Morgunblaðið - 07.08.1932, Page 6
/
6
uðu með sjer fj'elagsskap — sam-
tök? Yrði það ekki „sigur sam-
takanna' ‘, eius og gegn Sveini
Benediktssyni.
Er það ekki hæpin fullyrðing
þegar til lengdar lætur að tala um
sjálfstætt ríki, sem missir sjálf-
stæðið ofan um sig fyrir kverjum
uppreiddum hnefa?
Zigeuna-útför
í Tjekkoslovakiu.
1 Tjekkoslovakíu eru það lög, að
Zigeunar mega ekki dvelja lengur
en tvo sólarhringa í senn í sömu
sókn. En á hæð nokkurri, sem
nefnd er Hundorfer Höhe, eru
landamerki fjögurra sveita, og þar
hafast Zigeunar sjerstaklega við,
því að þeir þurfa ekki annað en
færa sig lítið úr stað til þess að
flytjast á milli hreppa. Þegar þeir
hafa verið í tvo sólarhringa í ein-
um hreppnum, færa þeir sig yfir í
næsta hrepp, og þannig gengur
þetta koll af kolli. Þykir sveitar-
mönnum þetta allhart, og sauð upp
úr fyrir skemstu, og gerðu bændur
aðsúg að Zigeunum. Særðist einn
Zigeuninn hættulega og var flutt-
ur í spítala í Teplitz. Þar andaðist
hann litlu síðar. Hann hjet Josef
Anton Ruzicka.
Zigeunar efndu til mjög hátíð-
lcgrar jarðarfarar, og komu þús-
undir manna til þess að horfa á.
Einni klukkustund áður en jarðar-
förin skyldi kefjast var krökt af
fólki á öllum leiðum, sem til
kirkjugarðsins eru.
Þegar líkfylgdin fór í gegn um
bæinn, gengu fremst tuttugu Zi-
geunar. Yoru allir í venjulegum
lörfum sínum nema móðir og kona
hins látna. Þær voru með svarta
hatta til merkis um, að þær hefði
mest mist. Böm hins framliðna
liengu á líkvagninum, hágrátandi
og veinandi alla leiðina, og var
sorg þeirra svo átakanleg, að kon-
ur, sem horfu á, gátu ekki
tára bundist.
Þegar kistan var tekin af vagn-
inum og fara átti að láta hana
síga niður í gröfina, ætluðu nokkr-
ar Zigeunakonur að fleygja sjer i
gröfina og varð lögreglan að aftra
þeim frá því með valdi. En sem
seinustu kveðju til hins framliðna
fleygðu vinir hans blómum úr
stórri körfu yfir kistuna um leið
og henni var sökt í gröfina.
Lögreglan hafði búist við óspekt-
um í sambandi við jarðarförina.
en úr þeim varð ekki, því að
Zigeunar voru svo innilega hrygg-
ir, að þeir gáðu einskis fyrir sorg
sinni.
— Hvaða tryggingu getið þjer
gefið fyrir því að þetta hármeðal
dugi?
— Tryggingu! Jeg gef eina vasa-
hárgreiðu með hverju glasi.
3000 kennarar og kenslukonur í Bandaríkjunum söfnuðust ný-
lega saman í Grant Park í Washington til þess að heimta laun
sín af stjórninni. Höfðu margir ekki fengið laun sín greidd í marga
mánuði. Á stórt spjald, sem borið var í fararbroddi, var letrað með
stórum stöfum: „We want cash“ (Oss vantar borgun).
Um fjármál Reykjavíkur.
Eftir Svein Jónsson.
Jeg ritaði í fyrravetur ýmislegt fimm borgarar bæjarins. Fjórir
um niðurjöfnun útsvara hjer í kosnir af bæjarstjórn, en sá fimti
Reykjavík. Það er ekki venja að er skattstjórinn, og er hann for-
hafa peninga upp úr slíku starfi, maður nefndarinnar. Landstjórnin
það var og er ekki heldur gert skipar skattstjóra. Það mun hafa
i þeim tilgangi. En yrði það, sem vakað fyrir bæjarstjóm, með að
jeg rita, tii einhvers gagns, upp- hafa lögin þannig úr garði gerð,
lýsinga eða fróðleiks, þá er mínum hvað skattstjórann snertir, að
tilgangi náð. hann væri allra manna kunnug-
Það sem mjer láðist að skrifa' astur efnahag bæjarbúa í gegn
um í fyrra, var uin lóða- og um skattskrárnar. Jeg ætla fátt
húsaskattinn, og um formanns- að segja um okkar góða skatt-
stöðuna í niðurjöfnunarnefndinni. stjóra og allra síst að gera upp
Um húsa- og lóðaskattinn er á milli þeirra. Þeir voru og eru
það að segja, að það var talið ágimdin sjálf fyrir landssjóð. Sjer
sjálfsagt, að hann væri dreginn staklega er mjer minnisstætt
frá útsvörum, eftir efnum og á- fyrsta árið, sem jeg gaf upp skatt.
stæðum, hjá þeim, sem hús og Eftir tvo eða þrjá daga fæ jeg
lóðir áttu. Jeg tek sem dæmi: Árið kort frá skattstjóra, og það þann-
áður en þessi skattur var lögleidd- ig orðað, að næstum hvaða ódæði
ur, höfðu Pjetur og Páll þannig sem jeg hefði framið, þá gat það
tekjur og ástæður, að niðurjöfn- heyrt undir það, sem á kortinu
unarnefnd dæmdi þeim að greiða stóð. Jeg legg af stað. Kveð konu
jafn háa upphæð, miðað við efni mína og segi, að eftir kortinu að
og ástæður, en árið eftir kemur dæma, geti verið að jeg verði
skatturinn; hann er máske jafn- látinn í steininn.
gildi og hálft útsvarið hjá Páli, Ástæðan til orðsendingar þess-
því hann á hús og lóð, að öðru arar var þessi: Jeg kom inn til
leyti eru tekjur þeirra alveg sömu skattstjóra eftir langa bið, því
og áður. Setjum svo, að þeim margir voru syndugir. Skattstjóri
Pjetri og Páli hafi verið gert að kom með framtal mitt og spurði
greiða 600 kr. áður en skatturinn J mig (jeg hafði nefnilega lagt
fellur á. en eftir að skatturinn saman þrjár tölulínur og komu
er kominn, greiðir Páll 900 kr., jút fimtán hundruð og nokkrar
en Pjetur 600 kr. Er þetta rjett? krónur) : „Átti þetta ekki að vera
Mjer finst að niðurjöfnunarnefnd fimm þúsund?“ Jeg bað hann að
vera skyldug til að taka fult tillit leggja saman tölurnar. „Þjer meg-
til þessa. ið fara“, sagði hann, og svo var
Það var mjög skýrt tekið fram það alt búið. Samt var nú sagt,
í blöðum og ræðum, þegar verið að þessi væri ekki nógu mikill
var að koma þessum skatti á, að^harðjaxl á okkur, en þó tók hann
það kæmi í sama stað niður, því af okkur Reykvíkingum tvo þriðju
skattupphæðin yrði dregin frá við parta alls tekjuskattsins á land-
niðurjöfnun', hjá þeim 'sem hannjinu. En auðvitað hefir sá næsti
kæmi niður á. Én þetta fór á hugsað sjer að jafna betur á okk-
annan veg, en uin var talað. Það ur gxilana.
var gert, að jeg held, alveg að Það er auðvitað þægilegt fyrir
aukaskatti á húsum og lóðum. —'landið að hafa góðan áburðarklár.
Ekki dettur mjer í hug, að þetta | Nú er kominn þriðji skattstjór-
sje annað en gamla áníðslan á inn. Margir segja hann ágætan
húsa- og lóðareigendum þessa bæj-,mann, eins og sagt var um hina
ar. Eða er þetta gleymska allra 'líka, en, hræddur er jeg um, að
sem hlut eiga að máli? þessi eins og liinir teygi skækilinn
Einu gleymdi jeg líka í fyrra fulllangt í þá átt, að ná sem mestu
vetur, sem mjer finst jeg ekki að hægt er, af okkur.
getá látið vera að minnast á. — | Mjer finst skattstjórastaðan
Niðurjöfnunamefndin okkar er hjer vera svo ábyrgðarmikil, að
þannig skipuð, að í henni eru það ætti ekki að geta komið til
mála, að í þá stöðu væri vaJinn
þessi maður, eða þessi unglingur,
utan af landi, eða frá prófborð-
inu, sem engan kunnugleik hefir
um okkar málefni; að jeg nú ekki
tali um að velja hann beinlínis
af því, að hann er ágætur flokks-
maðúr þeirrar stjórnar, sem við
völd situr í það og það sinn. í
skattstjórastöðunni, ætti aldrei að
vera nema sannkallaður heiðurs-
maður, þar sem enginn ætti að
verða var við hvern stjórnmála-
flokk hann styddi, en það er í
mínum augum mesti galli á okkar
núverandi skattstjóra.
Það, að jeg segi þetta sjerstak-
lega um skattstjóra okkar Reyk-
víkinga, en ekki um þá alla, sem
ætti þó að vera, er þetta: Skatt-
stjóri okkar er svo margfaldur,
að hann er líka fimti maður í
niðurjöfnunarnefndinni. Hann get-
ur því að miklu eða öllu leyti
ráðið í niðurjöfnunarnefndinni
þegar til atkvæða kemur, því nú
er nefndin svo skipuð að öðru
leyti, að í henni eru tveir jafn-
aðarmenn og tveir Sjálfstæðis-
menn. Að hvorum þessara flokka
haldið þið nú, að núverandi skatt-
stjóri hallist. Hann er í öllu falli
oddamaður. Það er þó ekki hans
sök, að hann var látinn verða
formaður með atkvæðarjetti í nið-
urjöfnunarnefnd) heldur er það
okkar góðu bæjarstjórn að kenna.
Jeg geng sem sje út frá því, að
það sjeu hennar ráð, eða ósk. Það
er makalaus grunnhygni (jeg þori
ekki að segja barnaskapur, um
svo góða og hygna menn), n.f.l.
það, að sleppa öðrum eins rjetti
frá bæjarfjelaginu í hendur lands-
stjórnar, er vægast sagt grunn-
hygni. Því þó við höfum nú góða
og skynsama landsstjórn og okk-
i^i* Reykvíkingum velviljaða í alla
staði, þá er ekki að fortaka
að komið geti fyrir, að einhver
önnur verði okkur ekki vinveitt.
Ekki veldur sá er varar, og þá
kynnum við að segja, að það hefði
verið hollara að hafa heimafengna
baggan kyrran heima.
Jeg skora á bæjarstjórn og
þingmenn vora, að ná þessum
rjetti aftur, við bæjarbúar eig-
um heimting á því, og það nú á
næsta þingi.
Við máske höfum eða fáum á-
gæta skattstjóra, það kemur þessu
máli ekki við. Það er víst, að meiri
hluti í bæjarstjórn á að ráða. öll-
um málefnum bæjarins, en með
þessu gerir hann það ekki. Það
verður með þessu móti brot á allri
rjettri hugsun.
Ef álitið væri nauðsynlegt, að
skattstjóri væri tvöfaldur, n. f. 1.
bæði skattstjóri og formaður, með
atkvæðisrjetti í nið nirjöfnunar-
nefnd, þá væri eðlilegra, að við
Reykvíkingar kysum hann, til að
vera hvoru tveggja, heldur en
landstjórnin. Því við þurfum að
þekkja manninn, með því hann á
að vera formaður niðurjöfnunar-
nefndar, og jafna niður á okkur
um tA’eim milj. kr., en sem skatt-
stjóri tekur hann ekki af okkur
nema um 1 milj. kr.
Það sjá því allir, að við Reyk-
víkingar höfum miklu meira til-
kall til að velja manninn en land-
stjórnin.
Að endingu vil jeg taka það
fram, að þetta er ekki skrifað
»em álas á þann skattstjóra, sem
nú er, eða þá sem áður hafa verið.
W
íslensk egg.
Klein,
Baldursgötu 14. Sími 73.
EGGERT CLAESSEN
hæatarjettarmálaflutningímaCTir
Skriístofa: HKfnantnnti 8.
3ími 871. VlOtcUtfmi 10—U f. k.
Og eins, það sem jeg hefi fund-
ið að gerðum niðurjöfnunarnefnd-
ar hjer, hefi jeg ekki viljað beina
sjerstaklega að honum eða þeim
hinum.
Það sem jeg vil, er, að Reykja-
víkurbær ráði hverjir sjeu í nið-
urjöfnunarnefnd eins og verið hef-
ir um langt árabil, það er sjálf-
sagður rjettur hvers bæjarfjelags
og lirepps.
Væri niðurjöfnun nokkuð miðuð
við framtal manna, væri máske
hentugt að skattstjóri væri fund-
arstjóri eða formaður — aðeins
til að leiðbeina í sambandi við
skattskrárnar, en atkvæðislaús.
Annars sjest ekki á niðurjöfn-
unarskránni, að skattskrárnar sjeu
þar lagðar til grundvallar.
Þegar jeg er leiður yfir hvað
tíminn er lengi að líða, rík jeg
oft í bæjarreikningana eða út-'
svarsskrána; þar finst mjer alt
af vera eitthvað að hugsa um, >eða
finná út.
Til skamms tíma fekk engiua
að kjósa í bæjarstjórn, niðurjöfn-
unarnefnd eða til Alþingis, ef
hlutaðeigandi skuldaði sveit sinni,
— hefði þegið af sveit— eins og
það var nefnt, og ekki greitt
það.
Nix er svo langt komið, eða er
er að koma, að allir sem eru 21
árs að aldri hafa takmarkalaust
atkvæiðsrjett ög ltjörgengi, hvort
sem þeir greiða nokkuð til bæj-
arfjelagsins, hreppsins eða tii
landssjóðs, og það hvort sem þe%r
þiggja af sveit sinni eða ekki.
Hjá þeim, sem barist hafa mest
fyrir þessu, eru þetta kölluð sjálf-
sögð mannrjettindi.
Jeg vil strax taka það fram, a(8
það sem jeg segi um þetta, mun
allur almenningur, og jafnvel allír,
álíta jafn mikla fjarstæðu og ef
,einhver segði, að hann ætlaði að
þurausa sjóinn.
Jeg vil Hka taka það fram, ai
það er heldur ekki af mannvonstóíL
minni til neinna stjetta mannfje-
lagsins, og allra síst til vinnu-
fólksins (verkamanna), að jeg
skrifa þetta. Það er satt að segja
bæði gaman og alvara.
Jeg vil strax taka það fram,
að jeg álít það sjálfsagt, að hver
sá maður, karl eða kona, sem er
vinnandi og vinnur í sveit sinni
eftir getu, hvort kaupið hrekkur
fyrir þörfum heimilisins eða ekki
og hann þar af leiðandi þurfi
styrks við; eigi að hafa fylsta
rjett atkvæðis og kjörgengi.
En aftur á móti þeir, sem ekk-
ert starfa og hafa ekkert fyrir sig
að leggja, og eru aðeins til þyngsla,
eiga ekki að hafa þennan rjett.
Þeir hafa, auðvitað altaf þann
stóra og góða rjett til sveitfestu
sinnar, að þeir líði ekki nauð,
hvorki til fæðis nje klæðis, eða
húsnæðis, þó þeir geti ekki unnið.
Það er nú víst komið nokkui