Morgunblaðið - 11.09.1932, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.09.1932, Blaðsíða 7
 OAT FLAKES Úkeypis kaffistell getið þjer eignast með því að nota „3 MINUTE“ haframjöl- ið. Er aðeins í 42 oz. ferkönt- nðu pökkumjm. — Fæst víða. StlTO- silfurfægi- lögnr er 6- viðjafnan- legur á silf- ur plett og a'luminium. Gefur fagr- an varan- legan gljáa. Ödýrt i Hamborg Óheppilegir eða óhæfir menn voru til embættum áður. Og miður heppileg áðningakjör einnig. En hverjum gat komið til hugar að óreyndu máli, að Hriflungar kæmu til valda, til þess að gera undantekn- ingarnar aö reglu, að ráða menn sína til starfa, með alt öðrum kjörum, en áður hafði tíðkast, setja þá á hærri laun yfirleitt, en aðra, og leita uppi óhæfa menn í hverja trúnaðarstöðuna á fætur annari. Meðmæli. Þegar Tíminn er svo að hæla þess- um forstjórum, sem Hriflungar hafa sett á ríkisjötuna, ltemur margt spaugi legt fram. Jónas Þorbergsson er tal inn sjálfkjörinn útvarpsstjóri, vegna þess hvað hann sje góður í íslensku(!) Hvar kemur það fram í starfsemi út- varpsins? Yæri ekki nær að telja hon- um það til gildis, að hann sje bráð- leikinn í því að leika á grammófón? Er það að vísu fremur auðlærð list En hún er atkvæðamest í útvarpinu Eins mætti t. d. telja áfengisversl- unarforstjóranum til gildis, að hann sje leikinn í að hlanda í heimahús um, og selja ýmiskonar óþverra undir mismunandi vel fengnum merkjum Má af því skoða hann sem einskonar uppeldisföður heimabruggsins, þessa innlenda iðnaðar, sem þróast best undir valdsmanns forsjá Magnúsar Torfasonar. Og ekki verður Tíman- um skotaskuld úr því, að telja Pálma Loftssyni eitthvað til gildis, mannin- um, sem sýnt hefir frábæra þefvísi á að finna gamla ryðkláfa í útlönd- um, og kaupa þá til handa ríkissjóði, með góðum hagnaði fyrir seljendur. Svona mætti lengi telja. „Hefir hver til síns ágætis nokkuð-' ‘, stend- ur þar. Dómur almennings. Aluminium Katlar kr. 1.50 Emailleraðir Katlar — 4.00 — Pönnur — 1.00 — Brúsar . — 0.75 Eplaskífupönnur — 1.50 Borðhnífar — 0.50 Matskeiðar — 0.25 ’Gafflar — 0.25 Teskeiðar — 0,10 Sigti — ódýr. Herðatrje. Kolaausur. Ofnskermar. Homið í Hamborg. Boribðnni fyrir veitingahús og matsöluhús úr rið- fríu stáli, getum við útvegað með stutt- um fyrirvara. JÁRNYÖRUDEILÐ JEZ ZlfWSEN 99 BYNGJA" er íslenskt skúri- og ræsiduft og fæst, hjá Verslanín Baldar. Tíanda alþjóðaþing sálfræðinga í Kaupmannahöfn 22.—27. ágÚ8t. Tíöindamaður Morgunblaðs- ins kom að máli við próf. Ágúst H. Bjarnason, sem nú er ný- kominn af þingi þessu, og spurði almæltra tíðinda. Sagð- ist prófessornum svo frá: Inng þessi eru háð 3. hvert ár. Hið síðasta var háð í Amer- íku og var þá ákveðið, að hið næsta skyldi háð í Kaupmanna- höfn, í virðingarskyni við Har- ald Höffding, og hann þá gerð- ur að heiðursforseta þess. En eins og kunnugt er, lifði hann það ekki. Hann dó 2. júlí f. á. í stað þess var nú konungi Jandsins boðin heiðursforseta tignin og þá hann hana. Var þingið sett í hútíðasal háskólans mánudaginn 22. ágúst, kl. 9 að morgni, að viðstöddu fjölmenni. Bauð kenslumálaráðherra þing- fulltrúa velkomna á frönsku og sagðist mundu hafa hneigst að heimspeki, ef hann hefði ekki farið að gefa sig að stjórnmál- um. En hinn eiginlegi forseti þingsins, próf. Rubin, mælti á enska tungu og komst svo að orði, er hann sneri sjer til kon- ungs, að sennilega væri hann mesti mannþekkjari Dana“. Konungur tók þessu sem gamni og brosti við. Síðan var tekið til starfa. Mættir voru sálfræðingar og sálsýkisfræðingar úr öllum álf- um heims eða frá 30 þjóðlönd- um alls, 300—400 talsins; en Sú nýlunda kom fyrir hjer um þejrj sem fjarst bjuggu, komu daginn, að ritstjóri Tímans auglýsti þá lífsreglu, að eigi mætti finna að við menn, nema að undangengnum dómi fyrir dómstólum landsins. Kom þessi siðavendni fram í um- tali um skipherrann á „Ægi“. Var því haldið fram, að ósæmilegt væri að skamma manninn, f\T en búið væri að dæma hann. En hvað þá um „dóm almeimings' ‘ scm Tíminn hefir æði oft minst á? Skyldi almenningsdómurinn ekki vera sá, að varðskipstjórinn, með útkrass- aSar leiðarbækur ætti ekki vel heima við það starf, sem hann hefir með höndum ? Og hver er dómur almeuniugs um afskifti fyrverandi dómsmálaráðherra af Ægismálinu? Hver skyldi hann vera, síðan það hefir sannast, að þessi fyrverandi æðsti vörður laga og rjett- ar í landinu hefir setið fyrir vitni einu í málinu, til þess að fá vitnið með hótunum til að hverfa frá því að segja sannleikann 1 Nefna má stað og stund, þar sem þetta hefir átt sjer stað. Skyldi Tíminn ætla, að þagað verði um afskifti Jónasar Jónssonar af landhelgisgæslu Einars Einarsson- ar, þangað til dómstólar hafa dæmt þenna fyrverandi ráðherra? Svíþjóð. Orlitla velsæmisglætu sýndi J. J. með því að hætta við að gera þjóð sinni smán, og fara á „íslensku vik- una“ í Stokkhólmi. Hann átti kost á að fara. En treysti sjer ekki er til kom. Hinn stimplaði ósannindamaður hefir sjeð hve illa átti við, að trana sjer þar fram, rjett á eftir, að Svíar höfðu látið forsætisráðherra sinn, fyr- ir ein ósannindi, hverfa 'á svipstundu úr opinberu lífi, eins og jörðin hefði gleypt liann. alla leið frá Argentínu og Jap- an og hafði jeg tal af báðum Annars voru fleiri og færri full- trúar frá hverju landi, flestir þó frá Bandaríkjunum, Eng- landi, Frakklandi og Þýska- landi. Af hálfu okkar Islend- inga voru tveir mættir, náms- bræðurnir gömlu og nemendur Höffdings, við Guðm. Finnboga son og jeg. Átti jeg að heita fulltrúi háskólans og vísinda- fjelagsins hjer. Við fylgdumst oftast nær að, fjelagarnir, þold um sætt og súrt hvor með öðr- um eftir því, hvað í boði var. En nóg var á boðstólum, því að fluttir voru alls um 170 fyrir lestrar á 5 dögum og gátum við auðvitað ekki notið nema lítils hluta þess, þótt við hefðum okk ur alla viðr Mikið af því var gott, en sumt hið mesta ómeti Fyrirlestrunum var venjuleg- ast þannig fyrir komið, að fyrst frá kl. 9—12 á daginn, fluttu 2—3 forkólfar ýmissa stefna innan sálarfræðinnar allt að klukkustundarlestri í hátíða salnum. Síðan, eftir dögurð, var fyrirlestrunum skift niður í 5 deildir í jafnmörgum áheyr- endasölum, en í hverri deild fluttir 10—11 hálftímalestrar á dag, samtímis í öllum deildum, svo að maður varð að skunda úr einum áheyrendasalnum í annan allan daginn til þess að verða þess aðnjótandi, sem maður helst vildi hlusta á En þar bar margt á góma og verður ekki upptalið. Þar var rætt um stefnur og aðferðir sál- fræðinga7 dýrasálarfræði manna, sálarlíf barna og full- orðinna, sjúkra og heilbrigðra, einstaklinga og þjóða, auk ein- stakra þátta og fyrirbrigða sál- arlífsins, svo sem dáleiðslu og sálargrennslunar, hátternis og rithandar; verður ekki skýrt frá því í stuttu máli, svo 1 nokkru lagi sje. Boðið var á leikhúsið og aðra skemtistaði; farið á sofn, sýn- ingar og ýmsar stofnanir. En það, sem flestum mun hafa fundist mest til um, var heim- sóknin á heiðursetrinu Carls- berg, sem ætlað er á hverjum tíma frægasta vísindamanni Dana. Fyrstur danskra manna hafði Höffding hlotið þann heiðurssess, og hafði jeg komið þangað einum 3 sínnum, meðan hann lifði. Saknaði jeg nú vin- ar í stað, þar sem annar mað- ur, Niels Bohr, heimsfrægur eðl isfræðingur, var sestur í hans sess. — Fimtudagurinn var helgaður minningu Höffdings. Fyr um daginn flutti jeg fyrirlestur á þýsku um sálarfræði Höffdings og um þróun sálarlífsins út frá hans sjónarmiði. Varð jeg þar að gera einn fyrirlestur úr tveimur, en það tókst. Síðar um daginn, eða undir 4, var allri hersingunni ekið út á Carls- berg. Var þar tekið á móti mönnum í glersalnum, hinn svo nefnda Pompei; hvílir sá sal- ur á grískum súlum með gler- þaki og svölum uppi yfir. Ávarpaði Niels Bohr þar gest ina, veikri röddu, en hlýlegri, með tíðum svipbrigðum. Sagði hann, að faðir sinn hefði verið aldavinur Höffdings; hefði hann því þekt hann frá barn- æsku, en þó einkum eftir að hann varð stúdent og úr því. Hefði hann oft heimsótt Höff- ding hin síðustu árin og þeir þá títt setið á tali um hina nýju heimsmynd, sem nú væri að rísa upp af afstæðiskenningu Einsteins, Kvanta-kenningu Pla- neks og frumeindakenningu þeirra Rutherfords, hans og annara*). Hefði hugur Höff- dings verið opinn og öndverður fyrir öllum þessum nýungum fram til síðustu stundar. Staðfestu þessi orð það, sem jeg hafði sagt um Höffding ný- látinn í ,,Berlin^gi“ í fyrra: ,,Hann var hvorki dulsinni nje spámaður, heldur frjálshuga Matborð. Stólar. * Altaf idfr- astír. viö Dónkirkinna. Kaupmenn! er lang útbreiddasta blaðiö til sveita og við sjó, utan Reýkjavíkur og um hverfis hennar, og er því besta auglýsingablaðið á þessum slóðum. Sigurður Ágústsson Lækjargðtu 2. Raf I agnir Viðgerðir Breytingar Hringingar- lagnir. Simi 1019 minninguna um þennan hrein- skilna, ástúðlega kennara, er veitti oss fyrstu vígsíuna í þjón- ustu vísindanna“. (Berl. Tid., 4. júlí f. á.). Að ræðu Bohrs lokinni var boðið te. Dreifðust menn síðan um hinn mikla og fagra aldin- garð og að síðustu var tekin maður og hreinskilinn, er hafði mynd af öllum söfnuðinum, opin augun fyrir öllum mögu-f mynd sú, er sýnd er í gluggum leikum lífsins og tilverunnar. Morgunblaðsins. Má þar líta Hann gat ekki að sjer gert að brosa góðlátlega bæði að þeim, er börðu fótastokkana alla æfi fyrir einhverri sjerstakri kenn- ingu, og eins að hinum, er hnig- ið hefðu í væran blund einhvers konar trúar. Sjálfur var hann vökumaður alt til síðustu stund- ar og horfði á morgunsár hins komandi dags. Og það var þessi skátaþjónusta, þessi vörður um hinn heilaga eld frjálsra rann- sókna í musteri vísindanna, sem hann brýndi fyrir oss, hinum yngri nemendum sínum. Síðan er nú liðinn mannsaldur og hver hefir haldið sína leið í líf- inu, en ennþá varðveitum vjer *) 1928- og1 anna. Sbr. -’29, Árbók háskólans, Heimsmynd vísind- margt stórmenni, en mest ber á Bohr í miðrí þyrpingunni og höfuðlærifeðrum stórþjóðanna, eins og t. d. Henri Piéron, frá París, Claparéde frá Genéve, W. Kohler frá Berlín, W. Stern frá Hamborg og þeim Spear- man og C. S. Meyers frá Lond- on. Sakna jeg úr þeim hóp tveggja frægra manna, er sótk hafa mörg hin undanfarandi þing, þeirra Pierre Janet’s ot Mc. Dougalls, er jeg tel fremsta núlifandi sálarfræðinga. Pov- lov hinn rússneski var heldur ekki á mynd þessari, þótt hamt sæti þingið. Föstudaginn vorum við í boði borgarinnar á hinu fræga ráð- húsi Kaupmannahafnar, ókum þaðan út á Erimitagen og það- an til náttverðar í Skodsborg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.