Morgunblaðið - 23.10.1932, Blaðsíða 6
MOROrNBLAÐIí)
er næringarmest,
bragðbest,
drýgst,
ódýrnst, og þar aS auki
í S L E N S K,
svo það er engin furða að
hún hefir hlotið eindæma
lof og viSurkenningu.
COLGATES
RAKKREM
vinnnr bug á hinni
hörðustu skeggrót-
Allar lyfjabáSirnar
og flestallir kaup-
menn selja COL-
GATES rakkrem.
mig, og úr því jeg hafði annara fje
milli handa, þá hlaut að fara eins og
fór, að jeg tæki úr sjálfs míns hendi,
En úr því menn hafa komist að grip
deildinni, þá er ekki annað fyrir mig,
segir útvarpsstjórinn, en að borga
til baka, það sem jeg hefi með rang-
indum tekið.
Og þegar hann hefir endurgreitt
upphæðina, þá finst siðameistaranum
í Tímaliðinu málið vera útkljáð.
Brjefið sem heild er samantekinn
kjarni úr siðleysi og spilling Hrifl
unga. Hvergi vottar þar fyrir sóma-
tilfinningu. Þar er ekki annað en eins
og hann eitt simi sagði: „feimnislaus
og skefjalaus stigamenskan", þar sem
binn siðlausi ránsmaður lætur greipar
j sópa um eignir annara.
Búnaðarritið
46. árgangur 1932.
í höndum þeirra og árangurinn orðið
allur annar en ætlað var.
Hinn fyrsti sýnilegi ávöxtur 'hinna
nýju sveitaskóla er sá, að aðsóknin
að bændaskólunum fjarar út. Tíu
nemendur í tveim deildum á Hólum,
er síðast frjettist, og er þár víst einu
kennari fyrir hverja tvo nemendur.
Og aðsóknin að Hvanneyrarskóla hef-
ir á síðustu árum verið minni en 11 er- Seinasta hefti þess er
nokkru sinni áður. ,1!lrl 22 arkir að stærð. — Um þriðj
Mennirnir, sem hafa mest talað um - ,w%ur ritains er starfsskýrslur
ým'sra starfsmanna Búnaðarfjelagsins
Búnaðarritið kemur iuú orðið ekki
út nema einu sinni á ári, sem kunn-
að haga skólamálum og skólafyrir-
kcmulagi landsins þannig, að skólarn-
og Búnaðarþingstíðindi frá síðasta
i • » , Búnaðarþingi. Þessu hefti Búnaðarrits
ír kæmu sveitaíolki að sem mestu ^ a
ins fylgir efnisyfirlit yfir ritið frá
gagni, hafa beinlínis orðið til þess,
að fræðslustarfsemi sú minkar, sem
ætluð er til þess að byggja upp bú-
21.—4í). árgangs, árin 1907—1931. —
Mun það yfirlit mörgum kærkomið,
, , i , ,, því fjöldi bænda heldur Búnaðarrit-
skap landsmanna, og gera menn hæt- ’
inu saman. En fróðleikur eldri ár-
ganga er mun aðgengilegri, þegar efn-
ari til þess að sjá sjer farborða í
sveitum landsins. I staðinn fyrir bún-
aðarnámið er sett mentabusl nýju
skólanna, sem fer fyrir ofan garð
og neðan við atvinnurekstur sveita-
fólksins. Framfarasporið, sem átti að
vera, er orðið að afturför.
Komið hefir til orða, að bæjarstjórn
Reykjavíkur styrki nokkra menn hjeð-
an úr bænum til náms á Hvanneyri.
Hefir Tíminn tekið kuldalega þessari
viðleitni Reykvíkinga, til að fiá unga
menn til að nema hagnýt fræði sveit-
anna, endastingur sú nýbreytni mjög í
stúf við afskifti Hriflunga af upp-
eldismálum.
Boðorðin.
Sendibrjef Jónasar Þorbergssonar
útvarpsstjóra til stjórnarráðsins, er
hann birti í síðasta tölublaði Tímans,
og síðan var birt hjer í blaðinu, er
ieyfirlit er við hendina.
Að öðru leyti eru- í heftinu ýmsar
búfræðigreinar. I upphafi er greina-
fiokkur um geitfje, fyrst yfirlitsgrein
um sögu, hirðing og gagn geitfjár
alment, eftir O. P. Pyndt dýralækni.
En síðan eru þrjár smágreinar um
geitfje eftir íslenska bændúr, er
kunnleik hafa á geitfjárrækt af eig-
in reynslu. Ilöfundar eru þeir Bene-
dikt Kristjánsson, Þverá í Oxarfirði,
Páll .Jónsson, Stóru-Völlum í Bárð-
ardal og Kristinn Guðlaugsson, Núpi,
Dýrafirði. Er hjer í einu saman kom-
inn handhægur fróðleikur um geit-
fje, fyrir þá, sem kynnu að vilja
byrja geitfjárrækt.
Lengsta ritgerð heftisins er eftir
Ragnar Asgeirsson um kartöflur „til
og verður ávalt talið merkilegt plagg gagns og froðleiks. Rekur hann
í sögu Hfiflunga.
Þessi fyrverandi Tímaritstjóri og sí-
talandi siðavandari viðurkennir í
brjefinu að hann hafi farið óráð-
vendnislega með fje útvarpsins.
En svo koma afsakamirnar. Ekki
vantar þær. Fyrverandi ráðherra Tr.
Þórhallsson hafði ekki „boðið neinn
vamað á“, ekki nefnt það á nafn
efnið frá rótum, og lýsir nákvæmlega
ræktunaraðferð, afbrigðum, geymslu
/og nytsemi kartaflanna, enda segir
hann í niðurlagi greinarinnar, að
kartöfluræktin sje eitt af því, sem
eigi að bjarga íslensku þjóðinni yfir
þá erfiðu tíma, sem nú virðast fram
undan.
Margeir Jónsson, Ogmundarstöðum,
og hvað læra má af fornum heiut-
ildum um eyðing þeirra.
Um ,karakul‘ sauðf je, er grein eftir
HeLlmut Lotz, þýska búfjárræktar-
•uanninn, er hjer var á árunum, fyrst
iá Hvanneyri og síðar á Akureyri. —
Hvetur hann tií þess að hingað verði
fiutt fje þetta til reynslu, og komið
á einblendingsrækt með íslensku fje.
En lambskinn þessa fjár eru, sem
kunnugt er, mjÖg verðmæt. Páll Zop-
honiasson bætir við greinina nokkrum
athugasemdum, Efast hann um fljót-
tekinn gróða af þessari fjárrækt, en
leggur þó til, áð hún verði reynd.
Theódór Arnfejörnsson ráðunautur
ritar um búfjártryggingar og van-
höld, með útdrætti úr skýrslum um
vanhöld og afurðamissi af kúm, naut-
um, 'stóðhestum og hrútum árið 1930,
og leiðbeiningum um það hvernig út-
fýlla skuli skýrslur um vanhöld á
búfje. Ólafur Bigurðsson ritar leið-
arvísi um fiskirækt. í ám og vötnum.
PálL Zophoníaéson um vetrarfóður
kúnna og bráðapestarbólusetningu,
með samanburði á árangri af bólu-
seningu með danska bóluefninu, og
bóluefni Dungals, bygðum iá skýrslum
bænda frá árinu 1931.
Árni G. Eylands árjettar grein sína
frá í fyrra, þar sem hann gerði grein
fvrir skoðun sinni á túnrækt og
áveitum. Þar tók hann svo djúpt í
árinni gagnvart t áveitunum, að sumir
skildu grein hans þannig, að hann
fordæmdi þjer alveg, og mælti þeim
aldrei bót. Sætti hann andmælum
fyrir þá afstöðu sína.
En þessi var í rauninni aldrei
skoðun Árna. Kemur afstaða hans
betúr fram í þessari grein, þar sem
henn segir m. a.;
„Yið túnræktarmenn viljum engan
veginn draga úr nje neita stundar-
ildi miður varanlegra. áveitna, ef
þær verða framkyæmdar með vel hóf-
legum tilkostnaði og án þess að klafa-
bmda framkvæm,dagetu manna á öðr-
um sviðumi Yepjulega fer þá aðeins
um að ræða minni fyrirtæki, sem
ekki knýja neinn til þess að dansa
lengur en gott þykir. Slíkar áveitur
geta lagst niður, þegjandi og hljóða-
laust, án þess að. neinn hjeraðsbrestur
verði, þegar annað hvort eða hvort
tveggja skeður, að ekki þykir borga
sig lengur að nytja þær, sökum þess
að þær hafa gengið úr sjer, eða
aðstöður hafa breyst á annan hátt,
eða þær eru búnar að leysa sitt hlut-
verk' af hendi: . að ljetta undir og
efla fyrstu framsókn nýrrar túnrækt-
ar, sem svo getur staðið og vaxið
vel, jafnvel betu,r, án þeirra. Áveit-
urnar verða þá meðal, en ekki endan-
leg úrlausn, áfangi, en ekki tak-
mark/ ‘
En höfundur tekur það fram, sem
rjett er, að til (eru þau engjalönd,
sem náttúran nærir af nægtabúi sínu
svo örlátlega, að haldast mun í hendur
sað sem þangað flyst af næringar-
efnum, og það sem tekið er með út-
heysskapnum. En þau engjalönd eru
hjer færri en margir hafa ætlað.
Að lokum er yfirlitsskýrsla eftir
Metúsalem 'Stefánsson um jarðabæt-
urnar árið 1931.
— <w<3p>w»-- »•••
Norðmenn skipa iíka við-
skiftanefnd.
▼ið útvarpsstjórann, að hann mætti ritar ítarlega grein um athuganir sínar
ekki stela.
á þrí, hvernig skógum hafi verið
Og úr því þetta var eklri mefxt vi0 . háttað í Bkagafirði á landnámaöld
Minningarrit
Flensborgarskólans
1882—1932.
Bamkvæmt blaðafregnum verður við
skifasendinefnd Norðmanna til Bret-
lands fámenn. Búist er við, að Mo-
winckel verði formaður nefndarinnar
eða Lykke, en aðrir nefndarmenn
Wedelvang prófessor og Throne Holst
forstjóri. Nefndarskipunin hefir ekki
▼erið ákveðin til fullnnstm eaa.
Nemendasamband Flensborgarskól-
ans var stofnað á öndverðu árinu 1929
í þeim tilgangi að efla og viðhalda
kynningu meðal þeirra, er sækja eða
sótt hafa skólann og að hlynna að
hag hans á allan hátt. Stærsta fyrir-
tækið, seni sambandið hefir enn haft
með höndum, er útgáfa Minningarrits
þess, er út kom á fimtugsafmæli hans
í haust. Var einn úr hóp Flensborgara,
Guðni Jónsson magister, fenginn til
á? semja. ritið og virðist hann hafa
leyst það starf svo af hendi, að bæði
sje honum sjálfum, nemendasamband-
inu og skólanum til sóma. Ritið má
heita allstórt, á þriðja hundrað blað-
síður í stærsta áttablaðabroti og prýtt
fjölda mynda. Pappír og allur frá-
gangur er þannig, að sýnilega hefir
ekkert verið til sparað. Formála fyrir
ritinu hefir formaður Nemendasam-
banid'sins, Gunnlaugur Kristmnndsson
sandgræðslustjóri, skrifað, en annars
er efnisskipun þess þannig: 1. Inn-
gangur; 2. Stofnun Flensborgarskól-
ans og upphaf; 3. Gagnfræðaskólinn
í Flensborg 1882—1908; 4. Kenn-
araskólinn í Flensborg; 5. Gagnfræða
skólinn í Flensborg 1908—1932; 6.
Skólanefndarmenn. Kennaratal; 7.
Nemendatal.
Minningarritið geymir mikinn fróð-
leik um sögu skólans og forsögu,
starfsemi hans og starfshætti og um
þá, er í honum hafa kent*eða numið.
Góðar persónulýsingar eru í því af
sumum kennurunum, einkum Jóni Þór-
arinssyni og Ogmundi Sigurðssyni. —
Verður það öllum bert af lestri ritsins
að skólinn hefir ætíð frá því fyrsta
tekið hlutverk sitt mjög alvarlega og
starfað með ákveðið markmið fyrir
augum, enda hafa áhrif hans á þjóð-
tífið verið augljós og heilladrjúg. —
Hann hefir ekki einungis frætt nem-
endurna, heldur og mótað þá, en
sjálfur mótaðist hann frá upphafi af
stjórn og istefnu Jóns Þórarinssonar
— eins hins mesta skólamanns, sem
uppi hefir verið hjer á landi.
Það var vel fallið að gefa út hið
vandaða Minningarrit á þessu stór-
afmæli skólans, og vafalaust munu
fleiri vHja lesa það og eignast en
nemendurnir. Það á erindi til allr-a
þeirra, sem af alvöru láta sig fræðslu-
mál skifta.
Reckitts
Þvottablámi
C jörir Iinid
f h n nhvitt
EGGERT CLAESSEN
hæstar j ettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa: Oddfellowhúsið,
Vonarstræti 10.
(Inngangur um austurdyr).
Sími 871. Viðtalstími 10—12 árdegia,
Hýtt nautakföt.
K1 e ija,
Baldursgötu 14. Sími 73.
Knud Rasmussen. Ný ferðasaga eft-
ir’ hann um 5. Thule-ferð hans, 18
þúsund kílómetra sleðaferðina yfir
þvera Ameríku, er nýkomin út. Segir
hinn frægi landkönnuður þar frá við-
kynningu sinni við Eskimóaættf'lokk-
a.ia þar vestra.
Kvennaflokkur. Rætt er um það
í Danmörku um þessar mundir, að
stofna sjerstakan stjórnmálaflokk
fvrir kvenþjóðina.
valið og metið 1. fl. dilkaspaðkjöt úr
bestu sauðf járræktarhjeruðum lands-
ins, saltað í heiltunnur, hálftunnur,
kvartil og kúta, einnig sauðakjöt í
heiltunnúm, fæst nú og framvegis hjá
Sambandi ísl. samvinnufjelaga.
Sími 496.
Vekjaraklukkur ágætar 6.75
Vasaúr á 10.00
S.iálfblekung'ar með ekta
14 karat gullpenna 7.50
Höfuðkambar fílabein 1.00
Spil stór 0£ smá ’ 0.45
Vatnsglös með stöfum 1.00
Borðhnífar ryðfríir 0.90
Dömutöskur frá 5.00
Burstasett — Naglasett —
Hanskakassar — 2ja turna
silfurplett o£ ótal margt til
fermingar og tækifærisgjafa.
8,
Bankastræti 11.
Læknir í loftinu. Amerískur læknír
einn hefir talið sjer hagkvæmt að
fara í flugvjel um læknishjerað sitt,
er harm fer í sjúkravitjanir. Til þcss
hann geti betur greint þá bæi, sem
hnnn á að heimsækja, er breitt á
fyrir læknirinn.
Ný reynsla. Mælt er að sænska út-
varpið sje komið að þeirri niðnrstöðn
að það sje aðallega gamalt fólk, sem
hiustar á það útvarpsefni, sem börn-
um er ætlað. Bömin þnrfi aftur é
KÓti alt annað efni en setlað v*r.
INkomii:
Drengja-
Vetrarfrakkar.
Allar stærðir.
Vöruhúslð.
i