Morgunblaðið - 26.06.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.06.1932, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir sveitamenn! Reipakaðall, allir sverleikar. Laxanet Laxanetagarn Silunganet Silunganetagarn Olíufatnaður Gúmmístígvjel Gúmmískór Vinnufatnaður fjölda tegunda Sportfatnaður, allskonar Gúmmíkápur stuttar Skógarn Skósnúrur Málningarvörur allskonar Tjörur ---- Odýrar og góðar vörur. Veiðariaraveslnnin Geysir. Fyrirliggiaudi: Ágætar nýjar HartOflur Lægst verð. I. Brynjölfsson S Hvaran. Raflagnir Nýjar lagnir, breytingar o^' viðgerðir á eldri lögnum. Munið fljótt, vel og ódýrt. Júlíns Björnsson, Austurstræti 12. Sími 837. Hlla mðnud. og fimtudag fastar ferðir til Borgarness og Borgarfjarð- ar frá Bifreiðastöð Steindörs. Sími 581. Ljösmöðnrstörf í Hafnarfirðí. Jeg undirrituð tek að mjer ljós- móðurstörf í Hafnarfirði. Heimili mitt er Hverfisgata 6. Gnðrnu Jónsdðttir ljósmóðir. Amatðrdeitd Lofts í Nýja BÍ6. Framköllun og kopíering fljótt og vel af hendi leyst. Hýar uppfinningar a suiði útgerðar. Tveir íslendingar hafa nýlega sótt til Stjórnarráðsins nm einka- leyfi á uppfinningum, sem þeir hafa gert, og eru báðar viðvíkjandi fiskveiðum með lóð. Flotholt á lóðaröngla. Haraldur Eilendsson sjómaður, Þórsgötu 3, hefir fundið upp flot- dufl til þess að hafa á lóðartaum- um,. svo að önglar haldist frá botni. Nú er það svo, þegar lóð er lögð ,að jafnframt henni leggj- ast önglar og beita í botn. En þessi flotholt, ef sett eru á lóðartaum- ana, hafa nákvæmlega nóg flotafl til þess að halda önglunum frá botni, en geta ekkl lyft lóðinni. Liggur öngullinn þá hjer um bii lárjett í sjó, því að flotholtið ýtir á spaða hans, svo að hann snýr þvert við taumnum. Beitingaráhaid. Sigurlinni Pjetursson, Ránar- götu 9 í Reykjavík, hefir fundið upp vjel til þess að beita öngla á fiskilínu. Er henni snúið með sveif; flytur hún þá beituna til, sker hana, beitir önglana og leggur þá frá sjer. Er gert ráð fyrir því, að vjelin geti unnið á við sjö menn. Landssmiðjan áætlar að fyrsta vjelin, sem smíðuð er, muni kosta um 2000 krónur, en ef farið verður að smíða þær í stórum stíl, verða þær að sjálfsögðu miklu, miklu ódýrari. Lýsing á vjelinni og því, hvernig hún vinnur, er þessi: Önglarnir eru stokkaðir á ein- faldan stokk, með skoru fyrir hvern öngul og er þar til gerður kambur með opnum bognum hálf- pípum, sem falla niður á hvern öngul, lagður ofan á þá. Síðan er stokkurinn með kambinum lagður í rennu, sem gerð er fyrir hann og honum síðan ýtt í samband við endalausa skrúfu sem snýst með sama hraða og vjelinni er snúið. Þá er stokknum kipt til baka og annar stokkur látinn í á sama hátt og þannig haldið áfram eftir því, sem vjelin beitir. Mun það vera hæfilegur hraði að vjelin beiti einn öngul á sekúndu. Þegar vjelin gengur, færast önglarnir til eftir rennunni og á enda hennar hver af öðrum. En jafnskjótt og öngull kemur á rennuendann er við hann fjöður, sem styður við öngulinn um leið og þar til gerður armur með rauf í endann, sem rennur eftir sliskju og hreyfist með excentrisku tannhjóli grípur um legg hans og krækir honum gegnum beituna, sem flytst eftir reim, sem stungin er í gegn með látúnsræmum, til þess að hún verði stöðugri. Sitt hvorum megin reimarinnar eru bríkur sem styðja við beituna. En um leið og beitan flyst eftir reiminni, skerst hún í snndnr í smáa eða stóra bita, eftir því sem með þarf, af excentriskri skífu sem snýst með sama hraða og aðr- ir hlutir vjelarinnar. Þegar öngl- arnir eru beittir greiðir vjelin þá annað hvort niðnr í stamp, eða beint út í sjó, ef lagt er jafnóðum og beitt er. Morgunhlaðið er 8 síður í dag og Lesbók. í snmarbnstaði, útilegur og ferðalög er handhægt og gott að hafa með sjer hina fjölbreyttu niðursoðnu rjetti frá oss: Bayjarabjúgu Wienarpylsur), Kir.dakjöt, Smásteik (Gullasch), Nautakjöt, Saxbauti (Böfkarbonade), Kjötkál, Medisterpylsur, Lifrarkæfa (Leverpostej) Steikt lambalifur, Kindakæfa, Kjötbollur, Fiskbollur, Dilkasvið, Gaffalbitar. Enn fremur: Áskurður (á brauð), fjölbreyttari og betri tegundir en áður hafa verið framleiddar hjer á landi. Allt úr innlendur efnum, unnið á eigin vinnustofum. 1 smásölu: í útsölum vorum: Matardeildinni, Hafnarstræti 5, sími 211, Matarbúðinni; Laugaveg 42, sími 812, og Kjötbúðinni, Týsgötu 1, sími 1685. 'Slátnrffelag Snðnrlaads. Heildsala: Lindargötu 39, sími 249 (3 línur). Íslandsglíman verður háð á morgun. Islandsglímau verður háð á I- þróttavellinum annað kvöld kl. 8V2 Keppendur munu verða níu. Ber þar fyrstan að nefna Sigurð Thor- arensen glímukappa íslands. Enn fremur Georg Þorsteinsson, Ágúst Kristjánsson, Þorsteinn Einarsson og Lárus Salómonsson, allir úr glímufjelaginu Ármanni. Björgvin Jónssson, Hinrik Þórðarson og Tómas Guðmundsson úr K. R. Sá níundi er Kjartan Guðjónsson úr Ú M. P. Stafholtstungna. Alla þessa menn þekkja Reyk- víkingar svo vel, að það er óþarfi að fjölyrða um þá. Sigurður Thor- arensen er handhafi Grettisbeltis- ins, og þótt hann hafi ekki getað æft sig í vetur, mun hann hafa fullan hug á því að láta ekki beltið sjer úr greipum ganga. Georg Þorsteinsson er handhafi Stefnu- hornsins, en það fær sá að verð- launum, sem glímir fegurst og af mestri snild á íslandsglímunni. — Tómas Guðmnndsson er glímu- kappi K. R. og Björgvin -Tónsson glímumeistari í ljettara flokki (undir 70 kg.) Kjartan Guðjóns- son er glímukappi Mýramanna, og er það eini utanhæjarmaður, sem tekur þátt í glímunni. Hann hefir áðnr kept hjer á Islandsglímunni (1929) og kannast víst margir við hann, en stórnm hefir honnm farið fram síðan. Áðnr en sláttnr byrjar viljum við benda bændum og kaupmönnum á, hvar þjer getið keypt bestu ljáblöðin, Ijáina og brýnin. Við seljum meðal annars, bestu norsku ljáina er til landsins flytjast, sem heita „KONGSLJAAEN“ FRA STAVANGER ELECTRO STAALVERK og LJÁ- BLÖÐIN með FlLSMERKINU FRÁ W. TYSACK SONS & TURNER LTD., SHEFFIELD. — Ljáblöð- in, sem allir góðir sláttumenn kunna að meta og kjósa helst. Ljábrýnin BESTU eru INDIA COR- UNDUM brýni sem við höfum selt mest af nú und- anfarin ár og hafa reynst frábærlega vel, enn frem- ur gamla góða tegundin Finnish Pound brýnin og svo carborundum og demantsbrýnin. Fyrirliggjandi er ávalt Brúnspónn. Hnoð, Hrífur Hrífuhausar, Tindar, Hóffjaðrir, Skóflur, Heykvísl- ar, Skóflusköft, Ristuspaðar og yfir höfuð öll garð- yrkju og landbúnaðarverkfæri. Kaupið þar sem birgðírnar eru mestar og verðið lægst. HEILDSALA. SMÁSALA. lárnvörudeild Jes Zimsen. Útsala. HATTA & SKERMABÚÐIN, Austurstræti 8, selur á morg. Það er leiðinlegt, að ekki skuli að minsta kosti einn maður úr hverjum landsfjórðungi taka þátt í hverri íslandsglímu. Glíman getnr varla með rjettu heitið svo veglegu nafni, meðan svo að segja Reykvíkingar einir taka þátt í henni. Þetta verður að hreytast og er það að sjálfsögðu eitt af hlntverknm l.S.Í. að stuðla að því. un og næstu daga alla KVENHATTA og BARNAHÖFUÐ- FÖT með miklum AFSLÆTTI. Notið tækifærið og gerið góð kaup á sumarhöttum, því úrvalið er fjölbreytt. Ingifejðrg Bjarnadðltir. 5 manna iðlksilntningsbifrelð Fertug verður í dag frk. Rann- veig Guðmnndsdóttir, Grund við Hringbraut. sem ný til sölu með tækifærisverði og góðum borgunar- skilmálum. — Samband ísl. samvinnuf jelaga. Sími 496.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.