Morgunblaðið - 28.10.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.10.1932, Blaðsíða 2
'-"•'áffi- ' MOBGUNELAÐIÐ Guðmundur H. Biarnsson, veitingaþjónn. HelldsOiubinðir: Kfystalsápa - Handsápa Raksápa. flinar margiftirspiirðn Olluvlelar og varahlutlr komnar aftnr LIVERPOOL. Pelikan Fagur “ sterkur ódýr aðeins 22,00 Rúmar mest blek. Gegnsær. 14 kar. Gull- penni með irridium snáp af 17 gerðum. PELIKAN er besta fermingargjðfin. CIBOL gólfbón, er nú aftur fyrirliggjandi. Eggert Kristjáœsson & Co. Simar 1317 og 1400 m i , ■ ’yyjS ! an • . i D ’ m fl s 1 n } 1 ii S 1. 1 Jóns ófeigssonar I. og II. hefti og Þýskubókin eru nú aftur tií í m Bákaverslnn Sigfnsar Eymnndssnnar (og bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34). í dag vcrííur Guðmundur Alfred Hjarnasou veitingaþjónn borinn til jr. .líanii var aðeins 26 ára þegar !■:,!!» Ijest, fæddur. á Akranesi 7. (.ptember 1906. Foreldra sína misti kann báðá þegar hknn var á bernsku- :keiði og Varð liann því snemma að venja sig á cð sjá fyrir sjev sjálfur. Rjeðist lmnn um fevmiögaraldur á e.s. Lagarfos;; og var liann. þar um. hríð nns liann gerðist aðstoðarþjónn á. luötnneyti stiulenta, sem þá starfaði hjer í bænum .undir nafninu Mensa' Academiea. Gegndi hann upp frá því óslitið veitingaþjónsstörfum, oftast á ■kipum Eimskipafjelags Islands en innig á veitingastöðum hjer í bæ, Cafe Rosenberg, Hótel Borg og nú síðast á Café Vífill. Æfistarf það, sem Guðmundur heit- inn valdi sjer, mun alment ekki álitið í flokki þeirra starfa, sem vandasöm eru talin, en það mun þó nær, að þau störf krefjist ýmissa þeirra h'æfi- !< ika,. sem ekki eru á hverju strái. Það hefir í för með sjer daglega umgengni við menn af ólíkustu gerð og skap- : erli og það þarf oft mikla lægni, prúðmensku og stillingu til að gera svo öllum líki. En jeg þori að fullyrða að Guúm. heitinn var öllum þessum Irostum búinn. enda var óvfenjulegt að hoyra menn tala öðruvísi en af vel- vild til hans. Guðmnndur heitinn var fríður sýn- um, bjartnr yfirlitum og drengilegur. Fj'aman af var hann hinn glaðlvnd- asti,. en um langt skeið hafði hann Iráið yfir þnngum sjúkdómi, tæring- unni, sem nú befir dregið hann ti! lauða. Lá hann rúmfastur síðan í miðjum maí s.l., lengst af á Reykja- Jhæli, en síðast á Farsóttarhúsinu hjer í Reyk.javík, þar sem hann ljest þ, 2i. þ. m. Hann tók hinni löngu jegu rr.eð mestu þolinmæði og ró. — Hann var ógiftur, en eftir hann lifir minn- ing um góðan og hjálpfíisan dreng í ln.gum kunningja hans, sem nú kveðja hann með þakklæti fyrir samyeruna. X. NotÍð HSEINS- Skóábnrð, bann er bestnr oy þar að ankl innlendnr. 9t DTNGJA" erislenskt skúri- og ræsttduft og fæst hjá Pjetri Kristinssyni Ásvallagötu. Nýtt nautakjðt. Klein, Baldursgötn 14. Sími 73. Bætt úr atvinnuleysi í Bret- iandi, án bess lán sje til þess tekið. London, 27. okt/rher. TJnited Press. FB. ■ \i •, ■•■.>'■■ . ■ ■ i fVy MaeHonald forsætisráðherra hefir tilkvnt í neðri málstofunni, að hann vænti þess að geta innan skamms gefið út, tilkynningu nm áform ríkis- stjórnarinnar til þess að útvega hin- um atvinnul au.su a-tvinnu yfir vetur- inn. — Mae.Donald skýrði ekki nán- ara fyrir þingdeildinni áform ríkis- stjórnarinnar í þessu efni, en menn ætla, að um stórfelda áætlun sje að ræða viðvíkjandi ræktun landsins og nýbýlastofnun. — MacDonald lagði þó áherslu á, að ekki yrði tekið neitt lán til þess að koma þessari áætlnn ríkisstjórnarinnar í framkvæmd. Föt, aðeins nokkur sett fara s.ierlega vel. Wetrarfrakkar. verð við allra hæfi. Regnfrakkar. H ú f u r Hattar H a n s k a r UL/alter 5igurðsson Fagur, hjartahlýr, hugumprúður, dáðríkur drengur er 'dáinn /— horfinn. Syngja svanir saknaðarljóð, óskmög ungum og elskui'íkum. Fórstu í floþki fremdarmanna uhgur, árvakur aðalsmaður. Vinmargur, vorhugi, varstu þekkur, þai'fur, þjóðhollur, þroskaríkur. Gekkstu á götu, göfugur, fríður, höfði hærri, en hinir flestir. Lundhlýr, ljóselskur, ljúf't til allra brosti .bróður-kær, harnshugur þinn. Starfsamur stórhugur stefnir fram, víðsýnn vakandi, viljasterkur, markar mikilhæf manndómsspor, gefur góðverk, sem geymast lengi. Því er þungt á þroskaskeiði ungrax æfi afbragðsmanná. horfa þá hverfa hljótt í fjarskann, burt í hlámóðu. blikandi hafs. Bót er við böli, blíðast athvarf: Talar tindrandi trúarstjarna, Imðar blessun björt og fögur. Andinn eilífur áfram lifir. Legg jeg á leiði þit-t laufbloð þessi, föf og f'á, hin fátæklegu. Sumarblóm sofa. Sannlega vakir Ijósgjöfull, líknandi Ijóssins faðir. Kjartan Ólafsson. ÍTláluerkasýnmgu Kefjr Mngnús Á. Árnason i Pósthús- stræti 7. Þarna er fjöldi landslagsr n.vndn og nokkrar andlitsmyndir auk tveggja gibsmynda. Magnús hefir feng ist við margt, en málaralistin virðist hafa setið á hakanum hjá honum, í óllu falli hefir hann ekki, enn sem komið er, náð miklum þroska á því sviði. H-ann hefir hvorki vald yfir I c.rmi eða litum og flestar myndirnar .ru viðvaningslega gerðar. Best er máske „Botnsúlur“ no. 27. I þeirri mynd hefir honum hest tekist að-. forma fjallið með sæmilega sterkum Htum. Andlitsmyndirnar eru allar Ije- legnr og sýna vanþroska. Magnús er líka mýndhöggvari, ejns og áður er minst á. Barnshöfuðið, mótað í gihs, cr það langbesta, sem er á sýningunni, J)«ð er fínlegt og faflega mótað, í því speglar sig innri þrá listamanns- ins til að hefja sig á flug yfir það hversdagslega. Orri. Stúöentcíráfiíið. Nýlega fóru fram Stúdentaráðs- kosningar í Háskólanum og hlutu þessir kosningu: Sigurður Ólason stud. jur., kosinn af frgfarandi Stúdenta- ráði. Oddur Olafsson stud. med., kos- inn af læknadeild. Valdemar Stefáns- •soii stud. jur., kosinn af lagadeild. Oísli. Bi'vnjólfsson stud. theoh, kosinn af gúðfræðideild, Jóhann Sveinsson stud. mag., kosinn af heimspekideild. Kosnir almennum kosningum háskóla- stúdenta: Baldur Johnsen stud. med., Olafur Geirsson stud. med., Viðar Pjetursson stud. med., Sölvi H. Blön- dal stud. jur. — Formaður Stúdenta- ráðsins er Signrður Ólason, ritari Sölvi H. Blöndal og gjaldkeri Baldur Johnsen. Prentun á: bókum, blöðum, tímaritum og eyðublöðum allsk. annast HBWIM—i r,s™ Sömuleiðis: Strikun á höfuðbókum, lausblaðabókum o. fl. Siííli .þvLip ti^l eftir vild hvers eins. Nýtísku nótnaprentun (Musik).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.