Morgunblaðið - 11.09.1932, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.09.1932, Blaðsíða 5
Sunnudaginn 11. septcmber 1932. 5 Rfkonii: Handklæðabretti. Sleifahillur ásamt Kökukefli og Skurðarbretti. Hársigti. Kjöthamrar. Kökukefli. Sleifar. Skurðarbretti. Fjaðraklemmur. Bollabakkar. Mjólkurbrúsar. Balar em. Fötur em. Pottar em. Mjólkurfötur. Ávalt fyrirliggjandi miklar hirgðir af fyrsta flokks bús- áhöldum í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zfmsen. Spyrjið vini yðar og kunningja, sem nota BOSCH rafmagnsreiðhjólalugtir, og Jjjer munuð komast að raun um, að þær eru hinar bestu, sem á markaðnum eru, gefa fult ljós strax við hægan akst- •ur. — j [ Heildsölubirgðir. Umboðsm.: Reiðhjðlaverksm. „Fálkinn". BOSGH FwliHggimli: Linoleum. Gólf- og Veggflísar. Þakpappi margar tegundir. Vírnet, allskonar Saumur, allar stærðir. Asbestsementplötur. Korkplötur cxpand. Heraklith plötur Pussningajárn og m. fl. IS. Einarsson & funk. EGGERT CLAESSEN hæstarjettarmálafliitniQgsmKFtu' Skrifstofa: HaÍBaratmti 5. Bíml 871. VlCtalatími 10—13 f. k Eimskipafjelagið og ríkið. Hefir Eimskipafjelagið uerið ómagi á ríkinu? i. Blöð sósíalista og Tíminn hafa nú um all-langt skeið verið að bera róg' og svívirðingar á Eim- skipafjelag íslancls. Er sýnilegt hver tilgangurinn er með þessari herferð. Hann er sá, að koma Ejmskipafjeláginu um koll og láta ríkið síðan yfirtaka reitur fje- Jagsius. Þetta kemur berlega í ljós í smágrein i Tímanum nýlega, er nefnist „Ríkisútgerðin og Eim- skipafjélagið.“ Segir blaðið þar berum orðum. að sjálfsagt sje að leggja Eimskipaf jelagið undir rík- isútgerðina. Telur blaðið, að fjár- framlög ríkisins til Eimskipafje- lagsins hafi verið svo stórkostleg, að tæplega sje verjandi, að hið opinbera hafi ekki meiri íhlutun um rekstur fjelagsins en nú er. „Nema nú þessi framlög frá byrjun um tveim miljónum króna samtals", segir Tíminn. Það er engu líkara en að róg- beri Tímans líti svo á, að Eim- skipafjelag íslands hafi ekki á neinn liátt •endurgoldið ríkinu þann styrk, sein það hefir lagt fram og að Eimskipafjelagið sje í stórskuld við ríkið. Þykir rjett. aö athuga þessa hlið málsins nán- ar. — II Fyrverandi stjórn skipaði á síð- astliðnum vetri þrjá menn til þess að rannsaka. kostnað þann, sem Eimskipafjelagið hefir af strand- siglingum þeim, er fjelagið heldur uppi. í nefndinni voru: Brynjólf- ur Stefánsson skrifstofustjóri hjá Sjóvátryggingarfjelagi íslands, Jörundnr Brynjólfsson alþm. og Vigfiis Einarsson skrifstofustjóri í atvinnumálaráðun'eytinu. * Er nefndin hafði lokið störfum samdi hún mjög eftirtektarverða skýrslu, sem lögð var fyrir síðasta Alþingi. í upphafi skýrslu sinnar kemst nefndin þannig að orði: „Svo sem kunnugt er, hefir Eimskipafjelag íslands haldið uppi reglubundnum siglingum með fram ströndum landsins undanfarin ár i sambandi við siglingar milli landa. Hafa þess ar strandsiglingar verið til ó- metanlegra hagsbót fyrir hin af- skektu hjeruð landsins, en hitt «r einnig alkunna, að hagsvon fyrir fjelagið af þessum sigling nm hefir engin verið, heldur þvert á móti kostað fjelagið mikið fje, enda hafa hin erlendu gufuskipafjelög, sem keppa við Eimskipafjelagið um siglingai' landsmanna, að mestu leyti hliðrað sjer hjá siglingum til afskektu hafnanna, en haldið sig að siglingum til nokkurra stærstu hafnanna, þar s'em hags vonin af siglingunum er mest. Rannsókn sú, sem hjer á eftir verður gerð grein fyrir, er fram kværnd með það fyrir augum að sjá hve mikið fje strandsigling- arnar hafa kostað fjelagið um- fram þær tekjur sem fjelagið hefir liaft af þeim. Er það Eim.skipafjelaginu snýr, sem þannig sú hlið málsins sem að tekin verður til meðferðar. —• — Strandsigling&r verða hjer taldar siglingar með ströndum fram til annara hafna en þess- ara aðalhafna: Reykjavíkur og hafna þar í kring innan Faxa- flóa, Vestmannaeyja, ísafjarð- ar, Siglufjarðar, Akureyrar og hafna á Ec’jafirði og Seyðis- fjarðar. Það telst þannig ekki strandsigling í þessu sambandi ef skip fer niorður um land frá Reykjavík á leið til útlanda, með viðkomu aðeins á þessum stöðnm, sem nefndir voru, eða ef skip fer frá Reykjavík t:l Akureyrar og til baka til Reykjavíkur með viðkomu á Isafirði og Siglufirði.“ Rannsóku mefndarinnar nær yfir árin 1929 og 1930. Um starfsaðferð- ina. sem nefndin hafði til þess að finna kostnaðinn við strandsigling- arnar segir meðal annars svo í skýrslunni: „Með þeirri skilgreiningu á strandsiglingum og millilanda- siglinguin, sem um var getið hjer að framan, er hægt að finna hve mörgum dögum af hvoru ári hvert skip hefir varið til strandsiglinganna. Þá daga, sem þá verða eftir, hefir skipið annað hvort verið í millilanda- sig'lingum eða legið um kyrt í höfnum vegna viðgerða o. þ. h. Þessum legudögum (þar með auðvitað ekki taldar venjuleg- ar dvalir í höfnum við ferm ingu, affermingu o. s. frv.) er síðan skift hlutfallslega niður á millilandásiglingarnar og' strandsiglingarnar. Þeim tíma, sem þannig liefir verið varið alls til strandsiglinga er síðan skift í 4 flokka : 1. Siglingar á Breiðafjörð og Vestfirði. 2. Siglingar á Húnaflóa og Skagafjörð. 3. Austunhluta Norðnrlands og á Austurland. 4. Suðurland. Nú eru til nákvæmar npplýs ingar um rekstrarkostnaðinn fyrir hvert skip og' er þá auð- velt. að finna hversu mikið af þeim kostnaði fellur á hvern á ofangreindum flokkum hlut- fallslega eftir dagafjölda.“ Því næst birtir nefndin ná- kvæma og sundurliðaða skýrslu nm eftirfarapdi atriði: 1. Dagafjölda hvers skips við millilandasiglingar og strandsigl- ingar. 2. Yfirlit vfir heildarkostnað á liverju skipi. I vfirliti þessu eru m. a. skýrslur um: 1) rekstrarút- gjöld skipanna, 2) vexti, 3) fyrn- ingu, 4) hluti hvers skips af kostn- aði í Reykjavík og Kaupmanna- höfn og 5) heildarkostnaður. 3. Skifting kostnaðarins milli strandsiglinga og millilandasigl- inga, og sýnt hvað kemur á hvern flokk strandsiglinganna. Rð gefno tllefnl biðjum við háttvirta neytendur, er nota okk- ar brenda og malaða kaffi í bláröndóttu pok- unum með rauða bandinu, og Ludvig David Kaffibæti, vinsamlegast að gefa okkur hið fyrsta til kynna, ef þeir ekki geta viðstöðu- laust fengið þessar vörur afhentar hjá kaup- manni þeim eða verslun þeirri er þeir skifta við og munum við sjá um að vörur þessar verði samstundis afgreiddar til þeirra frá einhverri af þeim mörgu verslunum er selja þessar vörur. Munið að geyma verðlaunamiðana! 0. lohnson 5 Haiber. liikyenieo. Höfum opnað brauða- og mjólkurbúð í Garðastræti 17. Sjerstök áhersla lögð á vöruvöndun og hreinlæti. Gisli I Hristinn. flíiar virnr. Lítið í gluggana í dag. Signrðnr Gnðmnndsscn. Þingholtsstræti 1. Tilbúln föt, nýsaumuð eftir nútíma tísku, seljast afaródýrt. Snið við allra hæfi. Fataefni í miklu úrvali. Ný efni koma vikulega. Ennþá stórt úrval af hinum margeftirspurðu spönsku manchettskyrtum. Andrjes Andrjesson. Laugaveg 3. Fyrirliggjandi s Danskar og hollenskar kartöflur. Laukur. Epli. Appelsínur. Eggert Krist|ánsson & Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.