Morgunblaðið - 20.11.1932, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 20.11.1932, Qupperneq 3
MORG UNRLA'MÐ 8 JPRorgmtblaM^ Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. • Ritstjórn og afgreitSsla: Austurstræti 8. — Slmi 600. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Sfml 700. Heimaslmar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuCi. Utanlands kr. 2.60 á mánuBi. 1 lausasölu 10 aura eintakiB. 20 aura meB Lesbók. meiðyrðamála-flan Hermanns Jónassonar. Uaralögreglan og hlutuerk hennar. I. Tíminn skýrir frá því, að Hermann Jónasson lögreglu stjóri hafi „gert ráðstafanir' tíl, að höfðuð yrðu meiðyrða- mál gegn ristj. Morgunblaðs ins og Vísis fyrir skrif í sam- bandi við atburðina, sem hjer éerðust 9. þ. m., og Hermann Jónasson var mjög við riðinn, bæði sem dómari og lögreglu- stjóri. Ritstj. Morgunblaðsins er það sönn ánægja, að fá nú tækifæri til að róta upp í þessum mál- um. — Það er skamt síðan, að einn háttsettur embættismaður, póli- tískur samherji lögreglustjór- ans, varð mjög reiður yfir því, að Mgbl. skyldi skýra alþjóð frá, hvaða laun hann hefði hjá ríkinu. I bræði sinni fór hann í meið- yrða-mál við ritstj. blaðsins. — Þessi herra var Jónas Þorbergs- son, útvarpsstjóri. Þetta meið- yrða-mál varð til þess, að ritstj. Mgbl. fóru að kynna sjer nán- ar embættisferil útvarpsstjór- ans. Og hvað upplýstist? Það upplýstist, að Jónas Þorbergs- son hafði um langt skeið stór- lega misnotað fje útvarpsins. Hann hafði notað í eigin þarfir fje þeirrar stofnunar, sem hann var settur yfir. Vilja ritstj. Mbl. hjer með votta Jónasi Þorbergs- syni þakkir fyrir, að hann með meiðyrðamáli sínu varð þess valdandi, að upp komst um misnotkun hans á fje útvarps- ins. — Hermann Jónasson ætlar nú, að sögn Tímans, að fara sömu leið og samherji hans, Jónas Þorbergsson. Það gefur vænt- anlega ritstj. þessa blaðs tæki- færi til, að kynnast nánar em- bættisferli þessa montna en lít- ilmótlega embættismanns. En, vel á minst. Var ekki rit- ,stj. Tímans dæmdur í háa sekt fyrir meiðyrði um dr. Helga Tómasson? Var það ekki eitt af síðustu verkum Hriflu-„rjett- vísinnar", að leysa Gísla Tíma- ritstjóra undan því, að greiða þessa sekt? Gaf ekki Jónas frá Hriflu þá ástæðu fyrir náðun- inni, að Tímaflokkurinn væri uini stjómmálaflokkurinn hjer á landi, sem aldrei færi í meið- yrðamál? Var Jónas þarna að ljúga, eða hafa þeir Tímamenn nú breytt um skoðun að því er snertir meiðyrðamálin ? Morgunblaðið er 12 síður í dag og Lesbók. Það er talið eitthvert fyrsta og sjálfsagðasta verkefni hvers sjálf- stæðs þjóðfjelags' eða ríkis, að koma sjer þannig fyrir, að það geti haldið uppi þeim lögum og fyrirskipunum, sem það hefir á- kveðið að gilda skuli innan þjóð- fjelagsins. Sje ekki nægilega sjeð fyrir þessu, er þjóðfjelaginu hætta búin. Og sagan sýnir, að sjerhvert þjóðfjelag eða ríki, s^em ekki er þess megnugt að halda uppi sínum eigin lögum, það hrynur fyr eða síðar í rústir. Nú á tímum er þessu þannig fyrir komið, að fastir, skipaðir lögreglumenn hafa á hendi lög- gæsluna í hverjum stað. En hvar- vetna er það viðurkent, að fyrir geti komið þeir atburðir eða at- vik, að hið v*enjulega lögreglulið sje ekki einhlítt. Hjer á landi eru það lögreglu- stjórar, sem annast gæslu laga og rjettar. Þeim til aðstoðar eru liafðir aðrir starfsmenn — í kaup- stöðum lögregluþjónar og utan kaupstaða hreppstjórar. Kaupstaðirnir bera sjálfir allan kostnað af starfi lögregluþjónanna og ver ja sumir til þess miklu fje, 1>. á. m. Reykjavík. Það má segja, að Reykjavíkur- bær hafi komið sjer upp nægilega öflugri lögreglu til þess að annas': hin daglegu störf löggæslunnar. En þeir atburðir hafa komið fyr- ir, þar sem lögregluliðið hefir reynst ónógt. En það er ekkert eiusöæmi fyrir ekkar land, að hið venjulega, fasta lögreglulið reynist ónógt í einstök- um tilfellum. Hvarvetna koma fyrir atburðir, þar sem hið venju- lega lögreglulið reynist ónógt. En önnur ríki hafa jafnan til taks annað sterkara afl að baki lög- reglunnar, sem kvatt er til hjálpar í einstökum tilfellum. En við höf- um ekkert slíkt afl. Þetta er því undarlegra, þar sem framkvæmd- arvaldið liefir frá upphafi sögu vorrar að þessu leyti verið mjög ábótavant og liöfum við oft feng- ið að kenna ,á þessu. Er skemst að minnast atburðanna hjer x Reykjavík 9. þessa mánaðar. II. Öllum ber saman um að Jón heit. Magnússön forsætisráðherra, hafi verið gætinn og vitur stjórn- málamaður. Hann sá fyrir og þorði að viðurkenna veikleika fram- kvæmdarvaldsins. Hann flutti því á Alþingi 1925 frumvarp um rík- is eða varalögreglu. Frumvarpið dagaði uppi á Alþingi. En and- stæðingar J. M. notuðu þetta mál til liarðvítugra árása á stjórnina. Jón heit. Magnússon og þeir menn, sem liann studdu og vildu framgang þessa nauðsynjamáls, ljetu sig litlu skifta árásir and- st.æðinganna. Þeir voru sannfærðir II"). að atburðirnir myndu knýja álið fram. , Þetta er nú komið á daginn. Og atvikin hafa orðið þau, að einmitt þeir menn, sem fastast stóðu gegn ivaralögreglu J. M. hafa nú fengið að þreifa á veruleikanum. En ekki ber það vott um mikinn drengskap hj,á ritstjóra Tímans, sem horfinn er frá villu síns vegar og berst nú fyrir varalögreglu, að hann skuli jafnhliða kasta svívirðingum til hins látna heiðursmanns, Jóns Magnússonar, sem þetta mál bar fyrst fram. Ritstjóri Tímans kemst m. a. þannig að orði, um leið og hann mælir með varalögreglunni: „En það er áríðandi að koma í veg fyrir, að slíkt varnarlið verði misnotað og því beitt af einni stjett móti annari stjett. Þannig átti ríkislögregla Jóns Magnús- sonar að vera. Hún átti að vera vopn í höndum efnamanna í bæj- unum móti verkamönnunum, enda frúmvarpið beinlínis fram komið í tilefni af nýafstöðum vinnudeil- um og kröfum stórútgerðarmanna. Hún var sjerstaklega gerð til að brjóta niður verkamannastjettina í vinnudeilum." Ritstjóri Tímans hefir sjaldan sokkið dýpra í sinni saurugu blaða mensku, en hann gerir hjer. At burðirnir liafa kent honnm þann sannleika, að varalögregla sje nauðsynleg. En í stað þess, að játa hreinskilnislega sína fyrri röngu braut í þessu máli, ber hann logn- ar sakir á látinn heiðursmann, er átti frumkvæðið að stofnun vara- lögreglu hjer ,á landi. Um afskifti varalögreglunnar af kaupdeilum fórust J. M. m. a. orð á þessa leið (sjá Alþt. 1925, C. bls. 750): , „Þá komst hv. þm. inn á að tala um kaupdeilur í sambandi við frv., og sagði, að í þeim málum yrði að nota lögregluvald með gætni. Jeg held, að það sje nii svo viður- kent um allán heim, að það ætti ekki að þurfa að minna á slíkt bjer í þingsalnum. Jeg veit ekki, hvað skaðsamlegra er en það, ef einstökum stjettum gæfist ástæða til þess að álíta opinberu valdi beint á móti sjer í slíkum mál- um.“ Ofangreind ummæli Jóns Magn- ússonar ættu að vera nægilegur löðrungur á ritstj. Tímans fyrir rógskrif lxans. III. Varalögregla sú, sem nú hefir verið stofnuð hjer af knýjandi nauðsyn hefir nákvæmlega sama verkefni að vinna eins og ríkis- lögreglu Jóns Magnússonar var ætlað. Hún á jafnan að vera til taks þegar hið venjulega lög- reglulið reynist ónógt til að halda uppi lögum og reglu. Hún á að vernda eignir borgaranna og líf þeirra þegar uppæstir ofstækis- meim gerast friðbrjótar, svo sem átti sjer stað 9. þ. m. Það gegnir furðu, að enn skuli fyrirfinnast hjer á landi ráðandi stjórnmálamenn, sem berjast á móti varalögreglunnni. Hjer er þó ekki átt við kommúnistana, því vitanlegt er, að þeir vilja liafa framkvæmdarvaldið sem veikast. Þeii’ra stefna er, að brjóta niður hið ríkjandi þjóðskipulag með of- beldi og lögbrotum. En afstaða só- síalista er óskiljanleg. Þessir menn þykjast vilja berjast með lög- legum vopnum fyrir framgangi sinna mála. Þeir fyrirlíta í orði að- ferð byltinga- og ofbeldismann- anna. Samt gerast þeir málsvarar þessarar stefnu með því að sporna Harlakór K. F. U M. SOsgstióri: Jón Halldórsson. Samsöngur í Gamla Bíó í dag kl. 3 síðd. Einsöngvarar: Einar B. Sigurðsson, Garðar Þorsteinsson, Kristján Kristjánsson, Óskar Norðmann. Undirleik annast: Emil og Þorvaldur Thoroddsen. Aðgöngumiðar seldir í dag í Gamla Bíó frá kl. 1 og kosta kr. 2.50, 2.00 og 1.50. Lftikhásið 1 dag kl. 8: Riettvísin gegn Mary Dugan. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Bayard Veiller. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kL L við því, að lögregluvaldið í land- inu verði gert nægilega öflugt, svo að trygður sje friðurinn. Eru sósíalistar sjer þess fylli- lega meðvitandi hvað þeir í raun og veru eru að gera með þessu framferði sínu? Hrfðarveður ð Sigluffrðl. Sjö bátar á sjó. Siglufirði, FB. 19. nóv. Dimmviðrishríð í dag og norð- an stormur. Flest-allir bátar á sjó, og óttast menn um opnu bátana. Mótorskipið Snorri var sent þeim til hjálpar. — Ára- bátur með þremur mönnum lenti í Olfsdölum. Gengu skip- verjar hingað. Einn trillubátur og flestir dekkbátanna ókomn- ir. Talsverður sjór. Þó óttast menn ekki um stærri bátana. Dettifoss liggur hjer. Columbia lestar hjer mestan part þeirrar síldar, sem eftir er. Kl. 6 e. h.: Mótorskipið, sem sent var til aðstoðar bátunum, kom inn í þessu með mennina af trillubátnum. Fann það bátinn vestur með landi og dró hann út undir fjarðarmynni. Þar kom sjór á bátinn og sökk hann, en mennirnir voru áður komnir íl hjálparskipið. — Dettifoss er að fara út til að leiðbeina bát- unum inn. Dimmviðrishríð inni á firðinum, en skafningsrok úti fyrir. £ SKEGGSÁRIR VANDLÁTIR SPARSAMIR allir vilja þeir helst » 5' RAKVJELABLÖÐIN, I II Sénl FLUGBÍTÁ raka best og endast lengst. Fást í flestum versl- nnum borgarinnar. AT auglýsinguna á fremstu síðu „ N A V Y “ STEINTAUIÐ, sem nú er komið í Edinborg Mbl. fekk þær frjettir frá formanni Slysavarnafjelags ís- lands í gærkvöldi, að 7 báta hefði vantað frá Siglufirði. — Dettifoss og togarar væru að leita og höfðu tveir bátar fund- ist, er síðast frjettist. Veðrið var versandi. Mishepnuð kajakför yfir Ermar- sund. Frjettastofa útvarpsins í gær. Þýskri stúlku, sem lagði af stað yfir Ermarsund frá Frakklandi í kajak fyrir 11 dögum, hefir nú verið bjargað og kom flutninga- skip frá Hamhorg með hana til iliafnar í Belgíu í dag. Epli Delicions, Mðcintos, Jonathrns. GrÁVdoste ner, iíeriiL i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.