Morgunblaðið - 23.11.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.11.1932, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ' Blám og Ávsxtir, Hafnar- stræti 5. Dagtega a3ar fáanlegar tegundir afskorinna blóma M kið úrval af krönsum úr tilbúnum blómum og lifandi biómum. Margs- konar tækifærisgjafír. Lítið eitt a£ jólavörum er komið í verslunina „París“ t. d. skálar, ísföt og litlir glerdiskar. Hjúkrunardeildin í „París“ hef- ir fengið nýjar birgðir af hjúkr- unarvörum: Barnapela, barnatútt- ur, barnabuxur, dömubindi, svampa, sápur o. s. frv. Japanskir dúkar og sloppar ný- komnir í Yerslunina „París“. Glænýtt fiskfars er best. Fleiri tegundir. Fljótt sent heim. Mest úrval í Fiskmetisgerðinni, Ifverf- isgötu 57, sími 2212. Kjötfars heimatilbúið 85 aura y.Á kíló og fiskfars 60 aura % kíló. Fæst daglega á Fríkirkjuveg 3. Sími 227. Kristín. Thoroddsen. Munið símanúmerið 1663, því það er í Nýju fiskbúðinni, Lauf- isvegi 37. Fæði, einstakar máltíðir, kaffi, öl, gosdrykkir með lægsta verði í Café Svanurinn. (Hornið við Barónsstíg og Grettisgötu). Glænýtt fars er altaf til. Fiskmetis- gerðin, Hverfisgötu 57. Sími 2212. Hvammstangakjötið . góða, í hálfum og heilum tunnum, kom með Esju. Nokkur ílát óseld. Sama lága verðið. En aðeins gegn Btaðgreiðslu. Halldór R. Gunnars- Bon, Aðalstræti 6. Sími 1318. Best hita kolin frá Kolaverslun ölafs Benediktssonar. Sími 1845. Morgunkjólar, svuntur og und- irföt kvenna og barna, nýkomið. Ljereftabúðin, Öldugötu 29. Kven- og barnasokkar, nýkomn- ir í fallegu úrvali í Ljereftabúð- ina, Öldugötu 29. fiilkiljereftin mislitu segja allir að sjeu best og ódýrust í Ljerefta búðinni, Öldugötu 29. Prjónapeysur og pils, kvenna og barna, nýkomið í fallegu úrvali. Ljereftabúðin, Öldugötu 29. Nýr fiskur, ýsa, stútungur og fleira á Fiskplaninu við Tryggva- götu. Símar 2266 og 1262. Fisk- sifiufjelag Reykjavíkur. Reiðhjól tekin til geymslu. „Örn- ínn“, sími 1161, Langaveg 8 og Langaveg 20. Skemtifundur að Vífli í kvöld blukkan 8,30. Til skemtunar verður: Einsöngur (Kr. Kristjánsson). Piano sóló (Skúli Halldórsson). Gamanvísur (Tolli). Upplestur o. fl. Dans (góður hljóðfærasláttur). Aðgangur ókeypis fyrir alla meðlimi Merkúrs. Mjög fallegar ■ eru Nýju vörurnar og verðið. mjög gott hjá Húsgagnaverslunin við Dómkirkjuna. íslensk egg. Versl. Hjöt & Fiskur Símar 828 og 1764. Mislit frakkaefni ódýr, fyrir drengi. Andersan & Lanlh, Austurstræti 6. Grænmell »tíð best i $v/\mA ÍMJÖRLÍ K í innihe dur 5% al nýstrokk- nðn fslensku sinjöti. Bifreiðastjórafjelagið ,Hreyfill‘ hjelt fund í fyrri nótt, sem var vel sóttur, og þar sem mörg merk mál voru til umræðu. Mun fje- lagið hafa hug á að koma sjer upp leikfimisflokki, þar sem öllum er leilifimi nauðsyn og þá pkki síst bifreiðarstjóruiú, sem ekki iiafa haft tækifæri'til þess að iðka hana eða íþróttir. Ættu þeir bif- reiðarstjórar fólksbifreiða, sem vildu vera með í væntanlegum leikfimisflokki eð gefa sig fram við Þorleif Gíslason hjá Litlu bil- stöðinni, sem mun sjá um fram- kvæmdir í þessu máli ásamt stjórn fjelagsins. Á fundinum voru og rædd ýms hagsmunamál hifreið- arstjóra, og verður framhalds- fundur haldinn á laugardagsnótt í Yarðarhúsinu. ísland er á leið hingað frá Leith — fór þaðan í fyrrakvöld. ísland erlendis. í ,Svenska Dag- bladet1 hinn 5. nóvember birtast þrjár greinar nm Tsland, um versl unina, um fsland sem ferðainanna- land og um notkun jarðhitans á ís- landi. Allar eru greinir þessar eftir blaðamanninn Gunnar Skans, sem hjer ferðaðist í sumar til að safna auglýsingum. Eru auglýs- ingarnar jafnframt í blaðinu. feamkoma í Varðarhúsinu hefst ki. &Í/2 í kvöld. Eriksen trúboði frá Yestmannaeyjum talar og fleiri aðstoða. Allir velkomnir. Jarðarför. Þess var nýlega getið hjer í blaðinu ,að rekið hefði á Yíkurfjöru í Mýrdal lík Dagbjart- ar Ásmundssonar búfræðings frá Skálmarbæ í Álftaveri, sem druknaði í aprílmánuði s.l. Ekkja hins látna var flutt hingað til bæjarins og óskaði hún, að líkið yrði jarðað hjer. Fór jarðarförin fram í gær frá fríkirkjunni; þar flutti síra Árni Sigurðsson kveðju orð og hæn, en Skaftfellingar hárn kistuna út úr kirkju. Líkið var því næst jarðað í nýja kirkjugarð- inum í Fossvogi. Þegar Jónas Þorbergsson, þá ritstjóri „Dags“ á Akureyri, flutti í húsið ,,Sigurhæðir“ fyrverandi bústað Matthíasar skálds, kvað hagyrðingur þar nyrðra: Þar sem aður orti ljóð, íslands mésti hragsnillingur, skrifar nú til skammar þjóð, skinheilagur uppþembingur. Útvarpig í dag. 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19/05 Grammófón- tónleikar. 19,30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20,30 HáskólafyTÍrlestur. (Árni Pálsson). 21,15 Ópera: Rigoletto, eftir Verdi (3. og 4. þáttur). „Skírnin mikla“ heitir mynd sú sem sýnd er í fyrsta sinn í Nýja Bíó í kvöld eftir samnefndu leik- riti Oskar Braatens. í þessari kvikmynd er það ekki stórfeng- legt landslag sem vekur kendir aðdáunar og tilbeiðslu í hugum vorum yfir guðlegri náttúru — hjer er mannssálinni lýst fyrir oss í ailri sinni nekt. Ólgandi til- finningum, hatri, heift, þráa, en einnig blíðu og ást. f þessari kvik- mynd er lýst hugarástríðum og daglegu lífi almennings og hjer sem annars staðar mun alþýða manna fara í hópum til þess að sjá hvernig færustu leikarar Norð manna leysa þau hlutverk sín af hendi, sem að framan er vikið að. Jafnaðarmannablöð bönnuð. — Yfirvöldin í Rínlöndum hafa heft útgáfu allra blaða jafnaðarmanna í neðri Rínhjeruðum, það sem eftir er af þessari viku, vegna árásargreinar, sem í þeim birtist í tilefni af 70 ára afmæli Gerhard Hauptmanns skálds. (Útvarþs- frjett). Ofsaveður var í Vestmannaeyj- um í fyrrinótt og urðu þar nokk- urar skemdir á tveimur húsum. Bruni enn í Noregi. Ný skófat.n- aðarverksmiðja í Skien hefir brunnið til kaldra kola. (Útvarps- fvjett). Næsti háskólafyrirlestur próf. Árna Pálssonar um kirkju íslands á þjóðveldístímanum er í kvöld kl. 8,30 stundvíslega. Dánarfregn. Jón Pjeldsted klæðskeri hjer í bænum varð bráð kvaddur í gær. Hann hneig niður í viunustofu sinni meðvitundar- laus. Var honum þegar ekið í sjúkr&stofu, en þar andaðist hann rjett á eftir. Samsöngur Karlakórs K. F. U. M. verður endurtekinn í Gamla Bíó í kvöld kl. 714. Fjölbreytt úival af alls konar SBgóUifnm •1 skéhlifnat Bestu merki, svo sem „Vík- ing“ o. fl. Skðbéð Reykfsvfknr( Aðalstræti 8. Sími 775. Sierstskf tækifærl fyrir duglegan og áhugasaman mann. Af sjerstökum ástæðum er bókaverslun á’ besta stað í bænum til sölu með tækifæris verði. Tilboð merkt: „Tækifæri“, leggist inn á A. S. I. fyrir næstk. laugardág. — m.b. Botla er til sölu nú þegar. Báturinn er 35> tonn að stærð. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1317 og 1400. Lögtak. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur og að und- angengnum úrskurði verður lögtak látið frarn fara á ógreiddum útsvörum fyrir árið 1932, ógreiddum leigu- gjöldum áf húsum, túnum og lóðum frá árinu 1932, ógreiddum gangstjettagjöldum fyrir árið 1931 og ógreidd- um samvinnuskatti fyrir árið 1931, að átta dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík 22. nóvember 1932. B]öíu Þfirðarson. Heiðruðu húsmæður! leggið þetta á minnið: Reynsl- an talar og segir það satt, að Lillu-ger og Lillu-eggjaduftið er þjóðfrægt. Það besta er frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. mammmmmmmmmmmammmm Fiðnr mwm> „oyníua" 1. er íslenskt skúri- og ræstiduft °g fæst i og ■b> Versliminai Bjarmi. Skólavörðustig. Dúnn Besta þorskalýslfi Sængurdúkar allskonar. I kaacu Vöruhúsið. íAið þið í nndimtaðri verslon. 8í- vaxandi sala sannar gæðin. Bjfirnínn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.