Morgunblaðið - 30.11.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.11.1932, Blaðsíða 4
5 5 " ■ MORGUNBLAÐIÐ Saumastofa Yalgeirs Kristjáns- sojjigr er flutt i Austurstræti 12 —- (Hjgs Stefáns Gunnarssonar/ Sími 2158.. uoa í mut i jeqn ?sa?j isAyuqs.io? jjáfJinjps .ie>p[A' tmumu.tpq gijaf) *<£4 njsmi.iq ddn pip: ‘jngæjjtf i <*-■■. --.-------------------- Tvö herbergi og eldhús til leigu. Upplýsingar gefur Valgeir Kristj- ánsson, Austurstræti 12. Fisksölusímanúmer Eggerts Brandssonar á Bergstaðastræti 2, verður frá deginum í dag 4351 (áður 1351). Kjötfars heimatilbúið 85 aura Va kíló og fiskfars 60 aura V2 kíló. Fæst daglega á Fríkirkjuveg 3. Sími 227. Kristín Thoroddsen. Munið símamimeríð 1663, því það er í Nýju fiskbúðinni, Lauf- ásvegi 37. Fæði, einstakar máltíðir, kaffi, öl, gosdrykkir með lægsta verði í Café Svanurinn. (Hornið við Barónsstíg og Gréltisgötu). Glænýtt fars er altaf til. Fiskmetis- ger§in, Hverfisgötu 57. Sími 2212. Best hita kolin frá Kolaverslun Ólafs Benediktssonar. Sími 1845. ReiChjóI tekin til geymslu. „Örn- lnn“, sími 1161, Laugaveg , 8 og L iugaveg 20. Húsmæður. Fiskfars, fiskbúð- in^tr, fiskibollur, kjötfars, kjöt- bújjingur, kjötbollur. Einnig alls kdpar heimabakaðar kökur. Besta beijj völ er á. Kaupið og sannfær- ist, Sími 1059. „Freia“, Laugaveg 22 B._____________________________ Blóm og Áwoxtir, Hafnar- 8træti 5. Daglega allar fáanlegar tegundir afskorinna blóma. Mikið örval af krönsum úr tilbúnum blómum og lifandi blómum. Margs- konar tækifærisgjafir. íslensk egg. Verslonln Hlðt fi Flskur. Nýjn símarnlr verða: 3828 og 4764. Bindindi og bann. ]|ókin, sem Guðm. Hannesson prófessor skrifar svo rækilega um í ll,orgunblaðinu í gær, fæst hjá ' kóítsölum og kostar 2 krónur. Að- •Mj|ala hjá Stórstúku Islands, H*arstræti 10—12. Basta þorskalfsið í bænatn íáið þið í undirritaðri verslun. Sí- vazandi sala sannar gæðin. B| fir ulun, Bergstaðastrsti 35. Sími 1091. flramti atíð best . Hárgreiðslustofa mín er aftur opin. — Fljót og gótS af- greiðsla. Virðingarfylst. Elfn firtebsl. Vesturgötu 16. Heiðruðu húsmæður! Biðjið um skósvertuna í þessum umbúðum. Þjer sparið tíma og erfiði, því Fjallkonu skósvertan er fljótvirk. Þá sparið þjer ekki síður peninga, því Fjallkonu skó- svertan, skógulan og skóbrúnan, ern í mikið stærri dósum en aðrar tegundir, sem seldar eru hjer með svipuðu verði. Þetta hafa hygnar húsmæður athugað, og nota því aldrc i annan skóáburð en Fjall- konuna — frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Sirius kakaóduft er holt, næringarmikið ög drjúgt í notkun. Dagbók. I.O.O.F. 3 = 11411301 f Rh. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5): Lægðin, sem var fyrir norðaustan land í gærkvöldi, er nú komin norðanstur á milli Bjarnareyjar og Norður-Noregs og er mjög djúp (nm 708 mm.). Veldur hún hvassri N-átt á hafinu milli N- Grænlands og Noregs. Yfir S- strönd íslands er önnur lægðar- miðja nokkru grynnri (731 mm.), sem þokast hægt SA-eftir. Vind- staða er nokkuð breytileg með snjójeljum á S-Iandi, en nyrðra er vindur allhvass NA og hríðarveð- Ur. Frost er víðast 1—3 st. Á morgun verður N- og NA-átt um alt Iand en ekki mjög hvöss. Mun Ijetta til syðra og heldur kólna 1 veðri. Veðurútlit í Rvík í dag: N- eða NA-kaldi. Bjartviðri. Stúdentaballið. Svo sem getið var um í gær, hefst borðhaldið kl. 7, og verður ekki sameiginlegt. Ættn menn því að panta borð strax, fyr- ir alla nóttina. Kl. 7—9 verða spilaðir og sungnir stúdentasöngv- ar og því næst hefst dansinn í gylta salnum. Kl. 11 syngur stúd- entakórinn, sJíðan heldur dansinn áfram til kl. 5—6 nm morguninn. Píanóleikur Árna Kristjánssonar frá Akureyri er í Gamla Bíó í kvöld kl. 7%. ísfisksölur. Gulltoppur seldi í Þýskalandi 26. þ. m. fyrir 15675 mörk og Snorri goði seldi í fyrra- dag fyrir 12000 mörk. Einnig hafa þessir togarar nýlega selt: Venus fvrir 652 stpd., Maí fyrir 1177 stpd. og Leiknir fyrir 10500 mörk. Næsti háskólafyrirlestnr próf. Árna Pálssonar, um kirkju íslands á þjóðveldistímanum, verður flutt- ur í kvöld kl. 8y2 stundvíslega. Skipafr-jettir. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Kaupmanna- hafnar. — Goðafoss fer frá Reykja vík í kvöld kl. 10 vestur og norð- ur. — Brúarfoss kom til Reykja- Víkur í gærkvöldi. — Dettifoss er á útleið. — Lagarfoss fór frá Norðfirði í gærmorgun kl. 10. — Selfoss er í Leith. Árshátíð Sjálfstæðisfjelaganna Fram og Stefnis í Hafnarfirði verður haldin annað kvöld í G. T.- húsinu þar. Stúlkurnar á miðstöð, er nú hætta störfum við bæjarsímann, ætla að gera sjer glaða stund, í hinni gömlu miðstöð, áður en þær yfirgefa stöðina í nótt. Væri ekki úr vegi, að þeir bæjarbúar, sem mest hafa haft not af símanum unclanfarin ár, og aukið annríki símastúlknanna, sýndu þeim þá ræktarsemi, á þessari skilnaðar- stund, að gleðja þær á einhvern hátt. Lummukaffi hjá Jónasi. Fjelag ungra Framsæklinga helt aðalfund á mánudagskvöld. Tíu unglingar úr Jónasar-deildinni gengu í fje- lagið og reið það baggamuuinn á fundinum, því að í stjórn voru kosnir hreinlitaðir Hriflungar og kommúnistar. Jónas beið heima með lummukaffi handa hinni ný- kosnu stjórn og öðrum nánustu samherjum af fundinum. f blaðinu í gær var Kristófer varaslökkviliðsstjóri talinn Egils- son, en átti að vera Sigurðsson. Dansleikur Old Boys er á laug- ardaginn á Hótel Borg. Sjá augl. Kvennadeild Slysavarnafjelags íslands í TTafnarfirði helclur fund í lcvöld á Hótel Björninn. Búðum matvörukaupmanna verð ur lokuð frá kl. 12 á hádegi 1. desember. Meildsölnbirgðir: Rúðugler Eigum aðeins örfáar kistur óseldar. m Fjarstæðan hlagllega <er að ætla sjer þá firru að halda því fram, að ekki sje til nema aðeins einn kaffibætir, sem nothæfur sje. Þeirri fjarstæðu hefir G. S. Kaffibætir eftirminnilega hrundið. Enda er hann nú viðurkendur einn af þeim: bestu kaffibætum, sem þekst hefir hjer á landi. IKIUNID þegar sjálfvirka símastöðin tekur til starfa breytist síma- númer mitt og verður 4443. Flsksalan Nýleadngðln 14. Sími 4443. Kristinn Magnússon. Sími 4443.. I 91 DYNGJA“ er fslenskt skúri- og ræstiduft og fæst i !► Versluninai Bjarmi. Skólavörðuslig. Horðlenskt dilkakjðt. Klein, Baldursgötu 14. Simi 73. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.