Morgunblaðið - 20.11.1932, Page 12

Morgunblaðið - 20.11.1932, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Silvo- sUínrfægi- lögur er 6- viðjafnan- legur á ailf- nr plett og a'lnmininm. Gefur fagr- an varan- legan gljáa. EGGERT CLAESSEN hæstarjettarmálaflutningsmaCnr. Skrifstofa: OddfellowhúsiC, Vonarstræti 10. (Inngangnr nm anstnrdyr). Sími 871. ViCtalstími 10—12 árdegi*. Töfraspllið fræga þnrfa alfir að eiga. Kostar 85 anra fyrir byrj- endnr en kr. 1.50 lyrir þá er lengra ern komnir. H. Enrsi i MKI! Bankastræti 11. Hættnlegt ástand,. í sunnudagsútgáfu Morgunblaðs ins las jeg grein um hinar síð- ustu heilbrigðisráðstafanir Mjólk- urfjelagsins, sem verðnr víst ekki deilt um, að eru til stórbóta á þessu sviði og fjelaginu til sóma. En þetta kom mjer til að litast um á sviði heilbrigðismálanna yfir- leitt og verðnr þá margt óglæsi- legt fyrir augnm manns. Það yrði of langt mál að fara út í alla liði heilbrigðismálanna, ætla jeg því hjer að minnast að- eins á matinn og meðferð hans, þar með talin mjólkin eftir að hún kemur frá þessnm fnllkomnu hreinsunartækjum sem fyr getur. Undanfarandi ár og alt fram á þetta yfirstandanda, hefir berkla- veikt fólk hjer í Reykjavík staðið við búðardiskinn í áratugi til að afgreiða matvörur og má geta nærri , hve þetta et skaðlegt, þeg- ar um mat er að ræða, sem er ekki soðinn áður en hans er neytt, svo sem smjör, smjörlíki og mjólk. Sumt af þessu fólki hefir svo að segja dáið við búðardiskinn, úr berklum. Þ. e. farið frá afhending- arborðinu í rúmið og ekki stigið á fæturnar framar. Frammistöðufólk á hótelum og kaffihúsum hjer í Reykjavík hefir alt fram á síðasta ár framreitt mat og drykk handa gestum sínum, uns það hefir gefist upp, yfirkom- ið af berklum og dáið. „Facts are stranger than fict- ion“. Margur mundi ætla, að jeg færi hjer með skáldskap, eða öfg- ar, en svo er ekki; jeg er reiðu- búinn að gefa rjettum aðilum nöfn og staðreyndir, sem ekki verður hrakið. Til þess nú að eyðileggja ekki ágætar og dýrar framkvæmdir cinstakra manna og fjelaga á heil- brigðissviðinu, á heilbrigðisstjórn landsins að heimta að hver maður og kona, sem meðhöndlar mat fyrir almenning hafi heilbrigðis- vottorð, sem endurnýist einu sinni á ári og á jeg hjer við mjaltafólk, þá sem flytja mjólk (bílstjóra), Fangl ð DiOflaey. — 17 nóttin yfir — fyrsta nóttin í út- legðinni. Nýkomiðs GardlnntRii, Dyratialdaefni og Stores. Lágt verð. Monehester. i 1 Langaveg 40. Simi 894. í ^ állt »«ð isiensknm skipum! ^F«| ' ' > 1 „DYNGJA“ er íslenskt skúri- og ræstidu t og fæst hjá Ólali GnnHlangssyni Ránargötú 13. Þessa fyrstu nótt gat jeg ekki sofið. Öll meðferðin á mjer, frá því að jeg var tekinn fastur, flutn- ingurinn á mjer milli fangelsanna í Frakklandi og sjóferðin þangað til jeg kom í þenna ævilanga út- legðarstað, rifjuðust upp fyrir mjer og heldu fyrir mjer vöku. Og svo var annað: Ætlaði ætt- land mitt að gleyma mjer? Það er satt, að jeg var ekki í neinum vafa um það að svo mundi fara. Þýski sendiherrann í París, sem útvegaði mjer verjanda, og borgaði honum fyrir það, þýska ríkisstjórnin og ættingjar mínir heima — allir mundu hugsa um mig, það vissi jeg vel. Jeg þóttist viss um það að alt, sem í mann- legu valdi stæði, mundi vera gert til þess að fá mig lausan úr prís- undinni aftur, og það var þessi trú, sem helt mjer uppi öll útlegð- arárin. Og jeg get getið þess þeg- ar, að á meðan jeg var í útlegð- inni fekk jeg af og til brjef að heiman, og þau fullvissuðu mig afgreiðslufólk á öllum matsölu- stöðum, hvort heldur í búðum, hótelum eða kaffihúsum og skal liver skyldur að sýna slíkt vott- orð, hvenær og hvar sem hann er, heima eða heiman, ef hann er að gegna ofangreindum störfum og heilbrigðisfulltrúi lcrefst þess, sem verður líka að fela honum að diafa strangt eftirlit með. Það væri sjálfsagt heppilegast fyrir bæi og sveitarf jelög að semja við sjerstakan lækni um að fram- kvæma rannsóknirnar og gefa heil brigðisvottorðin. 13. nóvember 1932. Hjörtur Fjeldsted. Háskólastofnun Einsteins flyst til Ameríku. New York í nóv. United Pdess. FB Dr. Albert Einstein, sem af mörg- um er talinn mestur vísindamaður heims, frá því Sir Isaac Newton var uppi, hefir ákveðið að setj- ast að fyrir fult og alt í Banda- ríkjunum og lielga sig þar vís- indaiðkunum sínum. Hefir hann þegið boð um að verða æfilangt prófessor í stærðfræði og eðlis- fræði við nýja vísindastofnun, er tekur til starfa í Princeton, New Jersey, haustið 1933. Einstein kom fyrst til Bandaríkjanna 1921, í fyrirlestraferð, því næst til vís- indalegra athugana 1930 og 1931, er hann starfaði við California Institute of Technology í Pasa- dena og í Mount Wilson Observa- tory. Hinn nýi háskóli, sem tekur til starfa í Princeton, verður rek- inn með öðru sniði en tíðkast um ameríska háskóla. Er gert ráð fyr- ir, að kennarar, háskólagengnir menn og vísindamenn sæki hinn nýja háskóla til framhaldsment- unar og rannsókna, undir hand- leiðslu úrvalskennara, og vísinda- manna. Louis Brambergar og Mrs. Felix Fuld, fyrv. eigendur stór- verslunar í Newark, New Jersey, gáfu fimm miljónir dollara til há- skólastofnunar þessarar. Dr. Walt- um það að jeg væri ekki gleymd- ur. Jeg var enn vakandi og var að hugsa um örlög mín þegar lykla- vörður kom um morguninn til að opna kofann og jeg heyrði glamra í lyklakippu hans. Þá vissi jeg að fyrsti útlegðardagur minn á Djöflaey væri byrjaður, en þar yfirsást mjer, því að fyrir útlag- ana þarna er hver dagur svo líkur öðrum, að þeir verða að einum endalausum degi. Klukkan er 5 þegar lyklavaldur opnar dyrnar. Þá er sólin að rísa úr hafi og bráðlega verður mjög heitt. Á hverjum morgni liitum sjer oss kaffitár og kyndum undir því með trefjum úr pálmablöðum. Annað eldsneyti fæst ekki á eynni. Síðan er gengið til vinnu. Vjer leggjum á stað með ljáina reidda um öxl og hjá varðmönn- um fáum vjer önnur verkfæri. •— Vinnan á Djöfley er ekki marg- breytileg. Gangstjettum þarf að halda við og götum í þorpinu. En fyrst og fremst þarf þó að hirða þroskaða ávexti af hinum 4000 pálmatrjám. Það er unnið þangað til kl. 10 er Meyer, aðstoðarmaður Einsteins við athuganir hans í Þýskalandi og Kaliforninu, verður með Ein- stein í Prineeton. Hefir hann ver- ið sltipaður aðstoðar prófessor í stærðfræði við sama skóla og Ein- stein. Yíffbúnaður Japana. Tokió 5. nóv. United Pdess. FB Það er koma stöðugt greinileg- ar í ljós, að æsingastarfsemi jap- anskra hernaðarsinna gegn Bret- landi og Bandaríkjum grundvall- ast ekki á styrjaldarótta, heldur á því, að þeir vilja fá þjóðina til að styðja hinar miklu kröfur, sem þeir gera til aukinna vígbúnaðar- útgjalda. Flotamála og landhers- stjórnin hafa nú lagt fram kröfur sínar um hernaðarútgjöld, en á friðartímum hafa aldrei verið bornar fram jafnmiklar kröfur um fjárframlög til hers og lota í Japan en nú, einmitt þegar verið er að ræða um afvopnun þjóðanna yfir- leitt. Flotamálastjórnin fer til dæmis fram á útgjöld til nýrra herskipa og viðhalds flotanum, er nema 55 milj. yen, en það er tals- vert meira en þriðjungur venju- legra, árlegra ríkisútgjalda. Aug- ljóst er, að hernaðarsinnar heimta meira. en þeir búast við, að lagt verði af mörkum, en aðferðin er þessi, að æsa skattgreiðendurna upp til þess að ljá þessum kröfum lið með því að segja við þá, að þeir verði að gera þetta, ella muni Japanar bíða ósigur, ef til ófriðar komi við erlend veldi. Hinsvegar verður þess einnig vart, að blöð- in telja hernaðarsinna hafa stigið feti framar en vera bar, og i-æða um hættur þar, sem geta verið því samfara, að ræða um væntan- legan ófrið vig Bandaríkin. ---- Gröf Alexanders mikla. Frá Róm er símað að leiðangur hafi verið gerður út til Cyrenaika, undir forystu prófessors Breccia, til þess að leita að gröf Alexanders fyrir hádegi. Þá er hitinn orðinn svo óþolandi að svitinn streymir af manni í stríðum straumum og það er ekki hægt fyrir nokkurn mann að vinna undir beru lofti. Það er nú svona og svona með vinnubrögðin á Djöflaey. Altaf er verið að skifta um verkstjóra, og þegar kemur nýr verkstjóri, sem er öllu ókunnugur, þá byrj- ar hann á því að reka fangana áfram með harðri hendi við vinn- una, þangað til þeir eru komnir að niðurfalli. En á þessu er þó töluverður hængur fyrir verk- stjórann. Hann verður sem sje að standa yfir föngunum meðan þeir vinna, og þegar þetta hefir fengið í nokkra daga, þá gefst hann upp við það. Hann lcemst að þeirri niðurstöðu að fangarnir eigi það alls ekki skilið að hann hætti lífi og heilsu þeirra vegna, með því að standa tímunum sam- an úti í steikjandi sólarhitanum. Hann velur því þann kost að draga sig einhvers staðar inn í skugga og kæra sig kollóttan um það, livort fangarnir lialda áfram að vínna, eða þeir draga sig líka í skugga. Verkstjórinn fær sömu laun hvort sem hann liggur í Lifur og hjfirtu. Kleiii, Baldursgötu 14. Sími 73.. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í afgreiðslu Sameinaða mánudag- inn 21. þ. m. kl. 10 árdegis og verða þar seldir alls konar munirr svo sem: ofnar, skófatnaður, klukkur, vefnaðarvörur, leirvörur, leikföng, mótorolía, gúmmívörurr kartöflur, verkamannajakkar, silf- ur- og plettvörur og margt fleira. Greiðsla fari fram við hamars- högg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 19. nóv. 1932. BJÖRN ÞÓRÐARSON. mikla. Síðan á fjórðu öld hafa menn ekki vitað hvar hún er, en fram til ársins 1600 lifðu munmæli meðal Ar- aba um það, að hún væri í þeim stað, sem þeir nefndu Demas. Þessi leiðangur ætlar að leita grafarinnar í „oasa“ sem nefnist Siwa. — Cyr- enaika (Kyrenaika) eða Kyrene er fornt nafn á nokkrum hluta Norður- Afríku, þar sem Grikkir bjuggu, milli Egyptalands og Kartagóborgar. skugganum, eða lætur sólina steikja sig. Og venjulega fer það- svo á Djöflaey, að þegjandi sam- þykki næst um það milli fang- anna og verkstjóranna að hvorir skuli láta aðra í friði. Eftir fáeinar vikur hefir hver varðmaður fengið nóg af verunní á Djöflaey. Og oss fönguuum finst koma dálítið rjettlæti fram í því. að þeim skuli líða jafn illa og oss. vegna hita og einangrunar. Ent þeir hafa þó eitt fram yfir oss; Þeir þurfa ekki að ala allan ald- ur sinn á eynni. Enginn umsjón- armaður er skyldugur til að vera þar lengur en í fimm ár. Þegar klukkan er 10 að morgní safnast allir fangarnir saman við landgöngubrúna til þess að taka á móti matvæhtm sínum. Milli Djöflaeyjar og Royal er strengdur vír, 260 metra langur. Eftir þessum vír eru matvælin dregin í pokum. Hver fangi fær daglega 750 grömm af brauði og 250 grömm af fleski; auk þess 100 grömm af þurkuðum ávöxt- um (eða 60 grömm af hrísgrjón- um), 12 grömm af salti og 17 grömm af hverju, kaffi og sykri. Þegar þeir hafa tekið á mótí

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.