Morgunblaðið - 16.12.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.12.1932, Blaðsíða 4
 MORGUNBLAÐIÐ HuglVsingadagbök f Hressing'arskálanum hefír ver- ig tekinn í misgripum blár vetrar- frakki, merktur S. Á. (á silfur- slrjöld) og dökkblár frakki, merktur í. P. (á silfurskjöld) skil- inn þar eftir. Jólatrjen eru komin, einnig mik- i8 af lifandi blómum, túlípÖnum, nellikkum, chrysantemum. . Alls konar greinar og ber til jójanna. Flóra, Vesturgötu 17. Postulínsmatarstell kaffistell og bollapör, nýkomin. Láufásveg 44. Hjálmar Goömundsson. Dívan til sölu með sjerstöku tækifœrisverÓi. Aðalstræti 9 B. ___-------—--------------------- Gjprið svo vel og hringið i'síma 4879 'þegar yður vantar i matinn. Æfínlega sent heim samstundis. Það er óþarfi að spara símann fyr en hver hringing kostar peninga. ----------—----------------- MATUR OG DRYKKUR. Fasf fæði, einstakor máliíðir, kaffi, öl, oosdrykkir með læc/sta verSÍ í Café Svanurinn. (Hornið viif Barónsstíg og Grettisgötu. Jeg leyfi mjer að minna mína góðu viðskiftavini á að draga ekki of lengi að fá jóla-klipþing- nna. Með því losna menn við úþægilega bið síðustu dagana fyrir jíitin. Rakarastofa Kjartans Ól- afísonar, Hótel Heklu — Lækj- ttrfórg 2. ___________________ líða að minnast á þau, enda þótt það út af fyrir sig gæti ekki ráð- ið -neinu um sekst eða sýknu M. G. Þessu næst fórust J. Á. orð á þéssa leið: Þegar leið fram á síðasta Al- þingi, kom í ljós, að þáverandi stjóm mundi verða völt í sessi og mannaskifti í vændum, og a. m. k. þáverandi dómsmálaráð- herra verða að hverfa úr stjórn- inni. Vóru ýmsir tilnefndir sem líklegir til að skipa sæti hans og meðal þeirra M. G. Þegar hjer var komið, stóð svo á, að hin lögboðna lögreglurannsókn í máli C. Behrens lá hjá dóms- málaráðuneytinu til athugunar og ákvörðunar um, hvort frek- ari aðgerða þætti þurfa. Mun hún þá hafa verið búin að liggja hjá ráðuneytinu í rúml. 2% mán uð, án þess ástæða hefði þótt til að fyrirskipa frekari aðgerðir. En hinn fráfarandi dómsmála ráðherra mun nú hafa þóttst sjá leik á borði, til þess að koma í veg fyrir að M. G. yrði hans eft- irmaður. Hann fyrirskipaði því sakamálsrannsókn, og að henni lokinni málshöfðun á hendur M. G. og þeim 2 mönnum öðrum, sem aðallega komu við þetta mál. Jafnframt fyrirskipaði hann sakamálshöfðun á hendur nokkr um öðrum af bestu og þekktustu mönnum þjóðarinnar í andstæð- ingaflokki sínum. Skal jeg ekki fara frekar út í þetta hjer, nje Jýsa því, hversu hörmulega sú þjóð er stödd, þar sem rjettvís- in er þannig misbrúkuð í póli- Allir, sem vilja eignast góðar sögubækur fyrir lítinn pening, nota tækifærið og kaupa á bóka- útsölunni í Bóksalanum, Lauga- veg 10, eða bókabúðinni, Lauga- v§g 68. Konfektkassar, sælgæti ýmiss k’onar og tóbaksvörur í miklu úr- vati í Tóbakshúsinu, Austur- st^gti 17._______________________ Úrval af rammalistum. Innrömm- un ódýrust í Brattagötu 5, sími 300. ,, fc,: —-----:-- Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn“, sími 4161, Laugaveg 8 og Laugaveg 20. Saumastofa Valgeirs Kristjáns- sonar er flutt í Austurstræti 12 — (H£s Stefáns Gunnarssonar) — Síifai 2158._____________________ Húsmæður, Fiskfars, fiskbúð- ingur, fiskibollur, kjötfars, kjöt- búðingur, kjötbollur. Einnig alls kohar heimabakaðar köbur. Besta sem völ er á. Kaupið og sannfær- ist. Sími 4059 „Freia“, Laugaveg 22 B.____________________________ Fótaaðgerðir. Laga niðurgrón- ar neglur, tek burt líkþorn og hajða húð. Gef hand- og rafur- mrfgnsnudd við þreyttum fótum o. fl.^jjjími 3016. Pósthússtr. 17 (norð- ur^fr). Viðtalstíml kl. 10—12 og 2-^4 og eftir samkomulagi. Sígur- bjqrg Magnúsdóttir. Rauðspretta fæst í Fiskbúðinni i Kolastmdi. Sími 4610. Kolasalan" s. f. Slnl 4514. ~ • ■ tískum tilgangi. Málið er pólitískt. Mál þetta er því pólitískt mál, sagði Jón ÁsbjÖrnsson ennfrem- ur. En það er ekki einungis máls höfðunin, heldur einnig dómur- inn og jafnvel rannsóknin, sem virðist bera á sjer pólitískan blæ. Við rannsóknina hafa nær ein- göngu verið athuguð þau atriði, sem lúta að afskiftum M. G. af málinu, en ýms atriði viðvíkjandi gjaldþrota sjálfum, sem eigi hefði sýnst ástæðulaust að rannsaka, eru látin liggja í þagnargildi. Og um dóminn hygg jeg, að ekki sje of mælt, að hann sje stílaður sem rammasta sóknarskjal, einkum að því er veit að M. G. Þá er ekki síður meðferð máls- ins í sambandi við dómsuppsögn- ina, að mínum skilningi, mjög svo vítaverð af dómarans hálfu. Á meðan á rannsókn málsins stóð, höfðu ýms andstæðingablöð M. G. — svo sem Tíminn og Alþýðubl., sýnt sig í því, að vilja veitast að honum í sambandi við mál þetta. Mátti því fyrirfram vita, að þau mundu nota dóm þenna til póli- tískra og persónulegra árása á M. G. En þegar dómurinn var uppkveðinn, hafði dómarinn þeg ar tilbúin handa blöðum þessum vjelrituð afrit af dómnum, sem þó er um 20 vjelritaðar síður. Er því ljóst, að afrit af dómnum hefir verið tekið áður en hann var kveðinn upp. Og að það hafi verið gert í því skyni, að blöð þau, sem jeg nefndi, gætu feng- ið afrit af dómnum tafarlaust, vænti jeg að sje ljóst af því, að afritin voru þegar fengin í hend- ur blöðum þessum, svo að upp- haf dómsins var prentað í AI- þýðublaðinu daginn eftir, en dómurinn í hejld fullprentaður í aukablaði af Tímanum, tveim dögum síðar. Og svo er að sjá, að blöð þessi hafi ekki einu sinni þurft að senda eftir dómsafrit- inu. A. m. k. var lögregluþjónn látinn færa það í prentsmiðju Tímans strax eftir áð dómurinn var upp kveðinn. Tel jeg slíkt liðsinni af hálfu dómara við póli tísk blöð, sem bersýnilega ætla sjer að nota sektardóm til op- inberra árása um dæmdan mann, mjög vítavert. Hermann reynir að afsaka sig. Er þeir Pjetur Magnússon og Jón Ásbjörnsson höfðu lokið að- al varnarræðum sínum, sem hjá báðum voru framúrskarandi rök fastar og kröftugar, tók skipað- ur sækjandi, L. Fjeldsted, aftur til máls, og síðan einnig verj- endur báðir. Jón Ásbjörnsson hafði tjáð undirrjettardómaranum, að hann mundi deila á hann fyrir fram- komu hans við dómsuppsögnina o. fl. Hermann Jónasson hafði þess vegna beðið sækjanda að lesa upp skjal í Hæstarétti, þar sem dómarinn reyndi að afsaka framkomu sína. Ekki gat þó Her- mann Jónasson farið þarna rjett með. Hann taldi m. a. þá ástæðu fyrir framkomu sinni, að M. G. hefði skrifað allsvæsna árásar- grein á sig, áður en dómur var uppkveðinn. Þetta veit H. J. að er rangt. Pjetur Magnússon sagði í lok síðari ræðu sinnar, að hann væri sannfærður um það, að rjettvís- in hefði í mj^g mörgum tilfell- um verið lá,tin sof a, þar sem eins hefði staþj<5 á,’og með C. Behr- ens. Hanri yæri og ekki í neinum vafa um, að skjólstæðingur sinn hefði hjer verið notaður sem eins konar fórnarlamb — eða sem brú til þess að geta náð til Magn- úsar Guðmundssonar. Málflutningprinn fyrir Hæsta- rjetti stóð yfir í nærri 10 klst. Var jafnan troðfult af fólki á á- heyrendasvæðinu og nærliggj- andi gangar einpig fullir. Dómur Hæstarjettar í máli þessu er væntanlegur á mánudag. Dagbók. I.O.O.F. = 114121681/,. Veðrið (fimtudagskvöld kl. 5) : Stormsveiþurinn, sem var skamt. fyrir suðvestan landið á miðviku- dagskvöld, er mi yfir landinu aust anverðu og mjög farinn að eyðast. Veður er stilt og frostlaust um mestan bluta landsins, aðeins nyrst á Vestfjörðum er alllivasst. Ný lægð mun vera að nálgast snð- vestan að og er mjög hætt við N- átt um alt land annað kvöld. Veðurútlit í Rvík í dag: All- hvass A- og NA. Úrkomulítið. Kólnar. Nýja dráttarbrautin var vígð í gærmorgun með því, að þá var línuveiðarinn „Þormóður1 ‘ dreg- irn þar upp á þurt. Dráttarbraut- in er svo stór, að hún getur tekið stærstu togara, sem hjer eru. Togararnir. Otur og Baldur eru farnir á veiðar. Egill Skallagríms- son fór á veiðar í gær. Kópur, GylJir og Jarlinn kom frá íitlönd- um. Hekla fór snemma í gærmorgun frá Port Talbot áleiðis til Neapel. Jólablað Fálkans kemur út í fyrramálið. Er það 60 bls. að stærð, með um 80 myndum og fjölbreytt að efni. Blaðið hefir, í tilefni af 70 ára afmæli Akureyr- arkaupstaðar, helgað honum mik- ið rúm í blaðinu og birtist þarna fjöldi fróðlegra greina um höfuð- stað Norðurlands. Af öðru efni má nefna sögur eftir Selmu Lager- löf, O. Henry og norðlenska jóla- sögu eftir Jóliannes Friðlaugsson kennara, greinar með myndum um Björnstjerne Björnson og Gunnar Gunnarsson. Septímufundur í kvöld kl. 8V2- Flutt verður erindi um „fjötra og frelsi“. Einnig les Þorlákur Ó- feigsson upp grein eftir Jinaraja- dasa—■. Fjelagsmenn mega bjóða gestum á fundinn. Háskólafyrirlestur. í kvöld ld. 8 mun Dr. Max Keil lesa upp nokkra kafla úr nýjustu þýskum bókmentum. Öllum lieimill að- gangur. Hjónaefni. Þann 3. þ. m. opin- beruðu trúlofun sína í Gautaborg ungfrú Margrjet K. Ásgeirsdóttir Pjeturssonar og hr. Per-Oiof Han- son. ísfisksölur. Tveir togarar hafa selt bátafisk frá ísafirði í Grims- by, Sylfide 50 smál. í fyrradag fyrir 804 stpd. og Hávarður ís- firðingur í gær 80 smál. fyrir 1358 stpd. Markham Cook sá um söl- una. Skipafrjettir. Gullfoss er í Reykjavík. — Goðafoss var á Hornafirði í gær. — Brúarfoss er á litleið. — Dettifoss fór frá Rejdíjavík í gærkvöldi kl. 8 vest- ur og norður. —- Lagarfoss kom til Stavanger í gær. — Selfoss er í Reykjavík. Næturlæknir er í nótt Bragi Ólafsson. Sími 2274. Gullfoss kom hingað í fyrra- kvöld frá útlöndum. Meðal far- þega voru Richard Thors fram- kvstj., Magnús Sigurðsson banka- stj., Jón Árnason framkvstjóri, Stefán Þorvarðarson ritari, Guð- jón Samúelsson húsameistari og frú, Halldór Guðmundsson kaup- maður, frú Guðrún Egilson, frú dr. Björg Þorláksson. Hjalti Jóns- son framkvstj., Sigurður Guð- brandsson skipstjóri, Sigurður Jónsson framkvstj., Agnar John- son, ungfrú Bryndís Sigurðardótt- ir o. fl. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.05 Fyrirlestur Búnaðarfjelagsins: Heyverkun. — (Árni G. Evlands). 19.30 Veður- fregnir. 19.40 Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Kvöldvaka. Munið eftir smáfuglunum. Nú er hætt við að veður fari að harðna og þá þrengir að hag smá- fuglanna. Munið eftir að gefa þeim eitthvað að borða. Kastið út á húsþökin, eða á annan stað, sem hentugur er, brauðmylsnu eða fræi og vitið hvort blessaðir litlu fugl- arnir finna það ekki. Þegar þeir hafa komið einu sinni, koma þeir aftur og verða svo gestir yðar í allan vetur. Byrjið nógu sneriima á því að liæna þá að yður og þjer munuð hafa margfalda gleði af því. — Akurliljan heitir lúað. rm skátasveitin Fálkar á Akr.rcyri gefur út. Fyrsta blaðið hefir Morg unblaðinu borist og er það fjöl- breytt að efni .Fyrst ritar síra Friðrik Rafnar ávarp. Grein er um skátaregluna á Akureyri eftir Jón Norðfjörð. Borgaraleg lög og rjett ur eftir Gunnar Guðlaugsson deild arforingja. Grein um fánann. — Grein um kvenskáta eftir Brynju Strokomaður er sagan sem menn lesa> um jólin. — Fæst hjá. bóksölum. IfkHÍi: Náttföt og- náttkjólar með löngum og stuttum ermum,. mjö(í ódýrir. Kven o.e: barna- sokkar, svartir og: mislitiiv Sömuleiðis lífstykki, sokka- bandabelti, korselett o. m. fl„ Manchester. Sími 3894. John Galsworthy, nýlega krýndur Nobelsverðlaunumi og John naseileld lárviðarskáld Breta, eru báðir gefnir út af hinum sömus forleggjurum, William Heinemann Ltd., og umboðsmaður þess firma 'á Islandi er Snæbjörn Jónsson bóksali. Hjá honum fást rit þess- ara heimsfrægu höfunda. Þess er* vert að minnast þegar jólagjafir* eru keyptar. „Flowering Wilder- ness“ er síðasta saga Galsworthys, nýkomin út. Hún' er framkald af' „Maid in Waiting“. er ísle 91 DTNGJA ii er islenskt skúrl- og ræstidnft og fæst i Nýlenduvöruverslunir Jes Zimsen. Kleins kjötiars reynist besL Baldursgötu 14. Sími 3073.. Nfkomli: Fallegt úrval af Kvonsilki- sokknm. MÚSIÍ. Hlíðar. Jólasaga og margt annað, Nokkrar myndir eru í blaðinu, þar á meðal af skála sem skátar - komu sjer upp í sumar í Súlna- fjalli. V.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.