Morgunblaðið - 14.06.1932, Page 4

Morgunblaðið - 14.06.1932, Page 4
M O R G U N B L A Ð I f) Hugltslngadagbók Þýskukensla. Kenni byrjenclum og þeim sem lengra eru komnir. Einnig verslunarbrjefaskriftir á þýsku. Tilly Schneider, Túngötu 2. Sími 1014, Glænýtt fiskfars og kjötfars. Og nýreykt ýsa. Fiskmetisgerðin, Hverfisgötu 57. Sími 2212. Margs konar blómaplöntur til sölu í Gróðrarstöðinni (Gróðurhús Ragnars Ásgeirssonar) meðal ann- ars: Nemesia, Suttoni strumost, Chrysanthemum, Carinatum, Seget- um Gloria, Inodorum, Coronarium, Mimulustigrinus, Cynoglossum, An tirrhinum, Nigelle, Linaria, Bellis, Helechrysum, seldar frá 1—3. — Ragnheiður Loftsdóttir. Dömukápu-tölur af öllum litum. Andersen & Lauth, Austurstræti 6. Símanúmer mitt er 1726. Frú G. Norðfjörð. Ýsa og þorskur fæst daglega í síma 1127. Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039. Agúrkur ,salat, radísur, karse o. fl. Til útplöntunar alls konar blóma- plöntur, begóníur og afskorin blóm. Pappadiska, pappírsservíettur og annað þess konar verður ávalt best að kaupa í Bókaverslun Snæ- bjarnar Jónssonar. Nuddlækningur. Geng heim til sjúklinga. Ingunn Thorstensen, Baldursgötu 7 (Garðshorn). Sími átómat 14. Mótorhjól, nýtt, D. K. W., 8 hesta, luxus 300, er til sölu. Þetta merki er heimsfrægt. Upplýsingar í Hljóðfærasölunni á Laugaveg 19 Nýjar kartfiflur, nýjar gnlrætnr, blómbál, gnrknr, og trOUasóra. Eslenskar gnlrófnr. Hvítkál, Norskar kartöflur í heilum sekkjum og lausri vigt. Tiffirawai Lauvavej? 63. Sími 2393 Færeyska skútan sem strandaði í Selvogi í vor, var boðin upp á strandstaðnum. Keyptu búendur í Selvogi skipsskrokkinn, en Hjörtur Fjeldsted í Reykjavík keypti vjel- ina, akkeri, festar og siglur. Skip- ið rak síðan upp á þurt, rjett fyrir framan Strandarkirkju. Vjelinni tókst að bjarga óskemdri úr því, og var hún flutt hingað til Reykja- víkur með vitaskipinu Hermóði. En þeir í Selvogi eru langt komnir að rífa skipið og munu ná úr því hverhi spýtu. Frost var á laugardagsnóttina fyrir austan fjall. Gerði það tals verðar skemdir á kartöflugörðum á Eyrarbakka, því að kartöflu- grösin, sem nýlega voru komin upp, sölnuðu talsvert. Sömu sögu er að frjetta ofan úr Borgarfirði. Vatnsþurð í Vestmanneyjum. - - Vegna hinna miklu þurka, sem gengið hafa að undanfömu, var orðinn tilfinnanlegur vatnsskortur í Vestmanneyjum. Bílar sóttu vatn í lindina í Herjólfsdal, en svo var lítið vatn í henni, að 4—6 klukku- tíma tók það að fá á bílinn. Sóknamefndin hefir beðið blaðið að minna þá á, sem kunna að eiga gömul vanhirt leiði í kirkjugarð- inum að láta endurbæta brotnar girðingar og fallna steina. — Að öðram kosti verður þess háttar sem enginn hirðir um, og sömu- leiðis fúnir kassar, flutt brott næstu daga. Brúðkaup sitt hjeldu á laugar- daginn var ungfrú Anna Tómas- dóttir kaupmanns Jónssonar og Geir H. Zoega kaupm. í fríkirkj- unni. Fjölmenn veisla í Hótel Borg. Farsóttir og manndauði í Reykja vík. Vikan 29. maí til 4. júní. (1 svigum tölur næstu viku á undan). Hálsbólga 32 (37). Kvefsótt 60 (61). Kveflungnabólga 2 (5). Gigt- sótt 1 (1). Iðrakvef 3 (2). Influ- ensa 4 (18). Lungnabólga 0 (1). Mænusótt 0 (1). Hlaupabóla 0 (1). Reimakoma 1 (2). Munnangur 0 (3). Mannslát 4 (4). Landlæknisskrifstofan. Sextugsafmæli. Ekkjan Sigríður Magnúsdóttir, Laugaveg 41, á sex- tugsafmæli í dag. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína hjer, ungfrú Aðal- björg Guðmundsdóttir frá Gilsár- stekk í Breiðdal og Óli Kr. Guð- brandsson, kennari á Hornafirði. Leikhúsið. Leikfjelagið sýndi .Karlinn í kassanum“ í Grindavík og Keflavík núna um helgina við alveg fádæma aðsókn, mun vera í ráði að sýna leikinn víðar lijer nærsveitis þar sem skilyrði eru fyrir hencli, en annað kvölcl gefst bæjarbúum enn einu sinni tækifæri tii að sjá „Karlinn“ hjer á leik- sviðinu. Ung þýsk stúlka, Tilly Schneider á Túngötu 2, auglýsir þýskukenslu hjer í blaðinu í dag. Hún er út- skrifuð af verslunarskóla í Þýska- landi, en hcjfir dvalist hjer á þriðja ár og talar íslensku. Kennir hún byrjendum og þeim, sem lengra eru komnir, þýska málfræði og að tala þýsku. Enn fremur kennir hún þeim sem vilja, að rita verslunar- trjef á þýsku. Síldarbræðsla ríkisins. Stjórn hennar hefir látið það boð út ganga, að endanleg ákvörðun hafi eigi enn verið tekin um það hvort síldarbræðslustöðin í Siglufirði verði starfrækt í sumar, eða ekki. Horfur eru slæmar um sölu á af- Lrðum verksmiðjunnar og verð á þeim fer stöðugt fallandi. En inn- an 20. þ. mán. verður ákvörðun tekin um það. hvort verksmiðjan á að starfa í sumar. — Ráðgjafamefndin dansk-ís- lenska ætlar að halda fund sinn hjer í Reykjavík í júlímánuði í sumar. Er búist við því að dönsku fulltrúarnir leggi á stað frá Kaup- mannahöfn hinn 9. júlí. Útvarpið í dag: 10.00 Veður fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónleikar: Cellósóló. (Þór- hallur Árnason). 20.00 Klukkuslátt ur. Grammófón. Kórsöngur: Úral Kósakkakórinn syngur: Der rote Sarafan og Stenka Rasin (rússn. þjóðlag). Don Kósakkakórinn syngur: Kvöldklukkurnar, eftir Gretchaninoff. William Murdock leikur Sonate Appassionata, eftir Beethoven. 20.30 Frjettir. Músík. Hjónaband. Sídastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Friðrik Hallgrímssyni ungfrú Guðný Guðjónsdóttir matreiðslu- kona og Karl Vilhjálmsson loft- skeytamaður. Heimili ungu hjón- anna er á Lokastíg 28 A. Athugasemd. 1 Mbl. 28. maí s.l. segir, að Ólafur Ketilsson hrepp- stjóri á Óslandi í Höfnum hafi átt fffintýra prinsinn. *f» AHt með Islenskum Skipnm! anga í lið með honum, alt bar Upp á sömu stundu. Hugur minn var skiftur milli yðar og skyldunn- ar við mína nánustu. Frá þeirri stundu hefi jeg átt í stöðugri bar- áttu, en nú er þeirri baráttu lokið og það gat ekki farið á annan veg, uú hefi jeg aftur náð fundi þínum Jóhanna og fell að fótum þjer sem auðmjúkur þjónn þinn. Þetta varð Jóhönnu um megn hún fjell aftur í stólinn og höfuðlín hennar fjell niður á öxl Antoníusar. — Jóhanna, þú ert veik! Hún reyndi að harka af sjer. —Mjer er svo heitt. Skamt frá þeim voru dyr út í garðinn. Antoníus stóð upp rjetti f henni hendina og sagði: — Komdu út í garðinn, hreina loftið hressir þig- Jóhanna hlýddi orðum hans, tók í hönd hans og hann leiddi hana út í garðinn. Enginn varð var við það að þau gengu út nema hirðfífl landsstjórans, Knoni von Stocken. Svo stóð á þegar de Rhynsault kynti Jóhönnu landstjóranum, þótti honum mikið til hennar koma hvað fegurð snerti, og bað gætur. Fíflið hafði ekki svikist um það og nú elti það þau út í garð- >n, ef vera kynni að það kæmist að einhverju, er húsbóndanum kæmi vel að vita. Jóhanna og Antonius tóku ekki eftir neinu sem í kring um þau var, þau gengu út á svalirnar og niður í garðinn. Hægur andblær bærði trjákrónumar, veðrið var un aðslega blítt. Jóhanna studdist við arm mannsins sem hún elskaði heitar en alla aðra, mannsins sem vildi fórna tign og auðæfum henar vegna. Lífið er stundum svo miskunarlaust — aldrei hafði Jóhanna fundið það eins átakan- lega og nú. Vegna þess að hún trúði betur tmanninum en eigin hugboði, munk- unum er þóttust þekkja heiminn betur en hún og vöruðu hana við hættunum. Og svo hafði hún gifst Danvelt, einungis til þess að þókn- ast honum og föður sínum og til þess að storka manninum sem hún elskaði, og sem hún hjelt að hefði brugðist sjer af asettu ráði. Hún fann nú fyrst hve brotleg hún var, við sjálfa sig og hann og jafnvel við Danvelt líka. Henni var það ljóst, að hún gat aldrei elskað Danvelt. Hann var ekki 40 ára hjúskaparafmæli og um leið 40 ára hreppstjóraafmæli. Þetta mun ekki alls kostar rjett, því að árið 1895 var hann fyrst skipaður hreppstjóri, en ljet af því starfi árið 1916, og var þá maðurinn minn sál., Magnús Pálsson Waago, skipaður hreppstjóri; gegndi hann því starfi til dauðaclags, seint á ár- inu 1923. Síðan hefir Ó. K. verið hreppstjóri og mun hann þannig vera búinn að gegna hreppstjóra- störfum í 30 ár. Staðarhóli í Höfnum. Kristín Jósefsdóttir. Frá Valsmönnum. Akureyri, FB. 12. júní. Keptum við Knattspyrnufjelagið Þór. Unnum með 6:0. Boðnir af Knattspymufjelagi Akureyrar í Vaglaskóg á morgun. Kærar kveðj- Fararstjórinn. NINON Snmarfrils- KJÚLAH 5, 7, 9, 10, 12, 15, 18, 20, 22, 25 kr. Kaupið strax! Amatörar. Höfum eftirleiðis allar filmustærð- ir, einnig fyrir 8 myndatökur. Mót- tökum framköllun og kopieringu. Fljót afgreiðsla. Jón Gestur Vigfússon, Hafnarfirði. ur. Hausner bjargað úti í regin- hafi. London, 13. júní. United Press. FB. Wilson, skipstjóri á breska tank- skipinu Circeshe1!!, hefir sent United Press hraðskeyti um það, að hann hafi bjargað flugmann- inum Hausner kl. 10 síðd. á laUg- prdag (á 42.41 nbr. og 20.04 vl.). Hausner neyddist til að lenda á sjónum kl. 9 síðd. (Greenwichtími) þ. 3. júní. Flugmaðurinn ómeiddur en örmagna. Skipið fer til New Orleans og kemur þangað 27. júní. Wilson símaði United Press einn- ág á sunnudag og kvað Hausner fara vel fram, en eigi væri hann orðinn svo hress að hann gæti lýst ferð sinni nánara. Frá Chile. Santiago, 13. júní. United Press. FB. Davila hefir beðist lausnar vegna deilu við róttækari hluta ráð- stjórnarinnar. Blöðin í Chile hafa að undanförnu gert harða hríð að Davila. því fífl sitt að gefa henni nánar þannig gerður að hún; gæti virt hann sem skyldi. Lífið hlaut að vera gleðisnautt við hlið hans, hún iðraðist þess að hafa ekki heldur tekið þann kostinn að ganga í klaustur; þar hefSi hún vafalaust getaS orðiS einhverjum til góðs. Nú var hún eins og þræll að henni fanst, alt sjálfstæði brot- 'ið á bak aftur og hún varð að láta stjómast af manni sínum. — Þetta hafði Jóhanna brátt sjeð eftir að hún komst í hjónabandið. Hún iðraðist sáran trúgirni sinnar, hún gat eltki hugsað sjer, að svo tiginn maður sem Antonius var hugsaði til sambúðar við hana, eftir að hún komst að raun um hver hann var. — Fylgið mjer aftur inn í höll- ina, mælti hún hljóðlega. Mjer líður nú betur, jeg hefði ekki átt að fara hingað út. — Ó, góða Jóhanna, bíðið augna blik, jeg þarf svo margt við yður að segja. Hún reyndi að hlæja: Hún margt eða fátt, við höfum þegar sagt alt sem hægt er að segja. Jeg er ekki lengur frjáls; jeg er kona Philips Danvelts. — Þú — Philips — kona Philips Danvelts? Hann endurtók það hvað eftir annað, eins og hann tryði því ekki. Litlð eitt af þurkuðum ávöxtnm eftir enn þá Hjörtnr Hjartarson. Bræðraborgarstíg 1. Sími 1256. CHIC Bankastræti 4. Peysur, mikið úrval. Svart Georgette með flosrósum. Crépe de Chine. Kjólaefni o. fl. Náttföt, mjög falleg. Allir K. R.-fjelagar eru vinsam- lcgast beðnir, að skila andvirði seldra happdrættismiða og greiða fyrir sölu allra þeirra, sem eftir eru. — Hann greip um handlegg henn- ar, en ‘slepti honum óðara aftnr, löng þögn kom á eftir, svo and- varpaði hann. — Guð miskunni mjer! Hvenær skeði það, Jóhanna? — Fyrir þrem vikum. — Fyrir þrem vikum. — Tveim: mánuðum eftir að jeg skildi við þig, af því að þú hjelst---------- Hann þagnaði — alt var kyrt og hljótt; það glitraði á vatnið í gos- brunninum í tunglsljósinú, ekkert heyrðist nema ómurinn lir veislu- sölunum, sem barst út um opna gluggana; ilmur rósanna barst um garðinn með kvöldblænum. Þessi stund var þeim sár og eftirminni- leg. Antonius áttaði sig brátt. Jeg bið yður að fyrirgefa frú mín góð alla mína breytni við yður. Og þó — — sál hans var lirygg og röddin skalf — og þó er það svo að jeg get afsakað dirfsku mína gagn vart yður. — Frá því við sáumst fyrst hefi jeg ekki dulið tilfinningar mínar, hvers virði þú varst mjer. Þú hlustaðir á mig og mjer fanst þú skilja mig, enda var auðskilið hvað jeg fór, og þú hafðir ekkert á móti því, að jeg segði þjer hug minn. Hvemig stóð á því? Hefðir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.