Morgunblaðið - 09.11.1932, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐJÐ
Hugltslngadag&fik
BI6m og Ávextir, Hafnar-
stræti 5. Daglega allar fáanlegar
tegundir afskorinna blóma. Mikið
úrval af krönsum úr tilbúnum
blómum og lifandi blómum. Margs
konar tækifærisgjafir.
Munið símanúmerið 1663, því
það er í Nýju fiskbúðinni, Lauf-
ásvegi 37.
Dívan til sölu, odýr. Aðalstræti
9 B.
Fisksalan á Nýlendugötu 14, sími
1443, selur saltfisk úr stafla, mjög
ódýrt. Kristinn Magnússon.
Fæði, einstakar máltíðir, kaffi, öl,
gosdrykkir með lægsta verði í Café
Svanurinn. (Hornið við Barónsstíg og
Grettisgötu).
Best Mta kolin frá Kolaverslun
Ólafs Benediktssonar. Sími 1845.
Grlænýtt fars er altaf til. Fiskmetis-
gerðin, Hverfisgötu 57. Sím* 2212.
Orgelkensla. Kristinn Ingvarsson,
Laugaveg 76.
Iteiðhjól tekin til geymslu. „Örii'
ínn“, sími 1161, Laugaveg 8 og
Laugaveg 20.
Fiskfars, heimatilbúið, 60 aura
V2 kg., fæst daglega á Fríkirkju-
veg 3. Sími 227. Kristín Thorodd
sen. —
Kökur. Er flutt í Tjarnargötu 3
(r.eðstu hæð) og ávalt vel birg af
alls konar heimabökuðum kökum. —
Ópið til klukkan 11 á kvöldin, alla
ilaga. Guðmunda Nielsen.
Barnapeysnr.
Smábarnafðt.
Mikið og
fallegt
nrval.
Uöruhúsiö.
Besta þorskalýsið
í bænnm
fáið þið í undirritaðri verslnn. Sí-
vaxandi sala sannar gæðin.
B jörninn,
Bergstaðastræti 35. Sími 1091.
Haupmenn!
mm
er lang útbreiddasta blaðið
til sveita og við sjó, utan
Reykjavikur og um hverfis
hennar, og er því besta
auglýsingabiaðið á þessum
slóðum.
Dagbók.
Veðrið í gær: Lægðin, sem var
fyrir suðvestan land í gær, er nú
við V-ströndina og virðist nærri
kyrstæð. Hún veldur nú S- og SV-
átt um alt land með 4—8 st. hita
og úrkomu á S- og V-landi. Hugs-
ast getnr, að lægðin þokist NA-
eftir og hefir í för með sjer NV-
og N-átt hjer á landi, en fnlt eins
miklar líkur eru til þess, að hún
haldi kyrru fyrir næsta sólarhring
og fari minkandi.
Veðurútlit í dag: SV-kaldi. —
Skúrir eða hryðjuveður.
Áttræðisafmæli á frú Hólmfríð-
ur Jónsdóttir, Viýastíg 18, í dag.
Basar Systrafjelagsins „Alfa“
verður á morgun (fimtudag).
fsfisksölur. Snorri goði hefir
selt afla sinn í Cuxhaven (um 100
smál.) fyrir 11 þús. mörk. Gull-
toppur hefir selt þar líka álíka
mikið af fiski fyrir 11.824 mörk.
Max Pemberton hefir selt afla sinn
i Grimsby fyrir 504 sterlpd.
Otur kom af veiðum í gærmorg-
un með 1300 körfur af fiski, og
hjelt áfram til Englands.
Þorvaldur Skúlason málari
sigldi til Kaupmannahafnar með
Brúarfossi í gærkvöldi.
Stórhýsi er Útvegsbankinn að
láta hyggja í Keflavík og sjer
Jóhannes Reykdal á Sethergi um
smíðina. f húsinu er 'aðgerðarúm
niðri fyrir 8 vjelbáta, en uppi á
lofti eru beitingaklefar og veiðar
færageymslur.
Guðmundur Kristjánsson skipa-
miðlari hefir nýlega leigt Kefla
víkureignina af Útvegsbankanum.
„Hnngurgangan“ til London. í
gærdag fjell dómur í máli foringja
hungurgöngumannanna í London
og var hann dæmur í tugthúsvist.
Einkennileg gulrófa var fyrir
skemstu til sýnis í glngga Morg-
unblaðsins, og vakti mikla athygli.
Rófan var síðan send Náttúrn-
gripasafninu, - en áður var tekin
af henni ljósmynd og eru nokkr
ar myndir til sölu hjá afgreiðslu
blaðsins.
Eggert Stefánsson söngvari fór
í gær með Brúarfossi. Er ferðinni
fyrst heitið til Lundúna; var
Eggert boðið að syngja þar í út-
varp y þessum mánuði (eftir 19.
þ. m.) Mun hann syngja þar lög
eftir Sv. Sveinbjörnsson, Kalda-
lóns, Jón Leifs, Axel Snorrason,
Karl Runólfsson o. fl. Síðan fer
Eggert suður til ítalíu og dvelur
í Rómaborg í vetur.
í ríki jafnaðarmanna. „Ef jafn-
Fangl ð Djðflaey. — 13
venja að flokka sakamenn sundur. —
Yfir hliði þessarar bækistöðvar stend-
ur höggvið í stein með logagyltum
stöf um:
„Liberté Egalité, Fratemité! “ *)
Og þegar fangarnir sjá það, fer
gremjukliður um allan hópinn.
Pólitísku fangarnir, „hinir for-
dæmdu“ voru fljótt skildir frá hin-
um sakamönnunum. Það var farið með
oss inn í garð, umluktan háum múr-
veggjum, en umhverfis garðinn eru
há trje, sem bera limar inn yfir vegg-
ina, og í limum eins þeirra er slanga
með rennandi vatni. Að Iokum, eftir
16 sólarhringa, fáum vjer að þvo oss,
fáum kalt steypibað og megum ganga
um og liðka oss, og síðan hvílast. —
Það ern óumraeðileg viðbrigði eftir
sjóferðina, að fá nú að sofa í næði.
Eftir nokkra hvíldardaga þarna
erum vjer enn reknir á stað. Hverjum
*) Frelsi, jöfnuður, bróðerni!
aðarmenn rjeðu hjer í borginni nú,
myndu þeir hafa það eins og Hafn-
firðingar“, segir Alþýðublaðið í
gær. í Hafnarfirði, þar sem jafn-
aðarmenn ráða, er ástandið þann-
ig nú, að bærinn hefir ekki getað
staðið í skilum við sitt eigið starfs
fólk. Fast starfsfólk bæjarins hef-
ir átt inni kaup sitt hjá bænum,
stundum svo mánuðum skiftir,
vegna þess að bærinn hefir engin
ráð haft til þess að greiða kaupið.
Yar að því komið, í sumar er leið,
að barnakennarar í Hafnarfirði
leituðu aðstoðar málaflutnings-
manns til þess að fá greidd laun
sín hjá hænum. Hvað mundi vera
sagt um „íhaldið“ í Reykjavík,
ef það færi þannig að ?
Meðal farþega á Brúarfossi til
útlanda í dag eru: Frú Ásta Ól-
afsson. Gunnar Leyjström. Árni
Guðmundsson. Theódór Brynjólfs-
son, Gróa Sigmundsdóttir. Ásm.
Jónsson.
Sjómannastofan. í kvöld kl. 8%
verður samkoma í Yarðarhúsinu.
Flokkssöngur stúlkna (undirspil:
liarmonium, flygel og guitarkvart-
ett) aðstoða. Allir velkomnir.
Dr. Max Keil hyrjar háskóla-
fyrirlestra sína á föstudaginn kl.
8. Efni fyrirlestranna verður
„Þýskaland eftir stríðið.“
Prófessor Árni Pálsson flytur í
háskólanum fyrirlestra fyrir al-
menning um „kirkju íslands á lýð-
yeldistímanum1 ‘. Fyrirlestrarnir
verða fluttir í 1. kenslustofu há-
skólans á miðvikudögum kl. 8%
-—9)4 síðd., hinn fyrsti í kvöld.
Öllum er heimill aðgangur.
Vínsmyglun. Aðalsteinn Jóna-
tansson, sá er vann það níðings-
verk í sumar að ráðast á Svein
Benediktssson í rúminu og berja
hann, var tekinn á ísafirði um
daginn fyrir vínsmygl. Var hann
ölvaður um horð í „Nova“ um
nótt, hitti þar tollvörðinn og fór
að tala við hann. Kvaðst hann
hafa fengið flösku þar um borð
og eiga nokkuð eftir í henni og
bauð tollverði að súpa á. En toll-
vörður tók flöskuna af honum og
tók hann fastan. Síðan kom bæj-
arfógeti um borð og setti þar rjett,
en ekkert sannaðist um það hver
hefði selt Aðalsteini vínið og hann
þóttist ekkert muna það. Var hann
síð-an sektaður, en tollvörður lát-
inn fara með skipinu hingað suð-
ur til eftirlits.
Karen heitir saga, sem Barna-
hlaðið Æskan hefir gefið út. Er
hún eftir Hellen Hempel, en þýtt
hefir Margrjet Jónsdóttir.
Lá við slysi á ísafirði nm dag-
rnanni er fenginn poki með nesti, sem
á að nægja til margra daga, og svo
er farið með oss niður að böfn.
Vjer komumst þá að raun um að
vjer, „hinir fordæmdu““, erum
heppnismenn. Vjer verðum ekki rekn-
ir til þess að vinna að járnbrautar-
lagningu inn í landi, ekki heldur í
mýraflóunum, heldur á Djöflaey. —
Þar er veðráttufar sagt beilnæmara,
þar hrynja menn ekki niður, eins og
hjá Cayenne, þar sem -hrægammarnir
vofa stöðugt yfir æti.
Vjer erum tíu saman, og rekn-
ir nm borð í lítinn og óþrifalegan
gufubát, sem „Maroni“ heitir, og í
steikjandi hita bröltir hann niður
fljótið seinni hluta dags. Hann á að
flytja oss til Djöflaeyjar. Vjer verðum
að vera á þilfari, því að lestin er
full af sakamönnum, sem lengi hafa
verið í Cayenne, en hafa brotið þar
eitthvað af sjer meðan á hegningar-
tímannm stóð. Nú á að flytja þá út í
eyna St. Joseph og þar eiga þeir að
taka út mikið þyngri refsingu en ella.
inn þegar Nova var þar. Um kvöld
kom Hjálpræðishermaður og kona
um borð til að spyrja hvenær
skipið færi. Dimt var é hryggj-
unni og er þau ætluðu í land
aftur, gekk maðurinn út af hrygg-
nnni í sjóinn. Hann var ósyndur.
Þó tókst að bjarga honum. Var
hann þá allmjög dasaðnr og hafði
drukkið mikið af sjó.
Bráðkvaddur varð í fyrradag
Gunnlaugur Gunnlaugsson fyrv.
barnakennari til heimilis á Rauð-
arárstíg. Hann var við húsabygg-
ingarvinnu hjá Axel Sveinssyni
verkfræðing. Hafði hann kent
hjartabilnnar og hafði verkstjóri
því tekið það fram við hann, að
hann skyldi ekki leggja að sjer
við vinnuna. En í fyrramorgnn
linje hann niður, er hann var ný-
kominn í vinnuna og var þegar
örendur. H;ann var 57 ára að aldri.
Hann lætur eftir sig konu, Kristj-
önu Kristjánsdóttur. Tvær dætur
þeirra hjóna ern háðar giftar.
Staka þessi var send blaðinu
í gær. Þarf ekki útskýringar við:
Hvort mun verða á þingi þá,
þarflegt margt að fela,
ef ekki í híl jeg aka má,
og ekki neinu stela.
Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir.
12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veður-
fregnir. 19.05 Grammófóntónleikar.
19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynning-
ar. Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur.
Frjettir. 20.30 Háskólafyrirlestur.
(Árni Pálsson, prófessor). 21.00 Ó-
pera: Rigoletto, eftir Verdi (1. og 2.
þáttur).
Aðalfundur Verslunarmannafje-
lagsins Merkúr verður haldinn í
kvökl kl. 8V2 í K. R. húsinu, uppi.
Hefir annar aðalfundur verið liald-
inn í ár, en þar sem hann var ekki
nógu fjölmennur til þess að upp-
fylla skilyrði í lögnm fjelagsins
þá er þessi fundur haldinn, sem
er löglegur hversu margir sem
koma. Eru fjelagsmenn mintir á
þetta sjerstaklega og vonar stjórn
fjelagsins að þeir fjölmenni á
fnndinn, þar sem til umræðu og
atkvæða verða mörg mikilsverð
mál. Stjórn fyrir fjelagið verður
og kosin á fundinum.
fslenska málverkasýningin í Ósló
verður opnuð íá morgun. Segir í
norskum útvarpsfregnum að Há-
kon konungur ætli að vera þar
viðstaddur.
Scotland Yard. Nú er komin í
bókaverslanir bókin eftir Joseph
Gollomb um Scotland Yard, í þýð-
ingu Magnúsar Magnússonar rit-
stjóra Storms. Þetta eru sannar
sögur, telcnar upp úr dagbókum
Þegar út úr fljótinu kemur byrjar
„Maroni“ að hoppa og skoppa alveg
hræðilega. Það er blæjalogn en mikil
undiralda. Nú er líka rigningartínu.
og hver hellidemban eftir aðra skell-
ur á skipinn. Vjer verðnm undir eins
gegndrepa og skjálfum af kulda. —
Þannig líður nóttin. Fyrst í stað
klæddum vjer oss úr hverri spjör eftir
hvert úrhelli og undum fötin, en
brátt gáfumst vjer upp við það, því
að það var alveg þýðingarlaust. —
Undir morgun kom maður nokkur upp
á þiljur. Það lagði af honum laukþef
og óhreininda. Þetta var matreiðslu-
maður skipsins. Með því að láta hann
fá önnur stígvjelin mín, fekk jeg hjá
honum einn bolla af heitu kaffi.
Skömmu eftir klukkan fimm, rjett
þegar var að birta, risu þrjár smá-
eyjar úr hafi. Það eru „Iles du
Salut“ eða Kveðjueyjarnar, sem er
of fagurt nafn fyrir þessi sandkorn,
sem úthafið hefir gleymt að gleypa.
Ein af þessum eyjum, sem er beint
fram nndan oss, er Djöflaey, þar sem
BRID6E-
spilaborð
skínandi falleg og ódýr.
Hnsgagnaversl.
við Dómkirkjnna
Toppasyknr
Púðnrsyknr
Skrantsyknr
lögreglunnar í stórborgum. Norð-
urálfu, um viðureign hennar við
ýmsa slinga afbrotamenn. Flestar
eru þær svo spennandi, að þær
taka ölluin skáldsögum fram. Má
t. d. benda á frásögnina um Hugo
Breitwisser, afburða hugvitsmann,
er kominn var af gömlum og góð-
um ættum, naut í æsku allrar
þeirrar mentunar sem hægt var að
veita. En. setti sjer síðan það tak-
mark að jafna anðnum milli ríkra
og fátæka. „Og þúsnndir fátækra
fjölskylda í Vínarborg lofuðu,
guð og gefandann.“ En lögregl-
unni tókst þó áð lokum að finna,;
hann eins og fleiri. X.
Á stefnr.moti. Unglingspiltur hafðí:
msélt sjer mót með blómarós á götu-
horni. Hann var stundvís. Hún ekki.
Hann beið. Hún kom, seint og síðar
meir, önugy og segir: „Og svo ertu ó-
rakaður í tilbót“. — „Jeg var nýrak-
aður þegar jeg kom“, sagði pilturinn-
Þrjár miljónir manna
eru nú atvinnulansar í Þýskalandi,.
og njóta einskis styrks eða bjargar
frá ríki eða sveitarfjelögum.
Frakkar geyma „fórdæmda“ menn,.
og þar sem jeg á nú bráðum að fara..
í land.
Skamt þaðan er eyjan St. Joseph.
Þar er tugtbús, og þar er refsað þeim
föngum, sem eitthvað hafa brotið af'
sjer í fangavistinni og þar með þyngt
refsingu sína. Á þriðju eynni, sem
heitir Royal, eru byggingar umsjónar-
manna fanganýlendunnar. — Þar eru
geymdar allar lífsnauðsynjar, þar er
sláturhús og brauðhús. Allar eyjarnar
þrjár eru um 50 hektara að stærð.
Vjer fangaynir þyrpumst út að há-
stokk skipsins og störum á Djöflaey.
Fyrst er krækt fram hjá henni og þá
eru hinar eyjarnar, St. Joseph og
Royal framundan, en Djöflaey hverf-
ur að baki þeim. Skipið staðnæmist
og ferja kemur út að því. Sex menn
■sitja. undir árum. Þeir eru með flatar
fangahúfur á kollunum. Vjer hinir tíu
„fordæmdu“ erum reknir niður í
ferjuna. í henni eru líka tveir al-
vopnaðir „Surveillants“, fangaverðir,
og yfirumsjónarmaður sténdur í fram—
stafni ferjunnar.