Morgunblaðið - 16.12.1932, Blaðsíða 1
‘t
JVikublað: Isafold.
19. árg., 292. tbl. — Föstu daginn 16. desember 1932.
IsafoldarprentsmiSja h.f.
Gamla Bíð
Slómannaást.
Kvikmyndasjónleikur og tal-
mynd í 8 þáttum, eftir Dale
Collins. Aðalhlutverk leika:
GARY COOPER og
CLAUDETTE COLBERT
Það er efnisrík, skemtileg og
vel leikin mynd.
Afar öðýr
Ostnr
kg. 1,00.
Jarðarför mannsins míns, Jóns sál. Sigurðssonar, fer fram
föstudaginn 16 þ. m. og hefst með bæn 4 heimili okkar, Bræðra-
borgarstíg 3 B, kl. 12y2' Þaðan verður farið í Dómkirkjuna, en
að því loknu verður jarðsett á Bessastöðum.
Oddrun E. Jónsdóttir.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu
við andlát og jarðarför Jóns Benediktssonar fiskimatsmanns.
Guðlaug Halldórsdóttir,
* börn, tengdabörn og barnabörn
nHinningarafhðin
iím str. Æ.T. Helgu Sigurjónsdóttur fer fram í kvöld í
Goodtemplarahúsinu.
Athöfnin hefst kl. 8V2 síðd. Allir velkomnir.
Húsinu verður lokað rneðan á athöfninni stendur.
ST. FRÓN, nr. 227.
MiOg heniug lOlaglöf
Mriklsstefnan.
eflir Iugvar Sigurðsson
fæst f bökaverslHuum.
5amkuœmi,
jólatrjesskemtanir og aðrar veislur geta menn
haldið hjá mjer í samkvæmissölum stofuhæðar
Oddfellow-hússins við Yonarstræti.
S í m i 3 5 5 2.
Viðtalstími kl. 11—12 og 3—4.
Theoðor lohnson.
Góð frímerki gefins (verðlistaverð Michel mark 5,—) fær sá er
pantar nýja myndaverðlista nr. 8 og sendir 80 aura í gjaldgengum
frímerkjum. J. Littner, Miinchen, Arnulfstr. 16.
GrammAfðnar
OrammðfðDPIOtur.
„Tónlist er merkasta menningarmeðal þjóðanna“, sagði
einn mesti spekingur fornaldarinnar.
Úrvalsplðtnr
er áður kostuðu 11.50, kosta nú aðeins 8.75,
er áður kostuðu 7.50, kosta nú aðeins 6.00.
Nú geta menn eignast plötur sungnar og spilaðar af bestu
snillingum heimsins fyrir þetta lága verð. Mest og fegurst
úrval á landinu.
Töar
Hljóðfæraverslun.
Lækjargötu 2.
Sími 1815.
VI} IhOfioi fenglð
viðbótarsendingu af þýsku hnottr jeslömpun-
um og þessum frægu leslömpum sem allir
eru nú að kaupa til jólagjafa. -- Hafið
þjer sjeð þá?
ffllfos Biörnsson.
raf tækj averslun.
Austurstræti 12. Sími 3837.
J
KJÓLAR
mjög fagurt og stórt úrval.
Samkvæmiskjólar, eftir nýjustu tísku.
Telpukjólar, mjög mikið úrval.
Pelsar — Kvenveski — Silkiefni — Silkisvuntuefni,
Peysufataefni — Silkisokkar.
ALT FALLEGUSTU JÓLAGJAFIR!
Verslun Kristinar Sigurðardóttur.
Laugaveg 20 A.
Sími 3571.
INýja Bíé
Hreystiverk
Seotland Tard’s
Þýsk leynilögreglu tal- og
hljómkvikmynd í 9 þáttum,
er sýnir hvernig hið heims-
fræga leynilögreglufjelag
sigrast á alls konar erfið-
leikum í baráttunni við
sakamenn stórborganna.
Aðallilutverk leika:
Charlotte Susa og
Hans Albers.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
lýkomlð: í
Kvenregnkápur, •
margar tegundii* og j
litir, nýjasta tíska. •
Skinnkápur J
á dömur. 2
Barnakápur 2
allar stærðir.
Regnfrakkar
á drengi og karl- *
menn. j
•*
fisgelr Gunn'augsson \
Go.
Austurstræti 1.
Dansklúbbur G. T.
" Hafnarfirðf.
Eldri dansarnir annað kvöld
í Gúttó. Húsið opnað kl. 9
síðd. Áskriftalisti hjá Jóni
B. Pjeturssyni og í síma
9274. Ágæt músík.
STJÓRNIN.
Hiðursuðuvfirur:
Kjötmeti, allskonar,
Lifrarkæfa og
Fiskbollur
I |
r
Ennfremur: ij
Dilkasvið
;L a x og
Gaffalbitar
sem ómissandi er á jóla-
borðið.
Sláturfélagið.
Sími 1249.