Morgunblaðið - 26.06.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.06.1932, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ B' Duglýslngadagbök Nýr smálax og silungur í Nor- dalsíshúsi, sími 7. Barinn og óbarinn barðfiskur, mjög ódýr, fœst í Fisksölunni, Nýlendugötu 14. Sími 1443. Mótorbjól, nýtt, D. K. W., 8 hesta, iuxus 300, er til sölu. Þetta jaerki er heimsfrægt. Upplýsingar í Hljóðfærasölunni á Laugaveg 19. Dömuhattar gerðir upp sem ný- ir. Lágt verð. Ránargötu 13. Heitt & Kalt, Velttusundi 1. Nesti í ferðalög bvergi betra nje ódýrara, t. d. má nefna hina al- þ<?ktu brauðböggla á 50 aura og 1 krónu. Sími 350. Mynda og rammaverslunin, Freyjugötu 11, Sig. Þorsteinsson, sími 2105, hefir fjölbreytt úrval af Veggmyndum, ísl. málverk bæði í olíu og vatnslitum, sporöskju- rammar af mörgum stærðum. Verð- ið sanngjarnt. Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039 Fyrirliggjandi: Úrval af potta- biómum, rósum í mörgum litum, -afskorin blóm og grænmeti. Tilboð óskast í skurðgröft í Bú- ataðalandi. Uppl. í síma 956. Skilvlidor af mismunandi stærðum fástí Heildvershm Garðars Gfslasanar Uósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar Lækjargötu 2. Tek framköllun, kopieringu og stækkanir í ýmsum útfæralum fyr- ir ajuatöra. • Hefi einnig til söln hinar af- bragðsgóðu „APEM“ filmur, sem eru einhverjar þær allra bestu sem flust bafa bjer til landsins. leikur er af ýmsum ástæðum eitur í beinum M. T. — Ekki heldur liann fastar við bannið en það, að ihann hefir leyft Karlakór Reykjavíkur að koma til Stokks- eyrar í dag og syngja þar opin berlega. Útvarpið í dag: 10.00 Messa í dómkirkjunni (sr. Ólafur Magnús- son). 11.16 Veðurfregnir. 19,30 Veðurfregnir. 19.40 Bamatími Guðjón Guðjónsson, skólastjóri). 20.00 Klukkusláttur. Erindi: Um sund (Bened. G. Waage). 20.30 Frjettir. 21.00 Grammófóntónleik- ar: Kvartett, eftir Béla Bartók. Caruso syngur: Mia Piccirella, eftir Gomez og Oelesta Ai'da úr ,,A'ida“, eftir Verdi. — Johanna Gadski og Caruso syngja: La fatal pietra sovra me si chiuse og O, terra addio úr „Aida“ eftir Verdi. Danslög til kl. 24. A morgun: 10.00 Veðurfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veður- fregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónleikar: Alþýðulög (útvarps- kvartettinn). 20.00 Klukkusláttur Einsöngur (frú E. W.). Grammó fón: Egmont-Ouverture, eftir Beethoven. 20.30 Frjettir. Músík. Aðvönmarmerki á vegnm. Vega- málastjórnin er að láta setja upp aðvörunarmerki fyrir bílstjóra meðfram vegum, þar sem slæmar bcvgjur eru. Kostar Fjelag ís- lenskra bifreiðaeigenda þetta að nokkru leyti. Merkið er hvítt S innan í gulum þríhyrning, en á hverju homi hans er rautt „katt- arauga“. Iterkið þýðir: Hættuleg 1-^ve'ia fraan tmdan. AMð varlega. (F. 1. B.) Leikfimi sýna stúlkurnar úr K. A á Austurvelli í dag kl. D/2- Jónsmessuhátíðin í Hafnarfirði fer fram í dag á Víðistöðum. Þar aalda þeir ræður Iæknamir Bjarni Snæbjörnsson og Jón Jónsson. — Akureyrarstúlkurnar sýna leik- fimi. Karlakór syngur, gamanvís- nr verða sungnar og skopsögur sagðar. Þá verðnr sú nýlunda að gengið verðnr í skotbakka, en að síðustu verður dansað fram á nótt. Nýjar leíðír. Bílfært er nú frá Þrastarlundi fram hjá Efri-Brú að Kaldárhöfða við Sogið. Vegurinn er sæmilegur. Vegalengdin 17—18 km. Fyrir milligöngu Fjelags ís- lenskra bifreiðaeigenda og Ferða- j'jelags Islands, er byrjað að ryðja bílfæran veg frá Gullfossi nonður undir Hvítárvatn. Hann mun verða fær í byrjun júlímánaðar. Vega- lengdin er rúmlega 40 km. (FÍB). Hestar til lefin. Nokkrir hestar, duglegir, vanir langferðum og þægilegir til reiðar fást til leigu í sumar. Slgurður Dmfelsson. Kolviðarhóli. SILVER Polish Silvo- silfurfægi- lögur er ó- viðjafnan- legur á silf- ur plett og a'luminium. Gefur fagr- an varan- legan gljáa. urinn er eftir Ágúst Sigurmunds- son myndskera. Er skurðurinn unninn í hreinum og ákveðnum dráttnm. Ágúst Lárusson málara- n eistari hefir sjeð nm málning- una, en hún er Ijós að lit, og fara vel saman form og litir. B. Túnasláttur byrjaði í vikunni sem leið víða nm land. Er það óvenju snemt, eða hálfum mánuði fyr en vant er. Sundíþróttin. Erindi um sund- íþrótt og hjörgun flytur forseti f S. f. Ben. G. Waage í útvarpið í kvöld kl. 8. íþróttamenn, sem hafa aðgang að útvarpi, ætti að grípa tækifærið og hlusta á erindi þetta. Bethania í kvöld kl. 8%. Jó- hannes Sigurðsson, forstöðumaður Sjómannastofunnar talar. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Signrvon, deild Slysavarnafje- lagsins í Sandgerði, heldur úti- skemtun í dag kl. 1 að svonefnd- um „Löndum“ í Sandgerði. Verður þar margt til skemtunar, en það, sem mönnum mun mest forvitni á að sjá, eru björgunartilraunir með fluglínutækjum. Á það vel við að slysavarnadeildin gefi mönnum kost á að sjá með eigin augum hvernig björgunaráböld hennar eru, og hvemig þau era notuð. Á eftir verður sýnt sund, og á það líka vel við, því að það er hlut- verk Slysavamafjelagsins að auka áhuga manna fyrir sundi. — Og vonandi verðnr þess ekki langt að bíða, að enginn fái skipsrúm nema því aðeins að hann sje syndur og getk sýnt vottorð um sundknnn- áttu sína. Dánarfregn. Nýlega er látinn á Akranesi Björn Jónsson kanpmað- ur. Jarðarför hans fer fram á morgun. 66 ára er í dag Björn S. Jó- lannsson, Bræðraborgarstíg 17. Fimtngsafmæli á á morgnn Sig- urjón Jónsson framkvstj. Efna- laugar Reykjavíkur. Heiðursfjelagi í „Det Köben- havnske medicinske Selskab“, hef- ir próf. Guðmundur Hannesson, formaður Læknafjelags íslands, verið kjörinn nú nýlega. Knattspyrutunótið. f gærkvöldi keptu K. A. og Fram. Átti K. A. að sækja á móti sól og vindi í fyrra hálfleik, en eftir hann skildu fjelögin jöfn, hafði hvor- ngt fengið mark. 1 seinni hálf- Trúlofun. Nýlega hafa opinber-i leiknum setti K. A. tvö mörk, en að trúlofun sína ungfrú JóhannalFram ekkert’ °£ vann K A- ^ Jóhannsdóttir, Vesturgötu 36, og Jóhann Jóhannsson, rafvirki, Siglu firði. íþróttaskólinn á Álafossi. Öðru íþróttanámskeiði drengja í sumar er nú lokið á Álafossi, og verða drengámir látnir sýna listir sínar á morgun. Er það nokkurs konar kurtfararpróf. ísland fór frá Kaupmannahöfn í gærmorgun áleiðis hingað. Drotn- ingin fór hjeðan í gærkvöldi á leið til Hafnar. Skipatfrjettir. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Goðafoss er á útleið. Brúarfoss var í Ólafsvík í gær. — Dettifoss kom til Reykjavíkur frá útlöndum í gærkvöldi. Lagarfoss kom til Djúpavogs frá útlöndum í fyrrakvöld. Selfoss er í Ant- werpen. Voraldarsamkoima verður haldin í Góðtemplarahúsinu, uppi í kvöld kl. 8V2. Allir velkomnir. Nýjan líkbíl hefir Tryggvi Ámason látið smíða, og var hann tekinn í notkun fyrir nokkumm dögum. Yfirbyggingin (er að nokkra leyti gerð á vinnuatofu Stefáns Einarssonar, en trjeekurð-* með 2:0. Samleikur var oft góður hjá K. A., en svo er að sjá, sem framherjana skorti æfingu í að skjóta á mark. Markvörður er ör- uggur, en bakverðir mætti vera trauátari en þeir era. AðalftPdur f.S.f. verður haldinn í dag í' Kaupþirigssalnum. Meðal þeirra mála sem þar verða rædd, er deilumál það er K. R. hefir hafið á hendnr K.R.R. og f.S.f. — Bæklingur er kominn út frá Í.S.Í. þar sem mál þetta er rakið frá öndverðu og birt þau brjef og fundarsamþyktir, sem því ern við- komandi. Jarðarför Einars Ólafssonar, Laufásvegi 39, fór fram í gær frá fríkirkjunni. Síra Árni Sigurðsson flutti Iiúskveðju og ræðu í kirkj- unni. Inn í kirkju báru kietuna stjóm fsafoldarprentsmiðju, starfs- menn þar og starfsmenn Morgun- blaðsins. IJt úr kirkju báru þrír Oddfjelagar og þrír menn úr stjórn prentsmiðjueigendafjelags- ins. en inn í kirkjngarðinn prent- arar úr ísafold. Kanpmenn I Álaborgar-Rúgmjöl og Hálfsigtimjöí nýkomið. Gæðin eru landþekt. H. Benedlktsson & Co. Sími 8 (4 línur). HAselgnlr Ul sðln i Hafnarfirði. 1) Nýtt íbúðarhús, tveggja hæða, með miðstöðvarhit- un og öllum þægindum. 2) íbúðarhús, 3 ára, 1 hæð og íbúðarkjallari — góð lóð fylgir. 3) íbúðar- og verslunarhús, á besta stað í bænum, helit- ugt fyrir hvaða tegund verslunar sem er. Lítil út- borgun og hagkvæmir greiðsluskilmálar. Leitið upplýsinga. Málaflutningsskrifstofa Gunnars E. Benediktssonar og Þorleifs Jónssonar. Gunnarssundi 6, Hafnarfirði, sími 120. Afsláttur. Nokkur Ijós sumarfataefni seljast' með miklum af- slætti. — Sportföt, — Sportskyrtur — Pokabuxur — fyrir karla, og konur, frá 16.00. Axlabandaskyrturnar eru naðsynlegar í sumar- ferðalögum. — Sá, sem hefir vanist þeim, kaupir ekkl aðrar. — Andrjes Andrjesson. Laugavegi 3. Tónlistarsköllnn tekur til starfa 1. október n.k. með svipuðu fyrirkomulagí og síðasta vetnr. Umsóknir sjeu komnar fyrir miðjan septembermánuð- Nánari upplýsingar gefui* PtU Isólfssen skólastjóri. „PALC0“ ryðvarnarmálulng. Að gefnu tilefni tilkynnum vjer hjermeð, að engar verslanir aðrar en „MÁLARINN“ selja hina viðurkendu „PALCO“-málningu frá firmanu I. E). FLÚGGER í Hamborg, sem vjer erum einkasalar fyrir hjer á landi. Þegar þjer notið „PALCO“, þá gætið þess, að á um- búðunum standi nafn firmans I. D. FLÚGGER, sem er h’nn eini framleiðandi þessarar ágætu járnmálningar. Reykjavík, 25. júní 1932. Virðingarfylst „n ÁL ARINN“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.