Morgunblaðið - 01.09.1932, Síða 4
4
r
MORGUNBLAÐTP
iluglffilnsadagbók
Café Höfn selur meiri mat, ó-
dýrari, betri, f jölbreyttari og
fljótar afgreiddan en annars stað-
ar.
Signrður Thoroddsen verkfræð
ingur. Tek að mjer mælingar lóða,
hallamælingar, vegamælingar og
ýms önnur verkfræðingastörf. —
Fríkirkjuveg 3. Sími 227. Viðtals
tími frá 4—6 síðd.
Húsmæður! Sökum vöntunar á
símum verður nú og framvegis
tekið á móti pöntunum á nýjum
fiski, til kl. 9 síðd. í síma 1456,
daglega.
Glænýr silungur, smálúða og
margt fleira. Símar 1456 og 2098.
Hafliði Baldvinsson.
Góðir kolaofnar til sölu, Vestur-
götu 31. ____
Tapað f Mosfellssveit. Skjóttur
köttur! (Læða), liggur sennilega á
ketlingum nú, nálægt bæjum. Upp-
lýsingar óskast. Sími 2320. Lamb
í fundarlaun.
Fiskfars, heimatilbúið, 60 aura
% kg., fæst daglega á Fríkirkju-
veg 3. Sími 227. Kristín Thorodd-
setn —
Nýjar rófur og kartöflur á 10
aura pundið að Blátúni við Kapla-
skjólsveg. Sími 1644.
Haupmenn!
er lang útbreiddasta blaðið
til sveita og við sjó, utan
Reykjavikur og um hverfis
hennar, og er þvi besta
auglýsingablaðið á þessum
slóðum.
Hndlitsfegrun.
Gef andlitsnudd, sem læknar ból-
ur og fílapensa, eftir aðferð Mrs.
Gardner.
Tekist hefir að lækna bólur og
fílapensa, sem hafa reynst ólækn-
andi með öðrum aðferðum.
Heima kl. 6—7 og öðrum tímum
eftir samkomulagi.
Martha Kalman.
Grundarstíg 4. Sími 888.
Dilkaslátnr
fæst nú flesta
virka daga. .
Slaturfjelagiö.
islensk egg.
K1 e i n,
Baldursgötu 14. Sími 73.
□agbók.
Veðrið í gær: Lægðin, sem var
suðvestur af Reykjanesi á þriðju-
dagskvöldið er nú hjer yfir Vest-
urlandinu og hreyfist áfram norð-
austur eftir. •
Vindur er allhvass S og SA um
alt land nema á Vestfjörðum er
ltomin NA-átt. Lítur út fyrir N-
átt um alt land, ef lægðin heldur
áfram austur eftir.
Veðurótlit í dag: Vaxandi N-átt.
Ljettir til og kólnar.
Júlíus Sigurjónsson cand. med.
lauk í júlímánuði prófi í gerla-
fræði við Lundúnaháskóla, segir
Læknablaðið. —- .Hefir hann lagt
stund á þá fræðigrein í vetur við
„London Schqol of Hygiene and
Tropical Medicine“. Kensla þessi
er aðeins fyrir þá, sem tekið hafa
læknapróf, og er mjog til hennar
vandað, ekki nema 13 læknar á
námskeiðinu í vetur, en færustu
gerlafræðingar Lundúnaborgar
annast kensluna. Júlíus hefir feng-
ið styrk frá Rockefellerstofnun-
inni í eitt ár til. Hann er nú kom-
inn til Berlínar, til að leggja stund
á meinafræði. Ætlast er til þess að
Júlíus verði aðstoðarmaður Dun-
gals, er hann kemur heim, frá
námi þessu. Hann er hinn mesti
dugnaðarmaður, og hefir fengið
góð meðmæli kénnara sinna.
Halldór Hansen læknir hefir
samið stóra bók, er heitir „Pseu-
doulcus Ventriculi“, og fjallar
um sjúkdóma, er líkjast maga-
sári, en eru t. d. vægir berklar.
Iléfir Halldór farið fram á, að
verja rit þetta, sem doktorsrit-
gerð við Háskólann og hefir lækna
deildin samþykt ritið til doktors-
prófs. Fer doktorsvömin sennilega
fram skömmu eftir að háskólinn
byrjar.
Snæfellsjökulstöðin. Enn hefir
ekki tekist að koma farangri vís-
indamannanna upp á Snæfellsjök-
ul. Hefir farangurinn legið und-
anfarið uppi á Jökulhálsi. En í
gær var byrjað að flytja bann upp
í jökul. Var flutt á hestum. En
vísindamennimir hafa, að því er
frjettist í gær, hætt við að reisa
stöðina uppi á hájökli. Verður hún
reist á svonefndum Þríhyrningum,
sunnan í jöklinum.
Flokkúr knattspymtunanna úr
fjelaginu Vestra, fór á Gullfossi
í gær frá ísafirði, ál'eiðis til Ak-
ureyrar. Ætlar að keppa við fje-
lögin þar og ef til vill Siglufjarð-
arfjelögin líka. Fararstjóri er
Gunnar Andrew. (FB).
Safnaðarfundur var nýlega hald-
inn í kirkjunni á ísafirði og var
sóknarnefnd falið að fá útmælt
og afhent land undir nýjan kirkju
garð á Tungnaskeiði og láta gera
uppdrátt að garðinum. Fundurinn
lýsti sig eindregið mótfallið fækk-
un prestakalla í prófastadæmi
Norður-ísafjarðarsýslu og landinu
yfirleitt. (FB).
Eggert Stefájisson er nýlega
kominn í bæinn. Hefir hann sung-
ið víðsvegar á landinu í sumar;
haldið. samtals 17 hljómleika. Þar
að auki glatt sjúklinga á heilsu-
hælum og spítölum á Seyðisfirði,
Akureyri og ísafirði. Eins og vant
er kemur hann með eitthvað nýtt
á söngskrá sinni af tónverkum
íslenskra tónskálda. Þrjú ný lög
eftir Jón Leifs hefir hann sungið,
tvö eftir Karl 0. Runólfsson,
stjómanda Hljómsveitar Akureyr-
ar, tvö lög eftir Áskel Snorrason
þar á meðal lag við texta Matth.
Jochumssonar „Atburð sje jeg
anda mínum nær“, í fögrum ís-
.lenskum stíl. Einnig gullfallegt lag
eftir Sigvalda Kaldalóns við texta
Friðriks Á. Brekkans „Den hvide
Pige“. Eggert mun syngja þessi
lög áður en hann fer til Róma-
borgar, en þar verður hann í
vetur.
Handavinnunámskeið. Væntan-
legir þátttakendur í handavinnu-
námskeiði því, s*em auglýst hefir
verið í Austurbæjarskólanum, eru
beðnir að koma til viðtals í sauma
stofu skólans í dag kl. 5.
Eimskip. Gullfoss fór frá ísafirði
í gær. — Goðafoss fór frá Hull
í fyrradag áleiðis til Reykjavíkur.
— Brúarfoss fór frá Leith í gær.
— Dettifoss fór frá Reykjavík í
gærkvöldi til útlanda. — Selfoss
kom til Leith í gær. — Lagarfoss
var á Fáskrúðsfirði í gær.
Farþegar á Dettifossi til útlanda
voru meðal annara: Ungfrú Krist-
ín B'ernhöft. Jakobína Magnús-
dóttir. Guðríðnr Gunnsteinsdóttir.
Helgi Þórarinsson. Ásgeir Sig-
urðsson skipstjóri. Einnig margir
útlendingar og nokkrir farþegar
til Vestmannaeyja.
Dettifoss fór til útlanda í gær.
Skipið var fullfermt íslenskum af-
urðum, svo sem: síld, síldarmjöli,
fisk, ull, ísfiski og hestum.
Ungbarnavernd Líknar, Báru-
götu 2, er opin hvem fimtudag
og föstndag frá kl. 3—4.
Leiðarmerki fyrir sjómenn. Vest-
an við Eldvatnsós hafa verið
reistir 4 leiðarstaurar, tveir þeirra
með prentuðum leiðbeiningum og
landabrjefum, og stendur anuar
þeirra yst á tanganum vestan við
ósinn, en hinn um 300 metra vest-
ar. Þaðan er óhætt að halda beint
að Hnausum í þeirri stefuu, sem
spjaldið sýnir, éða beygja á miðri
leið npp að Syðri-Fljótum. Austan
við Kúðafljót hafa 'einnig verið
reistir 4 leiðarstaurar, er sýna
leiðina til bygða. Skipbrotsmenn
mega ekki freista að fara yfir
Eldvatnið eða Kúðafljót, því að
vötn þessi eru alófær yfirferðar.
Hæli fyrir skipbrotsmenn hefir
verið reist um 100 metra NV frá
vitanum á, Alviðruhömrum. Einnig
hefir verið reist stauraröð frá
Kúðaós og til hælisins.
Hjónaband. Síðastliðinn laugar-
dag voru gefin saman í hjónaband
af síra Árna Sigurðssyni ungfrú
Sigríður Guðmundsdóttir, Bræðra-
borgarstíg 10 B, og Ingólfur
Bjarnason verslunarfulltrúi, Rán-
argötu 8 A. — Heimili þeirra verð-
ur á Bragagötu 23.
Danska íþróttafjelagið hjelt
samsæti í gær á Hótel Borg. Þar
hjeldu ræður formaður fjelagsins
H. Áberg; sendiherra Dana de
Fontenay og forseti í. S. 1. Einnig
afhenti sendiherrann verðlaun þau
sem unnin voru á innanf jelagsmóti
D. í. um síðustu h'elgi. Meðal verð-
launanna var fallegnr silfurbikar
sem sendiherrann hafði gefið til
Verðlauna, og vinna verður þrisv-
ar til fullrar eignar. Samsætið stóð
til miðnættis og fór mjög vel fram.
Heimatrúboð leikmanna, Vatns-
stíg 3. Almenn samkoma í kvöld
klukkan 8.
Útvarpið í dag: 10.00 Veður-
fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00
Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir.
19,40 Tónleikar (útvarpstríóið). —
20.00 Klukkusláttur. Grammófón-
tónleikar: Hebriden-Onverture,
eftir Mendelsohn. Einsöngur: Lög
eftir Donizetti: Ebba "Wilton
syngur: Sönginn til 21. hersveitar-
innar og -Kveðju Maríu úr „Dóttir
hersveitarmnar“; Tito Schipa
syngur: Una furtiva lacrima úr
„Ástardrykknum“; — Michele
Fleta syngur: Una vergina úr „La
,Favorita“. 20,30 Frjettir. Músík.
Tenniskeppni. — Tvímennings
kvenna og karla tennismótinu lauk
þannig, að fyrst voru ungfrú
“jwottunnn luiílari — ekkert strit
seqirMaría
Rinso
gerir verkið
auoveldara,
þvottinn hvítari
STÓR PAKKI
0,55 AURA
LÍTILL PAKKf
0,30 AURA
M-R 43-047AIC
Það er þarflaust að J>væla,
þræla og nugga.
Farðu bara að einsog jeg.—
Láttu þvottinn í heitt Rinso
vatn. Sjóddu eða þvældu
lauslega þau föt sem eru
mjög óhrein. Skolaðu J>vot- "
tmn vel og sjáðu hvað hann
verður hvítur.
Rinso sparar manni strit og
J>vottinum slit.
JL. S. HUDSON LIMITED, LIVBRPOOL, ENGLAND
ðdýrt. Eilistyrkur.
islenskar kartöflnr
ob rófnr
í heilnm sekkjnm
og lansri vigt.
TIRIMND1
unuRaveK Simi 2898,
Ágústa Pjetursdóttir og Friðrik
Sigurhjörusson og næst þeim að
vinningum ungfrú Ásta Benja-
toínsson og Sigurður Sigurðsson.
í. R. mótinu innaöfjelags lauk með
sigri Friðriks Sigurbjörnssonar;
annar varð Kjartan Hjaltested.
„Gullnáma“ í Finnlandi.
í Ivalo-hjeraði í Norður-Finn-
landi hafa menn stundað gullleit
undar.farin ár, án þess að gull hafi
þar fundist í svo ríkum mæli, að
leitin hafi borgað sig.
Fyrir nokkru þóttust menn
nokkrir þar í sveitinni hafa fundið
svo mikið gnll í árfarvegi einum,
að þar myndi vera rík náma.
Sögðust þeir ekki hafa fjármagn
til að starfrækja þessa námu sína,
og buðu hana því til kaups. Gull-
leitarmenn aðrir athuguðu staðinu,
fundu gylt korn í sandinnm, er
þeir álitu vera gull. Keyptu þeir
síðan námurjettindin. En þeir sem
seldu höfðu sig burt í skyndi með
fjeð.
Því þegar til átti að taka reynd-
ust gyltu koruin að vera messing,
er svindlararnir höfðu dreift um
sandinn.
Umsóknum um ellistyrk úr elli-
styrktarsjóði Reykjavíkur skal
skilað lxingað á slcrifstofnna fyrir
lok septembermánaðar næstkom-
andi.
Eyðublöð undir umsóknir fást
lijá prestunnm og hjer á skrif-
stofunni.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
31. ágúst 1932.
Guðmundur Hsbifirnssoit
settur.
Hefl í matmn
í dag:
Nýjan lax og nýjan silung, nýja
síld og þorsk og margar fleiri teg-
undir af fiski.
Sími 1402.
]ón Magnússon.
Fisksölutorginu.
Fjallkonu-
skúriduftið
reynist betur en nokkuð annaffi
skúriduft sem hingað til hefir
þekst hjer á landi. Reynið strax
einn pakka, og látið reyusluna
tala. Það besta er frá
H.í. Efnagerö*
Reykjavíkur.