Morgunblaðið - 13.11.1932, Blaðsíða 4
1
MORGUNBLAÐIÐ
Blóm og Ávextir, Hafnar-
stræti 5. Daglega allar fáanlegar
tegundir afskorinna blóma. Mikið
úrval af krönsum úr tilbúnum
blómum og lifandi blómum. Margs-
toönar tækifærisgjafir.
4 geitkig til sölu nú þegar. Upp-
lýsingar á Bergþórugötu 43. Niku-
lás Steingrímsson.
Kjötfars heimatilbúið 85 • aura
y<> kíló og fiskfars 60 aura %
kíló. Fæst daglega á Fríkirkjuveg
3. Sími 227. Kristín Thoroddsen.
Munið símanúmerið 1663, því
það er í Nýju fiskbúðinni, Lauf-
ásvegi 37.
Fæði, einstakar máltíðir, kaffi, öl,
gosdrykkir með lægst^ verði í Café
Svanurinn. (Hornið við'Barónsstíg og
Grettisgötu).
Fyrirspnrnir
til lfigreglnstiðra.
1) Hvernig stóð á því, að lög-
reglustjóri viðhafði engar sjer-
stakar varúðarráðstafanir til að
koma í veg fyrir uppþot hér í
bæ 9. nóvember, þó honum hlyti
að vera kunnugt um fleiri en
eina ástæðu til að óttast óeirðir?
2) Hvernig stóð á því, að lög-
reglustjóri ljet ekki banna öll-
um áheyrendum aðgang að
fundi bæjarstjórnar eftir há-
degi umræddan dag, eftir að um
morguninn höfðu gerst þau tíð-
indi, sem bersýnilega sýndu
hvert stefndi?
3) Hvernig stóð á því, að þeg-
ar lögreglan var búin að hleypa
inn í salinn eins mörgum og hún
Dagbók.
□ Edda 593211157— Fyrirl
Veðrið í gær: Lægðin, sem var
suður af Reykjanesi í gær og olli
ofviðrinu i nótt, er nú komin
norðaustur í Grænlandshaf, er orð
in kyrstæð og fer minkandi. Vind-
ur er S um alt land, víða hvass,
en mun brátt lægja. Á V-landi er
dálítil rigning og 7-—9 st. hiti.
Á N og A landi er bjartviðri og
hiti 8—11 st.
Veðurútlit í dag: S-kaldi. Úr-
komulítið.
K.F.U.M. og K.F.U.K. Alþjóða-
hænavikan hyrjar með almennri
samkomu í húsi K.F.U.M. í kvöld
kl. 8y2. Verður svo almenn sam-
koma haldin á hverju kvöldi vik-
unnar á sama stað og tíma. Margir
ræðumenn. Allir velkomnir.
Bann við umferð bifreiða. —
taldi frekast óhætt, ljet lögreglu Stjórnarráðið hefir mælt svo fyr-
stjóri, er hann kom á vettvang, ir að á tímabilinu 1. des. 1932 til
Best hita kolin frá Kolaverslnn
Ólafs Benediktssonar. Sími 1845.
Glænýtt fars er altaf til. Fiskmetis-
gerðin, Hverfisgötu 57. Sími 2212.
BeiChjól tekin til geymslu. „Órn-
lnn“, simi 1161, Laugaveg 8 og
I.aagaveg 20.
Nýtt andlitsbað sem gerir húð-
ina hvíta og eyðir blettum og
freknum. Hárgreiðslustofa Reykja
víkur (J. A. Hobbs), Aðalstræti
10. Sími 1045.
íslensk málverk, fjölbreytt úrval,
bæði í olíu og vatnslitum, sporöskju-
rammar af mörgum stærðum, vegg-
myndir í stóru úrvali. Mynda- og
rammaverslunin, Freyjugötu 11. Sig.
Þorsteinsson. Sími 2105.
Kaupið heimabakaðar kökur og
franskbrauð á Laugavegi 11. —
Smurt brauð, allan daginn. Sent
heim. Opið til kl. liy2 síðd. Sími
2388.
Páska og hvítasunnuliljur fást
frá 10—12 og 2—4 í Suðurgötu 12
Kðputau
svört og mislit.
Kjólasilki margir litir.
Ullartau einlit og köflótt.
Tricotinenærföt
og margt fleira nýtt.
Bæjarins besta verð.
versl. Vfk.
Laugaveg 52. Sími 1485.
Fondarboi.
Miðvikudagínn 16. þ. m. kl.
1^2 e. h. verður fundur haldinn
í „Fjel. mjólkurframleiðenda í
Reykjavík og nágrennis“ í Varð
arhúsinu. Skorað er á alla
mjólkurframleiðendur á fjelags
svæðinu að sækja fundinn, áríð-
andi mál á dagskrá.
Stjómin.
hleypa inn fjölda í viðbót?
4) Hvernig stóð á því, að er
enn fleiri ætluðu að ryðjast inn,
þó salurinn væri þá þegar orð- imi
inn troðfullur, og lögreglan
hafði hrint innrásarmönnum af
höndum sér og rutt anddyrið, þá
gaf lögreglustjóri samt fyrirskip
un um að hleypa þeim saman við
þá, sem inni voru?
5) Hvernig stóð á því, að
lögreglustjóri gaf þessa skipun,
þrátt fyrir það, að sumir þess-
ara innrásarmanna höfðu þegar
veitt lögreglunni áverka, og
voru sjálfir blóðugir af þeirri
viðureign, og því var auðsætt,
að hinn blóðþyrsti skríll, sem
inni var, hlaut að tryllast, er.
hann sá þá?
6) Hvernig stóð á því, að er lög
reglustjóri gaf lögregluþjónun-
um skipun um að gera útrás og
ryðjast í gegnum mannfjöldann,
þá Ijet hann þá vera í tveimur
flokkum sinn hvoru megin við
fundarhúsið?
7) Hvernig stóð á því, að lög-
reglustjóri gaf lögregluþjónun-
um ekki færi á að gera útrásina
með þeim hætti, að þeir sneru
bökum saman til þess að með
því yrði komið í veg fyrir, að
ráðist yrði að þeim aftan frá?
8) Hvernig stoð á því, að lög-
reglustjóri fyrirskipaði í stað
þessa þannig lagaða útrás, að
hún stofnaði lífi lögreglunnar í
hættu og þar með öryggi bæj
arins í voða?
9) Hvernig stóð á því, að lög-
reglustjóri hljóp frá undirmönn
um sínum, þegar ráðist var á þá
úr öllum áttum, og ekkí var ann
að sýnna en að skríllinn mundi
ganga frá flestum þeirra dauð-
um eða að minsta kosti limlest-
um?
10) Hvar var lögreglustjóri
meðan þessu fór fram?
11) Hvaða ráðstafanir til ör-
yggis bænum í heild og undir-
mönnum sínum sjerstaklega
gerði lögreglustjóri frá því hann
hvarf úr bardaganum og þar til
hann kvað upp dóminn yfir
dómsmálaráðherranum ?
Barnaguðsþjónusta verður í dag
kl. 1 y2 í Elliheimilinu.
Hjálpræðisherinn. Samkomur í
dag kl. 10 árd. bænastund. Helg-
unarsamkoma kl. 11 árd. Barna-
samkoma kl. 2 síðd. Hallelújasam-
koma kl. 4 síðd. Hjálpræðissam-
koma kl. 8 síðd. Lúðra og strengja
sveitin aðstoða.
10. júní 1933 megi einstaka daga
leggja bana» við bílaumferð
á þjóðvegum, nvar sem er í land-
og á sýsluvegum í Borgar-
fjarðarsýslu, Mýrasýslu, Húna-
vatnssýslu, Skagafjarðarsýslu,
Eyjafjarðarsýslu, Suður-Þingeyj-
arsýslu, Árnessýslu og Rangár-
vallasýslu. Styðst bann þetta við
vegalög frá 1924 og á vegamála-
stjóri að ákveða það hvar slíkt
bann skal gilda á hverjum tíma.
Hlutaveltu heldur Dýraverndun-
arfjelag Islands í dag í íþrótta-
húsi K. R. við Vonarstræti. Eru
þar margir ágætir og þarflegir
munir á hoðstólum, matvara og
nauðsynjavara, en hver dráttnr
kostar aðeins 25 aura. Margir eru
vel unnarar Dýraverndunarfj elags-
ins, og svo gott og þarflegt starf
hefir það unnig í þessum hæ og
út um alt land, að vinir þess
munu að sjálfsögðu fjölmenna
hlutaveltuna, freista hamingju
sinnar og sjá hvort hún fer ekki
saman við hag fjelagsins. x
Útvarpið í dag: 10,40 Veður-
fregnir. 11,00 Messa í dómkirkj
unni (Prestsvígsla). 15,30 Miðdeg-
isútvarp. Erindi: Söngmótið
Frankfurt. (Sig. Skúlason mag.)
18,45 Bamatími. (Arngrímur
Kristjánsson, kennari. 19,30 Veð-
urfregnir. 19,40 Grammófónsöng-
ur: Donkóskakkakórinn syngur:
í kirkjunni, eftir Tsehaikowski
Hversu drottinn er vegsamlegur,
eftir Bortnjanski. Kúbankósakka
kórinn syngur: Lof sje þjer drott
inn, eftir Tschaikowski og Lofað
sje nafn drottins, eftir Dolganski.
20,00 Klukkusláttur. Frjettir.
20,30 Erindi: Kristmynd (Síra
Árni Sigurðsson). 21,00 Grammó-
fóntónleikar: Symphonia nr. 6,
eftir Beethoven. Einsöngur: Chalia
pine syngur: Stenka Rasin, rúss-
neskt þjóðlag, Efi, eftir Glinka.
Merry Butterweek, eftir Bieroff
og Trepak, úr „Söngvum og döns-
um dauðans", eftir Moussorgskl.
Danslög til kl. 24.
Útvarpið á morgun: 10,00 Veð-
urfregnir. 12,15 Hádegisútvarp.
16,00 Veðurfregnir. 19,05 Gramm-
ófóntónleikar. 19,30 Veðurfregnir.
19,40 Tilkynningar. Tónleikar.
20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30
Erindi: Frá útlöndum (Sr. Sig.
Einarsson). 21,00 Tónleikar. Al-
þýðulög (útvarpskvartettinn). Ein
söngur. (Sveinn Þorkelsson). •—
Fiðlusóló.
Skipverjakveðja. Erum á útleið.
Vellíðan. Kærar kveðjur til vina
og ættingja. Skipverjar á Gjdli.
FB 12. nóv.
Bethania. Samkoma í kvöld kl.
8y2. Jóhannes Sigurðsson forstöðu
maður Sjómannastofunnar talar.
Allir velkomriir. NB. Smámeyja-
er
en /an^ éesi
atnan
var nyer
>>
•/jucCmcy s“ ^aÆSœ/ir.
LÍTID Á
m -sL
NBORG
samkvæmiskjólasilkin
í
Edintaorgarg'lngtgamsin.
deildin „Sólargeislinn'‘ hefir fund
kl. 41/2 síðd.
Iðnsýning og kveðskapur. —
Meðan á „íslensku vikunni“ stóð
í vor, sendi Ríkarður Jónsson
nokkra vísuhelminga frá sjer í
gegn um útvarpið, og bað menn
botna. Kvæðadísin er enn lifandi,
því að um 70 koniir og karlar
„prjónuðu“ framan eða neðan við.
Ríkarður hjet þrennum verðlaun-
um fyrir besta botn eða uppliaf,
og hefir nú nefnd manna úrskurð-
að verðlaunin Hallgrimi JÓHSsynþ
kennara í Rvík, Herdísi Andrjes-
dóttur skáldkonu og Magmlsi
Stefánssyni í Hafnarfirði, sem
gengur undir skáldnafninu Örn
Arnarson.
Lögtak á fram að fara bráðlega
á ógreiddum tekju og eignaskatti.
t'na mikið af berjum og nýtar
þannig veit jeg að á einum hæ
voru tíndir 200 pottar af bláberj-
uin. v'ar þetta á bæ einum hjer í
firðinum. Sje nú potturinn reikn-
aður ,á eina krónu, en það er al-
gengt verð hjer, sjest að hjer er
um laglegan auka skilding að
ræða, og um alt munar nú í,
kreppunni.
Morgunblaðið er 12 síður í dag
og Lesbók.
Rossi Cegledi fieldur ’ síðasta-
hljómleik sinn kl. 3 í dag í Gamla
Bíó. Má búast við fjölmenni, því
að þetta verður síðasta tækifærið
sem okkur gefst til að heyra hana.
Viðfangsefnin eru flest ný, þar á
meðal Prelude eftir Cegledi sjálfa,
auk þess
rússneskir
Lizts
dansar,
„Fantasi“ og'
Tsehaikowski,
fasteignaskatti og ellistyrktar-1 hún hefir leikið áður. z.
gjöldum, sem fjellu í gjalddaga j Málverkasýning Sveins Þórar-
inssonar og konu hans verðnr
opin í dag (í Kirkjutorgi) en
á manntalsþingi í ár. Ennnfremur
á kirkju, sóknar og kirkjugarðs-
gjöldum, sem fjellu í gjalddaga i ekki lengur. Eru því seinustu for-
31. des. 1931 og vitagjöldum fyrir vöð fyrir menn að sjá hana í dag.
1932. Málverkasýning þessi hefir fengið
50 ára er á morgun Jón Jóns- i þá dóma að ætla má að margir
son, Hnausum í Flóa. | vilji sjá hana, því hver sem þang-
Berjatekja. í frjettabrjefi úr í að kemur, hefir af því bæði gagn
Dýrafirði til FB. segir meðal ann-! °g skemtun.
ars: — Sem dæmi upp á vorgæðin i Skipafrjettir. Gullfoss fór frá
má nefna það, að sá, sem þetta Leith í fvrrinótt á uppleið. Goða-
ritar, fann hálfþroskuð krækiber
þ. 20. júní fram til dala. Hygg
jeg það eins dæmi. Varð enda mik-
ill berjavöxtur, eins og undan-
farin sumur. Er leitt til þess að
vita hve berjataka er enn mikið
minni en vera ætti. Veit jeg þó,
að á sumum hæjum er farið að
foss.fór frá Fáskrúðsfirði í fyrra-
dag áleiðis út. Brúarfoss var vænt
anlegur til Leith í gær á útleið.
Lagarfoss kom til Leith í fyrrad.
fór þaðan kl. 12 í gærkvöld áleið-
is upp. Selfoss fór frá Antwerpen
10. nóv. um Leith heint til Reykja
víkur.