Morgunblaðið - 30.10.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.10.1932, Blaðsíða 4
4 4 MORGUNBLAÐJÐ fslensk málverk, fjölbreytt úrv«3, b»ði í olíu og vatnslitum, sporöskju- rainmar af mörgum stærðum, vegg- my*dir í stóru úrvali. Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötu 1. Sig. Þarsteinsson. Sími 2105. „Freia“, Laugaveg 22 B, sími 1059. Nýtt fiskmeti daglega. BeiChjól tekin til geymslu. „Örn- ínn“, sími 1161, Laugaveg 8 og Laugaveg 20. í’iskfars, heimatilbúið, 60 aura VÉ kg., fæst daglega á Fríkirkju- veg 3. Sími 227. Kristín Thorodd- «en. — TIL LEIGU 1. nóvember á Lauga VQg 59, loftherbergi með eldhúsi og geymslu. Þýskur stúdent kennir þýsku og sænsku. Cand. phil. Bruno Kress, Fríkirkjuveg 3, sími 227. Blómlaukar seljast frá kl. 1Q—12 og 2 til 4 á Suðurgötu 12. Maður óskar eftir ljettri vijtnu, t. d. innheimtustörfum e6a verslunar. Lágt kaup. Til- boð merkt ,,ljett vinna“ send ist A. S. í. fyrir 3. nóvember. HMiglkiAtli í óTiðiafoaulega, er oó^komið aftnr. Eaafraamr! Qranar bannir Miðursoðnar oe; burkaðar. BiiihOldln eru best og ódýrust í JÁRNVÖRUDEILD Jas Zimsen. Notifl innlendan IfiflNH ,BBUÍa °« mnnlfl afl það á afl vera HBIENS-FÆBILÖGUR, mjög í sínum fræðigreinum og af- kastamaður, heldur líka einkar lag inn að semja kenslubækur sínar ljóst og skýrt og leggja sjálfur nýtt af mörkum í stað þess að binda sig einvörðungu við fyrirmyndir úr eldri kenslubókum. Hjer eftir þurfa Islendingar, þeir er ítölsku vilja læra, ekki að leita til útlendrar kenslubókar og munu þeir án efa kunna að meta hvert liagræði það er að eiga slíka kenslu- bók á móðnrmáli sínu. Guðni Jónsson. Fr* Neregi. Hvallýsissala Norðmanna. Oslo, 28. október. NRP. FB. Samkvæmt fregnum, sem birtar eru í blöðum í Tönsberg, hefir farið fram ný sala á hvallýsi, sem sýnir að verð fer hækkandi. Hvallýsis-sölusamlagið hefir selt af framleiðslu vertíðarinnar 1930—1931 5.300 smál. af hvallýsi til Þýskalands fyrir 13 stpd. smiálestina. Sölusamlagið hefir enn 140.000 föt af hvallýsi fyrirliggjandi af fram- leiðslunni 1030—1931. Kviknar í skipi. Fyrir nokkru kviknaði í norska ejmskipinu Larviksfjorden og skemd- ist það mikið. A,/B Götaverken hefir nú keypt skipið. Stórbruni enn í Noregi. Eldsfossen-rafveitan brann til kaldra kola í gærkvöldi. Tjónið er áætlað 200.000 kr. — Ýms fyrirtæki ,-erða að hætta framleiðslú sinni um stundarsakir. Dagbók. □ Edda 59321117 — Fyrirl. Atkvgr. Veðrið í gær. Lægðin er var suðvest- nr af Reykjanesi á föstudagskvöld er nú komin suðaustur um Suðureyjar (The Hebrides) og veldur hvassviðri og regni á Skotlandi og Norðursjón- um. Hjer á landi er vindur norðlægur og hríðarveður í útsveitum nyrðra. Norðan lands er 4—7 st. frost en syðra 0—4 st. frost. Ný lægð er austan við Nýfundna- land á hreyfingu austur eftir. Veðurútlit í dag: Stinningskaldi á N. Ljettskýjað. Lygnir með kvöldinu. Messað í dag í dómkirkjunni í Reykjavík kl. 11, síra Bjarni Jóns- son (fermmg). Engin síðdegismessa. Hlutdrægni í frjettaflutningi kem- ur fram með tvennu móti, sumpart með því, að frásögn er hlutdræg, sumpart á þann hátt, að frjettavalið er hlutdrægt, ekki greint frá öllum atburðnm er máli skifta. Þesskonar hlutdrægni sýndi útvarpið í gær, með því að ekki var með einu orði í frjett- um útvarpsins minst á fnndinn í fje- lagi útvarpsnotenda, er haldinn var í fyrrakvöld. Ruddasfcap nefnir Tíminn það, er útvarpsnotendur skýra frá því, opin- berlega, að þeir sjeu því mótfallnir, að útvarpsst jórinn J mas Þorbergs- son hnupli fje þeirra, og noti það bílaskatt, og sælgæti handa sjálfu. sjer og sínum. Nýtísku hattahreinsun auglýsir Karlmannahattabúðin í dag. For- stöðukona búðarinnar er nýkomin frá útlöndum og hefir kynt sjer þar allar nýjustu aðferðir við það að gera gamla hatta sem nýja. Náttúrufræðifjelagið hefir sam- komu í náttúrusögubekk Mentaskól- ans, mánudag 31. okt. kl. 8% síðd. i Sundbjörgunarnámskeið Armanns og KR heldur áfram í dag í sundlaug- unum kl. iy2 e. h. Sjómannakveðja. Farnir áleiðis til útlanda. Vellíðan. Kærar kveðjur. — Skipverjar á Agli. 28. okt. Mótt. 29. okt. FB Skráning atvinnulausra fer fram í G T. húsinu hjer í bænum á þriðju- dag og miðvikudag. Þeir, sem láta skrásetja sig, verða að vera við því búnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilisástæður sínar, atvinnu- daga og tekjur á árinu, hvenær þeir hafi haft vinnu seinast og hjá hverj- um, hvers vegna þeir hafi mist vinn- una o. s. frv. Til þess var ætlast fyrst að skráningin færi fram kl. 19—10 báða dagana, en á því hefir sú breyting orðið, að hún stendur yfir kl. 9—8 báða daga. Barnaguðsþjónusta. Eftirtekt bama skal vakin á því, að í dag byrja aftur bamaguðsþjónustur í dómkirkj- unni. Þær gátu ekki byrjað fyr á þessu hausti végna þess, að verið var að mála sætin í kirkjunni. í dag j bvrjar guðsþjónusta kl. 3 — vegna fermingarinnar, —• en framvegis kl. ’2, eins og verið hefir undanfarin ár. Skipafrjettir. Gullfoss er á útleið. Goðafoss kom til Rvíkur í gærkvöldi frá útlöndum. Brúarfoss fer frá Rvík á morgun vestur til ísafjarðar og til baka. Dettifoss er á útleið. Lagarfoss fór frá Ósló í gær, áleiðis til Hafnar. Selfoss fór frá Álasundi í gær, á- Ieiðis til Antwierpen. Á bíl frá Homafirði til Reykja- víkur. Nýlega lagði bíll af stað frá Hornafirði og var ferðinni heitið alla leið til Reykjavíkur. Á föstu- dag var hann kominn að Svínafelli í Oræfum og hafði ferðin gengið vel. Vötn eru nú svo lítil á þessari leið, að bílar komast hindrunarlaust þeirra vegna. I ■■■>!. Fríkirkjan í Reykjavík, gjafir og áheit. Mótt. af dagbl. „Vísir“ frá K. G. kr. 5.00. Mótt. af sr. Árna Sig- urðssyni frá 2-|~9 kr. 10.00, frá Sínu kr 2.00, frá konu kr. 10.00, frá Alla kr. 5.00. Samt. kr. 32.00. Með þökkum meðtekið. Ásm. Gestsson. Mötuneyti Safnaðanna hafa borist eftirtaldar gjafir: 2 sk. hrísgrjón frá Nathan og Olsen, 14 brauð frá G. Ólafsson & Sandholt, 70 kr. frá L„ saft frá Ölgerðin Egill Skallagríms- son, 50 kg. salt frá Kol & Salt, 1 poki jarðepli frá Þórði Jónssyni, Æsustöðum. — Einnig hafa borist góðar gjafir af notuðum fötuín frá tveimur stöðum. — Bestu þakkir. 28. okt. 1932. — Gísli Sigurbjörnsson. Útvarpið í dag. 10.40 Veðurfregnir. 12.00 Messa í Fríkirkjunni. (Ferming. Síra Árni Sigurðsson). 15.30 Mið- degisútvarp: Erindi: Klanstrin á ís- Iandi, V. (Síra Ól. Ólafsson). Tón- leikar. 18.45 Barnatími (síra Friðrik Hallgrímsson og ungfrú Ásta Jósefs- dóttir). 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Grammófóntónleikar: Dönsk lög. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Danskt kvöld. Danslög til kl. 24. 'íð í dag. 10 '0 Veðurfregnir. Hádegisútvarp. 16.00 ' °5 Grammófóntón- -’ir. 19.40 Til- Klukku- slá 'di: Frá útlöndun. son). 21.00 Tónleikar: - ,g (Útvarps- kvartettinn). Eins.,. '. Grammófón: Sjö-slöradansinn, eftir Riehard Strauss. TónJistarskóIiun. Nemendur eru þar fleiri nú en nokkru sinni áður, eða alls um 60. Kennarar skólans eru Páll ísólfsson, skólasjóri, kennir tón- Fánm með Qoðaiossi á morgnn, édýrt: Glóalrtin (stærflir, 150-216-252) Epli (Jouathans Ez. Fancy). Lauk (i kðssum og poknm). Heilðverslnn Gnrðars Gíslasonar, slmar: 2S1, 421. 621. Hárgreiðslustofa Af sjerstökum ástæðum er hárgreiðslustofa á besta. stað í bænum til sölu, ásamt vörubirgðum og áhöldum. Tilboð merkist „100“, sendist A. S. 1. Fengum með Ls. Brúarfoss: Epli í kössum, Delicious, Jonathan, Machintos. Appelsínur 126, 176, 216 og 252 stk. Lauk. Ódýrast hjá okkur. Eggert Kristjánssen 4c Ce- Símar 1317 og 1400 Takið eftir. Stoppuð húsgögu irá vinnustofuani { Tjarnargðtu 3 verða til sýnis í glugg. unum á Laugaveg 3 * dag. fræði, Pranz Mixa kennir á piano og stjórnar hljómsveit skólans; Hans Stepanek, kennir á fiðln; Helmut Fidicke, kennir á blásturshljóðfæri (er það ný námsgrein í skólahum) Glímufjel. Ármann auglsýir hjer í blaðinu í dag vetrarstarfsemi sína og er hún sem að vanda lætur afar f jöl- breytt. Það hefir sömu kennurum á að skipa sem undanfarin ár. Kennir Jón Þorsteinsson fimleika í öllum flokkum karla og kvenna, fullorðinna, einnig glímu hjá fullorðnum. Vignir Andrjesson kennir drengjum fimleika og einnm telpnaflokki. Ingibjörg Ste- fánsdóttir kennir telpum. Ásgeir og Bjarni Einarssynir kenna drengjnm glímu og Ólafur Pálsson snnd. MorgnnblaSið er 8 síður í dag og Lesbók. Sjómannastofan. Samkoma í dag kl. 6 í Varðarhúsinu. Allir velkomnir. K F. U M. Hafnarfirði, Almenn samkoma í kvöld kl 8%. Síra Garðar Þorsteinsson talar. Allir velkomnir. Læknisembætti veitt. Sefán Gnðna- son, settur læknir í Dalahjeraði, hefir verið skipaður hjeraðslæknir þar. Einkaleyfi. Hinn 5. okt. var ,Société einkaleyfi á frystitækjum, sem sjer- elle Du Poisson' í París veitt hjer einkalyefi á frystitíékjum, sem sjer- staklega eru ætluð fiskiskipum. Frú Ingibjörg Magnúsdóttir, Grett- isgötu 33 B verður 50 ára á morgun. Barnaguðsþjónusta verður í Elli- heimilinu kl. 2 í dag. Þingdeilan í Danmörku. Mjög heitar umræður urðu í þjóðþingi Dana á föstudaginn, að því er segir í sendi- herrafrjett. Að lokum var samþykt að framlengja gjaldeyrislögin til bráðabirgða fram til 1. jan. Þjóð- þingið var rofið í gær, og fara nýjar kosningar fram 16. nóvember. Sveinn Þórarinsson málari er ný- kominn til bæjarins að norðan. Ætlar hann að halda hjer málverkasýningu NfltíB isiázkir rtm\ og ískazk úif. © Þ e i r, sem kaupa trúlofunarhrinfí* hjá Sigurjiór verða altaf ánægðir. og verður hún opnuð seinni hluta vikunnar. Sveinn er að hugsa um. p.ð sigla í vetur til þess að full— komna sig enn meir í list sinni, og r kynnast nýjustu stefnum í málara!ist_ ;A1 Jolson, liinn alkunni ameríski kvikmynda- leikari, sem frægur varð fyrir leik: sinn í tal- og söngvamyndinni ,Sonny Boy‘, hefir ekki leikið um hríð, en nú1 hefir hann nýskeð gert samning við kvikmyndafjelag um að fara að leika aftur, og má, því búast við að- honum skjóti bráðlega upp á tjöld- um kvikmyndahúsanna hjer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.