Morgunblaðið - 16.12.1932, Blaðsíða 2
2
morgunblað:ð
f DAG
16. des. 1932
er síðasti dagur merkilegustu
útsölu ársins.
M U N I Ð:
Hvergi fást plötur, fónar,
nótur, harmonikur og munn-
hörpur, eða aðrar músíkvör-
ur jafn ódýrar og hjá okkur.
Fallegt úrval
af ZVENVESKJUM og
alls konar leðurvöru til
tækifærisgjafa.
f kjallaranam
er utsalan.
Hljóðfærahúsið.
TrlGotlne-
Undirkjólar,
Náttkjólar og;
Buxur.
Lj eref tsnáttk j ólar,
hvítir og’ mislitir.
Ljereftsskyrtur.
Silkisokkar
mjög fjölbreytt úr-
val og fjölda margt
fleira til jólanna.
fsg. S. Gunnlaugsson
8 Go.
Austurstræti 1.
Besta þcrskalvsið
t bænum
fáíð þi8 í undirrita8ri yerslnn. Sí
v&xandi sala sannar gæðin.
BiOrninn,
Bergstaðastræti 35. Sími 4091.
Smekklegast úrval af jóla-
' röfum í Haraldarbúð. Bindi
cg klútar í kössum, einnig
bindi og sokkar samlitt. —
— Hálsklútar, treflar, inni-
jakkar, stuttir ojí síðir. —
Mánchettskvrtur, hálsbindi,
hárvötn, náttföt o. m. fl. —
Heiðursmerki.
1. desember síðastliðinn sæmdi
kohiingur eftir tillögu orðunefnd-
ai-innar eftirtalda íslenska. menn
og konur heiðursmerkjum Fálka-
orðunnar: Stórriddarakrossinum:
Þjóðskjalavörð dr. Hannes Þor-
steinsson, Iivík. Vitamálastjóra
Th. Krabbe, Rvík. Skipstjóra Sig-
urð Pjetursson, Rvík. Riddara-
krossinum: Frú Guðrúnu Pjeturs-
dóttur, Skólavörðustíg 11A, Rvík.
Frú Guðrúnu Pjetursdóttur, Víði-
völlum í Skagafirði. Fni Ragn-
hildi Pjetursdóttur, Háteig, Rvík.
•Frú Þórunni R. Sivertsen, Höfn í
lioi-garfirði. Prófast og dómkirkju
prest síra Bjarna -Tónsson, Rvík.
Sýslumann ■ Björgvin Vigfússon,
Efra-Hvoli. Útgerðarmann Einar
G. Einarsson í Grindavík. Leikara
Friðfinn Guðjónsson, Rvík. Dóm-
kirkjuprest síra Friðrik Hall-
grímsson, Ilvík. Vegamálastjóra
Goir Zoega. Rvík. Bankastjóra
Georg Ólafsson-, Rvík. Fyrv. banka
stjóra og leikara .Tens B. Waage,
Rvík. Hreppstjóra Jóhann'es Ólafs
son, Þingeyri. Skólastjóra Lárus
Bjarnason, Hafnarfirði. Fyrv.
lireppstjóra Lýð Jónsson, Skrið-
nesenni. Aðalræðismann Lúðvíg
Andersen, Rvík. Kaupfjelagsstjóra
síva Sigfús Jónsson, Sauðárkróki.
Vígslubiskup og prófast síra Sig-
urð Sivertsen, Rvík. Verksmiðju-
eiganda Sigurjón Pjeturssoiy Ala-
fossi. Kaupmann Tómas Jónsson,
‘Rvík. Skrifstofustjóra Vigfús Ein-
arsson, Rvík. Hreppstjóra Þorvald
Ölafsson, Þóroddsstöðum, Ilrúta-
firði. Hreppstjóra Hallgrím Niels-
son, Grímsstöðum á Mýrnm.
Útuarpsfrjettir.
I þingræðu sinni í í'yrradag
sagði fjáirmálaráðherra Breta, og
lagði áherslu á það, að brýn nauð-
syn bæri til þíiss að endurskoða,
öll skuldarákvæðin. enda beri ekki
að skoða greiðslu Breta til II. S.
A. í gær sem viðurkenningu þess,
að þeir vildi aftur taka upp það
greiðsIUkerfi, sem farið hefði verið
■eftir áður en greiðslufrestur Hoov-
ors gekk í gildi.
Deilumálum Breta og Persa út
af olíunámunum í Persíu liefir nú
verið skotið til ráðs Þjóðabanda-
lagsins.
Afvopnunarnéfndin hefir frest-
að fundum sínum fram yfir nýár.
Járnbrautarslys varð í jarðgöng
um í Sviss í fyrradag óg ljetu þar
7 menn lífið, en 13 meiddust hættu
lega.
Ný gullsending kom frá Hol-
landi til Frakklands í fyrradag
með flugvjel, og nam sendingin
einni miljón gulldollara.
Prússneska þingið kom saman í
fyrradag og samþvkti frv. ;nn upp
gjof pólitískra saka nieð átkvéð-
um Nazista, jafnaðarmanna og
kommúnista. Einnig var samþykt
þingsályktunartillaga um að skora
á ríkisstjórnina að fá ráðuneyti
Brauús öll sín fyrri völd í hendur
aftur og áfneriía lánefstjóráembarit
ið í Prússlandi.
Fjárhag Þýskalands hrakaði um
10 miljarða marka á árunum 1921
—1931, sagði fjármálaráðherrann
á fundi fjárhagsnefndar í fyrra-
dag.
Þýska mentamálastjórnin hefir
sæmt flugmanninn v. Gronau „arn
arskildinum‘ * í viðurkenningar-
skyni fyrir heimsflug hans.
Lebrun, forseti Frakklands hef-
ir falið innanríkisráðherranum í
ráðuneyti TJerriots að mynda nýja
stjórn. Hann lofaði því með því
skilyrði að Herriot yrði þá utan-
ríkisráðherra, en Herriot hefir
neitað því og kveðst eigi taka
sæt.i í neinu ráðuneyti framar,
liver-sem verði forsætisráðherra.
Svissneska þingið kaus í gær
nýjan forseta sambandsríkjanna.
Varð fyrir kjörinu Sehultes, vara-
forseti. Fekk liann 165 af 174
greiddum atkvæðum. Hann. héfir
áður verið forseti þrísvar og ráð-
herra oft.
Mexiko hefir tilkynt Þjoða-
bandalaginu að það ætli að segja
sig úr því eftir tvö ár. vegna fjár-
hagsörðugleika, en menn alíta að
ástæðnrnar sje aðrar.
Irski verslunarráðherrann helt
ræðu í þinginu í fyrradag og hoð-
aði þar, að líklegt væri, að írar
myndi segja sig úr öllu sambandi
við Breta.
Daiiska skipasmíðastöðin Bur-
meister & Wain er í fjarhags-
kröggum. Var lialdinn raðherra-
fundur í gær til þess að atliuga
hvort stjórnin ætti að hlaupa und-
ir bagga. Fjelagið þarf fyrst um
sinn á 2 milj, króna að halda, til
þess að geta staðist útborganir
sínar.
Hljómleikar I Iðnð.
Hljómsveit Reykjavíkur!
Hversu miklar vonir og óskir
eru ekki tengdar við þetta nafn
í framtíðinni. Þeir sem hugsa í
alvöru og af einlægni um músík-
mál vor, vita, að alt er undir því
komið, að góð svmfóní-hljómsveit
rísi hjer upp og starfi að stað-
aldri, eins og í öllum öðrum
menningarlöndum. Þá fyrst er
lögð undirstaðan að músíklífi
voru og þar með hefst ný
menningaralda með þ.jóð vorri, er
nmn lyfta henni hærrá upp iir
skammdegisdrunganum og dægur-
þrasini;.
HÍjómsveit Reykjavíkur ljet til
sín heyra í Iðnó á miðvikudaginn
var eftir árshvíld. Stjórnándi var
dr. Franz Mixa. Salnrinn var
þjettskipaður eftirvæntingarfull-
um hlustendum, sjaldan þessu
vant.
Hljómleikavnir hófitst með Or-
ehestertrio nr. 4 hefir Johan
Stamitz, einn af hinum merku for-
[gbn gnmönnum „Wieriar-klassíkar-
anna“ (Haydns, Mozarts og Beet-
hovens). Það var leikið með ná-
kværira hljóðfalli og fylsta jafn-
vægi raddanna; alt var gagnskygt
og stílhreint. Vart er hægt að
fínna verk, sem betur væri til þess
fallin að þjálfa strokleikara í
hljómsveit en einmitt slík verk
£
GolBian’s allekta vöror:
Línsterkja — Mustarður — Karry.
Sími: Einn — tveir — þrír — fjórir.
Sbálholt I—II
í fallegu, vönduðu skinnbandi, mjög vönduðu, rauðu shirt-
ingsbandi eða kápu, er sjerlega heppileg jólagjöf. Sjer-
staklega er bókin ódýr í skinnbandi — hæfilega dýr, en þó
prýðileg jólagjöf.
Gúð bók er besla jólagjðfin.
Ný bðk:
Magnús Jónsson próf. theol.: Saga Nýjatestamentisins.
Saga ritsafnsins og textans. Fylgir Árbók Háskólans 1932.
308 bls. í stóru broti, með 15 myndum. Verð ób. kr. 5.00.
Fæst hjá bóksölum.
Bókaverslnn Sigfnsar Eymnndssonar
(og bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34).
Heiðrnðu húsmæðnrl
leggið þetta á minnið: Reynsl-
an talar og segir það satt, að
Lillu-ger og Lillu-eggjadnftið
er þjóðfrægt.
Það besta er frá
H.f. Efnagerð Reykjavíknr.
Hvammar
síðasta ljóOabók stórskáldsins
Einars Ðenediktssonar í fallegu
bandi, er virðuleg jólagjöf. —
jsem þetta,-- og mun stjórnandinn,
Dr. Mixa, hafa fullan sltilning á
slíku, svo gagnmentaður tónlista-
niaður og ágætur hljómsveitar-
stjóri sem hann er. Jeg á erfitt
með að hugsa mjer Hljómsveit
Reykjavíku’r í betri höndum en
eirimitt þessa manns, sem auk
annara kosta er ósjerhlífinn og
nýtur trausts og virðingar hvers
þess, sem með Itonum starfar.
Einn af efnilegustu nemendum
Tónlistaskólans, ttngfrú Margrjet
Eiríksdóttir, ljek á flvgel lög eft-
ir Heller og Dvorrák. Hún le.vsti
ldutverk sitt mjög vel af hendi,
enda þótt hþjóðfærið væri livergi
riáerri gott, og hlaut. hún Iiinar
bestu viðtökur.
Næsti liður á skránni var „Fan-
farenmusilt" fyrir f jöra trompeta,
eftir Mixa, sarnið í nýtísku sniði.
Miðkaflinn var lvrískttr og falleg-
ur. Verk þetta er allerfitt að
leika, en þeir fjórmenningarnir
Fiddieke, Eggert .Tóhannesson,
Óskar Þorkelsson og Magnús Ó.
Magnússon leystn það þannig af
höndttm, að það var þeim öllurii til
mikils sóma.
Hljómleikrinum lauk með L’Ar-
lesienne-svítunni eftir Biset. Farið
var með þetta fagra vei-k af mestu
nákvæmni og sýndi Dr. Mixa aftur
hjer hversu mikla alúð og hug-
kvæmni hann leggttr í starf sitt.
Það fór ekki hjá því, að málm-
hlásturshl jóðfærin skæru sig of
mikið úr á köflum, og er það eðli-
legt á meðan strokhljóðfæraliðið
er ekki fjölmennara. En aftur á
móti var nákvæmnin hjá blásur-
untim í alla staði ágæt. Best sókst
án efa menúettinn, enda var hanii
frannirskaráíídi vél leikinri.
Þessir fyrstu hljómleikar sveit-
arinnar vortt vfirleitt ágætir. Og
þegar allra aðstæðna er gætt, var
árangnrinn alveg prýðilegur. Ber
fyrst og fremst að þakká það auk-
inni kensltt á strokhljóðfærin og
ágættim hæfileiktim stjórnandans.
Flestnm, setit á hlýddu, mun
haí'a orðið það þjóst, að itm mjög
miklar framfarir var að ræða og
að hjer ríkti hinn rjetti, listræni
vilji, sem einn er þess megnugur,
að skapa sannar framfarir.
Páll ísólfsson.