Morgunblaðið - 30.10.1932, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.10.1932, Blaðsíða 8
Q MOROi MBLAÐIÐ stöðuk<mvi mjólkunierslvmarinnar á horainii 4 Bergþórugötn og iVitastíg, höfðu viðskifti verslunarinnar við skólabörnin, í aælgætisvörum, aðal- lega spýtubrjóstssykri og lakkrís mínkað tun kr. !á dag strax fyrsta dagimi, er almenna mjólkur- neyslan í skólanum hófst. í annað sað kveðst eigandi versl- unarinnar „Fell“, er þá var á horn- inu á Vitastíg og Njálsgötu hafa selt 200—260 spýtubrjóstssykra dag- lega og annað sælgæti eftir því, áð- ur en mjólknrneysla byrjaði í akól- anum, en eftir að hón var hafin, hafi viðskifti verslunarinnar minkað í þessuin yörum um 40—50%. Viðskifti þessara verslana við böm- in, í sælgætievörum, eru nú á sömn lund og þau voru á þessiim tíma í fjrrahaust, áður en mjólkurneysla hófst. Enda er samskonar mjólkur- ueysla enn ekki hafin á þessu ári- Annars er það efni til athugunar, út af fyrir sig, að ef lag yæri á heil origðiseftirliti barna, mundi tví- mælalaust vera bpnnuð framleiðsla, og þá sala, á spýtubrjóstsykri og lnkkrís, sjerstaklega þó lakkrísvindl- ingum. Þetta miMa sælgætisát bamanna verður til þess að auka lystarleysi þeirra, og veldur því, að minni hita- einingafjöldi kemst inn í barnslík- amann en ella. En skýringin á þyí, hvemig sælgætisát barnanna stendur í sambandi við mjólkurneyslu þeirra í skólannm er bú, að bömin fá aura með sjer í skólann frá foreldrunum og þeim er treyst til þess að kaupa sjer brauð eða mjólk á leiðinni í skólann. En reynslan er sú, að þau verða ekki við því trausti og er það af> vonum; þvi þau skilja ekki ávalt hvað þeim er fyrir bestu hvað snert- ir hollustu i mataræði, og kaupa því eins oft góðgæti fyrir alla anr- ana eða nokknm hluta þeirra. Oft hafa þau og meira af pening- um nndir höndum en þau þyrftu til að kaupa sjer mjólk og brauð, og taka því traustataki á auranum til góðgætiskaupa. Bömin eiga þá oft að standa sMl á afganginum til móðurinnar, en geta það ekki, og er þetta því frá siðferðislegu sjón- armiði hættuleg skilyrði er börnin eiga við að búa, sem gjarnan væri vert að draga úr. Beykjavík, 16. okt. 1932. Arngr. Kristjánsson. Ryk- 03 legMÍrakkar mest úrval í V0BUHÚSINU „DYNGJA'* er islenskt skúri- og rœstíduft og fæst hjá Pjetri Kristinssyni Ásvallagötu. Hítt svfnakjðt og nautakjöt. K1 e i n, Baldursgötu 14. Sími 73!, ... Vekjaraklukkur ágætar 6.75Í Vasaúr á 10.(K> Sjálfblekungar með ekta 14 karat gullpenna 7.50 Höfuðkambar fílabein 1.00 Spil stór og- smá 0.45 Vatns^lös með stöfum 1.00 Borðhnífar ryðfríir 0.90 Dömutöskur frá 5.(Xí Burstasett — Naglasett — Hanskakassar — 2ja turna silfurplett og ótal margt til fermingar og tækifærisg'jafa. 8. Bankastræti 11. ■slensk ////// v víBS arsjóðnr fari að gefa efnaheimilum mjólk nær vitanlega engri átt. Niðurlæging þjóðarinnar. Þegar Jónas Jónsson ski'eiS úr fylgahi sínu á fundi útvarpsnotenda á föstudaginn var birtist fyrir fund- armönnum sorgleg svipmynd íslenskr- ar niðurlægingar. Hann gerði sjer erindi á fund þenna- til þess að lýsa vanþóknnn sinni á því, að útvarpsnotendur hjer í Bvík skuli gera athugasemdir við, að fjelagi hans og starfsbróðír, Jónas Þorbergsson hefir stolið fje úvarps- notenda og notað það í eigin þarfir. Eftir því, sem næst verður komist, er hugsun hins fyrv. ráðhérra á þá — leið, að hann geti ekki sjeð neitt athugavert við slíkt smáhnupl, sem Jónas Þorbergsson hefir haft í frammi, til bílaaksturs o. þessh., úr því Tímaklíkan og aðrir bolsar þessa. lands hafa með velþöknun horft á, að hann sjálfnr, leiðarstjama óstjórn ar og kommúnista hefir stolið herskip- um úr landhelgisgæslu undir sjálfan sig og tekið 4-4000 kr. úr ríkissjóði til þess t. d. að senda- kögursveín sinn Gísla Guðmundsson hjeðan úr Bvík, með varðskipi upp á Akranes. Hvenær sein maður þessi kemur fram í dagsljósið, verður það áhorfendum bert hve sú þjóð er djúpt sokkin, er hefir getað' haft hann árum sam- an fyrir æðsta vörð laga og rjeriar. -------------—r----------------------- þegn alist upp sem bam, án þess að neyta daglega mjólkur, þeirrar bestu fæðu, sem bömin geta neytt, og fækkað þá aó nokkra hinum fölr kitari andlitum, sem blasa viS sjón hvers manns er lítur yfir bamahóp í skólum bæjarins. Tækifæri bæjarfjelagsins er hag- kvæmt og dásamlegt. Hranstari sfcofn og fækkandi þau dæmi, að hægt sje að rekja veiklun og vanheilsu hins fulltíða manns til skorts og kyrkings bemsku áranna. Hjer í bamaskóliinum sitja böm ú til 5 og upp í 6 tíma óslitið. Það er því alveg nauðsynlegt, að þeim gefist kostur á að hafa eitthvað með sjer í skólaná eða neyta einhvers þar, beinlínis til að seðja hungur sitt. Þegar þau fara til dæmis að heiman um kl. 7y2 að morgni dags, nývöknuð og allslaus, má geta nærri bvemig líðan bamsins er 4. og 5. tímann, ef þau neyta einskis. Alls- íaus era þau, vegna þess, að þau hafa þá ekki Iyst á að borða, enda nýkomin á fætur og ha&t þá oft einnig lítinn tíma. Nokkur bamanna hafa að vísu ávalt eitthvað með sjer í skólann, annað hvort brauð, mjólk, gjaraan kaffi og í einstökum tilfellum sítrón. Onnur hafa peninga með sjer, og biðja þá um leyfi til að kaupa mjólk eða brauð, svo sem vikið verður að seinna í þessari grein. En sá hópur er þó æfinlega nokkuð stór, sem e k k e r t hefir með sjer, og getur maður gert sjór í hugarlund hvemig þeim börnum Iíður, er ekkert hafa er þau sjá hin bðrnin eta og drekka. Svo sem ktínnugt er, fór almenn skipulögð mjólkumeysla skólabama fram hjer í Austurbæjarskólanum í Beykjavík, síðastliðið skólaár, og er sjálfsagt að hagnýta þá reynaln, er þegar er féngin hjer á landi tím þessi mál. Það mun auðvelt að finna fjölda einstakra dæma úr þeim akóla, er styðjast við viktun og mælingu barna, er sýna að mjólkumeysla þeirra i fyrra vetur, varð til þess að auka framfarir og vellíðan skólabamanna, cg á það fyrst og fremst við, um þau böm er vom heilsuveil og áttu við skort heima fyrir að búa. Yísast í þessu efni til umsagnar skólalæknis, skólastjóra og kennara skólans, Það er eftirtektarverfc í þessu efni að samkvæmt upplýsingum for- 'í ’ fyrir illkvitnislegar getsakir: „f fang- lelsinu 8t. Martin de Eé em fangamir ekki barðir; það er aðeins svívirði- legur uppspuni. Nefnið einhvern varð- mann, sem hefir gert sig sekan um slíkt — ef þjer getið. Sannanir!" Það rekur þó að þvi að dvöl vor á þessum hræðilega stað er á enda. Ein- hyern dag er oss safpað saman undir bern lofti. Yjer emm 600 alls, sem eignm að sendast í útlegð. Og allir þessir 600 mönn standa þama alls naktir. Það er von á lækni, sem á að skoða hvern af oss til þess að ganga úr skugga um hvort vjer munurn þola loftslagið í Guyana. Jeg virði fyrir m.íer þjáningabræður mína; margir eru veikir og grindhoraðir af illri meðferð. Nú kemur læknirinn og gengur með fram röðunum. Bannsókn hans er í því fólgin að hann gengur fram hjá ö-lum án þess að líta á þá. Öll lækn- isskoðnn þassara 600 manna stóð yfir í rjettar fimm mínútur, og fyrirmæl- um laganna var fullnaigt. Þegar vjer komum inn í vígið aftur, ætlum vjer varla að trúa augum vor- am og eyrum. Varðmennirnir, sem 'ður vom svo harðir, óbilgjarnir og íliskeyttir, era nú þrælkurteisir, og ekkert nenja gæðin sjálf. Vjer kom- umst fljótt að þvi hvernig á þessu stendnr. Hver af oss átti nú að fá föt. Fyrst og fremst sjómannaklæðnað, sem vjer áttum að vera í þangað til vjer kæm- im til Gnyana. Því næst samfellu- klæðnað, tvær skyrtur úr grófu efni, tiisknhatt, svartan hálsklút, sem jafn- framt átti að vera snýtuklúur, tvenna skó, lítinn ketil og málmbikar. Þar að auki poka til að geyma dótið í. En fangarnir mega ekki hafa með sjer neitt af sínum fötum nje dóti, segja varðmennimir. Þetta taka þeir skýrt fram við hvern og einn, og svo koma þeir með tylliboð sín. Þeir bjóð- ast til þess að kaupa fyrir nokkra aura þessar eignir vorar, sem fangels- isstjómin í St. Martin de Bé hefir gert npptækar. Og þeir segja oss að fyrir þessa anra getum vjer gert oss einn glaðan dag þegar vjer komum til Guyana, fengið fyrir þá áfengi, sig- arettur og súkknlaði. Varðmennirnir kaupi jeg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson. Lækjargötu 2. Sími: 1292. EGGERT CLAESSEN hæstar j ettarmálaflut ningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangnr um ansturdyr). Sími 871. Viðtalstími 10—12 árdegk. Silvo- sllfurfægi- lögnr er 6- viðjafnan- legur á 8ilf- ur plett og aluminium. Gefur fagr- an varan- legan gljáa. Um mjólkurneyslu skólabarna. Krafan um uppeldisskyldur þjóð- fjelagsins við börain, er nú orðin yttlment viðurkend innan vjebanda vest- rænna þjóða. Það mnnu þó ekki vera nema rúm 300 ár síðan skólamenn Og menningarfrömuðir bentu á og hófu baráttu fyrir viðurkenningta hinnar siðferðilegu (efcisku) skyldu til almennrar uppfræðsln baraa. En jafnhliða vár og borin fram sú krafa, að þjóðfjelaginu bæri skylda til að hafa eftirlit með líkamlegu heilbrigði bama á námsámnum, svo trygt væri að nám þeirra kæmi áð íwtum, og enn færð ómótmælanleg rök að þeirri skyldu þjóðfjelagsins að því bœri, að hlaupa undir bagga í þeim efnum, ef efnaskortur að- standenda hamlaði vellíðan þeirra í skóíhntíin. Ein eftir aðra viðurkendu þjóð- irnar rjett barnanna til fræðslu og komu á hjá sjer almennri skólaskyldu óg nú mun skólaskylda með sjer- stökum fræðslulögum, vera komin á í öllum mennmgarlöndnm. En eftirlit með hollustu háttum skólabarnanna, klajðnaði þeirra og hollu og nægu viðurværi, mun enn vera Víða hvar ábótavant. Þó hafa þær þjóðir sem lengst era komnar hvað snertir skólahald og uppeldi, viðurkent heilsnvemd í skólum, sem eitt 'aðaliiiutverk þeirra. Einn liður í heilsuvemd bama í skólum menningarlandanna er að tryggja almenna mjólkumeyslu skóla- baraa. Um þetta efni má oft sjá nú Fangi ð Djöfaey. — 8 leggur drepandi svækju. Hið sama höfðtí allir hinir varðmennirnir gert, og þeir fleygja brennisteinsblysnnum inn í búrin. Á sama augnabliki em öll rennitjöldin dregin fyrir með hvínandi smelli. Inni í búrunum byrja menn að troða á blysunum til að drepa á þeim. Einn og einn heldur áfram að öskra í ör- væntingu og menn lemja í renni- tjöldin. En svo hættir þetta alt og ekkert heyrist nema sog og hósti úr hinnm óteljandi búrnm. Náttúran seg- ir til sín og menn verða að hósta brennisteinSsvækjunni úr lungunum. Og svo taka við vein og kveinstafir þess á milli. Morguninn eftir áttu menn enn erfitt um andardrátt Þá vom nokk- ur hnndruð þeirra flutt á litln skipi út á eyna St. Martin de Bé, sem liggur í Atlantshafi, gegnt La Boe- helle. Þar er kastali mikill, sem Vau- ban, hinn nafnfrægi vígjasmiðnr Lud- vígs XIV bygði, og var sá kastali nm á tímum fróðlegar greinar og þá oft nákvæmar skýrslnr sjerfræðinga um tilraunir og athuganir um mjólkur- neyslu skólabama. Tilraunir þessar sýna allajafnan glæsilegan árangur, hvað snertir and- legar og líkamlegar framfarir bam- anna, nm aukið mótstöðuafl gegn sjúkdómum, og aukna hreysti. Það muo enginn furða sig á því, að árangur aukinnar mjólkumeyslu barna er svo glæsilegur, sem raun ber vitni um, því allir vita hvað mjólk er holl og nærandi fæða. Það mnn því ekki vera skortnr á þíekkingu og almennri viðurkenn- ingu fyrir hollustu mjólkurinnar að neýsla hennar er minni en æskilegt er, vegna. heilsu baraa, sjerstaMega mjólkufneysla bama í bæjum og borgnm. ÞVí inun miklu fremur valda annáð hvort ónög mjólkurmagn á staðnum, eða ofhátt verð á mjólk, miðað við kaupgetu almennings, og mun hið síðarriefnda eiga sjerstak- lega við hjer í bæ. Það mun aldrei verða með tölum talið, sannað nje afsannað, hver áhrif mjólkurskortur hefir haft, í þá átt að Veikja styrk og þrótt þess hluta vaxandi æsku Islands, sem alin er upp í fslensku þurrabúðunum, nú síð- ustu áratugina. Einungis með því að koma á al- mennri mjólkumeyslu í bamaskól- unum, getur hið opinbera trygt sjálft sig fyrir því, að enginn einstakur eitt skeið óvinnandi. Enn eftir 200 ár fær enginn að koma þangað án leyfis Frakka, og þótt múramir sje gamlir, þá em þeir enn svo traustir, að enginn kemst þaðan án leyfis 'þeirra. Þetta er áfangastaður allra þeirra útlaga, sem til Guyana eiga að fara, og þangað eigum vjer allir að sendast. Dagamir eru hver öðrum líkir þarna ínnán múranna í St. Martin de Eé kastala, en næturnar era hræði- legar. Hvað eftir annað heyrir maður hljóð, kvalavein og dynki. Þá er verið að refsa föngum fyrir einhverjar yfir sjónir gagnvart varðmönnunum. — Gömlu fangarnir kannast við þetta og þeir kalla það „passage á tabae". Aldrei geta fangarnir sannað, að það hafi verið varðmennirnir, sem rjeðust á þá í klefum sínum; ef til vill vom það aðrir fangar. Þeir sjá ekki neitt. því að heðni er vafið að höfði þeim. En ef einhver dirfist að bera sig upp nndán þessu við fangelsisstjómina, bá hefir hann ekki annað upp úr því eu að honum er stungið í svartholið,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.