Morgunblaðið - 29.06.1932, Side 4

Morgunblaðið - 29.06.1932, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ RugltslngBiiagbðk Grammófónar seldir fólki í fastri stöðu gegn mánaðar afborgun. — HljóðfærahúsiS, Austurstræti 10. Píanó, n'otað í þrjá mánuði, til sölu nú þegar. Selt gegn afborgun. Hijóðfærahúsið, Austurstræti 10. Nokkrar Pick-nick körfur seld- ar með tækifærisverði. Omissandi í ferðalagið. Leðurvörudeild Hljóð- færahússins, Austurstræti 10 og Laugaveg 38. Stang-aveiði. Veiðileyfi í Soginu við Kaldárhöfða kosta 10 kr. og fást hjá Perðaskrifstofu íslands. Sími 1991.______________________ Drekkið eftirmiðdagskaffið í Heitt & Kalt. Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039. Fyrirliggjandi: Urval af potta- blómum, rósum í mörgum litum, afskorin bióm og grænmeti. í ferðalög á sjó eða landi, ættu konur o.g kar’ar að kaupa sælgæt- ið og tóbaksvörurnar í Tóbaks- húsinu, Austurstræti 17, Mótorhjól, nýtt, D. K. W., 8 nesta, lusus 300, er til sölu. Þetta jierki er heimsfrægt. Upplýsingar ■ Ul ióðfærasölunni á Laugaveg 19. Dömuhattar gerðir upp sem ný- ir. Lágt verð. Ránargötu 13. Amatðrdeild Lofts í Nýja Bíó. Pramköllim og kopíering fljótt og vel af hendi leyst. Fjallkonu ofnsvertan tekur allri annari ofn- svertn fram að gæðum. Reynið strax og látið reynsluna tala. Það besta er frá H.l. Efnagerö Beykjavíknr er lykiilinn að prýði heim- ilisins. Hann er í meira enn sextíu dásamlega fallegum lit.nm. — Hall’s Distemper gerir heimili yðar hrein, björt og heilnæm. Hann er þektur um víða veröld og alls staðar álitinn vera undrafarfi. — Það er bæði ódýrt og fljótlegt að nota hann. Knattspyrnumótið. í gærkvöldi kepptu K. A. og Víkingur. Vík- ingur hafði vindinn með sjer í fyrri bálfleik, og skoraði eitt mark, sem þó var dæmt ógilt (skotmaður rangstæður). K. A. gerði mörg góð upphlaup, en setti þó ekkert mark. I seinni hálfleik skifti um. Þá setti K. A. 3 mörk, en Víking- ur ekkert. biglufjarðardeilan. Verksmiðju- stjórnin hefir svarað tilboði verka- manna um ákvæðisvinnu í verk- ■miðjunni með því að óska eftir nánari skilgreiningu á því, hvað fólgið væri í ákvæðisvinnutilboði verkamanna. Knattspyrnumót fslands. 1 kvöld kl. 8Y2 keppa „Knattspyrnufjelag Akureyrar“ og K. R. Til Akraness eru nú fastar ferð- ir þrisvar í viku (á þriðjudögum, fimtudögum og iaugardögum) með vþ. Ármann. Er það stór bátur og sjerstaklega útbúinn til farþega- flutnings og getnr tekið úm 30 farþega. Hann er hraðskreiður og er ekki nema rúma klukkustund að fara á milli. Fargjald er að eins kr. 1.50 hvora leið. Eru þetta heppilegar ferðir fyrir fólk, sem vill ferðast nm Borgarfjarðarsýslu, >og má frá Akranesi fá ódýrt. far með bifreiðum hvert sem er. Fyrir þá, sem ætla t. d. upp að Reyk- holti, er laudleiðin frá Akranesi mik'lu skemtilegri heldur en frá Borgarnesi, hvort sem farið er um Svínadal, Geldingadraga, Skorra- dal eða fyrir utan fjall. „Kungurgangan“ svo kallaða frá Þrándheimi til Ósló, sem hófst í viknnni sem leið, er farin út nm þúfur, því að lögreglan skarst í leíkinn og Ijet flytja þátttakend- uma til heimkynna sinna. Kom- múnistar stóðu á bak við kröfu- göngu þessa. „Arbeiderbladet“ kveður jafnaðarmenn engan þátt hafa átt í henni. (NRP. — FB.). Vegna ófyrirsjáanlegra atvika, þá gat ekki orðið af því að jeg flytti fyrirlestur minn síðastl. laug ardag. Og bið jeg þá, sem ómök- uðu sig til að hlusta á hann, að af- saka gabbið. Nú hefi jeg áformað að flytja umræddan fyrirlestur á fimtudaginn 30. júní í Nýja Bíó kl. 7y2, og verður það auglýst. Guðrún Björnsdóttir. Rannsóknastöðin á Snæfellsjökli. Eftir því sem Berlingske Tildende segja, hefir hús það, sem 4 að reisa á SnæfeHsjökli í sumar og vísindamennirnir eiga að búa í, verið smíðað í Kaupmannahöfn, og á að sendast hingað með fyrstu ferð. Sundmótið. Sagt var frá því í blaðinu á laugardaginn, að í 100 metra hringusundi kvenna hefði ekki nema ein komið til greina, vegna þess að hinar hefði tekið ,.cravsd“-sundtök við mark. Yfir- dómnefnd sundsins breytti þessu og veitti Regínu Eiríksdóttur önn- ur verðlaun. ísland er væntanlegt hingað í kvöld frá útlöndum. Innflutningurinn í maí. Fjár- málaráðuneytið tilkynnir FB. þ. 27. maí: Innfluttar vörur í maí- mánuði kr. 2.566.889.00, þar af til Reykjavíkur kr. 1.395.210.00. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónleikar (Utvarpskvartett- nn). 20.00 Klukkusláttur. Grammó fóntónleikar: Fiðlu-sóló: Jaseha Heifetz leikur: Scherzo tarantelle, eftir Vieniavski, og La Ronde des Lutins, eftir Bazzini. — Fritz Kreisler leikur: Söng Louis XIII. og La Préeieuse, eftir Couperin; Tabgo, eftir Albenez og La vida breve, eftir de Falla. — Einsöng- ur: Maria Jeritza syngur: L’am- oure est une vertu rare úr ,Thais‘, eftir Massenet, og Vissi d’arte, vissi d’amore úr „Tosca“, eftir Puccini. Lucrezia Bori syngur: í snmarbnslaði, ntilegnr og ferðalðg er hanclhægt og gott að hafa með sjer hina fjölbreyttu niðursoðnu rjetti frá oss: Bayjarabjúgu Wienarpylsur), Kindakjöt, Smásteik (Gullasch), Nautakjöt, Saxbauti (Böfkarbonade), Kjötkál, Medisterpylsur, láfrarkæfa (Leverpostej) Steikt lambalifur, Kindakæfa, Kjötbollur. Fiskbollur, Dilkasvið, Gaffalbitar. Enn fremur: Áskurður (á brauð), fjölbreyttari og betri tegundir en áður hafa verið framleiddar hjer á landi. Allt úr innlendur efnum, unnið á eigin vinnustofum. í smásölu: í útsölum vorum: Matardeildinni, Hafnarstræti 5, sími 211, Matarbúðinni; Laugaveg 42, sími 812, og Kjötbúðinni, Týsgötu 1, sími 1685. Sláturfjelag Snðnrlands. Heildsala: Lindargötu 39, sími 249 (3 línur). Kennst du das Land og Gavotte úr „Mignon“, eftir Thomas. 20.30 Frjettir. 21.00 Erindi: íslenskir skógar (Hákon Bjarnason). Dánarfregm. Þorsteinn Davíðsson fyrrum bóndi á Arnbjargarlæk, faðir þeirra Þorsteins sýslumanns í Dölnm og Davíðs hónda á Am- bjargariæk, Ijest fyrir nokkru síð- an, og var jarðsunginn á laugar- dag s.l. Mikill fjöldi manna var viðstaddur. í erfidrykkjunni tóku þátt 200 manns og var framreidd- ur miðdegisverður fyrir allan þann fjölda á Arnþjargarlæk, en kaffi- vextingar í Hjarðarholti. Var á báðum stöðunum framreitt af rausn mikilli. Mun þetta einhver fjölmennasta erfidrykkja, sem sög ur fara af í Borgarfjarðarhjeraði. (FB.). Húsg'ögn og Iðnsýningin. I grein, sem birtist hjer í blaðinu í gær, segir frá því að húsgögn þau, p *m Húsgagnaverslun Erlings Jóns sonar sýni, sjeu smíðuð af Guð- jóni Pjeturssyni húsgagnasmið; er það ekki að öllu leyti rjett, þótt blað ið fengi þær upplýsingar á sýning- unni. Guðjón, sem unnið hefir hjá Erlingi í vor, hefir að vísu smíðað skáp þann og borð, sem minst var á í blaðinu í gær, en öll bólstraðu húsgögnin hefir Erlingur sjálfur smíðað ásamt mönnum þeim er hjá honum vinna. Jafnframt má geta þess, að á Baldursgötu 30, þar sem vinnustofur Erlings eru, vinna að jafnaði 7 menn við að bólstra og klæða húsgögn og 2 við trjesmíðar. Krossanesverksmiðjan. — Sam- kvæmt símfregn að norðan í gær, hefir Verkamannafjelag Glerár- þorps samþykt 20% kauplækkun frá fyrra árs taxta við Krossa- nesverksmiðju, gegn því skilyrði, að vinnutíminn sje minst 10 vikur og að eius 5—6 útlendingar starfi við verksmiðjuna. Símon Ágústsson hefir nýlokið prófi í heimspeki og fagurfræði á Sorbonne háskólanum í París. — AHna Borg og Poul Reumert lásu upp sjónleikinn „Cant“ eftir Kaj Munck í Gamla Bíó í gær fyrir troðfullu húsi. Las Anna Borg hlutverk Önnu Boleyn, sýndi un- að hennar og ljettlyndi, stórlæti, ofmetnað, ástríðuríki, alla hina tígulegu fegurð hennar af frábærri AmatðrdeiM La«gang$ Apóteks er innrjettuð mcð nýjum áhölduBx frá Kodak. — Öll vinna fram- kvæmd af útlærðum mynda- smið. — Filmur sem eru afhentar fyrir kl. 10 að morgni, eru jafnaðarlega til- búnar kl. 6 að kvöHi. --------------- Framköllun. Kopiering. Stækkun. hviar kartfiflur, nyjar gnlrætnr, blómkál, gnrknr, og tróllasóra. E.8. ivra fer hjeðan fimtudaginn 30- júní kl. 6 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og- Thorshavn. Flutningnr tilkynnist sem fyrst og- farseðlar sækist fyr- !ir kl. 3 á fimtudaginn. Hlc. Bjarnason & Smlth. ..mam* fllla níiud. og fimtudag fastar ferðir til Borgarness og Borgarfjarð- ar frá Bifreiðastðð Steindórs. Sími 581. smld. Reumert las öll hin hlut- verkiri og kom glæsilega í ljós hin furðulega fjölþætta gáfa hins mikla leikara, sem vafalaust er nú einn af fremstu leikurum Ev- rópu. Hinni fögru ógleymanlegu list þeirra beggja var af áheyrend- um tekið með miklum fögnuði. Morgunblaðið er 6 síður í dag. Barnarnm. Pallegar gerðir. Lágt verð. Húsgagnav. Reykjaviknr. Vatnsstíg 3. Islenskur matur. Hangikjöt, saltkjöt, barinn harð- fiskur, andaregg og hænuegg. "erslsaia Bjirntmi. Bergstaðastræti 35. Sími 1091.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.