Morgunblaðið - 06.07.1932, Síða 4

Morgunblaðið - 06.07.1932, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ í ferðalög- á sjó eða landi, ættu konur og karlar að kaupa sælgæt- ið og tóbaksvörurnar í Tóbaks- húsinu, Austurstræti 17. DömiLhattar gerðir upp sem ný- ir. Lágt verð. Ránargötu 13, Matur og kaffi mest, best og ódýrast í Heitt & Kalt. Engin ó- mabslaun. Verslunin París hefir fengið margar fallegar draggardínur. A'lskonar grænmeti, útlent og innlent Flóra, Vesturgötu 17. Sími 2039. Verslunin París hefír bamasápu, barnapúður, barnapéla, barnatútt- ur o. s. frv. Glænýr hasx og silungur fæst í Nordalsíshúsi, sími 7. Indælar blúndur á nærfatnað fást i París._______________ Dilkarúllupylsumar alþektu — fást enn þá í Nordalsíshúsi, sími 7. Nýjar birgðir af dönsku postu- línj eru komnar í París. •uoa J nrgnqiot^ jijfifos 09 sura gy -jEjýpu — jujjoíjjbii jeCifu ‘jnjisfeu Kræðin og dansinn í Vien, eru komin út á íslensku. Lauslega þýdd af Freysteini Gunnarssyni. Útgef- andi Hljóðfærahús Reykjavíkur, Stiika 16 til 18 ára getur fengið * atvinnu fyrst um sinn í * vefnaðarvöruverslun við af- * greiðslu og innheimtu. * • Umsókn sendist A. S. 1. • merkt: 1001 fyrir fimtudag. AmatðrðeilA Lofts í Nýja Bíó. j Sterlingspund hækkar. Um sein- justu helgi hækkaði gengi á Ster- lingspundi á pósthúsinu upp í 24 krónur. Framköllun og kopíering | yenus er ^ ísfiskveiðum. Það er fljótt og vel a hendi leyst., e-n- t0garjnn or öllum flotanum, sem enn stundar veiðar og eru ekki líkur til að aðrir togarar verði hreyfðir í bráð. Síldveiðin. Mörg útlend skip eru komin hingað til lands til síld- veiða, og enn fleiri eru á ileiðinni. Er ólíklegt að skip þessi liggi hjer aðgerðarlaus / fram til 25. júlí, en af síld, sem veidd er fyrir þann tíma, ætla Svíar ekki að kaupa neitt. Munu því útgerðarmenn þess ara skipa hugsa sjer að ná í annan markað. Svíþjóð, IMgía, Holland og Lux- emborg. Fulltrúar þessara ríkja hittust í Oslo fyrir hálfu öðru ári og bundust þar samtökum um að vinna að lækkun tollmúranna. En þrátt fyrir þetta er ennþá óvíst, hvort Danir, Norðmenn eða Svíar vilja taka þátt í hollensk belgíska tollabandalaginu. Belgiskir stjórn- málamenn gera sjer þó vonir um þátttöku Norðmanna innan skams. En Svíar virðast vera ófúsir til toHlalækkana að svo stöddu. Og Danir vilja hafa frjálsar hendur í tollamálunum vegna væntanlegra samningatilrauna milli Dana og Englendinga eftir Ott.awafundinn. Danir geta því ekki tekið endan- lega afstöðu til hollensk-belgiska bandalagsins að. svo stöddu. Ennþá verður ekkert um það sagt, hvort önnur ríki en Holand, Belgía og Luxemborg muni ganga í hið nýja tollbandalag. En banda- lag þetta er þó gleðilegur vottur um vaxandi skilning á því, að einangrunarstefnan leiðir til stöð- ugt vaxandi vandræða í heiminum. Smáríkin hafa í þessu tilfelli eins og svo oft áður riðið á vaðið og vís að stærri ríkjum leið út úr ógöng- unum. K.höfn í júní 1932. P. Utsala á Pick-uick- kttrlnm og ferttatttsknm. Selt á lyrsta gólfí I Brannsbáð. Dagbók. Veðrið í gær (kl. 5 síðd.): Hæg- viðri um alt land, en áttin breyti- leg. Rigning og þokuloft um alt land nema vestan lands er úr- komulaust og hefir verið bjart- viðri inestan hluta dagsins. Hiti er 12—15 stig á SV-landi en 8— 10 stig í öðrum landshlutum. Grunt Iægðarsvæði er hjer yfir ianjdinu. Veðurútlit í dag: Hægviðri, ým- ist N- eða SA-gola. Skúraleið- ingar. Farsóttir og manndauði í Rvík. Vikan 19.—25. júní. (í svigum tölur næstu vfeu á undan). Háls- bólga 14 (16). Kvefsótt 14 (18). Kveflungnabólga 0 (2). Iðrakvef 3 (7). Influenza 1 (0). Taksótt 0 (1). Hlaupabóla 3 (1). Þrimlla- sótt 1(0). Mannslát: 6 (6). Land- læknisskrifstofan. Knattspyrnufjel. Víkingur. Til Vestmannaeyja í kvöld með Detti- foss fara 13 knattspymumenn úr 2. fl. fjelagsins til þess að þreyta knattspyrnu við þá Eyjarskeggja. S.I. ár fór 1. fl. Víkings til Eyja og var sú för öllum þátttakendum til gagns og ánægju, því að þeir Eyjarskeggjar eru góðir heim að sækja. Um íþróttahæfileika þeirra er óþarfi að fjölyrða. Þeir eru þegar orðnir landskunnir. 2. fl. K. R. fór til Eyja s.l. sumar til þess að þreyta knattspyrnu við 2. fl. þar. K. R. bar sigur úr býtum. A 2. fl. mótinu í vor sigraði K. R. Víking með 1:0, og er nú spenn- andi að vita hvernig þeim Víking- ur reiðir af við þá Eyjarskeggja. Keppendur Víkings eru þessir: Sighvatur Jónsson, Gunnar Hann- ésson, Baldur Möller, Hjörtur Haf- liðason, Sigurður Þorkelsson, Ósk- ar Ólafsson, Kjartan Guðmunds- son, Haukur Óskarsson, Thor Guð- mundsson, Arnór Halldórsson, Ævar Kvaran. Birgir Einarson og Aðalst. Norberg. Fararstj. er form. fjel., Tómas Pjetursson. — Einnig verður með í förinni æfingastjóri fjelagsins. Guðjón Einarsson. Góða ferð, Víkingur! Þráinn. Enginn íslendingur. Stjórnin í Kanada hefir gefið út skýrslu um hve margir innflytjendur hafi Guðmundur Pálsson steinsmiður j komið þangað fyrstu þrjá mánuði andaðist 4. þ. m. að heimili sínu, þessa árs. Eru þeir alls 3544, þar Bergstaðastræti 38. Hann var 81 af 2833 frá Bretlandi og Banda- Notið Hreins Skó- REINN ábnrð. Hann er bestnr og þar að ankl innlendnr. árs að aldri. Systir hans Guðrún Pálsdóttir lljest í s.l. mánuði 89' ára að aldri, og vantaði hana einn mánuð til þess að vera níræð. Faust, í kvöld og annað kvöld ætla þau Anna Borg og Poul Beumert að lesa og leika ,Faust‘ í Iðnó. Er nú hver seinastur fyr- ir Reykvíkinga að sjá frægustu Iconu íslands leika það hlutverk, sem hún hefir orðið frægust fyrir. ísfirsku skólabörnin, sem hjer hafa verið á ferð, fóru heimleiðis í gærkvöldi með Gullfossi. Esja mun hafá farið frá Kaup- mannahöfn í morgun, að lokinni viðgerð. Hún kemur beinustu leið til Reykjavíkur. Dalamenn eru ekki sjerlega hrifnir af Jónasi Þorbergssyni, þingmanni sínum. Hann fór vest- ur um daginn til að halda fundi með kjósendum og hafði boðað til þeirra í gegn um útvarpið svo vendilega, að hvert orð í fundar- boðunum var tvítekið. En fund- irnir voru þannig sóttir, áð í Búðardal komu 4 menn á fund og iá Öðrum stáð komu 3 mexm. ríkjunum. Frá Danmörku komu aðeins 2 innflytjendur, 15 frá Noregi, 19 frá Svíþjóð, en enginn frá íslandi. Háskólahverfi. Út af brjefi frá dóms og kirkjumálaráðuneytinu viðvíkjandi lóð undir háskóla- hverfi, hiefir fasteignanefnd bæj- arins lagt það til við bæjaretjórn, að háskóllanum verði lagt til ó- keypis land fyrir austan Suður- götu, milli Hringbrautar og veg- ar yfir Yatnsmýrina, gegnt loft- skeytastöðinni, og jafnframt að jbærinn afsali til háskólans rjetti sínum til erfðafestulanda á þessum slóðum, eftir þörfum. — Ætlast nefndin tíl þess, að stúdentagarð- ! ur verði einnig reistur á þessu landi. íslensku sjómennirnir, sem Yoru á spánska togaranum „Mistral", símuðu í gær frá Bergen að þeir kæmi heim með Lyru. Báðu þeir að bera kveðjur og segja að sjer liði vel. Farþejgar með GuHlfossi í gær- kvöldi voru fjölda margir, þar á meðaí Hugo Proppé, Gunnar Proppé, Jón Brandsson og frú, Tómasiha Skúladóttir, Þórður Þórðar.son og frú, ungfrúrnar Hjördís, Steingerður og Droþlaug Guðmundardætur, frú Olína Þor- steinsdóttir, Carl Proppé og frú, Emil Nielsen og frú. Kungsholm sænska ferðamanna- skipið kom hingað í fyrrinótt og fór aftur í gærkvöldi. Um 60 farþegar fóru til Þingvalla, en hinir inn í Laugar og suður í Hafn arfjörð. fþróttavöllurinn. Sótt hefir verið um til bæjarstjórnar að hún veiti 800 kr. styrk til þess að koma upp aftur áhorfendastúkunni á vellinum, og vill fjárhagsnefnd verða við þessari beiðni. Skipafrjettir. Gullfoss fór hjeð- an í gærkvöOdi vestur og norður. Goðafoss fór frá Hull í gær áleiðis til Reykjavíkur. Brúarfoss kom til Leith í gærmorgun á útleið. Lagar- foss var á Sauðárkróki í gærmorg- un. Dettifoss fer hjeðan í kvöld kl. 10 til Hull og Hamborgar. — Selfoss fór á laugardag frá Leith áleiðis til Rvíkur. Sundskálinn r Örfirisey var opn- aður til afnota fyrir almenning eins og undanfarin sumur, með Stakkasundsmótinu 23. f.m. Mikil viðgerð héfir farið fram á skál- anum og sundbryggjan og mörk- in eru í ágætu lagi. í gærkvöldi fór jeg út í eyju til að baða mig og hitti skálavörð, Sigurjón Jóns- son, og kvað hann fjölda manns hafa synt í gær í sjónum út við skálann, enda var sjávarhiti 14 stig. Ætti fólk að nota sjer að synda út við skála og leyfa börn- um sínum að baða sig þar, þareð sundskálavörður er þar stöðugt ef- ir hádegi og veitir þeim, sem þess óska leiðbeiningar í sundi. Notið s.ióinn og sólskinið! Sundmaður. Skógrækt í Fossvogi. Skógrækt- arfjel. íslands hefir sótt um að fá ókeypis 5—10 hektara af landi í Fossvogi til skógræktar. Borg- arstjóra og bæjarverkfræðing hef- ir verið falið af fasteignanefnd að hafa tal af stjórn Skógræktar- fjelagsins og gera tillögur um land undir skógræktarstöð. Sundskáli hjá Nauthólsvík. Í.S.Í. hefir farið fram á það við bæj- arstjórn að fá keypt land hjá Nauthólsvík fyrir íþróttasvæði og sundskála. Erindi þessu vísaði bæj- arstjórn til veganefndar til um- sagnar, en nefndin hefir faflið borgarstjóra að rannsaka ýmis at- riði í sambandi við þetta mál, Sjómennimir í fsafirði. Frá því um nýár og fram til 27. maí höfðu sjómennirnir á s am vinnub átum fsfirðinga fengið 800—1100 kr. í kaup, en orðið að fæða sig af því. Dragast þar því frá að minsta kosti 300 kr. fyrir fæði. Verða þá eftir um 500—800 kr. í kaup, eða 100—160 kr. á mánuði. Kostnaður berklasjúklinga. — Sjúkrahús Hjálpræðishersins í Hafnarfirði hefir krafið Reykja- víkurbæ um greiðslu á sjúkra- hússkostnaði nokkurra berklasjúk- linga úr Rvík, alls kr. 3,994.14. Ennfremur hefir heílsuhælið á Víf- flsstöðum krafið bæinn um greiðslu á dvalarkostnaði nokkurra sjúk- linga úr Rvík á árunum 1929—31, að upphæð kr. 11.419.90. Þessar upphæðir hafa ekki fengíst greiddar úr ríkissjóði, en þar sém fátækrastjóm Rvíkur hefir ekki tekið ábyrgð á sjúkrahúsvist þess- ara sjúklinga, tedur fátækranefnd hessar kröfur bæjarsjóði Rvíkur óviðkomandi. Knattspyrnumótið. 1 kvöld ld. 8% keppa Valur og Fram. firnggara en lyf eg pillnr. KELLOGG’S ALL-BRAN ræður bót á þrálátu harðlífi, og er alger- lega hættulaust, því All-Bran er kornrjettur, sem er frábrugðinn, annari fæðu aðeins að því leyti, að í AIl-Bran er mikið af B-fjörefni og járni. All-Bran er öruggast! Því fylgir engin hætta af að venja sig á llyfjatöku eða pillur, sem flestúm ter ógeðfelt. Gerið tveggja vikna tilraun með 3 matskeiðar af All- Bran daglega. Etið eins otr það kemur fyrir, með kaldri mjólk eða rjóma eða bætið því í annan mat. Engin eldamenska. Takið eftir, hv& líðan yðar mun batna fljótt — hve miklu unglegri þjer munuð verða útlits innan skamms. Kaupið All- Bran hjá matvörukaupmanni yðar. Munið eftir að biðja um AHl-Bran í rauðu og grænu pökkunum. kemur í veg fyrir harðlífi. ^ 725. Bláber þurkuð. Kirsuber burkuð. Púðursykur. Salatolía. Amatðrdeild Langavegs Apttteks er innrjettuð með nýjum áhölduna frá Kodak. — Öll vinna fram- kvæmd af útlærðum mynda- smið. — Filmur sem eru afhentar fyrir kl. 10 að morgni, ©ru jafnaðarlegæ til- búnar kl. 6 að kvöldi. --------------- Framköllun. Kopiering. Stæklcun. fflla nðnuð. og fimtudag fastar ferðir til Borgarness og Borgarfjarð- ar frá Blfreiðastðð Stelndðrs. Sími 581.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.