Morgunblaðið - 23.11.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.11.1932, Blaðsíða 1
Vikiablað: Isafold. I™foldari rentsm’Sja h.f, 19. árg., 272. tbl. — Miðyikudaginn 23. nóvember 1932. Bté Eitirieltitvera kona. Þýsk kvikmyndatalmynd í 10 þáttum. Aðalblutverkin leika: Mady Christians Hans Stiirve. Það er skemtileg mynd, efnisrík og vel leikin. Bfini fá ekki aðgang. Leiksýning undir stjórn Soffín Gnðlangsdðttir. Briiðihelailið Leikrit í 3 þáttum eftir H IBSEH. Fyrsta sýning fimtudag 24. þ. m. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag’, miðvikudag kl. agi daginn sem leikið er. Sími 191. og fimtudag eftir kl. 1. — Pantaðir aðgöngumiðar óskast sótt.ir fyrir kl. 4 Horlckor H. F. U M. StSnis!|6rx: Jéi Halldðrsson. Samsöngur í fiamla Bffi í dag fel. 7‘|, Einsöngvarar: Einar B, Sigurðsson, Garðar I>orsteinssor, Kristján Kristjánsson, Óskar Norðmann. Úndirleik annast: Emil og Þorvaldur Thoroddsen. Aðgöngumiðar seldir í dag í Bókaverslun Sigíúsar Ey- mundssonar, í Hljóðfæraverslun Katrínar Yiðar og við innganginn eftir kl. 7. mm SLEÐAR rímlasleðar. Ágffitis tegund, Ijómandi vel smíðaðir, stærðir: 100—90 —80 cm. lángir, seljast með'an birgðir endast, fyrir óheyri- lega lágt verð, frá kr. 4.50—5.50. — Notið þetta sjerstaka tækifæri og gefið börnunum yðar fallegan og ódýran sleða. BETSIH Nýja Bfi Skírnin mikla. Norsk tal- og hljómkvikmynd í 10 þáttum. Samkvæmt samnefndu leikriti eftir Oskar Braaten, sem leikið hefir verið oftar en flest önnur leikrit á þjóðleikhúsinu norska. í þessari mynd, sem er fyrsta tal og hljómkvikmynd, sem Norðmenn hafa gert er á snildarlegán hátt lýst hngarástríð- um og daglegu lífi almennings, og hjer sem annars staðar mnnn kvikmyndavinir fara í hópum til þess að sjá hvernig færnstn leikarar Norðmanna leysa hin vandasömn hlntverk sín af hendi. Kf-> og hryssur til útflntnings verða keypt f dag. HeiMvenlmi fiarfen Gfslasonar, Utsala. í dag og næstu daga gef jeg 20% afslátí af emal. pottum og kötlum. 10% afslátt af öllúm á’vajUastell- um. Notið tækifærið strax-. Sisurður Hjarfanssou, Laugaveg 41. Sími 830. og , Ffslag matvfirkanpmanna halda sameiginlegan skemtifund að Ilótel Borg (Gylta salnum), fimtndaginn 24. þ. m., er hefst kl. 8]/2 síðd. Til skemtunar verður: Einsöngur: Erling Ólafsson. Gamanvísur: Reinh. Richter. Dans. Hljómsveit hótelsins spil- ar til kl. 2. Fjelögum er heimilt að taka með sjer gesti, aðgangur er ókevpis. Fjölmennig stundvíslega. MamBHfiaammaBnHniaamaBaBMMflMHn Iðnaðarmannafielaglð i Reykiaulk. Fundur verður haldinn í dag, miðvikndag 23. nóv. kl. 8Á2 síðd. í Baðstofunni. Fundarefni: Tillög- ur frá Tímaritsnefnd. Guðmundur Jónsson: Erindi um mesta mann- virki Danmerkur, með skngga- myndnm. Stjórnin. Hjer með tilkynnist vinnm og vandamönnum, að fjelagi minn, Jón Fjeldsted, klæðskerameistari, andaSist í gær. Gnðmundur Bjarnason. María Árnadóttir. Dóróthea Árnadóttir Ólafía Árnadóttir. Ekkjan Sigurbjörg S Hjartanlegar þakkir fyrir samúS og vinsemd við andlát og útför mannsins míns og föSur okkar, Páls Nikulássonar. Björg Pjetursdóttir og börn. ÞaS tilkynnist vinum og vandamönnum aS jarSarför móSur og íengdamóSur ckkar, ekkjunnar Sigrúnar Ólafsdóttur, fer fram fimtudag 24. þ. m. kl. 1 síðd. og hefst með bæn á heimili hennar, Hallveigarstíg 2. Það var ósk hinnar látnu, að blóm eða blómsveigar yrSi ekki lagt á kistuna. Jón Sveinsson. Ólafnr Einarsson. Brynjólfur Þorsteinsson. 22. nóvember 1932. Aðstandendur. VT«ai*-rWS’.TB8CT»aM JarSarför móður okkar, Hildar Davíðsdóttur, frá Ölvalds- stöðum, fer fram aS Borg í Mýrarsýslu laugardaginn 26. nóv. Líkið verður flutt með „SuSurlandi“ til Borgarness, fimtudag- inn 24. nóvember. DavíS Jónsson. Sigurður Jónsson. xnBasrasaHMHi Afm»Iisfagnaðnr st. nEiniiiglnH nr. 14 verður lialdinn í G. T.-húsinu í kvöld, og hefst kl. 8Á2 síðd. (20,30). Til skemtunar verður: Ræða, tvísöngur, fiðluspil og sjónleikur, D A N S. Hljómsveit Bernburgs spilar. Aðgöngumiðar afhentir og seldir af hr. Gnðmundi Benjamínssyni, Ingólfsstræti 5, sími 240. Að eins fyrir templara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.