Morgunblaðið - 11.09.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.09.1932, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLADÍf) Barngóð unglingsstúlka óskast í Ijetta vist 1. október á Bjarkargötu 14 (vestan við Tjörnina). Nokkrar gæsjr a£ úrvals kyni til sölu. Þorkell Ólafsson, Úthlíð, Reykja- vík. (Sími: 1507 eftir kl. 7 síðd.). Matsalan, Laugaveg 8 er flutt á Smiðjustíg 6. 1 krónu máltíðir með katffi. Vegna burtflutnings hjeðan af landi seljast herra-húsgögn og 1000 kr. hlutabrjef í arðsömu fyrirtæki — alt fyrir hálfvirði. Talið við mið sem fyrst. Guðmundur Björnsson, Bæjar- liílastöðinni. Stór sólrík stofa til leigu fyrir ein- hleypa, með eða án húsgagna. Upp- % lýsingar í síma 629 milli 12 og 1 eða 7—8. Nýreyktur fiskur á Hverfisgötu 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson og í StJífiskbúðinni, Hrerfisgötu 62. Sími 2098. Ásamt mörgum öðrum tegund- um af fiski. „rreia“, Laugaveg 22 B. Sími 1059. Allsbonar heimabakaðar kökur, kring- um 40 tegundir. Smiáköknr, stórar formkökur, tertur. Tekið á móti pönt- unum. Komið og skoðið, og þjer mun- uð altaf finna eitthvað, sem yður lík- ar, og við höfum altaf eitthvað nýtt á boðstólum. í Lækjargötu 10 er best og ódýrast gert við skófatnað. Munið Fisksöluna, Nýlendugötu 14. Sími 1443. Kristinn Magnús- son. —_______________________________ Café Höfn selur meiri mat, 6- dýrari, betri, fjölbreyttari og fljótar afgreiddan en annars stað- _____________________________ Fæði, 60 krónur um mánuðinn. Einstakar máltíðir með kaffi, 1 króna. Fjallkonan, Mjóstræti 6. Fiskfars, heimatilbúið, 60 aura y2 kg., fæst daglega á Fríkirkju- veg 3. Sími 227. Kristín Thorodd- sen. — Fyrir Hótelog Skip höfum við nýlega fengið: Potta tinaða frá 20—60 Itr. Katla tinaða frá 8, 12, 16, 20 ltr. Fiskspaða og Ausur. Pönnur stórar. Fiskpotta stóra. Gufusuðupotta. Enska Stálpotta og Skaft- potta. Þeytara. Kjötgaffla og margt annað nýkomið fyrir skip og hótel í Járnvörndeild Jes Zimsen. ftj iDt ■»> Isleaskam skipam! Pjetur Sigrtrðsson flytur erindi í Varðarhúsinu í kvöLd kl. 8y2, um það, hvort líkur sjeu til þess að þjóðimar muni afkristnast, og hvort kommún- istar eða einhver önnur sjerstök stjórnmálastefna muni fá sameinað þjóðirnar í eitt heimsveldi. Allir vel- komnir. Laxveiðin í sumar hefir verið með allra mesta móti, eins og áður hefir verið frá skýrt, en best má sjá það á útflutningsskýrslum hve miklu meiri hún hefir verið en áður. í sumar hafa verið flutt út 31.560 kg. af laxi og fyrir hann hafa fengist 32.750 krónur. I fyrra var útflutningurinn aðeins 8.637 kg., en þá var verðið miklu hærra, því að fyrir það fengust 15.530 krónur. Skipafrjettir. Gullfoss er á útleið. — Goðafoss kom til Siglufjarðar í gærmorgun. — Brúarfoss fór frá Kaupmannahöfn í fyrradag. — Lag- arfoss er í Kaupmannahöfn. — Detti- foss fór frá Hamborg í gær. — Sel- goss er í ferð vestur og norður um land til Akureyrar. Sendisveinadeild Merkúrs hefir beð- ið Mbl. að benda á kaupmönnum og öðrum, sem vanhagar um sendisveina, að skrifstofa deildarinnar, Lækjargötu 2, sími 1292, getur ávalt útvegað dug- lega og áhyggilega drengi. — Hefir skrifstofan þegar starfað um nokkurt skeið og hafa fyrir hennar milligöngu yfir 70 drengir fengið atvinnu. Fiskútflutningur á þessu ári (fram til 1. sept.) hefir numið 18.170.480 krónum, og er það um y2 miljón minna iheldur en í fyrra. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Útisamkoma við Vesturgötu kl. 10 árd. Helgunarsamkoma kl. 11. Bamasam- koma kl. 2 síðd. Útisamkoma við Kárastíg kl. 4 og við Baldursgötu kl. 7y2. Hjálpræðissamkoma í salnum kl. 8y2. Hilmar Andrésen kapteinn stjórn- ar. Lúðraflokkurinn og strengjasveitin aðstoða. Allir velkomnir! Samningar Dana við Englendinga. Búist er við að samninganefnd sú, sem Danir senda til Englands til þess að ræða viðskiftamál þjóðanna, fari þang að um mánaðamótin september og október. Er nú starfað að undirbún- ingi þeirrar sendifarar. Er búist við að samningarnir taki alllangan tíma, Verðlagið hækkandi á heimsmarkað- inum. Rannsóknastofa á vömverðlagi í Berlin segir í mánaðarskýrslu sinni í ágústlokin, að vömverðlagið á heims- markaðinum sje yfirleitt hækkandi. Birgðir hráefna era ekki lengur vax- andi. Rfintýraprinsinn, göfugmennið sem treysti henni og sakteysi hennar. En hún áttaði sig og sagði ekki fíflinu það sem henni bjó í brjósti. Að hugsa sjer það, að Kuoni skyldi dirfast að láta sjer detta í hug, að Antoníus greifi væri með sama sinni og Rhynsault landstjóri og hægt væri að kaupa hann eins og fúlmennið til hvers sem vera skyldi. Hún vorkendi fíflinu í aðra röndina, hann þekti ekki annað en verri hliðina á þessari veröld. — Farið þjer frá mjer, við höf- um ekki meira að talast við. Kuoni fór mjög beygður yfir úrslitunum. Hann hafði ætlað að stjóma málum Jóhönnu eftir sínu höfði, en ekki tekjst það. Jóhanna var ólík öllum er hann hafði áður þekt, skapgerð hennar var alt önnur en hann átti að venjast tíjá þeim, sem hann umgekkst. Samt var hann ekki vonjaus um að hann gæti komið sínu máli fram. 25. kapítuli. Kuoni var annars hugar þegar hann kom frá „Stóra birninum“. Heimatrúböð leikmanna, Vatnsstíg 3. Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Dr. Ág. H. Bjarnason er nýkominn heim úr ferðalagi um Norðurlönd. — Hann sat alþjóða-sálfræðingafund í Kaupmannahöfn dagana 22.—27. á- gúst, þar sem voru um 400 fulltrúar frá 30 þjóðum. Er sagt frá fundi þeim á öðrum stað hjer í blaðinu. Bílslysið á Hverfisgötu. Frásögnin um það í blaðinu í gær var ekki alveg rjett, eftir því sem vjer frjettum í gær hjá Elínu Egilsdóttur, veitinga- konu og Jónatan Hallvarðssyni, lög- reglustjórafulltrúa, sem hefir haft rannsókn málsins með höndum. Dreng- urinn kom á hraðri ferð þvert fyrir bílinn, lenti á öðru framhjólinu og fleygðist burtu út 'á götuna. Elín stöðvaði bílinn þegar og tók drenginn upp af götunni. Sýndist henni hann lítið meiddur. Rjett á eftir bar þar að annan bíl og bað Elín hann að fara með drenginn til læknis fyrir sig, því að hún var að fara austur. Elín kom aftur til bæjarins morguninn eftir og hefir gefið skýrslu um slysið, og er sú skýrsla samhljóða því, er einn sjón- arvottur segir frá og hjer greinir. — Rannsókn málsins er nú lokið. Útvarpið 1 dag: 10.40 Veðurfregnir. 14.00 Messa í fríkirkjunni. (Síra Árni Sigurðsson). 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Barnatími. (Margrjet Jónsdóttir, kenn ari). 20.00 Klukkusláttur. Erindi: Um barnavernd II. (Sigurbjörn Á. Gísla- son). 20.30 Frjettir. 21.00 Grammófón- tónleikar: Píanókonsert eftir Schu- mann. Útvarpið á morgun: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónleibar. Alþýðulög. (Útvarps- kvartettinn). 20.00 Klukkusláttur. Ein söngur. Fiðlu-sóló. 20.30 Frjettir. — Músík. Engin síld eystra. Fregn frá Aust- fjörðum hermir að þar hafi engin síldveiði verið að undanförnu, hafi ekki einu sinni veiðst nægilegt handa frystihúsunum og búist menn við að beituskortur muni verða þar í vetur. Leikfjelag Reykjavíkur ætlar að leika „Karlinn í kassanum* ‘ í Kefla- vík í dag. Elliheixnilið 10 ára. Árið 2022 gefa þáverandS stjórnendur Elliheimilisins Grund út minningarrit mikið og segja ótrúlega sögu um fórnfýsi, skuldabasl og margt, margt fleira frá barndóms- árum heimilisins. En af því að það er ekki nema 10 ár í dag síðan kaup voru fest á húsi handa fyrsta Ellihæli í Reykjavík, seljum við hara slaufur Nú hugsaði hann sj'er að fara á fund Antoniusar. Hvað sem úr því yrði. Spölkorn frá veitingatíúsinu mætti hann hóp af riddurum. Þeir riðu samsíða tveir og tveir og báru skjajdarmerki Geldems. I broddi fylkingar reið Antoníus greifi. Fíflið sá brátt, að hjer var eitthvað á seiði, Antoníus væri að fara í ferðalag og nú var að hrökkva eða stökkva. Hann tíent- ist í veginn fyrir hest Antoníusar svo nærri lá að hann yrði troðinn undir. — Göfugi herra! göfugi herra! hrópaði hann. Antoníus tók í taamana: — Ilvað er að fíflinu? — Hvert ætlið þjer, háttvirti herra-? -— Hvað kemur það yður við, jeg er á leið til Zeelands. Nú þóttist Kuoni góður, hann svitnaði af geðshrærmgunni, hefði hann komið mínútu seinna hefði alt farið út um þúfur: — Mjer kemur það víst við, sagði tíann, og ef það er eitthvað í sambandi við það sem jeg mintist á við yður í gærkvöldi, þá 'er þýðingarlaust fyrir yður að fara þangað. Snúið Nú er hver | slðastur að eignast FORD-bll — og ekkert útllt fyrir, að ínnflutningur fáist á ncest- unni. Enn á jeg örfáa bíla, bœði fólks og flutninga, nýja og gamla, sem seljast með tœkifcerisverði. Komið og semjið við mig hið fyrsta. P. STEFÁNSSON Lœkjartorgi 1. 1000 dllKBm Or Grimsnesl verður slátrað hjá oss á morgun, og úr því verður, fyrst um sinn, meiri og minni slátrun alla virka daga. Hjer eftir verður því daglega fáanlegt: Dilkaslátur, mör, svið, lifrar og hjörtu. Sent heim ef óskað er. Stórkostleg verðlækkun frá því sem var síöastliðið- haust, — en ekkert lánað. Sláturfjelag Suðurlands. Sími 249 (3 línur). í dag fyrir „litla 50 aura“, nema ein- hverjir vilji borga meira. Þær verða „aðgöngumiði“ að góðum söng og ræðum frá svölum Elliheimilisins, að því ógleymdu þó að hljóðfærasveit Reykjavíkur kallar á gestina laust fyrir kl. 2 ,og þegar alt er úti, geta menn fengið svo mikið kaffi, sem þeir óska „fyrir góð orð og betalning“. Sem sagt, við byrjum leust fyrir kl. 2 í dag og hættum kl. 4 og búumst við fjölmenni. S. Á. Gíslason. þjer heldur við aftur. — Hvað segið þjer, snúa við 1 — Frú Danwelt er hjerna í Bryssel, hún hefir verið hjer í nokkra daga og sótt um leyfi að tala við hertogann, en verið neitað um það. Jeg var á leiðinni að hitta yður, mig grunaði að þj'er vilduð fylgjast með í málinu. Greifinn var þakklátur Kuoni fyrir upplýsingarnar og skipaði mönnum sínum að snúa við. Hann bað Kuoni að koma með sjer. Þegar þeir komu heim til greif- ans bað hann Kuoni að segja sjer alt er hann vissi, og Kuoni var fús til þess og lagfærði söguna eftir eigin höfði. Hann sagðist hafa verið við kirkju um morguninn og þar hefði hann sjeð þessa fallegu konu, ekkjuna hans Danwelts kaup- manns. Þjónn h'ennar hefði sagt sjer, að hún væri komin til Bryssel fyrir nokkru síðan og með henni mörg vitni, er hnn hefði tekið með til að vitna i málum hennar. Er- indið væri að flytja hertoganum kæru, en hingað til hefði hún ekki komist að og nú væri tíertoginn að fara til Frieslands svo lýkur væri til, að hún yrði að bíða um lengri COLGATES dag og nætur cream í túpum og krukkum. Mýkjandi og nærandi fyrir húðina. Heildsölubirgðir H. ÓLAFSSON & BERNHOFT Hýkomlð: Gardínustengur. Gardínugormar. Portjerastengur og tilh.. Uppihöld. Gardínuhringir. Gardínuklemmur í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zl » ■•‘Um- O •Him' O O o -híJm- O ■'•**•••** Drekkið Egils-öl ? O--***•O-*«i-•*■*!*■ O-%.• O•%-O■ JlvO «1» O O-HIm- O•%-0-*CV•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.