Morgunblaðið - 30.10.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.10.1932, Blaðsíða 3
M-O.BG UyB.L-A31f> „Tíminn** tollsuik, tollstjóraskýrsla. Tíuúnn, tollsviS, Tollstjóra skýrsla. Tíminn. 15. þ. m. birtir grein um tollsvik í Reykjavík, og er helst svo að skilja að allir kaupmenn, sem með vefnaðarvöru eða skófatnað Versla, sjeu við þau riðin, og að altalað sje að tvær af þektustu verslunum bæjar- ins, hafi gengið lengst í lögbrotunum. Nöfn eru ekki nefnd, svo að saklausir f'ein sekir koma hjer undir eitt. Tíminn lofar að fylgjast vel með þcssu máli, enda honum hjartfólgið, þegar Reykjavík á í hlut, og það kaupmennirnir í Reykjavík, enda lieimfar hann ósleitilega að málið vej'ði rannsakað, og tæpir á því að :rta nöfn síðar. Hitt mirstÍBt Tíminn ekkert á að þörf muni Vera á meira eftirliti út uffl land, með tollframtali — þar sem ekkert tolleftirlit liefir verið. Eins kunnugt er hefir það svo að segja ingöngu verið í Reykjavík, þó að tá framkvæmd þess megi eitthvað itga. Allar þjóðir viðurkenna nfi n.-r'’ yn sje á góðu tolleftii'liti hvax sem er í löndunum, til að tryggja ríkjun- um lögmætar tolttekjur, sem og til bess að tryggja heilbrigða verslun, un Tíminn Virðist þeirrar skpðunar tolleftiiáit þurfi eingöngu í Reykja Ut af. þessari Tímagrcin birtir svo fjármálaráðherra skýrslu frá töH- stjóranum í Reykjavík, um málið, gegnum PB. skrifstofuna. Skýrsla töllstjóra skal nú athuguð t.okkuð, og upp úr henm tekið það sem máli skiftir, með athugasemdum fi'á undirrituðum, og er það sem tokið er upp úr skýrslunni í gæsalöppum. „Fyrsta rannsóknardaginn kom í ljós, að er borið var saman hjá einu firma, vantaði nokkuð af innkaups- reikningum. Var eigandi sjálfur stadd ur við rannsóknina, og annaðist hann þegar um að reiknigar þessir kæmu þá samdægurs, en einn var ekki kom- inn til landsins, og var þeim vörum, er hann tilgreindi, haldið eftir þangað til hann kom. Vörunum bar saman Við alla reikningana". Mikið var að hlutaðeigandi skyldi „annast“ um að reikningar, sem hann hafði látið undir höfuð leggjast, að afhenda samhliða farmskírteini, kæmu fram „samdægurs“, að undanskildum einum, sem ekki var kominn til lands- ins. Það var víst ekki annað fyrir hiutaðeigandi að geta, úr því að hann komst að raun um að nákvæmara’ tolleftirlit átti að faraj fram, en hann hafði átt að venjast. „Pyrstu dagana eftir að rannsóknin byrjaði, virtist nokkuð kveða að því meira en vanalega, að menn sæktu og kæmu með á skrifstofuna innkaups- leikninga til viðbótar þeim, sem af- hentir voru fyrst nieð farmskírieiu- unum“. „Ákvæði löggjafarinnar um afhend- ing á innkaupsreiköingum, gera ráð íyrir því, að það komi fyrir, að altir i’nikaupsreikningar sjeu ekki í fyrstu afhentir með farmskírteinunum eða þeir afhentu sjeu ekki fullnægjandi, svo ;ið út af fyrir sig er ekki hvot spm kært verður fyrir, að allir innkaups- reikningar hafi ekki komið strax. Það vevður fyrst brot, ef sannað verður, að aðili hafi með vilja leynt reikning- unum, en það var ekki hægt að sanna í umræddum tilfellum“ Tolllögin ganga að sjálfsögðu út frá « « c * e e * « e * « * * « •o •* ■* « •* * ■s * * s » V I * * JRorgtttiMaMft Stgil.: H.Í. Arvnkur, BtrUnlk, .*IL«tjör».r: Jön Kjartanaoos. ValtjT Statánoson. oc AÍfrtlOiU: Au»turatr»tl t. — I1»( •••« Auslfalucaatjörl: ffl. Htlbtri. AcclýalnKaakrlfatofa: Auaturatrntl 17. — Stn! TM. XAlmaiIaiar: Jön KJartanaaon nr. 74*. Valtýr Stafánaaon nr. lltt. ffl. Hafberc nr. 77«. lukrlftagJald: tucanlanda kr. 1.00 á atáaaSl. Utanlanda kr. S.iO á atáaaBL 7 laucaaölu 10 aura elntaklt. 10 aora meO LMbtk ti »■«#•«••••••• •••••••••• Bókmentauerðlaun Hobels Hver fær þau í ár? Maxim Gnrki. Stefan George. Paul Valery. I útlendum blöðum er nú mikið um 'það rætt hver muni fá bókmentaverð- lauu Nobels í ár. Bókmentamenn í -iSteikkhólmi telja þó víst, að rússneski ritJhöfundurinn Maxim öorki miuii verða hlutskarpastur. Ymsir aðrir koma þó til greina. Af enskum rit- höfundum eru tilnefndir þeir Gals- Avorthy og H. G. Wells, þýska skáld- ið Stefan George og amerísku skáldin Theodore Dreiser og Ernst Heming- way. Þrír danskir rithöfundar eru •<;g til nefndir, þeir Johannes Y. Jen- isen, Johannes Jörgensen og Valde- .mar Rördam. Irostlð er komið. Látið D. K. Glyeerinið í vatnskass- ann á bifreið yðar, því í honum fed- ast eigi þau efni er geta gufað upp eða valdið skemdum á vjelahlutunum. Mikil verðlækkun. Fæst hjá Agll Vilhjálmssrut, Langaveg. Benzíusðlnnni, ILækjargötn. Benzínsðlnnni 6.6. Hverfisgötn B.j UNCOLN' FORDSON^ FIAJGVJELAH Þrátt fyrir innflutniugshömlur og gjaldeyrisskort hefi jeg fyrirliggj- andi allar nauðsynlegar vörur til daglegs rékstrar híla. Skal hjer upptalið nokknð af þyí helsta, sem yfirstandandi árstíð þarfnas: Keðjur, allar stærðir. D. S. forstlögur. Vatnskassa-sement. Ekta vökvi á höggdeyfara, sem aldrei hefir fengist fyr. Perur með mismunandi ljósmagni. Hin alþektu endingargóðn Champion kerti. Rúðulakk. Vacuum-hreinsari, o. £L o. £1. P. STEFÍNSSOH. iví, að fyrir geti komið að innkaups- reikningar ekki komið með sama skipi og varan, reikningurinn hafi t. d. farið yfir Höfn í stpð Leith og því ekki náð í sama skip og varan. Hitt að löggjöfin geri ráð fyrir þvi, að allir innkaupsreikningar sjeu ekki í fyrstu afhentir með farmskírteinum finst undirrituðum satt að segja frek- ar ótrúlegt. Verður' nokkurn tíma liægt að sanna að aðili hafi með vilja leynt reikningunum, ef slíkur skiln- ingur á löggjöfinni er rjettur? „Þá hefir það kopiið fyrir, að í vefnaðarvöruscndingar til tveggja firma hefir verið pakkað lítilsháttar af súkkulaði, tei, karamellum og kexi. Þessar vörur voru þó á innkaupsreikn ingum þeim, sem afhentir voru með farmskírteimim ... Mundu þessi tvö firma hafa munað eftir „öllum' ‘ reiknipgunum, ef toll- skoðun ekki hefði farið fram ? Og voru reikningarnir yfir vörur þessar af- hentir strax með farmskírteinum — eða komu þeir til „viðbótar“. „Þá hefir það komið fram við skoð- unina, að í sendingunum hefir verið smávegis af ýmsum bannvörnm, svo som flaueíi, barnabollum í leirtaui, iimvötnum og lakkskóm, sem efas-.vi.i- liótti að innflutningsloyfi næðu vfir, ion vörur þessar stóðu allar á afhent- um innkaupsreikningum. Hefir inn- flutningsnefndin sumpart veitt leyfi fyrir þessu eftir á, og sumpart litið svo á, að það fjelli uodir þegar veitt levfi“. Það er svo sesm yirðingarvert af innflutningsnefndinni, að láta vörur, sem keyptar hafa verið í trássi við hana „fljóta í gegnum, úr því þær hvort sem var komu í leitirnar* ‘. Aðr- ir vita þá hvernig þeir eiga að bera sig að. Gg ekki hefip sjálfsagt staðið á því að forstöðumaður lyfjaverslun- ar ríkisins leyfði einnig innflutning r, ilmvötnnnum. Pramanritað gefur nokkra hugmynd um hvernig höft og hömlur froista iflt- vinnurekenda til að gera það sem ekki er rjett, hvorki gagnvart því op- inbera nje gagnvart þeim, sem ekki yilja hafa sig til að leika „sama leikinn‘ ‘. Þess ber og að gæta að hjer getur ekki aðeins verið að ræða um tilraunir til tollsvika, heldur einn- ig tilraun til að drýgja fengin inn- flutningsleyfi, með því annað hvort að leyna innkaupsreikningum, eða með því að leggja fram reikninga, með svo lágu vevði að tortryggilegt hefir verið skoðað. Um innflutningshöftin og gjald- eyrisskömtunina, er einnig á öðrnm sviðum margt að segja, sem væntan- lega verður tækifæri til að minnast , á síðar. Kaupsýslumaður. Bófcarfregn. Þórhallur Þorgilsson: ítölsk málfræði. Rvík, 1932. Útg. ísafoldarprentsmiðja. Svo ínikil viðskifti sem íslending- ar hafa átt við Suðurlandaþjóðir, einkum Spánverja' og ítali, eru þeir þó mjög fáir að tiltölu, sem kunna til sæmilegarar hlítar mál þessara þjóða hjer á landi, svo mikilvægt lem það hlýtur óneitanlega að vera, er til viðskifta kemur, að geta' brugð- ið fyrir sig máli þeirrar þjóðar, sem hlut á að máli. Vafalaust veldur þessa að talsverðu leyti skortur á kenslu- bókum á íslensku í málum þessum. Þeir, sem læra vildu málin, urðu að útvega sjer kenslubækur á erlendum inálum. svo sem hína rtölsfeu málfræði Nyrops, sem m. a. fyrir stærðar Snkir er óhentug byrjöndum. Nú hef- ír Þórhallur Þorgilsson málfræðingur bætt úr þessum bókaskorti með því ab semja feleuska kenslúbók í spönsku <j>g nú nýlega ítalska málfræði. Mun éíðar vera von á lestrarbók í ítölsku ásamt orðasafnd frá hans hendi, en þó að útgáfa 'þess geti drogist, er þó mest fengið með því að fá málfræð- ina á íslensku. Höfundur þessara lína verður að játa, að hann er lítt kunnandi ítalskt mál, en þrátt fyrir það dylst honnm það ekki, að þessi málfræði Þórhallls hefir m. a. einn ágætan kost í sam- aivburði við ýmsar aðrar málfræði- bæktir: Hún er éinkar ljós og skipu- leg og reglurnar einfaldar. Má í því efni benda sjerstaklega á sagnbeyg- inguna. Reglulegum sögnum er skift í þrjá flofeka. 'Þssr fáu sagnir, sem venjtótega eru taldar 4. floltíkur, eru i taldar undir 3. flokk, en skýrt frá í hverju þær eru fr'ábrugðnar 1 aðeins í nútíðinni). Verður yfirlitið um sr.gnbeyginguna miklu óflóknara fjn-ir bragðið. Bevging flokkanna er sýnd fyrst í .öllum ósamsetitum tíðum, sið- an er skrá yfir óreglwlegar sagnir, þar á meðal kjálparsagniruar avere og essere og sýnd beyging þeirra. — Þar á eftir er svo í stnttu máli skýrt fr®. samsettum tíðum sagna og þol- myndinni. Verður þetta mjög Ijóst og£ skipulegt og verkar ekki eins frá- faélandi eins og ef aHar tíðir, sajn- setar og ósamsettar, væru færðar I rufflu blaðsíðu eftir blaðsíðu í öllum háittum og myndum. Sem annað dæmi mn fáorða en þó skýra fra msetuiugn má nefna reglumar um notkun við- tengingarháttar (gr. 82) og un» &>r- séfcningar (gr, 95—97). Þesai nýja bók Þórhalls sýntr <|cki i aðeins, að höfnndurinn er áhugasactnr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.