Morgunblaðið - 30.11.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.11.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold ísafoldarprentsmiðja h.f. 19. árg., 278. tbl. — Miðvikndaginn 30. nóvember 1932, éKmaseamgízmiMSm, Bté Eðrandi sonnr. Ábrifamikil og gullfalleg talmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Philip Holmes. Nancy Caroll. Lionel Barrymore. Það er framúrskarandi góð mynd, sem ætti það skilið að verða fjölsótt. Nýja símannmerið oklar er: 1390. Þar láið þjer: Ol. Gosdrykkl, Salt, Líkiöra, alt á sama stað. - Hringið þvi til okkar er yður vaot- ar þessa drykki í sima 13 9 0. H.L Ölgerðin Eglll Skallagrimsson. Simi 1390. ðDÝRT. Vörupartí, sem selst fyrir y2 virði og Vs verðs, Vörur þessar eru: Karlmannspeysur bláar. • Buxur þykkar. Rengfrakkar fóðraðir. Sjóhattar. Prjónavesti. Skinn-kuldahúfur. . Tau-kuldahúfur. Maskinuskór (Leðurtöflur). Sokkar þykkir. Sportpeysur. Kvennpeysur. Rimlasleðar. Notið þetta sjerstaka tækifæri. — Kaupið yður nytsama hluti fyrir lítið verð. — HEYSIR. mm Hariokðr Heyklavlkur. Sðngstjðri: Signrðnr Þórðarson. Samsöngur í Gamla Bíó föstudaginn 2. desember kl. 7)4 síðd'egis. Einsöngvarar: Bjarni Eggertsson. Daníel Þorkelsson. Erllng Ólafsson. Sveinn Þorkelsson, Aðgöngumiðar seldir í Bókav. Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar. Danska Iþréttaljelagið. Afholder Aftenunderholdning og Bal Fredag 2. Desember Kl. 21.00 i Iðnó. Der opföres D. I. Revyen og derefter Bal til Kl. 3.00. Adgangskort af Kr. 2.50 faas hos K. Bruun. Laugaveg 2, H. Aaberg, Laugaveg 58, og paa Ingolfs Apotek. Alle herboende Danskere med Gæster er velkommen. Bestyrelsen. ÚTGERÐARfflENN! „GARNOL“ er fullkomnasta efnið til litunar á fis s iVmum og- seglum. Það sem litað er -úr „GARNOL' fúna • ekki. Reynsla erlendra fiskimanna og hin geypi mikla sitla á „Garnol“ línulit í nágranna löndumim sannar best ágæti litarins. Upplýsingar og sala hjá VEIOARFÆRAVERSLUN Happdrsetti. Að fengnu leyfi. Stjórnarráðsins verður frestað að draga í Happdrætti iðnnemasjóðs Rakarafjelags Reykja- víkur til 15. júlí næskomandi. Rakaraljelag Reykjaviknr. Old Boys h a 1 ð a l Danslelk að Hótel Borg laugardaginn 3. des. — Borðhald kl. 7)4, verð kr. 10.00 fyrir parið. Dansleikurinn hefst kl. 9)4, verð kr. 7.00 fyrir parið. — Aðgangur heimill öllum meðlimum eldri flokka t R. og gestum þeirra. Þátttakendalisti og að- göngumiðar á Hótel Borg (skrifstofan). FRAMKVÆMDANEFNDIN. Fielaa matvttrakaupmaiina. Báðnnt verðnr lokað kl. 12 á hád. 1. des. Stjórnin. INýja Bíó Móður fórn. Amerísk bljómkvikmynd í 8 þáttum, er byggist á binni frægu skáldsögu „Seed“ eftir Charles G. Norris. Aðalhlutverk leika: John Boles. Lois Wilson og Genevieoe Tobin. Þessi fagri lofsöngur móð- urástarinnar verður öllum ógleymanlegur. Sannleikur- inn er sagður á svo látlaus- an hátt og leikur aðalper- sónanna svo ágætur, að myndin blýtur að koma við tilfinningar allra. Ankamynd: Talmyndafrjettir. Hljdmsveit Heykjavfkur heldur þrjá hljómleika í Iðnó í vetur undir stjórn dr. Franz Mixa. Tðnlistarskðllnn heldnr einn nemendahljómleik £ Gramla Bíó. Aðgangur verður seldur í einu lagi að þessum fjórum liljómleik- um (með lækkuðu verði) og verð- ur tekið á móti pöntunum hjá Eymundsen og í hljóðfæraversl- unum til 7. des. Fyrsti hljómleikur 14 desember n. k, í Iðnó. Kvennadeild SJysavarnafjelagsins í Hafnarfirði heldur fund í kvöld kl. 814 á Hótel Björninn. Fjelagskonur fjöl- mennið. Stjórnin. isl. lEðardúnn hreinn og vel verkaður í Verslnn G. Zega. sss Tvo Chesterfieldstúla * og tvo Salonstúla af vönduðustu gerð viljum við selja með tækifærisverði. Stól- arnir eru að vísu notaðir en það er ómögulegt að sjá. — Húsgagnaveíslnu Erliugs Jðnssonar. Bankastræti 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.