Krists megin. Að eins örfáir verða æstir upp til að hrópa: Krossfestu! Krossfestu! yfir Kristi en krefjast lausnar Barrabasar. Þjóðin yfir- leitt ver Krist með lífi og limum þegar hún áttar sig á að um mál hans er að tefla. Því að það er hennar líf. Þess vegna fagna jeg því live andstæðingar kristni og kirkju ger ast, nú berorðir í tali og tillöguui. Kirkjan og þjóðin. : Og Stðrfeld verðlækkun á reiðhjólum. Verð frá kr. 100—200. Allir varahlutir seldir mSðg ódýrt; ásettir ókt.ypis. Sigurþór Jónsssu. Austurstr. 3. Amatfirdeild Laugavegs Apóteks er innrjettuð með nýjum áhöldúm frá Kodak. — Öll vinna fraim- kvæmd af útlærðum mynda- smið. — Filmur sem eru afhentar fyrir kl. 10 að morgni, eru til- búnar kl. 6 afi kvöldi. --------------- Framköllun. Kopiering. Stækkun. Uppboð. Opinbert nppboð verður haldið í Aðalstræti 8, föstudaginn 16. þ. m. kl. 10 árd. og verða þar seld alls konar húsgögn, þar á meðal heilt sett í hroðstofu, svefnher- hergi og dagstofu, skrifstofnhús- gögn, ritvjelar, orgel, bækur, úti- standandi skuldir o. m. fl. Greiðist við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 12. júní 1932. Bjfirn Þórðarson. Iirielgu Tvö afar skemtileg skrif- stofuherbergi t.il leigu «ú þegar. Upplýsingar hjá Paul Smith í Mjólkurfje- lagshúsinu. Símar 1320 ©r 157. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.