Morgunblaðið - 26.06.1932, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.06.1932, Blaðsíða 8
8 MORGCJNBLAÐIÐ •g skápa, fatasnaga og króka, Myndaalbúm, bökunaráhöld o. fl. 3. Þingið beinir því til iðnaðar- aianna og iðjuhölda að nauðsyn beri til að samstarf til aukinnar og ijagkvæmari framleiðslu eigi sjer stað um ýmsa iðn og iðju, sem nú þegar er til í lahdinu, svo sem: Sxldarbræðslu, niður.suðu fiskjar, ullarvinslu, skinnverkun, smjörlík- isframleiðslu o. fl. 4. Þingið telur mikils um vert að komið verði upp raforkuverum til eflingar iðnaðar og iðju, þar sem hagkvæm aðstaða er til þess, og að þau verðmæti, sem finnast hjer í jörðu, verði hagnýtt. 5. Þingið leggur áherslu á, að iðnaður og iðja í landinu fái sem fyrst, sjer til eflingar og aðstoðar, lærðan ráðunaut í efnafræði, og telur rjettmætt að ríkið leggi hon- um áhöld og starfsfje og greiði honum laun líkt og öðrum ráðu- nautum í landinu. 6. Þingið óskar eftir því að þeir menn, sem áhuga hafa fyrir nýjum iðn- eða iðjufyriidækjum í landinu, aetji sig í samband við stjórn iðnsambandsins og þá milliþinga- nefnd, Alþ., sem ætlað er að fjalla um iðnmálin fyrir næsta Alþ., og. veiti henni upplýsingar og tillögur um stofnun nýrra i^nfyrirtækja. Tillögur skipulagsnefndar með á- orðnum breyting-um, samþ. á iðn- þingi 21. júní 1932. 1. Þingið ákveður að stofna landssamband fyrir iðnaðarmenn, og kýs í því skyni bráðabirgða stjórn, er skipuð sje 5 fulltrúum, og sjeu þeir búsettir í Keykjavík og Hafnarfirði. Pulltrúar og ráð- gjafar sambandsstjórnarinnar í öðrum kaupstöðum landsins sjeu formenn iðnaðarmannafjelaganna, þar sem iðnráð eru ekki til. 2. Bráðabirgðastjórnin hefir fult framkvæmdavald til næsta iðn- þings og óskorað umboð þessa þings til að flytja mál þess, tillög- ur og áskö'ranir fyrir Alþingi Is- lendinga'og landsstjórn. 3. Bráðabirgðastjórnin leggi fyr ir næsta iðnþing frumvarp að lög- um og fundarsköpum fyrir skipu- lagsbundið samband milli allra iðn aðarmannafjelaga og iðnfjelaga (sjerfjelaga) á landinu. 4. Iðnráð, iðnaðarmannafjelög og xðnfjelög á öllu landinu sendi bráðabirgðastjóminni öll mál, er þau vilja að lögð verði fyrir næsta iðnþing, og skal hún sjá um að þau verði vel og rækilega undir- búin. 5. Bráðabirgðastjórnin kallar saman næsta iðnþing xxieð hæfileg- um fyrirvara á tímabilinu frá ó. maí til 20. júlí 1933, og skal það háð í Reykjavík. Stjórnin kalli saman iðnþingið eftir sömu regl- ura og þetta þing hefir verið boðað. 6. Loks skorar þingið á ríkis- stjórn og Alþingi að veita iðnsam- bandinu hæfilegt fje til skrif- stofuhalds í Reykjavík. í bráðabirgðastjórn voru kosn- ir: Helgi H. Eiríksson skólastj.. . Emil Jónsson bæ.jarstj. Ilafn arfirði, Asgeir Stefánsson bygg- ingam., Hafnarfirði, Þorleifur fíunnarsson bókbindari, Rvík, Ein- ar Gíslason málari, Rvík. Þinginu lauk þriðjudaginn 21. júní kl. 1 að nóttu og hafði þá lokið afgreiðslu þeirra mála, er fyrir lágu. Sunnudag 19. júní b<juð Tðnaðar- mannafjelag Hafnarfjarðar full- trúum utan af landi, þingforseta og stjórn Iðnaðarmannafjelagsins í Reykjavík til Hafnarfjarðar, sýndi hið markverðasta í bænum og bauð svo til rausnarlegs kvöld- verðar á Hótel Björninn í Hafn- arfirði. Fulltrúarnir frá Akureyri lögðu af stað heimleiðis kl. 4 síðd. á miðvikudag og fylgdu þeim 25 fuiltrúar upp að Ferstiklu á Hval- fjarðarströnd. Þar bauð Iðnaðar- mannafjelagið í Reykjavík fulltrú- um til miðdegisverðar að skilnaði. mvlnnuskrlfstofa fyiir sentíisveina. Kappreiðar ( Flóa. Hestamannafjelagið „Sleipnir" í Flóa efndi til kappreiða á nefndri Hestaþingsflöt við Hró- arsholt á sunnudaginn var. Var >ar margt manna saman komið og 27 úrvals hestar, sem reyna átti. rslit kappreiðanna urðu þessi: Stökk 300 m.: Kepptu 12 hestar 1. verðlaun Ospakur 23.9 sek., eig- andi -Jón Jónsson, Hraungerði. 2 verðl. Blesa 24 sek., eigandi Jón fííslason, Loftsstöðum, 3. verðl. Bleikur 24.1 sek., eigandi Gísli Brynjólfsson, Haugi. Skeið 250 m.: Enginn hlaut 1. verðl.; 2. verðl. Gráni 26V2 sek., eigandi Helgi Þórðarson, Bolla- stöðum, 3. verðl. Hringur, eigandi Bjarni Eggertsson, Laugardælum og Rauður, eigandi Eggert Bene- diktSson, Laugardælum 27 sek. (voru jafnir). Folahlaup 250 m.: 1. verðl. Mósi 20.2 sek., eigandi Höskuldur Eyj- ólfsson, Saurbæ. 2. verðl. Mósi 20.3 stk., eigandi Sigurjón Kristjáns- .son. Forsæti, 3. verðl. Rauður 20.8 sek., eigandi Sigmundur Amunda- son, Kambi. Dómarar voru Eggert Benedikts- son, Laugardælum, Tómas Guð- brandsson, Skálmholti og Sveinn Jónsson, Olfusá. Sigurður Gíslason lögregluþjónn var þar mættur af hálfu hesta- mannafjelagsins Fákur, til eftir- Iits. Kappreiðarnar fóru vel fram. Verslunarmannafjelagið Merkiir hefir nú komið á fót at- vinnuskrifstofu fyrir sendisveina. Verður starfsemi hennar fólgin í því, að útvega atvinnulausum sendisveinum vinnu, en þeir eru nú, því miður, mjög margir hjer í borginni, eins og atvinnulausra- skrásetning Sendisveinadeildarinn- ar liefir leitt í ljós. Fyrirltomulag skrifstofunnar verður þánnig, að þeir, sem þurfa á drengjum til snúninga að halda, geta gert sjer hægt um hönd og hringt á skrifstofu Merkúrs, sem útvegar drengi til hvers konar sendiferða, bæði um lengri og svo' skemmri tíma. Einnig verða þar ávalt til taks röskir piltar til að skreppa í smáerindum, innanbæj- iar. Er því spá mín, að sú tilhögun reynist vinsæl, því að oft er það, sem menn vantar snúningadreng til að fara smásendiferð. — Skrif- stofan tekur að sjer innheimtu á reikningum, blaðaútburð 0. fl. 0. fl. Forstöðumaður skrifstofunnar mun taka að sjer brjefaskriftir á ýmsum málum, einnig bókhald og reikningsskriftir, vjelritun og fleira. er að skrifstofustörfum lýt- ur. — X. X. lEIintýra prinsinn. hann er úrvinda af ótta við hina útlægu Frakka, er hjer eru saman- komnir. Það brá fyrir glampa í augum hertogans: -— Þetta hefir mjer ekki dottið í hug og lieldur ekki ráðgjöfum mínum, en livernig á íu fá kóng til að viðurkenna svik Nðttúrufræðingurlnn. í seinasta hefti Náttúrufræðings- ins (5.—6. örk), sem er nýlega út komið, eru þessar greinir: Charles Dieken.s með 2 myndum, Farfuglar og fuglamerkingar, Kögurváfan, Jafnvægisröskun í náttúrunni, Æð- arkóngur, Slúttnes, Jarðslaginn og ýmsar fróðleiksgreinir. Má af þessu sjá að heftið er xnjög fjölbreytt. Ef einhver skyldi ætla, að Nátt- úrufræðingurinn væri strembið vísindarit, og ekki handa öðrum en „lærðum mönnum“, þá er það mesta fjarstæða. Alþýðlegra rit getur ekki. En það flytur geLsi- mikinn fróðleik frá sviði náttúru- — Við skulum fara á fund kóngs og sjá hverju fram vindur, jeg skal tala þínu máli að svo miklu leyti sem jeg get og, með þínu leyfi. Hertoginn hafði ekki hugsað sjer að hitta kóng nema þá í vígalxug, ”imt fór hann á endanum með Antoníus á fund hans. 14. kapítuli. Lúðvík konungur XI. var meðal- maður vexti, magur og nokkuð beinastór. Andlitið var ófrítt, enn- i< lágt, en nefstór var hann og kinnbeinahár. Svipurinn lymsku- legur, augun smá og flóttaleg. -— Hann var ekki nema 45 ára að aldri, en sýndist mun eldri. Herbergið sem hann sat í líktist mest fangaklefa, það var dimt og hráslagalegt. Lítið höfðingjabragð var yfir Lúðvík konungi í umhverfi þessu. Hann var þar einn með skrifta- föður sínum, Baeue kardínála. — Kraup konungur við 'iítið borð sem þar var og las bxenir sínar. Angist- in skein út úr svip hans, hann hafði um morguninn rifjað upp fyrir sjer atburði er gerst höfðu fyrir löngu í herberginu við hlið- ina, þar hafði franskur konungur, Karl siixn heimski, verið sem fangi um lengri tíma og loks myrtur þar ai greifanum frá Vermandris. Gat konungur nú ekki um annað hugs- að — hræddist hann að sömu örliig biðu sín í höllinni í Péronne. Alt í einu hrökk hann við og hjelt niðri í sjer andanum. — Það var barið á dyrnar. Kardínálinn leit upp og horfði spurnaraugum á konung. — Gaf konungur honum bendingu um a,ð fara til dyra. — ardínálinn stóð á fætur og gekk út. Að vörmu spori kom hann aft- ur og tilkynti kóngi að Karl her- togi og Antoníus greifi óskuðu eft- ir að ná tali af honum. Undrun lýsti sjer í svip hans, er hann heyrði hverjir komnir voru. Samt var hann ekki vonlaus af því Antoníus var með Karli. Slíkt göfugmenni og Antoníus var gat vísindanna, en þau vísindi geta allir tileinkað sjer að ýmsu leyti, almúga/menn eins og prófessorar og doktorar. Margt af því, sem í Náttórufræðingnum birtist, eru og athuganir manna, sem ekki hafa lagt fyrir sig náttúruvísindi. Er gaman að lesa um þær athuganir, og þær eru einmitt vísindamönn- unum tiL leiðbeiningar á margan hátt. íslendingar eru að eðlisfari athugulir, og enginn efi er á því, að fjöldi manna gæti lagt íslenskri vísindastarfsemi lið, með því að skýra frá athugunum sínum. Menn ætti ekki að liggja á neinu slíku, þótt. þeim sjálfum finnist það ó- merkilegt. Hið allra „ómerkileg- asta“ getur einmitt haft hina stærstu þýðingu í augum vísinda- mannsins. Hjálpist því að, góðir landar, að senda Náttúrufræðingn- um frásagnir um alt það, er þjer takið eftir í ríki náttúrunnar og ekki er alvanalegt. Hiðurgangur „Snknar“. Svo wegir Spegillinn, að það, sem gengur fram af öðrum, gangi niður af Sókn og hann veit hvað hann syngur. Það hefir nú síðast gengið niður af Sókn, að jeg muni þurfa að biðja danska konsúlinn í Boston afsökunar á því, að jeg ihafi sagt satt og rjett frá Bostonarfylliríinu. Það getur verið að templarar trúi þessu, en áreiðanlega tnúa því ekki aðrir. Svo hefir Sókn fundið leiðbein- ingar um áfengisgerð eftir mig í Mbl. Þær munu hvergi til nema í höfði Sóknar ritstjórans. Þá er annað, sem gengur yfir mig, — að ritstjórix Sóknar skuli svo ljeleg sem mjer virðist hún vera. Mjer sýnist að bindindis- málið (ekki bannið) vera svo gott mál, að það þurfi ekki á slíkum ólánsvopnum að halda, sem blaðið beitir. Þau eru þannig, að jeg tel lítt eigandi orðastað við það. G. H. Ódýrt. Herra vasaúr á 10.00 Dömutöskur frá 5.00 Ferðatöskur frá 4.50 Diskar djúpir 0.50 Diskar, desert 0.35 Diskar, ávaxta 0.35 Bollapör frá 0,35 Vatnsglös 0.50 Matskeiðar 2 turna 1.75 Gafflar 2 turna 1.75 Teskeiðar 2 t. 0.50 Borðhnífar, ryðfríir 0.90 Pottar með loki 1.45 Áletruð bollapör 0. m. fl. ódýrt lijá í Bankastræti 11. Notið íslctizkar rðraP og íslcnzk skip. ekki verið riðinn við svik, nje annað þess háttar. — Bjóðið gest- unum inn inn, mælti konungur. Gestirnir gengu inn og heiLsuðu konungi. Konungur bauð þá vel- komna og bað þá setjast, þá gætu nir talast betur við. — Mjer líður illa, góði frændi, tók kóngur til máls — jeg hafði Stærsta loftfarið. Berlín, í júní. TTnited Press. FB. Smíði nýja þýska loftfarsins LZ —129 er nú hraðað sem mest má verða. Skipið, sem verður mesta loft.skip í heimi, er smíðað í Fried- riehshaven. fíangi smíði skipsins eins vel og nú horfir verður henni lokið snemma á næsta ári. „Graf Zeppelin“ og amerískæ loftskipið „Akron“ erti nú mestu loftskip í heimi. „Graf Zeppelin“ er 236 ensk fet að lengd, „Akron*1 238.75, en LZ—129 verður 247.80 ensk fet á lengd. Heliumgas verður notað í LZ—129. Hafa náðst. samn- iugar við Bandaríkin um sölu á því. Loftskipið á að geta flutt 52 farþega. í loftskipinu eru margs- konar þæg’indi, sem get.a má nærri, Borðsalur loftskipsins er 6x14 mtr. var full ástæða til að halda þaði. Þeir atbui’ðir hrópa á hefnd. Kóngi leist ekki á blikunæ, kjarkurinn bilaði og haiin gat engu orði upp komið um stund. Þá xxiælti þaixn: — Trxxðu mjer, engunx fellur þyngra en mjer atburðirnir í Liége. Hertoginix hló, svo kóngur hrökk vonast eftir að hitta þig hjer og við cta jafnað alt okkar á milli. Því að eins kom jeg hingað einn míns liðs, svo að segja, í fullxx trausti tii þín. — En nú hafa óvænt. atvik orðið til þess að trufla mína áætl- un — og spilla friðnum milli okk- ar. •— Hertoginn ætlaði að svara frænda sínum, en Antoníus varð f'yrri til. —II erra, við ltomum í lieirri von, að yðar hátign geti nú lokið erindum við hertogann. Axxgnaráð konungs varð flökt- andi„ hann horfði ýnxist á hertog- ann eða greifaixn, og varð svara- fátt. í fyrstu. — Jeg óttaðist, að hin óheilla- vænlegu atvik í Liége yi’ðu til þess að samningar okkar gætxx ekki farið franx fvrst unx siixn og .... Honum vafðist tunga um tönn, greip þá liertoginn fram í. — Það — Með þínxi leyfi, Kai'I. Tók Antoníus til niáls. Ef til vill hefir lians hátign sínar ástæður franx að færa, sem okkur eru ókunnar, yðar hátign er það Ijóst, að nýjar torfærur eru orðnar á veginum,. er hætta stafar af, þegar ræða skal fullkominn frið milli Frakk- lands og Burgund. Við Karl erura komnir liingað í fullu trausti þess, að þjer sjeuð einlægir og óskið af ailhug friðar milli ríkjanna. —; Guð og hinn heilaga María vita, að jeg óska þess .... Kon- ungi var erfitt um mál: — En hvað uppþotinu í Liége viðkemur þá skil jeg ekki hvernig jeg á að vera við það riðinn. íbfiarnir í Liége hafa aldrei verið mjer sjer- lega vinveittir frekar en hei’togan- xi m, því það vita allir, að þeir gengu ekki af fúsum vilja undir ok hertogans. Þegar þeir hafa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.