Morgunblaðið - 23.10.1932, Side 8

Morgunblaðið - 23.10.1932, Side 8
8 - R > v K T A Ð T Ð Smáhlntir sem nauðsynlegir eru í eldhúsiðí Dósahnífar. T appatogarar. Eggjaþeytarar. Eggjasigti, (til að skilja eggjarauðuna frá). Rjómaþeytarar. Sápuþeytarar. Sápuhrís. Persillijárn. Agúr kuhef lar. Káljárn. Hakkabretti. Skurðarbretti. Kleinujárn. Kðkumót. Smákðkumót. Kökumót f hakkawjelar. R jó masprau tur. Tesigti. Sitrónupressur. Kartöflupressur. Pottasleikirar. Búrhnffar. Kartöfluhnffar. Krystaðijárn. Vöflujárn. Kjötgafflar. Smjörspaðar. Ausur, allskonar. og ótal margt fleira fyrirliggjandi af allskonar smávöru i eldhúsið. Alt af eitthvað nýtt f Járnvörndeild Jes Zimsen. I Pað þarf ekki | tii að sjá, að við höfnm fallegasta og besta nr- valið af hnsgðgnnm f bænnm. Hnsgagnaversl. við Dðsskirklnna Notið HBEIKS- Ræstidnft, það er jafngott bestn erlendn en ódýrara. Sílvo- sílfnrfægfi- lögnr er ó- viðjafnan- legur á silf- ur plett og a'luminmm. Gefur fagr- an varan- legan gljáa. ingur á dún óvenjulega lítill og verð- i* lægra heldur en árin á undan. Fuglatekja varð með langminsta móti, því áð veiðin, í Drangey brást algerlega, og önnur fuglatekja varð líka minni en á undanförnum árum. Hýiar kosningar fgrir dyrum ( Oanmörku. Eftirfarandi skeyti hefir borist frá sendiherra Dana: — í ríkisþinginu er hörð deila um gengismálin, og upplausn gengisnefnd- ar hinn 1. nóvember. Menn búast við gð nýjar þjóðþingkosningar fari fram mjög bráðlega. Til skýringar á skeyti þessu er rjett að birta hjer útdrátt úr grein sem birtist í dönsku blaði hinn 3. þ. ir. þar segir svo: Alt bendir nú til þess að kosningar fiiri fram í ihaust, sennilega út af gengismálunum. Ástæðumar til þessa liggja í augum uppi: Það er sú stefna stjórnarinnar að halda „píninginn" út í fjögur ár til þess að geta uppleyst landþingið (sem því aðeins er hægt að uppleysa að reghilegar þjóðþingskosningar hafi fram farið). Þessi stefna virðist hafa farið forgörðum við seinustu land- þingskosningar, þegar andstæðingum stjórnarinnar fjölgaði um tvo. Nú er engin von til þess að stjórnin geti fengið meiri hluta, þótt landþingið sje rofið, og er því starfsáætlnn henn- ar farin út um þúfur. En vill stjórnín kosningar nrúna eða í vor? Enginn efi er á því að hún á verri aðstöðu með vorínu, því að þá vcrður atvinnuleysið meira en nú er. Núna er atvinnuleysið ekki svo mikið, að ekki sje liægt að ráða fram úr því. Það væri því eftir Stauning að vilja fá kosningar núna. En það verð- ur aðallega undir vinstrimönnum kom- ið hvort kosningar fara fram, eður ekki. Enginn efi er á því, að ríkisstjórn- in mun gera það að fráfararskilyrði að gengisnefndin fái að halda áfram. ,Hans Nieisen, þjóðþingmaður og flokksforingi jafnaðarmanna, hefir iátið svo um mælt í samtali við blaðið „Vestkysten" : — Ef landþipgið stöðvar frumvarp- ið um framlengingu gengisnefndar, á- lít jeg að stjómin verði að rjúfa þing og fyrirskipa nýjar kosningar. — Hjer Fangi ð Djöf'aey 4. að fá þýskan ríkisborgararjett. Herforinginn tekur til máls aftur. Jeg horfði á hann. Hann er harður á svip og ósveigj'anlegur að sjá. Hann segir: — Hafið þjer fengið þýskan ríkis- borgararjett, eða ekki? Jeg horfi í augu hans. — Nei, segi jeg. — Þá emð þjer Frakki og hafið sem slíkur barist gegn Frakklandi. Svo stendur hann ;á fætur. Jeg steníd líka á fætur. Eins og langt úr f jarska, eða líkt og í draumi, heyri jeg að hann segir: — Farið burt með þenna mann. Kiðandi á fótum genig jeg milli tveggja hermanna til myrkvastofunn- ar aftur. Um leið og dymar lokast og jeg er einn þarna inni milli fjögra veggja, liggur mjer við að Mgráta. Jeg veit að jeg er saklaus, og jafn- framt að yfir mjer vofir ógurleg hætta, sem jeg get ekki afstýrt. er greinilega tíl orða tekið, og frá „pólitísku sjónarmiði“ er Hans Niel- sen mjög nákominn Stauning Enginn þarf að efast um afstöðu íhaldsmanna. Ghristmas Möller hefir hreint og beint heitið því, að berjast móti framlengingu gengisnefndarskrif- stofunnar. Vjer lálítum að vinstrimenn hafi ekki bundið sig enn, og þess vegna má vera, að samkoraulag komist á milli þeirra og stjómarinnar. Þó er það vafasamt. Fermingarbörn í Dómkirkjtumi í dag. Drengir: Aðalsteinn Snæbjömsson. Jóhannes Rasmussen Jóhannesson. Ólafur Georgsson. pliver Andrjes Thorsteinsen. Oskar Benjamín Benediktsson. Pjetur Andrjesson. Pjetur Jens Thorsteinsson. Ragnar Vilberg Steinþórsson. Sigurður Magnússon. Stúlkur: Anna Guðmundsdóttir. Anna Þórarinsdóttir. Guðríður Kristín Magnúsdóttir. Guðrún Marta Eyjólfsdóttir. Helga Egilson. Ingunn Hermannsson. Jóna Guðlaug Guðjónsdóttir. Kristín Ólafsdóttir. Kristrún Soffía Jónsdóttir. Laufey Bjarnadóttir. Margrjet Gísladótir. Margrjet Herdís Thoroddsen. Ólafía Sigríður Bára Þorvaldsdóttir. Ragnheiður Jónsdóttir. Sigurdís Guðjónsdóttir. Þómnn Kjara.n. Frjettir. Minnisvarða Leifs heppna ætla Norðmenn að reisa í Chicago. Er þegar hafin fjársöfnnn í þessu skyni, bæði vestan hafs pg austan. Woronoff. Blaðið Neue Freie Presse í Vín, hefir það eftir hinum fræga yngingalækni Woronoff, að nú sje hann orðinn sannfærður nm, að hægt vérði að hækka meðalaldur manna í 140 ár. Engar af yngingum hans hafa mistekist. Franskur heimspekíngur, Það eru ill forlög, sem hafa komið mjer í þenna vanda. Er nokkur leið til að jeg geti sigrast á þeim t . Að kvöldi þessa sa,ma dags sat jeg milli tveggja franskra lögregluþjóna í hraðlestinni milli Strasshurg og París- ar. Frá jámbrautarstöðiimi í París ókum vjer í bíl. Út um gluggann sá jeg bregða fyrir súlunni á Place de la Concorde. Svo var jeg settur í bjart- an klefa í þermannafangelsi. Um miðjan næsta dag var jeg leiddur fyrir rannsóknardómara. Þar leysti jeg frá skjóðunni: Jeg sagði að auðvitað væri jeg Þjóðverji, cn jeg væri ekki lagamaður og hefði aldrei kynt mjer alþjóðarjett svo, að jeg gæti sannað það fullkomlega, en almenn dðmgreind hlyti að geta sýnt hverjum manni fram á að jeg væri Þjóðverji. Jeg hefði alist upp í Þýskalandi, altaf talið mig Þjóð- verja og þe®s vegna gengið í þýska herinn. Færi einhver fgönsk lög í bág við þetta, þá væri rangt að beita þeim gagnvart mjer. En hver fangi sem mjög var orðinn gamlaður og lítt vinnufær, ljet Woronoff yngja sig nýlega. Þetta tókst prýðilega. Hinn aldraði vísindamaður getur nú átt \tiii á að halda óskertum starfskröft- um í mörg ár enn. Skriða hljóp 16. þ. m. yfir járnbraut ina milli Aamot og Skothelvstöðva í Noregi og hafa flutningar tepst þar, en komast bráðlega í samt lag aftur. Miklar úrkomur hafa verið á þessum slóðum að undanförnu. Ólafur ríkiserfingi Norðmanna og kona hans lögðu á stað í ferðalag til úlanda hinn 17. þ. m. Þau verða upp undir miánuð að heiman og fara fyrst til Koburg og verða viðstödd brúð- kaup isænska prinsins Gustav Adolfs, ! en fara þvi næst til Belgíu og Eng- Iands. Samhand hvalveiðaf jelaganna norsku hefir gert með sjer samkomulag um að framleiða á komandi vertíð til samans 1.900,000 föt af hvallýsi. — Flest bræðslnskipin eru nú komin á rniðin í 'Suður-ís'hafinu. Á Lækjartorgi. Maður beið fyrir utan símaskýlið á Lækjartorgi, með- an annar stóð við símann innj í skýl- inu. Sá sem inni var, og hjelt á heymartþlinu, mælti ekki orð af vör- um. Þamnig leið stundarfjórðungur. Þá varð sá óþolinmóður sem úti fyrir beið- Hann opnaði skýlið og segir: „Hvað er þetta maður, því stendur þú þama við símann, úr því þú ert ekki aþ tala.“ „Hvaða vitleysa," sagði icaðurinn við símann, „— jeg er að tala við konuna mína.“ Mismunandi lyktnæmir. Nýlega var maður íSehultz að nafni kærður í Höfn fyrir heimabmgg. Fólk, sem áttti heima í sama búsi og hann, þoldi ekki við fyrir brennivíns þef og kærði því manninn. En þegar Magnús Torfason kom í húsrannsókn- ina til Hþsknldar, eips og útvarpið hafði boðað, fann Ámesingayfirvaldið ekki einu sinni lykt. Pýramídi fu.ndinn. í vísindariti einu þýsku, er sagt frá því, að nýlega Hafi fundist pýramídi í nánd við hina pýramídana í Egj’ptalandi. Hafi þessi Verið sandorpinn með öllu. Hefir nú verið mokað af toppi hans. Er búist við, að pýramídi þessi sje 5000 fer- metrar að gmnnfleti. ætti heimtingu á rjettlæti af dómara sínum. Rannsóknardómarinn hristi höfuðið. — Lögin em nú þannig og fram hjá þeim getum vjer ekki komist, mælti hann. Þjer eruð fæddur á franskri grund og þess vegna ernð þjer Frakki. Um það er ekki að deila. Og þjer hafið barist gegn Frakklandi, meira að segja sem sjálfboðaliði. Líf yðar er ekki hundrað franka virði, mon- sieur Schwartz. Nei, líf mitt var sannarlega ekki á marga fiska þessa stundina. Það hefði 'víst engum dottið í hug að bjóða hnndrað franka, í það, sjerstak- lega vegna þess að jeg hafði verið í löggæslnliði þýska hersins. Þetta lög- gæstulið starfaði að baki hersins og hafði aðallega það verksvið að halda vakandi auga á frönsku íbúunum. Það er alkunnugt, að á bak við herlínuna var rekin mikil og marg- þætt njósnarstarfsemi, og framar öllu étti löggajslnliðið að hnekkja henni. Það varð því alls ekki hjá því komist fl DYNGJA“ H erislenskt skúri- og ræstiduft og fæst hjá s Silla & Vaida. islensl ////y kaupi jeg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargötu 2. Sími: 1292. Nýkomið: IUllarkjólatau. Gardínur. Stores. Drengjapeysur Matrósaföt. Náttföt. Manchester. Lauagveg 40. Sími 894. Göð kaiiöf uuppskera. Með þessari yfirskrift er grein í 54. tölublaði ísafoklar og Varðaiy þessa árs. Þegar jeg las þessa grein kom mjer til hugar kartöfluuppskera hjá einum bónda hjer í Vestur-Húna- vatnssýslu, Benedikt Björnssyni hónda á Barkarstöðum. Hann er áhugasamur grrðyrkjumaður; er að koma upp hjá sjer, auk matjurtagarða, blóm- og trjágarði. Keypti í hann á síðast- liðnu vori 100 trjáplöntur, þar af 80 fná Ekhaug Planteskole Söfteland í Noregi. Af því að plönturnar vpru smáar, setti Benedikt kartöflur niður milli þeirra, sáði þrem Mlóum, en fekk upp 115 kg., og er það nær fertugföld uppskera. Þessar kartöflur voru fremur smáar, eru þó ekki taldar hjer þær allra smæstu. Það er langt síðan skáldið kvað: „Brauð veit- ir sonum móðurmoldin fr jóa‘ ‘. — Hvað sannar það betur en einmitt svona dæmi 1 Húnvetningur. að margur franskur borgari, í hiuum herteknu hjeruðum, sá, er uppvís varð- að njósnarstarfsemi, væri sóttur heim til sín, dreginn fyrir herrjett og dæmdur. Var því mjög eðlilegt að franska þjóðin legði sjerstakt hatur á löggæsluliðið þýska. Og því var það, að rannsóknardómarinn í París rauk upp eins og naðra þegar hann komst að því að jeg hafði verið í þessu liði. Og svo var farið með mig, hinn ákærða landráðamann, um þvert og endilangt það svæði Frakklands, sem Þjóðverjar höfðu haft á sínu valdi í stríðinu. Jeg var fluttur þorp úr þorpi, til þess að það yrði rannsakað, hvort jeg hefði ekki gert mig sekan Uin fleiri glæpi heldur en jeg var á- þærður fyrir —- hvort jeg hefði ekki notað aðstöðu mína sem löggæalu- maður, til þess að framsclja franska borgara í hendnr herdómsins þýska. Hve lengi gekk á þessu? Hye lengi var jeg þpnnig milli vonar og ótta um afdrif mín? Hve lengi vofði yfir- mjer dauðinn í aftökusal Bois de Viw- eennes ? Tvö ér.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.