Morgunblaðið - 16.10.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold.
19. árg., 240. tbl. — Stmnndaginn 16. október 1932.
I^afoldarprentsmiðja h.f.
IBB krðnnr I penlnanm
f einnm drætfí.
50 fcrÓBIir i penlngnm og marglr dræltir með IB o« 5 kr. hver.
HLUTAVELTA
fillmnfjelagslns Ármann
verðnr f S.R.-básinn í dag
16. þ. m. og byrjar klnkkan 4 e. b.
Þar verða á boðstólum allar mögulegar nauðsynjavörur, svo sem:
1 sk. Hveiti. Mörg tonn af kolum. Nýtt útvarpstæki. Skófatnaður við allra hæfi.
1 sk. Haframjöl. Kindur. 3 Hátalarar. Margar tunnur af olíu.
1 ks. Molasykur. Allskonar niðursuðuvörur. Mörg dýr málverk. Einniff ýmiskonar
Margir sekkir Kartöflur Þurkaður og pressaður Ljósmynd frá Hvítárvatni, Gull- og silfurmunir.
off Gulrófur. saltfiskur. 80 kr. virði.
Inngangur 50 aura.
Komið
Sjáið
og margt fleira sem of langt yrði hjer upp að telja.
Sannfærist. Dráttur 50 aura.
Bljémsveit spilar allan daginn.
STJÚRN BLlMUFJELABSINS ÁRMANN.
DÖIDIi-
isgikðDBr
Nýjar tegundír.
Ný snið.
Nýir litir.
Eins og að undan-
förnu stærst og;
fallegast úrval.
Komi'ö fljótt á meSan
úr nógu er að velja.
GEYSIR
99
Kirsnber
oa
Bláber
fást f
Þeir, sem ganga best klæddir
ern f fðtnm frá
Árna & Bjarna.
V. B. K. nelur WÓÐINNM teikniblýantinn.
Miðdegiskaffið
í miðbænum
fáið þjer hvergi betra nje ódýr-
ara en hjá oss:
Molalcaffi 35 om.
Kaffi með kleinum 50 —
Kaffi með pönnukökum 75 —
ÍSLENSKUR RJÓMI, ' ÍS-
LENSKT KAFFIBRAUÐ. Einn-
ig fæst allskonar kaffibrauð frá
Simberg, steikt braioð, fransk-
brauð, brauð með osti.
Ef þér drekkið ekki kaffi, þá
höfum vjer til te eða mjólk handa
yður.
Kyrlátasta og viðkunnanleg-
asta kaffistofan í öllum bænum.
HEITT OG KALT
Veltusundi 1 — Hafnarstræti U-
Skfala-
Afrita-
Bitvjela-'
Fjðlritnnar-
FjSlbreytt firval.
P
A
P
P
í
Verslunln Björn Hristjðnssnn.
Rtti.ngad.lld.
MjOg ÉOfrsr nfiar kartflllur
verða seldar I Kveldúlfsporti á mánudag og framvegis,
meðan birgðir endast, frá klukkan 2—5 síðdegis. Kart-
öflurnar eru af sænsku útsæði, frá í ár, sem Svíar kalla
„Favorit Potatis“ (uppáhalds kartöflur).
Pokinn (100 pund) verður seldur fyrir 7 krónur, en
í stærri kaupum eftir samkomulagi.