Morgunblaðið - 10.11.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.11.1932, Blaðsíða 1
Vikubl&S: Isafold. 19- árg-, 261. tbl. — Fimtudaginn 10. nóvember 1932. L^foldarx rentsmúðja h.f. Ankning Iramleiðslnnnar f dag eigið þjer að kaupa föt lianda yður í Álafossi. — Ef þjer verslið við okkur — þá geta fleiri fengið at- er besti atvlnnnleysisstyrknrinn. vinnu. í dag (fimtudag) liefst stór Útsala á Taubótum og nokkurum tilbúnum FÖTUM. Álafoss Útibú — Bankastræti 4. » Gamla Bíó Oflrnd" ÁJirifamikil og spennandi tal-. mynd á þýsku. Aðalhlutverk leika: Olga Tscheckowa, Hans Adalbert v. Schlettow. Trude Berliner. Sagan gerist ýmist við Helgoland) eða í Hamborg. Böm fá ekki aðgang. fallegir, góðir en þó ódýrir. Bæði fvrir sjúkrahús, börn og fullorðna. Hver svampur er innpakk- aður í Cellophan. Yerð kr. 0.50, 0.95, 1.25, og 1.55. I (laugav^apóte^ I I Nú jeg kaffi drjúgum drekk — d jörfung eykst off kraftur. Lof sje Guði! Loks jeg fekk LUDVIG DAVID aftur Iruiilegar þakkir til allra þeirra sem vottuðu mjer vinarhug á sextugs afmœli mínu. Steinunn Kristjánsdóttir. Jarðarför konunnar minnar, Bjarnínu K. Sigmundsdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 11. nóvember og hefst með húskveðju frá heimili hennar, Njálsgötu 77 kl. IV2 e. h. Fyrir hönd mína, barnanna og ættingja, Sigurður Jóhannesson. Ólína Kristjánsdóttir frá Stykkishólmi, andaðist 9. þ. m. á Elliheimilinu Grund. Jarðarförin auglýst síðar. Aðstandendur. INýja Bíó 1 Svarti fálklnn. Amerískur tal- og hljómleynl lögreglusjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika Bebe Daniels og Ricardo Cortez. .1 Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Aukamynd: Frosnar ástir. Jimmy teiknimynd í 1 þætti H. S. IGO. Kanpmenn! OTO Hairamfil í pökkum, munum við framvegis hafa á boðstólum. Gott verð og gæðin þekkja allir. H, Benediktsson & Co. [ ^ VM 8 (4 líiror). • ’ _ Det Danske Selskab í Reykjavik afholder selskabelig Sammenkomst for Medlemmer med Gæster Fredag d. 11. Nov. kl. 8V2 præcis paa Hotel Borg. Foredrag om Pol-Aaret af Hr. Ingeniör la Cour. Musikalsk Underlioldning: Flygelkonoert. Derefter Dans. Adgangskort faas hos L. Storr, Laugaveg 15, og paa Ingolfs Apotek. BESTTRELSEN. /A\ 'Á? 'Ar'Á' 'Á^'Á' 'A 'Á' - nYX'\V/r' vT/.vT/ . s ▼' ,\T/AT/ vT/'vT/ . Eftir aðeios 1-2 0000 eigum vjer von á skipi með hinum ágætu pólsku kolum, Robur-kolum Þau eru ekki blaut kolin í því, en þau verða seld með sjerstöku verði meðan uppskipun stendur yfir, og þau munu sannfæra yður um, að BESTU KOLAKAUPIN GERIÐ ÞJER ÁVALT HJÁ H.f. Kol & Salt. Variveltið hið fína hörund barna yðar með því að nota sapuna. Fæst alls staðar. 000000000000000000 Sallalansn kolln ensku og pólsku í Kolaversluu Oigeirs Friðgeirssonar reynast hitamikil og drjúg. Þar gera menn bestu kolakaupin. Sími 2255. — Heimasími 591. r Reyktur flskur. Fiskfars. Kiðtfars. Vinarpylsnr. Versl. Hjöt & Fískur Símar 828 og 1764. Við ætlum að selja birgðir okk- ar af Kvenhöttum. Mikill afsláttur gefinn. Skermabúðin Laugaveg 15, (hús Ludvig Storr).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.