Morgunblaðið - 06.10.1932, Síða 3

Morgunblaðið - 06.10.1932, Síða 3
MORGUNBIAÐlfl * * 9 ■9 ■9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 3Rorgttnblato$ CtK«f.: H.f. Árraknr, SirkjtTlk. Kltatjðrar: Jðn KJartanaaom. Váltyr Staf&naaom. ■ltatjSr" or afaralðalm: ▲naturatrntl t. — llml Ml, ▲naiyalnaaatjðrl: *. Hafbar*. ▲nKl?alnaaakrlíatofa: ▲uatnratraatl 17. —• llml TM, ■alauuilaur: Jön KJartanaaon nr. 741. Valtýr Stafánaaon ar. lltl, M. HafberK nr. 770, ÁakriftaKJald: Innanlanda kr. 1.00 A mlmilL Utanlanda kr. 1.10 A aaAmmBl, E lanaaaðln 10 anra alntakl*. 10 aura maV Laabðk. Huert stefnir? Hefir öm rænt barní? Oslo, 5. okt. NRP. — FB. Pjörgra ára gömnl telpa, Elara ;Heggerusten, hvarf á fimtudag frá heimili sínu, Skjaak. Var telpan : leika sjer á tóninu á meðan móðir hennar fór í fjós. Þegar móSir telp- unnar. kom. út aftur var hún horfin. Telpunnar hefir nú verið leitaS í sex ■daga af fjölda manna án árangurs. Menn telja hugsanle^t, aS örn hafi hremt barniS og flogiS á brott meS það. — De Valera í London. London, 5. okt. United Press. PB. De Valera kom frá Genf í gær- kvöldi. Var mikill fjöldi írskra aS- dáenda hans saman kominn á Victoria- stöSinni, til þess aS fagna .honum. De Valera hefir viðræður viS bresku ráSherrana í Downing Street í dag og mun ræSa við þá um deilumál fra og Breta. De Valera ráSgerir aS halda áfram ferS sinni til Dublin í kvöld. London, 5. ektóber. United Press. FB. Thomas nýlendumálaráðherra og De Valera gáfu saiueiginlega út tilkynn- ingu í dag, að afloknum viðræðufundi ■í Downing Street, þess efnis, að það hafi orðið að samkomulagi, að sarnn- ingaumleitanir um ársgreiðslurnar og aðrar greiSslúr, sem ekki hafi farið fram, skuli hefjast í Lond'on þ. 14. þ. Ul. — miljaröalán til að jafna innbyrðis skuldir bandamanna. Ameríski öldungaráðsmaðurinn Reed var í Englandi um miðjan september •og var erindi hans það, að koma því í kring að bandamannaþjóðirnar taki í sameiningu miljard dollara að láni til þess að jafna skuldir sínar inn- byrðis. Vextir af þessu láni eiga að verða 4y2%. — Talið í íslenskum krónum nemur lán 'þetta 6430 miljónum króna. I. Það er vafalaust ekki of djúpt í rinni tekið, þótt fullyrt sje, að nú sjeu meiri alvörutímar hjá þjóð vorri en nokkur núlifandi manna hefir upp lifað. Þjóðin var svo ógæfusöm, að bestu góðærin sem komið hafa, sátu við stýrið menn, sem enga þekkingu höfðu á fjármálum. Vegna þess, að fje streymdi í miljónum inn í ríkissjóð- inn, umfram það, sem áætlað var, hjeldu stýrimennirnir á þjóðarskút- unni, að nú væri þjóðin orðin svo auð- ug og voldug, að ekkert þyrfti að spara. Og þeir gættu þess, að spara hvergi. — Þeir fengu umráð 30 — þrjátíu miljóna — króna, nmfram á- ætlun fjárlaga, en öllu þessu f je eyddu þeir jafnharðan. Og þeir eyddu miklu af fjenu í alls konar sukk og óþarfa. Þegar verið var að átelja fjársukkið, gullu óreiðumennirnir jafnan við og hrópuðu: Þjóðin er nú orðin svo vel brynjað, að hún þolir alt! En hvernig er brynjan? f árslok 1928 voru allar erlendar skuldir ríkis, bæja, bauka,, stofnana og verslunarfyrirtækja rúmar 40 miljónir króna. En þegar óreiðustjórnin skilaði af sjer, voru þessar sömu skuldir orðnar um eða yfir 80 miljónir króna. Þenna skuldabagga verður þjóðin nú að bera. Þannig lítur brynjan út, sem Tíma- stjórnin hafði klætt þjóðina í! II. Fjárhagslegt sjálfstæði þjóðarinnar cr í voða statt, ef áfram verður haldið á eyðslubraut fyrverandi stjómar. Og það er áreiðanlega ekki nóg, að stöðva evSsluna. Þjóðin getur alls ekki risið undir þeim byrðum, sem á henni hvíla nú. Ef hún ekki á að glata efnalegu sjálfstæði sínu, er alveg óumflýjanlegt að ljetta á byrðum hennar, og það svo, að verulega um muni. Skattabyrði atvinnuveganna er nú þyngri en nokkru sinni áður. En þessir sömu atvinnuvegir, sem dráps- klyfjarnar bera, eru reknir með stór- tapi, ár eftir ár. Hvernig getur þetta gengið ? Útgerðarfjelag, sem greiða skyldi 5000 kr.‘ í skatt árið 1924, þurfti þá 25 skpd. af stórfiski upp í skattinn. Til gi-eiðsiu á sama skatti nú-þarf fjelagið um 70 skpd. af fiski. Bóndi, sem greiða átti 500 í rceningjahönðum. Hátt lausnargjald. Nýlega rændu kínverskir ræningjar Mansjúriu 18 ára gamalli enskri stúlku, Mrs. Pawley, og Mr. Charles Corkran, er va.r í fvlgd með henni. Síðan, gerðu þeir föður stúlkunnar orð, og sögðu honum, að ef hann greiddi þeim ekki 35.000 sterlingspund í lausnargjald og auk þess 100 gull- hringa, 30 gullúr venjuleg, 30 gullarm- em sönnun þess, að loftslag versnað í Grænlandi síðan. hefir Mrs. Pawley. bandsúr, 200 skammbyssúr og 1500 þús. skot í skammbyssur og rifla, áður en vika væri liðin, þá myndi þeir taka dóttur hans af lífi. Ennfremur heimtuðu þeir af venslamönnum Mr. Corkran, að þeir sendu menn til að semja um lausnargjald hans. Ef samningamenn keQinu ekki næstu daga, myndu þeir skera af Corkran annað eyrað, og senda það venslamönnum bans, til merkis um að þeim væri alvara. Hvað orðið hefir af samningum hefir ekki frjest hingað. En málið hefir vakið mikla eftirtekt. Fornminjarannsöknir (Vestrl bygð. Aage Roussel rannsakar margar bæjarrústir, og tekur fjölda fornminja. Kirkjugarðsgr-öftur. Merkilegustu fundina gerðum við í kirkjugarði eiuum, sem við gróf- um í. Fundum við þar mörg lík af afkomendum hinna íslensku landnáms- manna. Eru lík þessi yfir 500 ára ömul. Þau hafa verið jarðsett að haustlagi, og frosið strax, og haldist frosin æ síðan. Þau, sem sködduðust voru, voru íklædd fötum eftir Parísar-. tísku frá 1350. En þau sem voru minst sködduð, voru nakin að mestu, hafði aðeins verið vafið rýju um fætur þeirra. Oll eru líkin af smá- vöxnu fólki, með ljóst og mikið hrokkið hár. Fjögur líkin voru tekin með til Hafnar. Dagbók. Veðrið (miðvikudagskvöld kl. 5): Yfir íslandi er fremur grunn lægð, sem hefir í för með sjer hægviðri og dálitla rigningu á N- og A-landi, eai NV-átt og bjartviðri suðvestanlands. Hiti 5—8 st., mestur vestanlands. Vestan frá Orænlandi virðist ný lægð vera að nálgast. Er því hætt við, að þykkni í lofti vestanlaaids á morgun. Veðurútlit í Rvík í dag: Kyrt og bjart veður fyrst, en þykknar senni- lega upp með V- eða SV-átt, þegar líður á daginn. Tryggvi gamli seldi afla sinn í Eng- landi s.l. þriðjudag fyrir 987 stpd. Kvöldskóli K. F. U. M. Kensla byrj ar í B-deild kl. 8 og A-deild annað kvöld kl. 8. Enn er hægt að bæta ör- fáum nemendum við, sem gefi sig fram í skólanum, nú þegar. Með Goðafossi fóru í gær m. a. Jón Olafsson bankastjóri, Magnús Sigurðsson banka.stjóiá, Torfi Jó- hannsson fulltrúi, Halldór Halldórs son, Kristjián Einarsson, Bergur Jóns- son sýslumaðnr. Hákon Bjarnason skógfræðingnr fór nieð Gullfossi til útlanda í gær. Hann ætlar að vinna hjá prófessor Weis í vetur að rannsóknum á jarðvegi og þess háttar til að undirbúa sig undir sjálfstæðar rannsóknir hjer heima. Frá því var skýrt í sendiherrafrjett hjer um daginn, að Aage Roussel húsagerðarmeistari væri kominn til Kaupmannahafnar frá Godthaab í kr. í ’ Grænlamdi, með mikið af fornleifum,’ Ploteyjarnar í Atlantshafi, sem áttu að vera flughafnir og áfangastaðir á flugleiðinni yfir þvert Atlantshaf, eru mú úr sögunni, s^gir Götelíórgs Hand- ■els- og Söfaitstidning. Menn eru horfn- ir frá því, að þær goti komið að gagni. En Lufthansa hefir í hygigju að leigja skip sem á að liggja um kyrt •í Atlantshafi í flugleiðinni milli Spán- ar og Suður-Ameríku. A skipið að geyma, bensín og aðrar nanðsynjar fyr- ir flugvjelar sem fara þarna um. Einkenmilegur flutningur. Hagen- Fecksdýragarður í Hamborg hefir pantrið flntning á flóðhest með loft- farinu Zeppelin greifa, er loftfarið fer næst til Suður-Ameríkn. skatt árið 1924, þurfti þá að láta 14—16 dilka upp í skattinn. En til að greiða jafnhá gjöld núna, þarf bóndinn að láta af hendi 75—80 dilka. Samskonar eða svipuð eru hlutföllin hvar sem litið er. Atvinnuvegirnir verða hvar vetna að svara margföldum npphæðum, móts við það er áður var, miðað við verð framleiðsluvörunnar. Öllum ætti að vera ljóst að hverju stefnir með slíku áframhaldi. Atvinnu- vegirnir leggjast í rústir. Ríkiskassinn fær ekki þær tekjur, sem hann þarf til að framfleyta þjóðarbúinu. Ríkið kemst í vanskil hjá sínum erlendu lánardrottnum. Þar með er hið efna- lega sjálfstæði glatað. Og þá glatast einnig hið pólitíska sjálfstæði. Ennþá virðast forráðamenn ríkis og bæjar sofa. Þeir ausa hundruðum þús- unda í svonefnda atvinnubótavinnu — arðlausa með öllu — en horfa jafn- framt upp á það, að atvinnutækin liggja aðgerðalaus og eru að grottna niðiir. Framleiðsla þjóðarinnar fer sí- minkandi, en að sama skapi vaxg byrðar ríkis og bæjar. Hvar halda menn að þetta lendi? er hann hafi fundið í sumar í hinni fomu Vestri bygð. Bann hefir sagt „Politiken“ frá ransóknum sínum á. þessa leið: í norðaustanverðum, Godt'haabsfirði grófum við í sumar upp nokkurar bæjarrústir, sem eru með þeim elstu í Grænlandi. Skrælingjar gerðu árá á bygð þessa 1370. Drápu þeir alt fólkið og eyddu bygðinni. Rannsóknir þessar bafa leitt margt merkilegt í ljós, því í Danmörku eru hvorki til hús nje húsmunir frá þess- um tímum. Við fundum í sumar óskemda hús- muni úr trje í rústum þessum, og vitum við ekki til hvers sum áhöldin hafa verið notuð, sem við fundum. I öskuhangum fundum við bein allra þeirra húsdýra, sem Norðurlandaþjóð- ir hafa, og eins funduni við þar leifar af jurtum, sem hljóta að hafa verið fluttir frá Evrópu. Fjenaðarhús 'hafa verið þarna furð- anlega stór, svo áhöfn jarðanna hefir verið mikið meiri, en hugsanlegt væri að hafa þar, eins og gróðurfari lands- Þnrkaðir ávexlir s Sveskjur. Rúsínur. Epli. Ferskjur. Apricosur. Perur. Sama lága verðið. Birgðir takmark- aðar. fi7/iffI/aMii Hsætt fæði oj2 einstakar máltíðlr frá 1 kr. — Kaffi, öl, gosdrykkir og fleira allan daginn til kl. 11 • í brauö- búöinni er selt allskonar kök ur og brauö og mjólk á flöskum. ÚDTR VESKI tekin upp í gær. Leðnrvörndeild Hljóðfarahússins. Austurstræti 10. Laugaveg 38. V. Long, Hafnarfirði. Skipafrjettir. — Gullfoss fór frá Revkjavík í gærkvöld, til Kaupmanna- hafnar. — Goðafoss fór frá Reykja- vík í gærkvöld, vestur og norður. — Byúarfoss er á Kópaskeri. — Detti- fóss fór frá Hnll 3. þ. m. — Lagarfosis er á Blönduósi. — Selfoss fór fná Kaupmaunahöfn í fyrradag, áleiðis til Leith. Samsæti heldur glímufjelagið Ár- mann Svíþjóðarförnnum í Iðnó næst- komandi föstud'agskvöld kl. 9. Hefst það með sameiginlegri kaffidrykkju og að því loknu verður dansað. Hljóm- sveit P. O. Bemhurgs spilar allan tímann. X. Esja fer hjeðan í sti andferð mánu- daginn 10. þ. m., vestur og norður. — Vörur afhendist fyrir helgi. Sjálfstæðismeim, sem fara úr bæn- um og verða fjarverandi Jrosningar- daginn fyrsta vetrardag, verða að muna að kjósa hjá lögmanni áðnr en þeir fara. Allar upplýsingar viðvíkj- andi kosningunni gefnr skrifstofa Varðar í Varðarhúsinu við Kalkofns- veg. Sími 2339. C-listinn er listi Sjálf- stæðismanna. Hjálpræðisherinn. Hljómleikasam- koma í kvöld M. 8. Kaptein Andr'ésen stjómar. Lúðraflokkurinn og strengja- sveitin aðstoða. Helgunarsamkoma ann að kvökl kl. 8, stjórnað af Major Hal. Þnrkaðir ávexlir nýkomið lítilsháttar af eftir- töldum tegundum: Apricosur. Bláller. Epli. Ferskjur. Perur. Sveskjur. Rúsínur. Ouðm. Guðjúnsson. Skólavörðustíg’ 21. Was wár’ ich ohne Euch, ihr wunderschönen Frauen. Du warst mir ein Roman. Das ist die Liebe der Matrosen. Kleine Elisabeth. Bestu þýsku slagarar. Amerískar og enskar nýjungar sungnar og spilaðar. BOSWELL SISTERS og THE MILLS BROTHERS KVARTETT með GUITAR. Hlióðfærahúsið Austurstræti 10. Laugaveg 38. V. LONG, Hafnarfirði. ir.s nú er varið. Kemur hjer enn fram , Beckett.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.