Morgunblaðið - 20.11.1932, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 20.11.1932, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ 11 Útuarpsstjórinn „hlutlausi“. fullkomið kæruleysi um sannleik- ann eða þá ofheyrnir, sem ásæltja yeðbilað fólk. Heyrt hefi jeg, að J. Þ. væri Hafi nokkur maður trúað því ;nð Jónas Þorbergsson væri hlut- laus útvarpsstjóri, þá liefir sú trri .fokið út í veður og vind við lest- ur greinar hans í Tímanum 5. þ. :m. um útvarpsnotenda fundinn. — Hann skrifar þar að vísu með feitu letri: „Skilyrðislaus lilýðni útvarpsins við hlutleysis iikvæðið er fjöregg þess“, en reynir svo að Lagnýta þessi sannindi til að telja lesendum trú um að útvarpsnot- •endur megi ekki láta neina óá- ns^gju í ljósi með hann sjálfan nje stjórn.hans á málum útvarps- ins, Útvarpið, það er jeg sjálfur, hver sem dirfist að finna að mjer, liann rýfur hlutlevsishelgi útvarps ins og er því vargur í vjeum. Það er megin hugsunin hjá J. Þ., þótt Jiann komi með liana á afturfót- unum. „Hlutleysið" nær hins veg- ár ekki til framkomu hans sjálfs. 'Hann má láta útvarpið sleppa að -skýra frá því, sem honum er ógeð- felt og honum á að vera frjálst að ■skamma og svívirða þá, sem honum sýnist, a. m. k. hikar hann ekki við að gera það í þessari sömu „hlutleysisgrein.1 ‘ Hann kallar fjelagið Heimdall ,,ofstækisfjelag“ og skrifar um fundarundirbúninginn: „Pólitískir ■snatar voru látnir hlaupa um all- ar götur, til þess að smala lið- ínu.“ ,,Snatar“ hans sjálfs hafa þá ekki getað fengið „skrifaðan11 bíl i það skifti, enda komu þeir ekki nema með Jónas Jónsson, dýralæknirinn, og eitthvað átta aðra úr sinni smalamensku, — en -J. Þ. segir ekki frá því. Jónas Jónsson fekk slærna áheyrn á þessum fundi og dýra- læknirinn lilaut óþarflega mikið tóí'aklapp áður en hann lauk ræðu sinni, en allir aðrir ræðumenn lengu óskorað málfrelsi — þar á meðal J. Þ. sjálfur — eins og allir óbrjálaðir fundarmenn geta borið rm. Sarnt skrifar sá „hlutlausi' óánægða útvarpsnotendur: „Pundarhegðuri þessara manna var með eindæmum. Menn, eins og Páll á Þverá, Karl Tulinius (ekki útvarpsnotandi), Sigurbjörn vel- kristni í Vísi, Ástvaldur, Hersir, Valtýr og fleiri slíkir sálufjelagar góluðu og görguðu fram í ræður ínanna eins og götustrákar. Enda er það löngu vitað og viðurkent, 4ið hvergi í neinni stjett manna -eða fjelagsskap í landinu þrífst -eiginlegur skríll nema í kringum kristindómshræsnarana Magnús Jónsson, Ástvald, Sigurbjörn í Vísi og fleiri þeirra nóta.“ Jeg varð alveg forviða á þess- um ummælum, af því að jeg þekki ;al!a ])cssa menn í sjón, sem hjer •eru nefndir, nema einn, og tók *eftir þeim á fundinum. Einn þeirra greip fram í fyrir J. J. og fór ■deila á hann, það var satt, frá uðrum heyrðist óánægja við •st.jórn fjelagsins, en hinir þrír, ‘Sigurbjörn í Vísi, S. Á. Gíslason •og Valtýr ritstjóri steinþögðu undir ræðum þeirra nafnanna og gripu aldrei fram í, hvorki hjá •þeim nje öðrum, eins og allir við- staddir geta borið um. Pullyrðing útvarpsstjórans um ,,gól“ þeirra, og „garg“ sýnir eini þingmaðurinn, sem fær v^eri um. að spilla nafna sínum, og bendir þessi Tímagrein til að eitt- hvað’kunni að vera satt í því. Hitt hefi jeg ekki heyrt, að ofheyrnir væri næmur sjúkdómur, nje að J. Þ. væri orðinn „smitaður“ af þeim ósköpum, en sje svo, ætt.i hann að leita til dr. Helga Tómas- sonar, sem allra fyrst. Niðurlagsorðin um „skrílinn“ umhverfis þá M. J„ S. Á. G„ og S. Þ„ sem hann kallar „kristin- ðómshræsnara", sýna að það muni ekki ofsagt um hlutdrægni hans eða blindni gagnvart trúmálum, og þá er síst að furða, þótt hann hafi látið bóka eftir sjer ámælis- orð um ræður Reykjavíkur presta, og hafi líldega spilt því að síra Bjarni dómkirkjuprestur fengi að flytja biblíuerindi í útvarpið tvis- var í mánuði, eins og fjelag á Ákureyri bað um nýlega, en meiri hluti útvarpsráðsins liafnaði. En fátt er svo með öllu ilt---- greinin er öll ljót og leið, en haldi hann áfram að skrifa í þessum tón, svívirðingar og ósannindi, þá fjölgar þeim um land alt, sem sjá að það er þjóðarskömm að hafa þenna mann fyrir forstjóra út- varpsins. Pundarmaður. og ættu sem flestir góðgjarnir 1 menn að stvðja störf þess. „Út- j varpið og kirkjan“, ræða eftir I síra Jakob Jónsson. — „Bergkon- j an við Ásbyrgi“, ræða eftir síra Knút Arngrímsson. — „Æskulýður nútímans og lífsskoðun Jesú Krists“, eftir síra Óskar J. Þor- láksson. —„Ecelesia orans“ (hin biðjandi kirkjaj nokkrar hugleið- ingar um lielgihald kirkjunnar eft-ir síra Jón Auðuns. — „Trygg- ingar“, eftir síra Ingimar Jóns- son skólastjóra. — „Mælir Kristur gegn gleðinni T ‘, eftir síra Gunnar Árnason. — Sálmar eftir Jóy Magnússon, Valdimar V. Snævarr og Kjartan Ólafsson. — Prófastur Einar Jónsson frá Hofi, kvæði in memoriam eftir I. G. — Sálma- lög eftir Hans Leo Hassler' (radd- sett af Björgvin Guðmundssyni), Friðrik Bjarnason, Halldór Jóns- son og helga Pálsson. — Auk ])ess eru í ritirnx nokkrir kaflar þýddir úr Sjælelige Konflikter, eftir dr. med. H. I. Schou. ' Prestafjelagsritið ætti að vera til á liverju heimili. Það flytur aðeins vandað efni, — um kristin- dóms og kirkjumál, menningar og mannúðarmál og ræðir þau af hógværð og skynsemd. Leiðir Prestafjelagsritið jafnan hjá sjer dægurþras út af öfgaskoðunum, en veitir lesendum sínum fræðslu og uppbyggingu. Ættu allir að lesa það, sem andlegum málum unna. K. Gefiöjbörnum yöar góöar bækur: Skeljar. Bernskan. Lesbók- in. Dýraljóð- Má eg detta? Áfram, hin nýja ágæta bók handa unglingum. Bfiðngler margar stærðir fyrirliggjandi. Eggert Kr!st|ánsson & Ge> Sfmar 1317 og 1400 PrestafjelagBritið 14. árgangur 1932. Prestafjela|sritið er nú fyrir nokkru komið út og hefir mikið Islensk tónllsts Páll ísólfsson: Glettur. Fyrir píanó kr. 3.00. ( Páll ísólfsson: Fjögur sönglög kr. 4.00. Páll ísólfsson: Forspil kr. 2.00. Sveinbjörn Sveinbjörnsson: íslensk þjóðlög kr. 5.50. , Sv.;nbjörn Sveinbjörnsson: Valagilsá. Fyrir einsöng, ásamt útgáfu fyrir píanó kr. 4.00. Max Raebel: íslensk þjóðlög. Fyrir píanó kr. 3.00. BðkaTerslu Siginsar EymuAssonar S$slumannaœvir V. bindl. Begistur. og gott efni að flytja. Skal hjer i örfáum dráttum sagt frá efni þess: ,Starfshættir kirkjunnar', syno- duserindi eftir ritstjórann, próf. Sigurð P. Sivertsen, fjallar um aðferðir þær ,sem kristin kirkja notar til þess að ná til manna með kristindómsáhrif. Ásmundur Guðmundssori doeent sltrifar um Nathan Söderblom, erkibiskup um Svia. Er þar lýst atburðum úr lífi liins mætasta kirkjuhöfðingja þess- arar aldar. — „Kristindómur og goðsagnir' ‘, útvarpserindi eftir prófessor Magnús Jónsson. Það erindi ættu þeir að lesa, sem látið hafa blekkjast af þeirri bábilju, að kristindómurinn eigi upptök sín í goðsögnum tómum. Jesús Kristur hafi aldrei verið til. Hrek- ur prófessorinn þessa bábilju í erindinu. — „Kirkjan og líknar- störfin“, erindi flutt í Dómkirkj- unni, eftir frú Guðrúnu Lárnsdótt- nr, er lýsir hinu nána samhandi sem er á milli kristinnar kirkju og líknarstarfsemi. — Dr. theol. Jón Helgason ritar um hinn látna prófast Árna Björnsson í Görðum. — „Kirkjan og börnin“, eftir síra Þórð Ólafsson. „Kirkjur og kirkjureiðir í Borgarfirði fyrir 60 árum“, eftir Kristleif Þorsteins- son bónda á Stóra Kroppi. „Blind- ir menn og blindravinafjelag ís- lands“, eftir prófessor S. P. Sí- vertsen, lýsir starfi því, sem hjer hefir veriö unnið til hjálpar blind- um mönnum. Af löndum Norðui-- álfunnar eru langflestir blindir menn á íslandi, miðað við íbúatölu. Blindravinafjelag íslands, sem stofnað hefir verið á þessu ári, hefir því mikið verkefni að vinna Árið 1881 kom út fyrsta heftið af hinu stórmerka riti, Sýslu- mannaævum eftir Boga Benedikts- son á Staðarfelli. Sá Jón háyfir- dómari Pjetursson um útgáfuna og fylgdu henni nokkrar skýring- ar, leiðrjettingar og viðbætur frá útgefanda, sem var stórlega ætt- fróður og má með talsverðum rjetti kallast faðir nútíma ætt- fræði, að því leyti að rannsóknir hans í þeim efnum fá miklu vís- indalegra snið en áður tíðkaðist. Þegar Jón fjell frá varð hlje á út- gáfunni um hríð, eða alls um 10 ár. Var þá komið út 1. bindi og tvö hefti af 2. bindi. Pekk bók mentafjelagið þá Ilannes ritstjóra Þorsteinsson, síðar þjóðskjalavörð, til þess að halda áfram útgáfunni, en hann var án efa allra manna færastur til þess verks vegna frá- bærrar þekkingar í ættfræði og mannfræði. Eftir að H. Þ. tók að sjer að sjá um útgáfuna, gekk hún skjótt af hendi. Kom 3. hefti 2. bindis út 1932 og varð svo ekk ert hlje á, unz útgáfunni var lokið 1915. Urðu skýringar og viðaukar alt miklu ýtarlegri en hjá fyrri útgefanda, og er það ekki of lagt, að seinni bindunum sje að minsta kosti helmingur textans viðbætur útgefandans (H. Þ.), svo að hann má í rauninni kallast ann- ar höfundur ritsins. Texti Sýslu- mannaævanna er 4 stór bindi, sam- tals riimar 2800 blaðsíður og má af því marka, hvílíkt verlc þetta er. Mun ög varla nokkur íslend- ingur, að liann geti ekki fundið þar meiri eða minni upplýsingar um ætt sína, enda munu Sýslu- mannaævir eflaust um langan ald- ur verða höfuðrit í sinni grein. iicmtsk fatatoittstítt 03 Uftrn 34 ^ínttc <300 fMctjísjatttit. Nýr verðlisti frá L jnli. Verðið wim lækkað. þetta mikla og merka rit prentað, á, er trygging fyrir því, að það kom það þó ekki að hálfum not- sje eins vel unnið og frekast er um nieðan registur vantaði. Má að vænta. Þess skal og getið, að í geta nærri, hvað torsóttlegt það ' registrinu eru leiðrjettingar á all- er að leita að einu nafni í svona mörgum ættfærslum og fjöldá stóru riti, þar sem mannanöfnin lieimilisfariga bætt við, sem ekki skifta tugum þúsunda. Menn eru í textanum. Registrið er því kvörtuðu því sáran yfir því, að að þessu levti auðugra en við fá ekki registur, en Bókmentafje- lagið treysti sjer þó ekki að leggja í það fyrirtæki, um nokkurt skeið. mætti búast, og um leið eun meira ómissandi en ella. Þessar prentvillur hefi jeg rek- En sumarið 1930 byrjaði registrið ; ist á: Blaðsíðuvísirinn við nafn að koma út og nú í haust kom ! Filippusar Björnssonar, Stekkun- út síðasta heftið af því. Nær J um, á að vera 443 (í stað 433); registur þetta yfir öll mannanöfn bls. 222, 26. línu (fremra dálki): ) bókinni og verður það V bindi Enarsdóttir, les Einarsdóttir; bls. ritsins. Er það alls 566 tvídálkað- 301, 6. línu að neðan (fremra ar síður og langstærsta manna- dálki): Aras., les Árnas. — Jeg nafnaregistur, sem út liefir komið hefi notað fyrri heftin af registr- á íslensku. Mun láta nærri, að í inu allmikið og að öðru leyti aldrei því sjeu um 40 þúsund nöfn. orðið annars var en fylstu ná- Þrír menn hafa aðallega unnið kvæmni. að samriing registursins. Konráð Bókmentafjelagið á hið mesta Vilhjálmsson lcennari á Akureyri þakklæti skilið fyrir útgáfu þessa tók öll nöfnin úr 4 bindunum upp registurs, sem er alveg ómissandi á seðla. Síðan t-óku þeir við Pjetur fyrir hvern þann, sem vill hafa Zophoníasson hagstofuritari og einhver not af Sýslumannaævum. Harines Þorsteinsson. Pór Pjetur Llefir fjelagið ráðist í útgáfuna í gegnum alla seðlafúlguna, har án nokkurs styrks annars staðar saman og leiðrjetti, bætti víða við frá, og sýnt þannig áhuga sinn heimilisföngum o. s. frv. En þá og skilning á nauðsyn verkgins. tók Ií. Þ. við og fór í gegnum alt. Registrið er eltki sent- með f jelags- saman og bætti enn um, þar er bókunum, heldur er það selt sjeT- stakt og fæst„ hjá hókaverði fje- lagsins, hr. Matthíasi Þórðarsni þjóðminjaverði. Enginn, sem þarf að nota Sýslumannaævirnar, getur* án registursins verið. 1 þurfti. Prófarkalestur höfðu þeir báðir á hendi. Það er hvort-tveggja í senn mikið verk og þá ekki síður vandasamt að ganga frá svona. stóru registri, en nöfn þeirra En svo ágætt sem það var að fá manna, sem það verk hefir hvílt Guðni Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.