Morgunblaðið - 26.06.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.06.1932, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ JfHorgnnblaMfc ttget.: H.f. Axvakur, SnrktoTlk Hltstjörar: Jön KJartanaaon. Valtýr Stef&naaon. Kltatjörn og afgrelOala: Auaturatrætl S. — Blaal 100. Aualýaineaatjöri: H. Hafberc. Auarlýalnaraakrlfatofa: Auaturatrœtl 17. — Blaal 700. Heimaalmar: Jön KJartanaaon nr. 741. Valtýr Stefánaaon nr. 1**0. H. Hafbers nr. 770. Áakrlftagjald: Innanlanda kr. 1.00 á naánubl. Utanlanda kr. 1.60 á aaánuBL 1 lauaaaölu 10 aura eintakl*. S0 aura meö Ueabök. Onna Borg og Poul Reumert fara með „Cant“ á þriðju. dagskvöldið. iinflHtnjngshOftin. Er ekki tími til kominn, að afnema þenna vanskapnað? Okkar tölur eru allar övjefengjanlegar“. I. munir. En nú mun' þetta láns- Það var í október f. á., að þá- transt kaupmanna og einkafyrir- verandi stjórn gaf út reglug. frægu tækja þrotið að mestu eða öllu ur um takmörkun á innfl. á „óþarfa leyti og veldur því innflutnings- varningi“. Reyndar var mikið af haftaflanið. Höftin hafa skapað Á þriðjudagskvöldið eiga Reyk- víkingar von á góðri skemtun. Þá ætla þau Anna Borg og Poul Reumert, frægasti leikari Norður- landa, að segja fram leikritið „Cant“, eftir Kaj Munk. Les Anna Borg hlutverk Önnu Boleyn, en Reumert hlutverk Hinriks kon- nngs VIII og annara. Anna Borg. Leikur þessi var sýndur rúm- lega 50 sinnum í konunglega leik- húsinu í Kaupmánnathöfn í vetur. V.ar það ekki síst að þaklta hinni snildarlegu meðferð Önnu Borg á aðalhlutverkinu. Með þessu hlut- verki og hlutverki Maxgrjetar í „Faust“ hefir Anna Borg getið sjer ódauðlegan orðstír í Dan- mörku. Leiklist er á háu stigi í Dan- mörku og leikdómarar afar vand- látir. En um leiklist Önnu Borg hafa þeir varla nógu sterk hrós- yrði til þess að lýsa því, hvernig hún hefir hrifið þá. Þetta er þeim mun merkilegra þar sem hún er útlendingur og hefir átt við ágæt- ar leikkonur að keppa. En með- fæddir hæfileikar hennar og ást hennar á listinni, hefir lyft henni npp í þann virðingarsess, að vera talin gáfaðasta og fjölhæfasta leik- kona í Danmörku. íslendingar mega sannarlega vera stoltir af því, að íslensk kona skuli á skömmum tíma hafa unnið sjer þessa frægð. Leiklistar- ferill Önnu Borg er líkastur æfin- týri, og tvímælalaust er hún nú mesta listaliona fslands. þessum bannaða „óþarfa varningi" brýnustu nauðsynjar. Þar var t. d. ávextir og grænmeti, egg, vefnað- arvörur, alls konar skófatnaður, bílar, saumnálar, skæri o. s. frv. Fimm manna nefnd (innflutn- ingsnefndin) var sett á laggirnar til þess að skamta innflutning á þeim varningi, sem flytja mátti inn með undanþágum. Þessi nefnd hefir kostað stórf je, því hver nefnd armanna fær há laun fyrir störf sín. Nefndin hefir haldið dýra skrifstofu og haft þar 3—4 fasta hálaunaða skrifstofumenn. — Allan þenna kostnað hefir ríkissjóður orðið að greiða. Þegar innflutningshöftunum var dembt á, var því borið við, að þetta væri neyðarráðstöfun og gerð vegna gjaldeyrisverslunar- innar við útlönd. Innflutningshöft- in áttu að minka eftirspurnina eft- ir erlendum gjaldeyri, og mun að- altilgangurinn með höftunum hafa verið sá, að reyna að bæta hag bankanna út á við um síðustu ára- mót. — Á það var bent þegar í upphafi, að slíkar hömlur gætu á engan liátt bætt úr yfirvofandi gjaldeyr- isskorti. Margir innflytjendur hefðu lánstraust og fengju vörur með 3—6 mán. gjaldfresti. Höftin yrðu því að standa yfir langan t'íma, til þess að gjaldeyrisverslun- in nyti nokkurs góðs af. En þá rnyndu þau hins vegar hafa bakað þjóðinni svo mikils tjóns, beint og óbeint, að betra hefði verið aldrei af stað að fara. En þessar og því- líkar raddir fengu engan byr hjá valdhöfunum. Höftunum var dembt á og enn er vanskapnaður þessi í fullum gangi. n. Silfurbrúðkaup eiga á morgun (mánudag) frú Guðrún Pjeturs- dóttir og Guðmundur Erlendsson hreppstj. á Núpi í Fljótshlíð. Það mun nú fyllilega komið á dagiun, að hin víðtæku innflutn ingshöft hafa mörgu illu til leiðar komið. Kunnugt er, hvaða verkanir þau hafa haft á viðskiftaþjóðir okkar. Þegar fislisala vor stöðvaðist í Þýskalandi í haust, var það sett í beint samband við innflutnings- höftin hjer heima. Og miklar lík- ur eru til þess, að inntflutnings- höftin hafi átt drjúgan þátt í, að tollur var lagður á fisk vorn Englandi. Að minsta kosti notuðu fylgismenn tollsins óspart þetta vopn og vafalaust með góðum ár- angri. Hin víðtæku og ströngu inn- flutningshöft hafa valnji mikla tor- tryggni erlendis á kaupmanna- stjett vorri og þjóðinni í heild Þau hafa gerspilt eða jafnvel eyðilagt. lánstraust einstaklinga og fyrirtækja. Margir af okkar ágætu kaup sýslumönnum höfðu með dugnaði og atorku smám saman náð sjer í JánstrauSt erlendis. Þeir höfðu komið ár sinni þannig fyrir borð, að þeir fengu vörur með 3—6 mán- aða gjaldfresti. Þetta, voru vitan- legá afar milrílsvarðandi hags- megna ótrú á landi voru og getu jjóðarinnar. HI. Innflutningshöftin höfðu ekki staðið lengi, er það sýndi sig, að gjaldeyrir kom ekki fljiigandi þótt slíkar þvingunarráðstafanir væri gerðar. Yar þá sett strangara eftir- lit með sjálfri gjaldeyrisverslun- inni. Bankarnir fengu umráðarjett yfir öllum gjaldeyri. Enginn inn- fiytjandi gat fengið vörur, sem greiða þurfti í erlendum gjaldeyri, án þess áður að hafa trygt sjer nægan gjaldeyri hjá bönkunum. Höfðu bankarnir það því alger- lega á sínu valdi að ákveða, hvaða vörur yrði fluttar inn í landið. Nú skyldi maður ætla, að þegar komnar voru svona strangar regl- ur viðvíkjandi gjaldeyrinum, þá væri innflutningshöftunum of auk- ið, En það undarlega skeður, að innflutningshöftin standa áfram. lnnflyt.jendur verða því, til þess 1 að fá vörur, að ganga í gegn um tvo hreinsunarelda. Þeir þurfa að fá innflutningsleyfi hjá innflutn- ingsnefnd. Þegar það er fengið, verða þeir að tryggja sjer gjald- eyri hjá bönkunum. Mjög oft kem- ur það fyrir, að þegar innflutn- ingsleyfi loks er fengið, strandar alt á því, að gjaldeyrir fæst ekki. Hitt liemur einnig fyrir að menn hafa trygt sjer gjaldeyri, en er svo synjað um innflutningsleyfi. Óþarft er að lýsa því hjer, hversu óhagkvæmt og stirt þetta fyrirkomulag er í framkvæmdinni Allir kaupsýslumenn þeltkja þau ósköp. En það verður að gera þá kröfu til ríkisstjórnar og bank- anna, að ekki sje verið að gera sjer leik að því, að auka þá erfið- leika, sem nú þjaka versíun og við skifti landsmanna. Ýmsir bjuggust við, að innflutn ingshöftin myndu hverfa með komu hinnar nýju stjórnær. En það hefir ekki orðið enn þá. En vonandi sjer stjómin það, áður en langt líður, að ekki er hægt að halda áfram á þeirri braut, sem 1 við nú stöndum á, ekki síst þar sem fyrir liggur, að taka upp toll- samninga við erlendar þjóðir, sem svo em mikilsvarðandi, að framtíð okkar aðalatvinnuvega byggist á því, að þeir samningar takist vel, Mönnunum, sem eru að afvega- leiða1 sjómennina, er íarið iað verða órótt. Þeim er farið að skiljast, að þeir eru ekki færir að rísa undir þeirri ábyrgð að svifta 2—300 manns góðri at- vinnu. Þeim er að verða ljóst, sumum hverjum, að sá, sem aldrei sjálfur hefir verið matvinnungur, er ekki fær um að skapa öðrum framfærsluskilyrði. Af þessum rótum er runnin sú vesæla við- leitni, sem Alþýðublaðið sýnir í gær, til þess að bera brigður á eina einustu af öllum þeim tölum sem jeg hefi fært fram, því til sönnunar, að sú tilraun er við höfum gert til að veita 2—300 manns góða sumaratvinnu, er af óeigingjörnum hvötum sprottin. Alþýðublaðið telur, að jeg fari rangt með, þegar jeg tel sanni nær að áætla andvirði síldarmáls kr. til bræðslu. Hyggst blaðið færa sönnur á mál sitt með því að ríkisverksmiðjan ætli að greiða kr. fyrir málið. En við því er nú fyrst það að segja, að verðlag á mjöli og lýsi hefir stórfallið síðan sú ákvörðun var tekin. En auk þess er ekki að undra, þótt íkið sje, ekki síður en Kveldúlf- ur, fúst til þess að taka á sig fjárhagslega áhættú og tjón til jess að auka atvinnu verkalýðsins. En svo sem kunnugt er höfum við bygt alla okkar útreikninga á 3 króna verði á síldarmálinu, ekki 2 króna verði, í þeirri von að eitthvað rofi til áður en af- urðirnar eru seldar. Af þessum ástæðum skifta vje- fengingar Alþýðubl. að vísu ekki máli, en þó má vera að sjómenn fýsi að vita hið sanna. í því skyni skora jeg á Alþbl. að spyrja Jón Baldvinsson, sem stjórnar Sól- bakka bræðslustöðinni, hvers virði tiann telji síldarmálið. Vænti jeg að svar hans verði skýrt og af- dráttarlaust og birt í næsta tölu blaði Alþbl. Geti blaðið ekki gert jetta, verður það talin staðfesting á mínu máli — Sönnun þess, að .okkar tölur eru allar óvjefengj anlegar.1 ‘ En skyldi hinsvegar Jón Bald vinsson telja síldarmálið 3 króna virði, gæti hugsast að ný leið opn aðist til að reka Sólbakkastöðina sumar. Ólafur Thors. Kolanámur í Færeyjum. NRP, 17. júní. FB. Frá Þórshöfn í Færeyjum er símað, að nú verði hafist handa á ný um kolavinslu í Færeyjum. Er sagt, að Hedemann stórkaupmað' ur í IJarís hafi fengið einkaleyfi til vinslu kolanámanna í Trangis- vaag á Suðureyju, eftir að hafa fengið umráðarjett yfir námun um frá frönsku fjelagi sem fyrir noldrrum árum fekk rjött á nám- unum og hóf framkvæmdir, þótt minna yrði úr, en í fyrstu vbr til ætlast. Áætlað er, að í námunuta sjeu 120 miljóriir smálesta og að gæði kolanna standi eigi mjög að baki gæðum enskra kola. Uppreisn í Síam. Bankok Siam 24. júu Unit'ed Press. FB. Stjórnarbylting var hafin hjer gær, vegna óbærilegra skattaálagn inga og atvinnuleysis. Til blóðsút hellinga hefir ekki komið. Kon unginum hefir verið boðið að vera áfram við völd, að því tilslríldu að stjómarskrárbundinni stjórn verði komið á í landinu. Veðreiðar Hestamannafjelagsins Fðks. Eins og að undanförnu, efnir hestamannafjelagið Fákur til veð- reiða fyrsta sunnudag í júli Veðreiðar Fáks hafa, sem von- legt er, þótt með bestu skemtun- um, sem lijer hafa verið á boð- stólum undanfarin sumur, enda hefir þar oft getið að líta fagra og fljóta hesta, bæði á vekurð og stökki. — í þetta sinn eru veð- reiðarnar nokkuð frábrugðnar fyrri veðreiðum fjelagsins, því að nú verður sýnt hástökk á hestum, og er það fyrir atbeina hins ötula fcrmanns Fáks, herra Daníels Daní elssonar. Hástökkið er í því fólgið, að hestarnir eru látnir stökkva yfir svo og svo háar girðingar á Jilaup- áriu. Tíðkast slík stökk mikið er- lendis. Sjálft hlaupið, sem nú er um að ræða, er 250 mtr. að lengd, og hefir verið nefnt á íslensku taf- hlaup (á dönslm Forhindringslöb). Tvær slár verða settar yfir þveran. völlinn, með ca. 75 mtr. millibili, sú fyrri ca. 70 cm. á hæð, en sú -síðari ca. 1 metri á hæð. Hestunum er ætlað að stökkva hiklaust yfir slárnar á sprettinum. Eins og tek- Iiefir verið fram, er hjer um nýjung að ræða hjá okkur, og mun m margan fýsa á að Iiorfa. Það er óhætt að segja, að hjer hefir verið stigið stórt spor í þá átt að sýna lipurð og kostgæfni íslenskra hesta, og er óskandi, að en vel takist, því að þá má vænta jess, að áður en lýkur, megi leggja fyrir hesta okkar erfiðari og marg- brotuari þrautir en þetta tafhlaup. D. Ó. Qagbók, Stjórnarskifti í Portúgal. Lissabon 25. júní. United Press. FB. Ríkisstjórnin í Portúgal hefir beðist lausnar og forseti ríkisins tekið lausnarbeiðnina til greina. Hefir hann falið ríkisstjóminni að gegna stjómarstörfum, uns lokið er afgreiðslu fjárlagafrumvarps- ins. □ Edda fer skemtiferð með systr. 2/ júlí til Þingvalla. Br. gefi sig fram við S. M. fyrir 59326287, sími 96 eða 137. Veðrið í gær (kl. 5 síðd.): Lægð- armiðjan er nú suðaustur af Vest- mannaeyjum og hreyfist áfram austur eftir. Vindur er þegár o*ð- inn norðaustlægur vestan lands og mun birta upp með N-átt á morgun Veðurútlit í dag: Stinningskaldi á N. Bjartviðri. Nýjar Kvöldvökur. Apríl-júní- heftið er komið. Það flytur þýdd- ar másögur, kvæði eftir G. Geirdal og Jóhann Frímann og svo fram- hald hinnar skemtilegu Fnjósk- dæla-sögu, eftir Sigurð Bjarnason. Framkvæmdanefnd Allsherjar- mótsins biður þess getið, að allir reikningar viðkomandi mótinu verði greiddir mánudaginn 27. júní kl. 5—7 síðd. á ljósmynda- stofu Jóns Kaldal, Laugav. 11. fsleriskt ríkisráð hjelt konungur í Kristjánsborgarhöll á fimtudag- iun. Um kvöldið voru þeir Ásgeir Ásgeirsson forsætisráðherra og Jón Sveinbjörnsson konungsritari í boði hans um borð í hinu nýja konungsskipi, „Dannebrog“. Samkomub ann setti Magnús Torfason á Eyrarbakka og Stokks- eyri nýlega vegna skarlatssóttar. Hafði hann þó hvorki ráðgast um þetta við hjeraðslækni nje heil- brigðisstjóm, sem munu hafa verið á móti þessu banni. Ætlun manna þar eystra er, að það hafi ekki verið skarlatssótt, sem þessu rjeði, hcldur hitt, að Leikfjelag Reykjh- víkur ætlaði að koma austur og sýna „Karlinn í kassanum", en sí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.