Morgunblaðið - 20.11.1932, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.11.1932, Qupperneq 4
I 4 m ll P HuglfiSngi^sfldók y Píanó. Af sjerstökmri ástæðum pr til sölu fyrir hálfvirði, mjög Igott og failegt Hornung & Möller píanó. Til sýnis 4 Ásvallagötu 27. í matinn 4 morgun, ýsa, silung- ur og ótal margt fleira. Símar 1456 og 2098. Hafliði Baldvinsson. NB. Tekið á móti pöntunum í síma 1456 alia daga til kl. 9 síðd. Angórahúfur og telpuhúfur frá 1,65 stk. Telpubolir, alls konar. Telpubuxur frá 1,35. Telpusokkar og ungbarnasokkar. Bamakot. •— Versl. „Dyngja“. Sími 1846. Morgunkjólar, — Svuntur og Sloppar. Morgunkjólaefni frá 3.13 i kjólinn. Versl. „Dyngja“ — Sími 1846. Svört millipils við íslenskan búning, komin aftur. Verslunin „Dyngja“, Bankastræti 3. Kvenbolir frá 1,75. Kvenbuxur frá 1,60. Náttkjólar 4.50. Nátt- föt frá 4.50. Corselet frá 3,75, Sokkar frá 1,75, og margt fleira, nýkomið. Versl. „Dyngja1 ‘. Ullarklæðið góða, og alt til peysufata. Upphlutasilki frá 5.40 í Upphlut. Alt til upphluta. Versl. „Dyngja.“ aifsi. Silkisvuntuefni. Einlit og munstruð efni í Svuntur og Upp- hlutsskyrtur í stóru úrvali. Versl. „Dyngja“, Bankastræti 3._________ Blöm og Ávextir, Hafnar- 8træti 5. Daglega allar fáanlegar tegundir afskorinna blóma. Mikið úrval af krönsum úr tilbúnum blómum og lifandi blómum. Margs- konar tækifærisgjafir. IWunid fisksöluna á Nýlendu- götu 14, sími 1443. — Kristinn Magnússon. Kjötfars heimatilbúið 85 aura y% kíló og fiskfars 60 aura % kíló. Fæst daglega á Fríkirkjuveg 3. Sími 227. Kristín Thoroddsen. Munið símanúmerið 1663, því það er í Nýju fiskbúðinni, Lauf- ásvegi 37. Fæði, einstakar máltíðir, kaffi, öl, gosdrykkir með lægsta verði í Café Svanurinri. (Hornið við Barónsstíg og Grettisgötu). Glænýtt fars er altaf til. Fiskmetis- gerðin, Hverfisgötu 57. Sími 2212. Beiðhjól tekin til geymslu. „Orn- jm“, sími 1161, Laugaveg 8 og Langaveg 20. Hvammstangakjötið góða, í hálfum og heilum tunnum, kom með Esju. Nokkur ílát óseld. Sama lága verðið. En aðeins gegn staðgreiðslu. Halldór R. Qunnars- son, Aðalstræti 6. Sími 1318. íslensk málverk, fjölbreytt úrval, bæði í olíu og vatnslitum, sporöskju- rammar af mörgum stærðum, vegg- myndir í stóru úrvali. Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötu 11. Sig. Þorsteinsson. Sími 2105. Húsmæður. Fiskfars, fiskbúð- ingur, fiskibollur, kjötfars, kjöt- búðingur, kjötbollur. Einnig alls konar heimabakaðar kökur. Besta sem völ er á. Kaupið og sannfær- ist. Sími 1059. „Freia“, Laugaveg 22 B. MORGUNBLAÐIÐ —ipniiiMM ———i——————b———w—^fc. Best hita kolin frá Kolaverslun ílafs Benediktssonar. Sími 1845. Gardínuefni, Dyratjaldaefni, — Storesefni frá 2,95 mtr. Eldhús- gardínuefni frá 0.55 mtr. Versl. „Dyngja.“. Svuntuefni. Slifsi frá 6 kr. Pív- ur í peysuermar, svartar og hvít- ar. Munstruð efni í upphlutsskyrt- ur. Verslun Hólmfríðar Kristjáns- dóttur, Uingholtsst-æti 2. Kjólar á börn og fullorðna. Telpubuxur frá 1.15, telpusvunt- ur, kvensokkar, mikið úrv. Versl- un Hólmfríðar Kristjánsdóttur, Þingholtsstræti 2„ Mötuneyti safnaðanna iiefir beð- ir Mbl. að minna fólk á að mikil og brýn þörf er á að fá sem mest af fatnaði, nýjum sem gömlum, til þess að láa þá fá, sem klæðalitlir eru. — H)afa umsóknir um fata- gjafir aldrei verið meiri en núna, og ættu menn að hringja í síma 1292 eða 1404 til þess að láta vita ef þeir hafa eitthvað af fötum, sem þeir vildu láta til þessa starfa, og verður þá sent eftir fötunum. Ennfremur væri mjög æskilegt að fá skófatnað, nýjan sem gamlan, þar sem margir þeirra, sem í mötuneytinu borða, hafa lítið á fæturna. Hvítar pívur í peysuermar. — Svartar blúndur í peysuermar. — Mjóar og breiðar Hörblúndur frá 0.10 mtr. ífandgerðar blúndur í úrvali. Versl. „Dyngja“. Fóðurrófur, 3 krónur tunnan í Gróðrastöðinni. Einar Helgason. Sími 72. Úrval af Chrysantimum, lifandi og þurkuðum krönskum. Einnig nokkuð af keramik skálum og pottum. Flóra, Vesturgötu 17. — Sími 2039. r COLGATES CHARMIS er mjúk, ilmandi og drjúg sápa. Heildsölubirgðir H.Ólaísson & BeriMt. Tilkyimim. Hin margeftírspurðu dökk- röndóttu fataefni eru nú komin. Austurstræti 10. Brúnó 20. aldarinnar. I. Fyrir skömmu mætti jeg á gÖtu dr. Helga Pjeturss. Hann var þreytulegur útlits og kvaðst ekki gott kunna að segja. Þannig er nú ástatt um þennan Islending, sem best kann að segja, og sjá á leið til þess, sem gott er. Svo fast nístir tómlætið þennan Brúnó 20. aldarinnar, að hann veit lítið gott um eigin líðan. Það mun siður að híða eftir viðurkenningu hinna viðurkendu áður en eigið álit sje í ljós látið. Menn híða eftir álitum þeirra, er einnig eru að bíða eftir annara álitum. Og því er, að jafnan er meira metin háðsnild en hugsjóna- snild, meira hin neikvæða öfug- sjón en hin skapandi. Það mun því að líkindnm ekki þykja sanna mikið rödd einstaks manns, sem treystir eigin sjón sinni svo, að hann sje sannfærður fyrir hana. En ef skeð gæti, að einhver vildi þó taka hjer undir, þá segi jeg fyrir mitt leyti þetta: Eins og sól- in lýsir mjer betur en önnur ljós, svo hafa kenningar dr. Helga Pjetnrss orðið mjer meira virði en aðrar. Hann birtir mjer úthöf andans og himin heiði, meðan aðrir sýna mjer víkur eða þoku- vafin djúp. Og það get jeg sagt, að svo sannfærður er jeg um að- alatriði þess máls, er Nýall dr. Hjelga boðar og það, að til sjeu skínandi sólir. Jeg er sannfærður um þau af því, að þau ein gerðu mjer skiljanlegan uppruna minn og alis þess, er á jörðu lifir. Jeg er saimfærður um þau af því, að þau þurka hurt takmörkunina, en það var hún, sem jafnan reyndist vera hið ranga. Hið stórfeldasta er æfinlega hið sannasta, og að menn gerðu sjer rangar hugmynd- ,ir um tilveruna var jafnan af því, að þeir gerðu sjer þær of smáar. Brúnó var brendur fyrir skoð- anir sínar, sem meira virði voru en nokkurs samtíðarmanna hana. Ætlar nútíðin einnig að meta alt annað meira en sitt mestverða ? Ætlar 20. öldin, öld vísindanna einnig að dæma til dauða þann, sem stærsta Grettistak hemiar hóf —- dæma hann ekki til að brenna á háli, heldur til að frjósa í hel á hjarni deyfðar og skilnings- leysis ? Þorsteinn Jónsson. II. Sú snild, sem hæst hefir gnæft, hefir alla jafna falist í gleymsku samtíðar sinnar, sá sannleikur sem stórfenglegastur var, var smáður og þagaður í hel. Þetta er síend- urtekin barátta hópsálarinnar við persónuleikann, fjötranna við andann, vjelrænisins við sálina. Við eigum enn í dag svo átak- anlegt dæmi þessarar gleymsku og við eigum það hjer heima á ís- landi. Við þögum stærsta hugsuð okkar í hel, en höfmn ekki hug- mynd um hve nístandi sú þögn er fyrir hinn skapandi anda. Við vitum ekki hve sárt það er, að standa einmana og yfirgefinn, fyr- irlitinn og smáður og það eín- göngu fyrir andlega stærð, fyrir góðleik og vit. Við erum að þegja þann snill- ing í hel, sem hæst mun hefja norrænan anda, sem frumlegast 2o ''nJun; r>[suj[si v, gep.i .iijot| A aldaraimæli norska skáldsins Björmstjerne Björnsons, 8. des. n.k. koma út að forlagi mínu þrjár bækur: Minningarrit um skáldið, er prófessor dr. Ágúst H. Bjarna- son hefir samið. Sigrún á Sunnuhvoli, ný útgáfa. Ljóðmæli, safn af kvæðum Björnsons, er þýdd hafa verið á íslensku. í tilefni af afmæli þessa merka manns verða mikil há- tíðahöld um öll Norðurlönd, tel jeg víst að hinum mörgu aðdáendum Björnsons á landi hjer verði ofangreindar bækur kærkomnar. Gnðm. Gamalíelsson. Það er saaaleiknr, að kreppan kemur við fæturnar sem annars staðar, en bót er ráðin á því, lesið það sem á^eftir fer, því þetta eru tölur sem tala og mark er á takandi: Karlm. sólning og hælar, saumuð kr. 6.00. Kven sólning og hælar, saumuð ltr. 4.00. Barna sólning og hælar frá kr. 2.00. Kven-' hælaviðgerðir aðeins kr. 1.00. Karlmannahælaviðgerðir aðeins kr. 1.50 og allar aðrar viðgerðir tiltölulega ódýrar. Aðeins bestu efni notuð. Listamannsfrágangur á öllu- Áynst Fr. Gnðmnudsson, Ingólfsstræti 2 (næst við Körfugerðina). Tilvalil Jilllifif handa kunningjum yðar erlendis eru bækur eftir Buchheim* Thule og Gliicksfahrt nach Island. Báðar með mörgum ágætum myndum. Fást hjá bóksölum bæjarin's. Fóta-aðgerðir. Laga niðurgrónar neglur, tek burt líkþorn og harða húð. Gel hand- og rafurmagnsnudd við breyttum fótum o. fl. Sími 16. Pósthús- stræti 17 (norðurdyr). Sigurbjðrg IHaynúsdóltlr. 'avids kaFFibaeHr er sá beshi: I oblandaW, ilmandi,hei!n%mur Iniestan sannleik hefir sagt á 20. öld. Þurfum við fslendingar að láta það sannast á okkur að við þol- um jafn illa persónuleik og kirkju vald miðaldanna gerði, er það drap Brimó? En það gerum við með þögn okltar og afskiftaleysi, því það nístir sárar en eldur eða stál. Jeg veit vel, að dr. Helgi Pjet- urss á marga aðdáendur meðal Islendinga og er það vel farið, en þögn þeirra og afskiftaleysi er óþolandi. Og óþolandi er hið ríkjandi hugleysi, að þora ekki að dá annað en það, sem þegar er viðurkent. Það er óttinn við persónuleikann, sem er sjúkdóms- roði heimsmenningarinnar, og það er óttinn við kenningar dr. Helga Pjeturss, sem gerir okkur íslend- ingum mest ógagn í framtíðinni. Þorsteinn Jósepsson. Hvað varðar mig um hvað Hitler Segir ? Hitler átti að halda ræðu í Stutfc- gart hjer á dögunum. Hann átti að byrja kl. 6. Hann kom til borgarinn- ár kl. 4 og leigði sjer bíl til þes» iií skoða sig um í borginni. Bílstjór- inn sagðist geta verið með þessuna ókunna ferðamanna til kl. 6, en ekM lengur, því þá ætlaði hann að fara og hlusta á Hitler. Er klukkuna vantaði 10 mínútur í sex, sagði Hitler við bílstjórann. — Nú er klukkan orðin niargt. — H® mikið hefði mig langað til að skreppw og sjá vopnasafnið. Hvað á jeg an»- ars að liorga fyrir aksturinn? —t Fjórtán mörk sagði bílstjórinn. —- Hjerna hafið þjer 25 mörk, sagúl ferðamaður. Bílstjóri varð hinn hýr- asti yfir svo ríflegri borgun og segisr — Jeg skal með ánægju fara me® yður til vopnasafnsins — því, hva® varðar mig í rauninni um hvað Hitlen segir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.