Morgunblaðið - 20.11.1932, Page 7
MORGCNBLAÐIÐ
T
Nýkomið:
Eldspýturnar „Leiftur".
Ef þjer viljið nota góðar elclspýtur, þá
biðjið kaupmann yðar um „Leiftur“. —
Næstu daea
verður nokkuð af vörum, sem skemst hafa af vatni vegna
bruna, seldar mjög ódýrt. T. d. karlmannafrakkar, sem
bafa kostað kr. 75.0(3, seljast nú fyrir kr. 30.00, karlmanna-
iöt, sem hafa kostað kr. 69.00, seljast nú fyrir kr. 30.00. —
Ennfremur nokkur sett af karlmannafötum fyrir hálfvirði.
L. H. IHIIUer.
Austurstræti 17.
þegar talafe er um kaffibaeH ,
er áH* við
‘framar en ■ þolíið verður. f grein í
’Siglfirðingi. er ju. a. þannig komist
sið oi'ði, að h.ier s.ie auðsjáanlega
verið að storka hæjarbúum, þar
xem kirkjan, sem áður hefir verið
‘notuð til guðsdýrkunar á nú að
Tíotast til skrípaleikja og Jand-
ráðastarfsémi, eina flokksins í
Jandinn, sem opinberlega viðnr-
kennir sig sem trúleysingja og læt-
nr máigögn sín útbreiða guðníð.
Allir jafnir.
,,Allir eiga að vera jafnir fyrir
1ögunum“, segij' Tíminn. Og' .Jóna*
-TÖnsson auglýsir ]>á stefnu blaðs-
5ns í verki, með því að fara sv<út
úr sveit og halda því fram, að
J ónas vinur hans Þorbergkson
figi að vera friðhelgur við út-
varpið, síðan það varð skjallega
•sannað að liann Viafi stolið af fj«
útvarpsins og útvarpsnotendanna.
■» :» ......
Sköpum má ei reima. Einn af gæslm
mönnum í dýragarði Cbicagoborgar d*
nýlega. Hann hafði lengi verið frægur
íyrir umgengni sína við villidýr garðs
ins. 1 44 ár hyfði hann gætt Ijóna,
tígrisdýra, hljebarða og annara villa-
■' vra. Oft flugu dýr þessi á hann, og
oft særðist hann, en altaf slaj)]) hánn
lifandi. Tuttugu sinnum höfðu dýr
þessi nærri. því ráðið niðurlögnm hans.
V.irm sinni flaugst hann á við tígris-
dýr í hálftíma. Var dýrið hamstola.
8amt slapp hann. En það ]>ótti í frá-
sögnr færandi ' hvernig þessi kappi
I jet líf sitt. Hann hrasaði í tröppu,
Jæit sig í tunguna, fekk blóðeitrnn og
Vió fám kiukkustundum síðar.
Um forsetakosninjíarnar í
Bandaríkjunum.
Washjngton. 19. nóv.
United Press. PB.
Það var aJment bnis. við því
fvrir forsetakosningarnar, að eitt-
hvert liið mesta vandamál, sem ná
yi'ði sarnkomulagi um þegar að
kosningtinum afstöðnum, væri ó-
fl'iðarskuldirnar, og' öllum er Ijóst,
að mikið liggur við, að viðunandi
lausn t'áist á þessu vandamáli. Þ.
1ó. des. eiga frstu afborganir af
ófriðarskuldunum að fara fram,
frá því skuldagreiðslufréstinum
lank. Þ. 15. des. eiga skuldunaut-
arnir að greiða 125 miljónir doll-
ara, nema samkomulag verði um
freslnn. Hvort sem 'skuldunaut-
a.rnir greiða það , sem þeim ber,
þ. 15. des. eða ekki, vérða gerða?
lilraunir til þess að ná samkomu-
lagi um fullnaðarlausn á máJinu,
og' ræðir ríkisstjórnin þetta mál
innan skamms við Franklin Roose-
velt, sem tekur við forsetaembætt-
inu í mars næstkomandi. Eins og
stendur verður eigi sagt með vissu
hvernig Bandaríkin súnast að lok-
um við óskum og kröfum skuldu-
nautanna, en búist er við að skuld-
irnar verði gefnar eftir, allar eða
nokkur hlut.i þeirra, en hins vegar
má vera, að Bandaríkin fallist á.
frekari skuldágreiðsltifrest, uns
viðskiftaástandið í heimmum
batnar til muna. Skuld Breta með
vöxtum nemur $9.754.000.000, en
Frakka $6.647.000.000. ítala $2.368.
000.000. Á næsta ári eiga Bretar
að greiða Bandaríkjunum $183,-
900.000, Frakkland $60.000.000 og
ítalía $14.800.000.
Einka5öluhugmynöir
útuarpsstjórans.
Enn á ný hefir Jónas Þorbergs-
son leitt fram í dagsljósið hinar
frumlegu tillögur sínar um einka-
sölu 4 hifreiðum og mótorvjelum.
Hugmyndin er þess verð að hún
sje tekin til athugunar. Hún sýnir
að þjóðmálaskúmar, sem vilja láta
á sjer bera, liika ekki við að ganga
í berhögg við heilbrigða skynsemi.
Hún sýnir og það, sem flestir
vissu, að lxöfundurinn er barna-
lega ófróður um þau mál sem hann
hjer fjallar um. En meðferð máls-
ins og fullyrðingar hans sýna, að
hjer er að verki maður, sem er
óvenjulega óvandur á gildi þess
ei' hann ber fyrir lesendur sína.
Hverjum manni er fvrirgefan-
legt þótt hann liafi ekki þekkingu
á vissum málum og skorti jafnvel
vitsmuni til að afla hennar. Slikt
gefur sjer engi sjálfur. En þá
mundi liver haiðarlegur maður
halda sjer frá slíkum málum, og
ekki taka sjer fyrir liendur að
koma fram sem ráðgjafi þjóðar-
innar í því efni. Það er því liverj-
um góðum manni viðbjóður, er
pólitískir liræsnarar reyna að
herja fram mál, sem þeir bera
ékkert skyn á, hafa ekkert rann-
sakað og liafa ekki hinn minsta
liug á til annars en að þyrla upp
rvkinu svo að liyljist þeirra pólit-
íski ræfilsháttur.
Ef menn xæita sjer gott næði
til þess að hugsa um og gera sjer
grein frir hvernig vera muni liin
rjetta mynd slíkra manna, þá
munu ýmsar spurningar vakna. —
Hvernig ætti sá maður að geta
orðið þjóðinni þarfur og hollur,
sem liingað til liefir verið öllum
livimleiður, jafnvel sínum nánustu
vinum, vegna persónulegrar
óreiðu? Hver mundi trúa lieilind-
um þeirra manna, sem eru berir
að því að leika tveim skjöldum
'í einkalífi og opinberu starfi! -—-
Hver mundi treysta á hollráð og
góðvild þess manns, sem ætíð liefir
reynst ótrúr og eigingjarn?
Mönnum verður það jafnan á
að dæma gildi ýmsra mála í ljósi
þeirrar persónu, sem ber þau fram.
Ef þjóðin ætti að dæma umrædda
einkasölwhugmynd i ljósi persónu
Jónasar Þorbergssonar, þá mundu
margir landsmenn efast um að
nokkurn tima hafi af jafnlitlum
heilindum verið berið fram þarf-
lausara þjóðmál. Væri hugmyndin
borin fram af heiðarlegum manni,
sem aldrei hefir gert sannfæringu
sína að verslunarvöru, þá gæti
hugsast að einhverjir einfaldar sál-
ir mvndu aðhyllast hana.
Ef farið er út í það að væða
einkasöluhugmynd útvarpsstjór-
ans á sama grundvelli og hann
gerir, þá lenda menn strax út í
ófæru sjettarígs og óvildar, enda
er málið af þeim toga spunnið.
Hjá honum er aðalatriðið það, að
hagnaðui- af mnræddum vöruteg-
undum fari ekbi í vasa „braskara
og inilliliða“. Fyrii' honum er það
eitt af ,,úrræðum samvinnunnar“
að koma í veg fyrir slíkt.
eru mjög villandi til þess að
byggja á heilbi'igðar athuganir.
En það er nxi þeirra siður í Tím-
aixxxixx. Eftir þessum tölxim reiltnar
hann svo hagnað þann sem ríkis-
sjóðxxr á að fá af vörunum. Segir’
hann að milliliðirnir leggi á þær
30% „sem mun vera varlega áætl-
að“ og þá fær hann út árlegaix
hagnað 700 þxxs. kr.
Xxx er það hverjum manni vit-
axilegt, sem fengist liefir við
verslun á þessunx vörutegundum,
pð xun slíkan hagnað er ekki að
ræða. Ekkert því líkt. En mað-
xxrinn fæst ekki xxm að rannsaka
xað. Hann elskar alt meira en ráð-
vendnina.
Álagning á bifreiðar, sem hing-
að eixx fluttar, mxxn vera 5—15%
eftir því sern til hagar og ástæður
erxi fyrir hendi. Margar verk-
smiðjur ákveða sjálfar útsöluverð
á bifveiðxxnx sínxxm, og er það vit-
anléga gert með tilliti til samkepni
frá öðrxxm verksmiðjum. Um söln
hjólbarða lijer á landi hefir verið
og er enn mikil sanxkepni, svo að
þessi vara er oft seld til notenda,
gegu lágum xxmboðslaxxnum, senx
hvergi nærri eru í hlutfalli við
áliættu þá, sem þessari verslun
fylgir. Fyrir hefir það kornið, að
])ossi vara liefir verið seld með
hreinu verksmiðjuverði, án nokk-
urs liagnaðar, vegna samkepni,
svo að ekki yrði ríkissjóðurinn
feitxxr af þeim gróða. TTm báta-
mótora er það að segja, að þeir
erxx eingöngu seldir í umboðssölu
liingað til lands. Yerksmiðjurnar
hafa hjer umboðsmenn, og mun
hverjum ljóst, að þær hafi gát 4
því, að vei’ð mótoranna verði ekki
óbæfilega hátt, vegna hárra um-
boðslauna. Það mundi hindra söl-
una gersamlega. Enda munu flestir
mótorar hingað til lands ekki seld-
ir með hærri umboðslaunum en
5%, og af því verður umhoðsmað-
urinn að bera auglýsingakostnað
og fleira í samhandi við söluna.
Af þessu er ljóst að hagnaðxxr
ríkissjóðs gæti aldrei orðið neitt
svipað því sem J. Þorb. beldur
fraux í einfeldni sinni. nema því
aðeins að verð á þessum vörum
stórhækki, frá því sem nú er. —
Væri það nýr skattur 4 smábáta-
útveginn og þá framleiðslu vora,
sem n\x lieldur Kfinu í landsmönn-
xxnx, meira en flest annað. En það
mundi verða niðurstaðan með
þetta eins og annað, sem ríkið
tekui' sölu á, svo sem tóbak og
viðtæki, það stói’hækkar í verði.
Hjnir stórvrtu þjóðmálaskxxmar
Komsst jafnan að raun um það
siðar. að gífuryrði þeirra um
xlagningu kaupsýshxmaixna i land-
inu og væntanlegan hagnað ríkis-
ins af einkasölunum, hafa jafnan
verið gersamlega rangar. Þá er
ekkert annað fyrir hendi en að
hækka verðið;, ganga á, hak stór-
vrða sinna og taka hagnaðinn 1
grímuklæddum einokxmarskatti af
landsmönnum.
Þegar athuguð er hin makalausa
' stjórn 4 viðtækjaverslun ríkisins,
menn lítið sýnishorn af því,
Þorh. og hans líkar
og mó-
menn
„ðnllfoss11
fer á ]iriðjuda£skvöld kl. 12
á miðnætti, um Vestmanna-
leyjar til Leith og' Kaup-
mannahafnar.
„Deltifoss11
ifer á miðvikudag:skvöld (23.
nóv.) um Vestmannaeyjar
til Hull og ITamborg;ar.
og fákunnandi eru settir til þess
að ráða framkvæmdunum, og
vei’ða hæstirjettur í því, hvaða
tegundir lieppilegast e.r að nota.
Landsmenn fá engu að ráða um
það sjálfir, hvaða viðtæki, bifreið-
ar eða mótora þeir nota. — Þeir
verða að taka við því, sem að þéim
ei' rjett, af þeim fákunuandi for-
stjórum, sem stjórnmálaspilíing
hefir sett í þessar ábyrgðarstöður.
Hver einkasala er Jijex- ríki í rík-
inu.
Á það liefir ekki verið minst
hjer, sein þó skiftir ekki litlu
rnili, að hinir forhertustu einok-
unarsinnar, mundu síðast láta sjer
koma til hugar að leggja einkasöhi
á umræddar vörutegundir. Hvergi
í lieiminum liafa sósíalistar treyst
sjer til að bera fram slíka tilíögu.
En hjer xxti á úlandi, í skjóli
flokks, sem kennir sig við bæpd-
ur, vuxa upp hinar fáránlegustu
einkasöluhugmyndir, gróðursettar
í flokksins nafni. af manni, sera
öllum ei- hvimleiður og engiim
tx'úr. nema eiginhagsmunum , og
fjárgræðgi.
KaupsýslumaOar.
Frö útlönöum.
Frjettastofa útvarp$ins
í gæm.
Kommúnistar dæmdir.
Ríkisrjetturinn í Leipzig kvað
upp dóm yfir 7 kommúnhsjÍUm
frá Gelsen-Kirchen, sem voru á-
kærðir fyrir föðurlandssvik. —
Fjórir þeirra voru dæmdir í It
til 18 mánaða fangelsi, en þrír
sýknaðir. — Kommúnistar ^ess
ir voru meðlimir í nýstofnaðri
svokallaðri T-deild kommúnígta-
flokksins, og heldur lögreglaa
því fra»n, að T þýði ,,Terror“,
og sje deildin stofnuð til $ess
að vinna spellvirki. — K&inisrt
hefir upp um 21 yfirsjóu klrnim
únista úr deild þessari.
Hitler reynir að mjrnda stjgru.
Hindenburg forseti og Hijjler
áttu einnar stundar viðræðu í
dag, og hefir engin opinber tiL
kynning verið gefiu út um ár-
angurinn, en því er aimenfc trú-
að, að nokkurn hluta tírfláns
hafi þeir verið aieinir, svo að
ekki einu sinni eíakaritari fo»-
setans hafi verið viðstaddur. —
Ennfremur er almennt talM. »8
Hitler muni gera tilraun tM
að koma á samvinau me8 Mlð-
Vjer skulum heldur athuga mál-
ið frá annari hlið og sjá hversu fá
mjög maðurinn er fákunnandi í hvernig J.
því efni sem hann ritar um. Hanu mundu stjórna bifreiða-
tekuv fyrst og fremst tolur, sem toreinkasöhxnni. Órevndir