Morgunblaðið - 28.10.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.10.1932, Blaðsíða 1
Kolaverslnu Signrðar Úlafssonar hefir sima 1933. ^ Verið íslendingar! Notíð „Álafoss“ föt! Nýjar tegundir af fötum á drengi. Síðar buxur, afar ódýr og góð vara. Eflið íslendinginn í börnum yðar með því að klæða þau í íslensk föt. - Afgr. „Álafoss“, Laugaveg 44. — „Álafoss“ útbú, Bankastræti 4. Sími 404. fiamla Bíi Úr dagbók kvenstúdents. Talmynd í 8 þáttum. Tekin af Paramount fjelaginu. Aðalhlutverkin leika: Philip Holmes. Sylvia Sidney. Norman Foster. AUKAMYNDIR After the ball. Söngteiknimynd. Frjettatalmynd. Einn hinna mörgu ánægðu neytenda af LtJDVIG DAVID kaffibæti, sendi okkur eft- irfarandi vísu: Nú jeg kaffi drjúgum drekk — djörfung eykst og kraftur — Lof sje Guði! Loks jeg fekk LUDVIG DAVID aftur. Kaffibætisverksmiðja O. Johnson & Kaaber. Lampaskermagrindnr allar stærðir, og alt þeim tilheyrandi i*mjög kifjölbreyttu úrvali, nýkomið. [Hvergi lagra reið í bænnm. Nýi Bazarinn, Hafnarstrati 11. Sími 1523 Tllkynnlng. Við erum kaupendur að ca. 300—400 tonnum af nýjum fiski. Fiskurinn greiðist strax eftir vigtun og verðið er: Rauðspretta yfir 1 V> lb. 40 aura per. kg. Sólkoli yfir 1V> lb. 30 aura per kg. Lúða 5—50 lbs. 50 aura per kg. Þorskur yfir 18” 7 aura per kg. Ysa yfir 2 Ibs. 14 aura per kg. Fiskurinn sje vel slægður strax og hann veiðist og settur í ís, og afhendist okkur innan 72 tíma frá því hann veidd- ist. Verðið er miðað við afhendingu við frystihús okkar í Reykjavík. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu okkar — símar 2362 og 2361. Svensk Islftnðska Fryseriakllekolaget. Hjartanlegt þakklæti til allra vina minna í Borgarfirði, sem hafa sent mjer hlýlegar kveðjnr á áttræðisafmæli mínu. Reykjavik, 27. októher 1932. Sigríður Þórðardóttir. Hngheilar þakkir færi jeg öllum þeim, sem vottuðu mjer vináttu ðína á sjötugs afmæli mínu 25. þ. m. Magnús G. Guðnason, Grettisgötu 29. Úiaf maðaunnnælum og söguburði um tollsvik kaupmanna hjer í bænum, þar sem BRAUNSVERSLUN er nefnd á meðal þeirra, sem tollsvikin eiga að hafa framið, er því hjer með harðlega mótmælt, að BRAUNSVERSLUN hafi gerst sek við toll- lögin eða á nókkurn hátt gert tilraun til tollsvika. Ef hlutaðeigandi yfirvöld álíta yfirlýsingu þessa eigi sannleikanum samkvæma, er þess vænst að þau hreyfi mótmælum þar að lútandi. F.h. Braunsverslnnar Karl Petersen. | Nýjja Bíó Hst og firlðg. Amerísk tal og hljómkvikmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Paul Cavanaugh. Joel McCrea og hin heimsfræga „Karakter' ‘ - leikkona: CONSTANCE BENNETT, sem hjer er þekt fyrir sinn dá- samlega leik í myndinni „Ogift móðir.“. Ást og örlög er ein af þeim myndum, er fyrir hugnæmt efni og snildarlega leiklist mun heilla alla áhorfendur. í m Sími 595. Kol! Höfum fengið hin margeftirspurðu Pólsku Steamkol „Gluckauf“. Enn fremur Hnotkol sömu tegund. Gætið þess að kaupa kolin þur úr skipi. Uppskipun stendur yfir nú og næstu viku. Kolaversl. Guðna (iloars. við Kalkofnsveg. Sími 595. Skemtun i heldur Kvenfjelag Grindavíkur í samkomuhúsi sínu á morgun (laugardag) kl. 9 síðdegis. Einsöngur. Upplestur.Bestu kraftar. Dans. — Góð músík. — Aðgangur kr. 1.50. Frúarflokkur kl. 2. Drengir kl. 6. Telpur kl. 7. II. fl. kvenna. kl. 8. II. fl. karla kl. 9. Fiölmennið í öllum flokkum. Stjórn 1. B. Allskonar eini i ballkjóla einnig ódýrt silki í peysuföt, og ull* arkjólatau í fjölbreyttu úrvali höfuro. við fyrirliggjandi. Verðið sjerstaklega lágt. Nýi Bazarinn, Hafnarstræti 11. Sími 1523. I. 0. 6. T. St. Skjaldbreifi Nr. 117. 1200. fundur í kvöld kl. 814 í G. T. húsinu i Vonarstræti. Ræðuhöld. Upplestur. Einsöngur. Kaffidrykkja. Embættismanna kosning. Fjelagar fjölmennið með nýja innsækjendur. ftj IDt art Isleaskam slljinm! jfi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.